INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Dauðalæknirinn í lífstíðarfangels
Fyrrverandi svæfingalæknir í Frakklandi
hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi
fyrir að eitra fyrir 30 sjúklingum af
ásettu ráði og myrða þar af
tólf.Frédéric Péchier, 53 ára
fyrrverandi læknirinn, var
sakfelldur föstudaginn síðastliðinn að
loknum fjögurra mánaða réttarhöldum
austurhluta Frakklands.Péchier var
fundinn sekur um að hafa sett efni
í æðavökvapoka sjúklinga annarra lækna
sem ætluð voru til þess að láta þá fá
hjartaáfall eða blæðingar. Péchier
veitti oft sjálfur þá neyðaraðstoð
sem sjúklingar sem hann hafði
eirtað fyrir þurftu og varð
þannig "bjargvættur sjúklingsins . Í
tólf tilfellum tókst honum þó ekki
að grípa inn í, eða greip inn í