INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forsetinn segir árásina hafa skaðað
Delcy Rodriguez, sitjandi
forseti Venesúela, segir að
árás Bandaríkjahers á laugardag
hafi skaðað samskipti ríkjanna
verulega. Hún kveðst þó reiðubúin
til samvinnu á sviði orkumála ef
því.Bandaríkjastjórn kveðst vera að
draga upp olíuvinnslusamning við
stjórnina í Caracas eftir að herinn
handsamaði Nicolas Maduro forseta og
eiginkonu hans.Innanríkisráðherrann
Diasdado Cabello segir hjónin hafa
særst í aðgerðunum, hann á fæti og hún
á höfði. Ráðherrann segir jafnframt að
hundrað manns hafi týnt lífi
almennir borgarar. Áður hafði einungis
verið greint frá dauða 23