INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Ég held þetta sé besta ráð sem nok
undirrita stofnsamning friðarráðs
Donalds Trump Bandaríkjaforseta
á efnahagsráðstefnunni í Davos, daginn
eftir að hann kvaðst hættur við
beitingu hervalds til innlimunar
Grænlands."Ég held þetta sé besta ráð
sem nokkurn tíma hefur verið stofnað,
sagði Trump á fundi með Abdel Fattah
al-Sisi Egyptalandsforseta, sem
hefur fengið boð um að fast sæti
í ráðinu. Það á einnig við um Benjamín
Netanjahú forsætisráðherra Ísraels og
Viktor Orban forsætisráðherra
Ungverjalands auk Vladimírs
Pútín Rússlandsforseta.Trump staðhæfir
að sá síðastnefndi ætli að vera
með þótt stjórnvöld í Kreml segi
hann enn vera að íhuga málið. Fyrir
einn milljarð Bandaríkjadala geta