INNLENDAR FRÉTTIR 102
Komust ekki að málamiðlun eftir fim
Rússneskir og bandarískir erindrekar
komust ekki að málamiðlun í viðræðum
þeirra um mögulegt friðarsamkomulag
fyrir stríðið í Úkraínu sem haldnar
þriðjudagskvöld.Steve Witkoff,
sendifulltrúi Donalds Trump
Bandaríkjaforseta, fór til Moskvu á
þriðjudaginn ásamt Jared Kushner,
tengdasyni forsetans. Viðræður þeirra
við rússnesku erindrekana entust í um
fimm klukkustundir og náðu fram
yfir miðnætti.Júríj Úshakov,
helsti ráðgjafi Vladímírs
utanríkismálum, sagði enn ærið starf
fyrir höndum ef komast ætti að
samkomulagi. Hann sagði Pútín hafa
brugðist illa við sumum tillögum
Bandaríkjamanna. Úshakov sagði