Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   17/1 
 Fjöldafundir í Danmörku og á Grænla    
 Fjöldi fólks er saman komið víðs vegar 
 um Danmörku til að mótmæla ásælni      
 Bandaríkjastjórnar í Grænland.Á hádegi 
 að staðartíma hófust fundir í          
 Kaupmannahöfn, Árósum, Álaborg og      
 Óðinsvéum, fjórum stærstu              
 borgum Danmerkur."Grænland             
 tilheyrir Grænlendingum  er            
 slagorð mótmælenda. Fólk klæðist       
 fánalitum Grænlands og þannig þeim     
 dönsku um leið, grænlenski fáninn      
 blaktir víða og á skiltum fjölmargra   
 er hrópað: Látið Bandaríkin            
 hverfa, Make America Go Away.          
 Augljós afbökun á slagorði             
 Donalds Trump.Síðar í dag              
 koma Grænlendingar saman í             
 höfuðstaðnum Nuuk til að senda sömu    
 skilaboð vestur um haf.Trump           
 viðraði hugmyndir í gær um að leggja   
Velja síðu: