INNLENDAR FRÉTTIR 102
Norskur maður grunaður um njósnir
Norska öryggislögreglan PST
hefur handtekið mann vegna gruns
norskur karlmaður á þrítugsaldri
og starfaði sem öryggisvörður
við bandaríska sendiráðið í
Noregi, samkvæmt heimildum
norska ríkisútvarpsins en yfirvöld
hafa ekki staðfest það.Norsk
yfirvöld segja rannsóknina vera á
frumstigi og of snemmt að segja til um
hvers konar upplýsingar maðurinn
komst yfir. Enginn annar sé grunaður
í tengslum við málið.Hafi
deilt upplýsingum með Rússum
og ÍrönumHann er sakaður um að
hafa safnað leynilegum upplýsingum
og deilt þeim með írönskum
og rússneskum yfirvöldum, að því
er fram kemur á vef NRK. Þar segir