INNLENDAR FRÉTTIR 102
Evrópusambandið sektar X um 120 mil
ETIENNE LAURENTFramkvæmdastjórn Evrópus
hefur sektað samfélagsmiðlinn X um 120
milljónir evra fyrir brot á reglum ESB
um stafræna þjónustu. Hluti af sektinni
er vegna bláa merkisins um vottun sem
framkvæmdastjórnin segir að sé
villandi.Ljóst þykir að ákvörðunin
verði til þess að auka spennu í
samskiptum ESB og stjórnvalda í
Bandaríkjunum sem gagnrýnt hafa reglur
af þessu tagi í Evrópu. JD Vance
varaforseti Bandaríkjanna brást við með
að líkja þessari ákvörðun
sem framkvæmdastjórnin hefur