INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kenía-stjórn, Jamaíku-stjórn eða ki
Einkennislitir þýskra stjórnmálaflokka
eru grunnurinn að nafngiftum á ýmsum
mögulegum meirihlutastjórnum.
stjórnmálaskýrendur velta fyrir sér
væntanlegrar ríkisstjórnar, nú þegar um
hálfur mánuður er þar til þýskir
kjósendur ganga að kjörborðinu
í þingkosningum.Skoðanakannanir
benda eindregið til þess að
Kristilegir demókratar vinni stórsigur,
fái um þrjátíu prósent atkvæða, en það
er meiri óvissa um aðra flokka.Í
þýska Sambandslýðveldinu sem sett var
á laggirnar eftir seinni heimsstyrjöld
hafa alltaf verið samsteypustjórnir.
Oftast hafa Kristilegir demókratar
verið í stjórn með Sósíaldemókrötum;
þannig stjórn er kölluð "Groko -