INNLENDAR FRÉTTIR 102
Evrópuríki leggja sektir á ferðamen
brugðist harðar en áður við
brotum ferðamanna á reglum. Í
vinsælum verðamannabæjum eru háar
sektir sífellt algengari og sektað
er fyrir allt frá óviðeigandi skóm
almannafæri.Sektir 60-300 evrurÍ
Tyrklandi er bannað frá og með 2025 að
losa öryggisbelti eða standa upp
í flugvél áður en vélin hefur stöðvast
að viðlagðri sekt upp á 60 evrur,
jafnvirði 8.500 króna. Þar er líka
stranglega bannað að aka utan vega á
fjórhjólum og jeppum í Kappadókíu til
að vernda fornleifar.Í Albufeira,
strandbænum vinsæla í Portúgal, getur
gönguferð í sundfötum einum annars
staðar en á ströndinni kostað ferðamann
allt að 1.500 evrur eða 214.000 krónu.