INNLENDAR FRÉTTIR 102
Starmer segir Abramovítsj að punga
Ríkisstjórn Bretlands veitti rússneska
athafnamanninum Roman Abramovítsj
lokaviðvörun á miðvikudag um að hann
yrði að greiða Úkraínu 2,5 milljarða
punda sem hann fékk fyrir að selja
enska knattspyrnufélagið Chelsea FC
fyrir þremur árum.Abramovítsj
seldi Chelsea vegna þrýstings frá
breskum stjórnvöldum árið 2022 eftir
hófst. Ríkisstjórn Bretlands gaf
selja knattspyrnufélagið með því
skilyrði að söluágóðanum yrði ráðstafað
innrásarinnar. Ágóðinn var lagður inn
á bankareikning undir stjórn Fordstam,
fyrirtækis Abramovítsj.Peningarnir hafa
hins vegar enn ekki verið snertir
þar sem ágreiningur er um