Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   7/1  
 Barneignastefna stjórnvalda hikstar    
 Kínverjum er tekið að fækka            
 og talsverður lýðfræðilegur            
 vandi blasir því við áratug eftir      
 að stjórnvöld létu af harðri stefnu    
 um að pör eignuðust aðeins eitt barn og
 innleiddu tveggja barna stefnuna. Fyrir
 fimm árum ákváðu þau að heimila fólki  
 að eignast þrjú börn.Almenningur hefur 
 það að engu, fjöldi fólks gengur ekki  
 í hjónaband og margt ungt fólk         
 hefur ýmist ákveðið að eignast ekki    
 börn eða fresta því um nokkur ár.      
 Þau sem gera það kalla sig DINK, sem   
 er skammstöfun fyrir ensku orðin       
 "dual income, no kids , eða            
 tvöföld innkoma, engin börn. Hugtakið  
 hefur farið á flug                     
 á samfélagsmiðlum.Ástæðurnar geta verið
 allt frá miklum kostnaði               
 við barnauppeldi til áhyggna af        
Velja síðu: