INNLENDAR FRÉTTIR 102
Útlit fyrir sigur Smer í þingkosnin
Flokkur fyrrverandi forsætisráðherra
Slóvakíu, Robert Fico, leiðir í
kosningum nú þegar 98 prósent atkvæða
hafa verið talin eftir þingkosningar í
landinu í gær.Smer SD, flokkur Fico,
mælist nú með 23,37 prósent fylgi og
næst á eftir kemur bandalag
frjálslyndra (PS), en fylgi þess mælist
nú 16,86 prósent. Frjálslyndum gekk því
útgönguspár gáfu til kynna en þar
mældust þeir með naumst forskot á
flokk Ficos.Þriðji hæsti flokkurinn
er Hlas, flokkur Peter Pellegrini,
sem mælist nú með 15,03 prósent
fylgi. Pellegrini var einu sinni
félagi Ficos og tók við af honum
sem forsætisráðherra árið 2018.
Því embætti gegndi hann til
2020.Þrír aðrir flokkar mælast hingað