INNLENDAR FRÉTTIR 102
Átta drepnir í árás Bandaríkjahers
Átta karlmenn týndu lífi í gær þegar
Bandaríkjaher gerði árásir á þrjá
meinta smyglarabáta á siglingu um
austurhluta Kyrrahafs.Risaflugmóðurskip
Ford.EPA / Lise AserudÍ tilkynningu
aðgerðastjórnar hersins á
samfélagsmiðlinum X segir að bátarnir
hafi verið á ferð um þekkta
smyglaraleið. Færslunni fylgir
myndskeið af bátunum á siglingu áður en
þeir eru sprengdir í loft upp.Síðan
aðgerðir Bandaríkjahers gegn
meintum eiturlyfjasmyglurum á Karíba-
og Kyrrahafi hófust snemma í
september hafa minnst 95 verið drepin
um borð í 26 bátum. Nicolas
Maduro Venesúelaforseti segir
ætlun Bandaríkjanna að steypa sér