Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/7  
 Óvenju stórir rómverskir skór fundu    
 Fornleifafræðingar klóra sér í hausnum 
 yfir nýlegum fundi í norðanverðu       
 Englandi. Þar grófu þeir sig niður á   
 hrúgu af óvenju stórum skóm frá        
 tímum Rómaveldis.Skórnir mælast rúmir  
 30 sentímetrar frá hæl til táar,       
 sem jafnast á við skóstærð 45          
 í evrópskum stærðum. Þeir voru         
 alls átta talsins og fundust           
 við rómverskar rústir í Vindolanda     
 og Varvoran, sem tilheyra              
 bæði heimsminjasvæði Hadrianusar-múrsin
 Frame, ein fornleifafræðinganna, segir 
 að aðeins örlítill hluti skóbúnaðar sem
 hafi fundist í Vindolanda sé viðlíka   
 stór, og þar hafi mikið af skóm        
 fundist. Um fjórðungur skóbúnaðar við  
 Magna-virkið í Northumberlandi er      
 svipaður að stærð að sögn Frame. Það sé
 því mjög undarlegt að finna svona      
Velja síðu: