Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/8  
 Leiðangursstjóri Appolo 13 látinn      
 Geimfarinn James Lovell er látinn 97   
 ára að aldri. Hann var leiðangursstjóri
 Apollo 13 tunglferðarinnar, sem nærri  
 lauk með ósköpum 15. apríl 1970. Þá    
 varð sprenging í                       
 súrefnisgeymum Ódysseifs-farsins og í  
 skyndingu þurfti að koma geimförunum   
 þremur heilu og höldnu til jarðar og   
 ekki lenda á tunglinu.Það tókst        
 tveimur spennuþrungnum sólarhringum    
 síðar, með því að geimfararnir         
 leituðu skjóls í lendingarferjunni.    
 Lovell var fæddur í Ohio 25. mars 1928 
 og var herflugmaður áður en hann       
 gekk til liðs við NASA.Auk Lovells     
 voru þeir Jack Swigert og Fred Haise   
 í áhöfn Apollo 13 og lending           
 þeirra hefði verið sú þriðja frá því   
 Neil Armstrong steig fyrstur fæti      
 á tunglið í júlí árið áður.Það         
Velja síðu: