INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bolsonaro sendur í fangelsi
Jair Bolsonaro, fyrrverandi
forseti Brasilíu, hefur verið hnepptur
Hæstaréttardómari taldi líklegt að hann
reyndi að flýja úr stofufangelsi á
heimili sínu.Bolsonaro var sakfelldur
fyrir að hafa skipulagt valdarán
í september gegn núverandi
forseta Brasilíu, Luiz Inácio Lula
da Silva, sem hann tapaði fyrir
í kosningum 2022. Bolsonaro var dæmdur
í meira en 27 ára fangelsi.Lögmenn hans
hafa áfrýjað úrskurðinum. Þeir óskuðu
eftir því fyrir helgi að hann fengi
í stofufangelsi. Þá óskuðu þeir
eftir að hann fengi reglulega að
yfirgefa heimili sitt vegna
læknisheimsókna, þar sem hann væri við
slæma heilsu.Hæstaréttardómari