Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   21/12
 Er Kaupmannahöfn Las Vegas Evrópu?     
 Að ganga í hjónaband er góð skemmtun.  
 Eða á alla vega að vera það. Það er    
 hins vegar ekki öllum jafn aðgengilegt 
 eins og flest vita. Sinn er siður í    
 landi hverju, líka þegar kemur að      
 hjónavígslum. Í flestum Evrópuríkjum er
 nokkuð auðvelt fyrir íbúa hvers lands  
 að láta gefa sig saman, sama hvort     
 það er innan trúfélaga eða             
 hjá sýslumanni og borgardómara.        
 En þegar annað brúðhjónanna eða        
 bæði eru útlendingar getur málið       
 stundum vandast. Í sumum ríkjum alla   
 vega. Ef aðrir en Ítalir vilja láta    
 gefa sig saman á Ítalíu þarf að        
 útvega fjöldanm allan af pappírum      
 frá heimalöndum brúðhjónanna og        
 alls konar leyfisbréf. Í               
 Þýskalandi þurfa þau sem ekki eru      
 þýskumælandi að hafa löggiltann túlk   
Velja síðu: