INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stjórnarherinn berst við Kúrda þrát
Bardagar brutust út í norðausturhluta
Sýrlands á mánudag á milli
stjórnarhersins og hinna kúrdísku
Lýðræðissveita Sýrlands (SDF), þrátt
fyrir að samið hafi verið um vopnahlé
daginn áður.Sýrlenski herinn hélt inn
í borgina al-Shaddadi í Hassakeh-héraði
og sakaði SDF-liða um að hafa
vísvitandi sleppt fjölda meðlima
Íslamska ríkisins úr fangelsi. Talsmenn
hersins sögðu við ríkisfjölmiðilinn
Sana að leiðtogar SDF hefðu neitað
yfir fangelsinu.Talsmenn SDF
sögðust aftur á móti hafa misst stjórn
á fangelsinu vegna ítrekaðra
vegum Damaskus-stjórnarinnar . Lýðræðis
sögðu jafnframt níu meðlimi sína hafa
verið drepna og 20 særða í bardögum