INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Þetta er eiginlega súrrealískt
Fyrir tíu árum sáu fáir það fyrir að
Grænland ætti eftir að verða miðpunktur
heimsfréttanna. Það er kennt í skólum
að Grænland sé stærsta eyja heims, en
jafnframt strjálbýlasta land heims enda
eru tæplega 86% af landinu þakin
jökli. Landið heyri undir Danmörku og
þar búi mest Inúítar. En það
hefur alltaf verið vitað að
Grænland, rétt eins og Ísland, er
á mikilvægum stað í veröldinni - milli
Evrópu og Ameríku og því gríðarlega
mikilvægt fyrir báðar álfur. Og eftir
að Donald Trump tók við embætti
Bandaríkjaforseta fyrir ári er það
orðið svo mikilvægt að hann vill ná
yfirráðum í landinu - hvort sem
Grænlendingum líkar betur eða
verr.Málið var til umfjöllunar í
Heimskviðum í dag.Óþægilegt