INNLENDAR FRÉTTIR 102
Cuomo ætlar samt í framboð
Andrew Cuomo ætlar að bjóða sig fram í
borgarstjórakosningum í New York-borg
þrátt fyrir að hann hafi tapað fyrir
Demókrataflokksins fyrir kosningarnar.
Cuomo hyggst bjóða sig fram sem
óháður frambjóðandi.Cuomo tilkynnti
þetta í myndskeiði sem hann birti á X
í gærkvöldi. Í myndskeiðinu þakkar hann
kjósendum sínum og biðst afsökunar á að
hafa brugðist þeim. Hann segist ætla að
fara að orðum afa síns og standa upp
aftur eftir tapið."Baráttunni um að
bjarga borginni okkar er ekki
lokið, segir Cuomo.Hann segir
Mamdani skorta reynslu og
raunverulegar lausnir. Cuomo var
ríkisstjóri New York í áratug, frá 2011
til 2021, þegar hann hrökklaðist úr
starfi eftir að fjöldi kvenna sakaði