INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lokaniðurstaða nýrrar rannsóknar um
Lokaniðurstöður nýrrar rannsóknar um
hvað varð til þess að ferjan Estonia
sökk staðfesta niðurstöður fyrri
rannsóknar frá 1997. 852 fórust í
slysinu fyrir rúmum 30 árum.Það eru rúm
þrjátíu ár síðan eistneska
farþegaferjan Estonia sökk í illviðri á
Eystrasalti. Aðeins 138 var bjargað,
einn þeirra lést eftir björgun. Alls
fórust 852 í slysinu sem er
mannskæðasta sjóslys á evrópsku
hafsvæði á friðartímum.Estonia var á
leið frá Tallin til Stokkhólms þegar
hún sökk um 1200 kílómetra suður
af Finnlandi. Tuttugu mínútum
áður höfðu áhöfn og farþegar heyrt
mikla dynki. Hleri á stefni skipsins
- sem bílar óku inn um - hafði
rifnað af og sjór streymdi
inn.Niðurstöður rannsóknar árið 1997