INNLENDAR FRÉTTIR 102
Færeyingar endurnýja fiskveiðisamko
Rússneskir togarar fá áfram að veiða
kolmunna, síld og makríl í færeyskri
lögsögu á nýju ári gegn því að
Færeyingar megi veiða rússneskan þorsk
í Barentshafi. Samningur þessa efnis
hefur verið framlengdur, þó
með breytingum.Tilkynnt var
um framlenginguna seint í
gær. Samkomulag þessa efnis hefur
verið til staðar frá árinu 1977.
Eftir innrás Rússa í Úkraínu árið
2022 hefur samningurinn verið
afar umdeildur, en Færeyingar segja
hann mikilvægan fyrir efnahag
sinn.Ein stór breyting er þó gerð
rússnesk útgerðarfyrirtæki, Murman Sea
Food og Norebo JSC, fá ekki
þetta aðgengi. Evrópusambandið telur