INNLENDAR FRÉTTIR 102
Pirringur meðal fyrirtækja og íbúar
framkvæmdastjóri Gr nlands erhverv,
segir pirring vera meðal fyrirtækja í
Grænlandi yfir þeirri stöðu sem er uppi
í samskiptum við Bandaríkin.Hann segir
pirringinn ekki síst tilkominn vegna
þess að mörg fyrirtæki hafi verið í
góðum tengslum við Bandaríkin. Tal
um yfirtöku sé óþarfi því það sé
nú þegar góður grunnur fyrir
viðskipti og tengsl milli
landanna.Umræðan um hugsanlega yfirtöku
Bandaríkjanna á Grænlandi hefur skapað
óöryggi meðal fyrirtækja þar
í landi.Keldsen segir að þetta sé
þó ekki ný staða. Fyrirtæki hafi
þurft að eiga við sambærilega
umræðu áður. Hann óttast að umræðan
fæli fjárfesta frá spennandi tækifærum
á Grænlandi.Hann vill að Grænlendingar