INNLENDAR FRÉTTIR 102 27/11 83 hið minnsta fórust í eldsvoðanum Yfirvöld í Hong Kong hafa staðfest að
83 fórust í eldsvoða í háhýsum í gær.
75, hið minnsta, eru slasaðir og 250 er
enn saknað. Lögregla telur að eldurinn
hafi breiðst hratt út vegna vinnupalla
úr eldfimu efni sem umkringdu
háhýsin sem eru átta talsins og standa
þétt saman.Þrír yfirmenn fyrirtækis
sem sá um endurbætur á byggingunum
hafa verið handteknir vegna brunans.
Um 4.600 manns bjuggu í húsunum.EPA
/ LEUNG MAN HEI