INNLENDAR FRÉTTIR 102
Krísa gömlu flokkanna í Bretlandi
Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur
og fyrrverandi fréttaritari RÚV
í Lundúnum, var gestur Heimsgluggans og
ræddi við Boga Ágústsson um bresk
stjórnmál. Reform nýtur mestra vinsælda
breskra flokka samkvæmt nýjustu
könnunum. Fjöldi málsmetandi
fyrrverandi ráðherra hefur hlaupist á
brott úr Íhaldsflokknum og gengið til
Reform.Verkamannaflokkurinn vann
stórsigur 2024Kosið var til þings í
Bretlandi í júlí 2024 og þá vann
Verkamannaflokkurinn stórsigur. Raunar
segja margir stjórnmálaskýrendur að
úrslitin hafi frekar verið
ósigur Íhaldsflokksins en
sigur Verkamannaflokksins. Það