INNLENDAR FRÉTTIR 102
Leiðangursstjóri Appolo 13 látinn
Geimfarinn James Lovell er látinn 97
ára að aldri. Hann var leiðangursstjóri
Apollo 13 tunglferðarinnar, sem nærri
lauk með ósköpum 15. apríl 1970. Þá
súrefnisgeymum Ódysseifs-farsins og í
skyndingu þurfti að koma geimförunum
þremur heilu og höldnu til jarðar og
ekki lenda á tunglinu.Það tókst
tveimur spennuþrungnum sólarhringum
síðar, með því að geimfararnir
leituðu skjóls í lendingarferjunni.
Lovell var fæddur í Ohio 25. mars 1928
og var herflugmaður áður en hann
gekk til liðs við NASA.Auk Lovells
voru þeir Jack Swigert og Fred Haise
í áhöfn Apollo 13 og lending
þeirra hefði verið sú þriðja frá því
Neil Armstrong steig fyrstur fæti
á tunglið í júlí árið áður.Það