INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þrjár milljónir nýrra skjala birt í
Bandaríska dómsmálaráðuneytið
birti þrjár milljónir nýrra skjala
í Epstein-málinu í gær. Um
gríðarlegt magn gagna er að ræða en
auk skjalanna eru 180.000 ljósmyndir
og 2.000 myndbönd sem hafa ekki
komið áður fyrir sjónir almennings. Þar
á meðal eru ljósmyndir úr klefa Jeffrey
Epstein, eftir að hann fannst
látinn.Todd Blanche vararíkissaksóknari
sagði litlar líkur á því að
einhverjar upplýsingar í skjölunum
myndu leiða til frekari málaferla.
Þolendur Epstein hafa gagnrýnt
birtingu skjalanna. Í tilkynningu frá
hópi þolenda segir að nöfn þolenda
komi fram í þessum nýjustu skjölum
sem birt voru en nöfn gerenda séu
enn hulin og því njóti þeir
áfram verndar.Dómsmálaráðuneytið úrskur