INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur tillögur Bandaríkjastjórnar u
formaður utanríkismálanefndar Alþingis
telur tillögur Bandaríkjastjórnar
ekki góðar og halda eigi áfram
samtali um tillögur um frið
í Úkraínu."Þetta eru kannski
ekki tillögur um skilyrðislausa
uppgjöf en engu að síður tillögur
sem virðast í fljótu bragði vera
mjög óhagstæðar fyrir Úkraínu,
segir Pawel.Pawel segir að skilmálar
sem Úkraína er látin fallast undir
séu í raun harðari en þeir sem
undir.Rökréttast væri að fulltrúar
Úkraínu og Evrópu settu fram nýjar
tillögur að friði og héldu samtalinu
þannig gangandi."Vegna þess að þá
gæti skapast gjá milli Evrópu
og Bandaríkjanna og það er kannski