INNLENDAR FRÉTTIR 102
Jarðneskar leifar allra gísla Hamas
Ísraelski herinn hefur tilkynnt að búið
sé að bera kennsl á líkamsleifar Ran
Gvili sem var gísl Hamas á Gaza.
Fjölskylda hans hafi fengið þær
afhentar til að búa undir greftrun.
Líkamsleifarnar voru sóttar í sérstakri
aðgerð hersins í gær.Þar með er búið
að afhenda líkamsleifar allra
látinna gísla. Síðustu gíslarnir sem
voru á lífi voru afhentir eftir að
samið var um vopnahlé í október. Þar
með verður hægt að fara á annað
stig friðaráætlunarinnar, sem
felur meðal annars í sér afvopnun
Hamas og annarra palestínskra
hópa. Ísraelsmenn höfðu jafnframt
boðað opnun landamærastöðvarinnar í
hjálpargögn.Minningarreitur um árás
Hamas á Ísrael.EPA / ABIR SULTAN