Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   31/12
 Færeyingar endurnýja fiskveiðisamko    
 Rússneskir togarar fá áfram að veiða   
 kolmunna, síld og makríl í færeyskri   
 lögsögu á nýju ári gegn því að         
 Færeyingar megi veiða rússneskan þorsk 
 í Barentshafi. Samningur þessa efnis   
 hefur verið framlengdur, þó            
 með breytingum.Tilkynnt var            
 um framlenginguna seint í              
 gær. Samkomulag þessa efnis hefur      
 verið til staðar frá árinu 1977.       
 Eftir innrás Rússa í Úkraínu árið      
 2022 hefur samningurinn verið          
 afar umdeildur, en Færeyingar segja    
 hann mikilvægan fyrir efnahag          
 sinn.Ein stór breyting er þó gerð      
 á samningnum. Tvö                      
 rússnesk útgerðarfyrirtæki, Murman Sea 
 Food og Norebo JSC, fá ekki            
 þetta aðgengi. Evrópusambandið telur   
 þau stunda njósnir fyrir               
Velja síðu: