Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   21/12
 Bandaríkin leggja hald á annað olíu    
 Bandaríkjamenn                         
 stöðvuðu olíuflutningaskip undan       
 ströndum Venesúela á laugardaginn.     
 Þetta er í annað sinn á jafnmörgum     
 vikum sem Bandaríkjamenn leggja hald   
 á venesúelskt olíuflutningaskip.Kristi 
 Noem heimavarnarráðherra               
 Bandaríkjanna tilkynnti þetta í færslu 
 á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) og
 birti jafnframt nærri átta mínútna     
 langt myndband af þyrlu á flugi yfir   
 olíuflutningaskipi úti                 
 á hafi."Bandaríkin munu halda áfram að 
 fylgja eftir ólöglegum flutningum olíu 
 sem sætir refsiaðgerðum og er notuð til
 að fjármagna eiturlyfja-hryðjuverk     
 í heimshlutanum,  skrifaði Noem.       
 "Við finnum ykkur og við               
 stöðvum ykkur. Ríkisstjórn             
 Venesúela fordæmdi aðgerðina og sagði  
Velja síðu: