INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rafmyntamógúll keypti rándýran bana
Úti í búð kostar einn banani kannski um
50 til 80 krónur. Banani sem er límdur
upp á vegg með gráu einangrunarlímbandi
er öllu dýrari. Hann var sleginn á 6,2
milljónir bandaríkjadala á uppboði
í Sotheby& x27;s í New York í gær,
milljóna króna.Uppboðshaldarar bjuggust
við að fá um eina og hálfa milljón
dala fyrir þetta vinsæla, en
umdeilda, verk ítalska listamannsins
Maurizio Cattelan. Það var að
rafmynta-frumkvöðullinn Justin Sun sem
bauð hæst. Hann segist á næstu dögum
ætla að snæða bananann úr verkinu, og
af listaverkinu.Verkið hefur komið víða
við í listasöfnum heimsins. Eðli
málsins samkvæmt hefur því nokkrum