INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þúsundir söfnuðust saman í Brussel
Þúsundir söfnuðust saman í Brussel í
Fjölmenn mótmæli gegn stjórnvöldum
hafa verið haldin í Íran síðan í
lok desember og klerkastjórnin
hefur brugðist harkalega við.Fjöldi
fólks liggur í valnum og yfirvöld
hafa handtekið þúsundir. Yfirvöld í
Íran segja að á fjórða þúsund séu
látin en talið er að mun fleiri
hafi fallið.Tímaritið Time hefur
eftir hátt settum írönskum
embættismönnum úr heilbrigðisráðuneyti
Írans að allt að 30.000 hafi látið
lífið í mótmælum í landinu 8. og
9. janúar.Mótmælabylgjan nær lengra
en landamæri Írans þar sem
fjöldi mótmæla hafa verið haldin víða
um heim til stuðnings mótmælendum