INNLENDAR FRÉTTIR 102
Um 30 ríki hóta að samþykkja ekki l
Um 30 ríki, þar á meðal Frakkland og
Kólumbía, hafa hótað því að samþykkja
ekki lokaáætlun loftslagsráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna, COP30, nema hún
innihaldi áætlun um það hvernig eigi að
hætta notkun jarðefnaeldsneytis
lokaályktun ráðstefnunnar hafa verið
gefin út og í þeim er ekki minnst á
áætlun um að fasa út notkun
á jarðefnaeldsneyti.Fjöldi ríkja
tók sig saman í vikunni og
útfösun jarðefnaeldsneytis með þeim
rökum að ekki sé mögulegt að ná
markmiði um að halda hlýnun jarðar
notkun jarðefnaeldsneytis verði á
endanum hætt. Þá hefur fjöldi
mótmælenda á ráðstefnunni krafist þess