Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/11
 Rafmyntamógúll keypti rándýran bana    
 Úti í búð kostar einn banani kannski um
 50 til 80 krónur. Banani sem er límdur 
 upp á vegg með gráu einangrunarlímbandi
 er öllu dýrari. Hann var sleginn á 6,2 
 milljónir bandaríkjadala á uppboði     
 í Sotheby& x27;s í New York í gær, 
 jafnvirði um 860                       
 milljóna króna.Uppboðshaldarar bjuggust
 við að fá um eina og hálfa milljón     
 dala fyrir þetta vinsæla, en           
 umdeilda, verk ítalska listamannsins   
 Maurizio Cattelan. Það var að          
 lokum kínverski                        
 rafmynta-frumkvöðullinn Justin Sun sem 
 bauð hæst. Hann segist á næstu dögum   
 ætla að snæða bananann úr verkinu, og  
 gera það þar með hluta                 
 af listaverkinu.Verkið hefur komið víða
 við í listasöfnum heimsins. Eðli       
 málsins samkvæmt hefur því nokkrum     
Velja síðu: