INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tölvupóstar benda til að Trump hafi
Nýbirtir tölvupóstar gefa til kynna að
Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi
glæpi kynferðisafbrotamannsins
Jeffery Epsteins en hann hefur
sjálfur viljað viðurkenna.Donald
Trump Bandaríkjaforseti er sagður
vita meira um athæfi Epsteins en
hann hefur viljað viðurkenna.AP /
Manuel Balce CenetaÍ vikunni
náðist meirihluti fyrir því að knýja
fram atkvæðagreiðslu í þinginu um
að birta öll Epstein-skjölin. Það
var undirskrift nýkjörins
þingmanns demókrata, Adelita Grijalva,
sem dugði til að þingheimur gæti
sett fram beiðnina.Það er hins
vegar talið afar ólíklegt að þetta
leiði til birtingar skjalanna vegna
þess að þó að fulltrúadeild