Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/12
 Fimm háttsettum Evrópumönnum meinað    
 Frakkinn Thierry Breton er meðal fimm  
 Evrópumanna sem Bandaríkjastjórn hefur 
 meinað um vegabréfsáritun þangað.      
 Nokkrir þeirra vinna fyrir stofnanir   
 sem ætlað er að draga                  
 úr upplýsingaóreiðu.Utanríkisráðherrann
 Rubio sakar þá um ritskoðunartilburði í
 garð þarlendra hátæknifyrirtækja með   
 það markmið að hamla                   
 útbreiðslu bandarískra viðhorfa, sem   
 þeim líki ekki. Þannig hafi lengi      
 háttað í Evrópu.Fimmmenningarnir       
 eru kallaðir öfgafullir andófsmenn     
 í yfirlýsingu stjórnvalda. Breton átti 
 sæti í                                 
 framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og  
 var einn af valdamestu embættismönnum  
 hennar, fór meðal annars með málefni   
 innri markaðarins.Hann sagði           
 skyndilega af sér í september 2024.    
Velja síðu: