INNLENDAR FRÉTTIR 102
Seðlabankastjórar standa við bakið
Seðlabankastjórar um víða veröld lýsa
yfir fullum stuðningi við Jerome
Powell, bankastjóra bandaríska
seðlabankans. Hann er til rannsóknar
hjá alríkissaksóknara. Dómsmálaráðuneyt
Bandaríkjanna stýrir rannsókninni sem
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur
sagst ekkert vita af.Í yfirlýsingu
sem meðal annars er undirrituð
af bankastjórum Englandsbanka, evrópska
seðlabankans og seðlabönkum Danmerkur
og Svíþjóðar segir að Powell hafi
starfað af heilindum. Hann hafi
einblínt á hlutverk sitt og almannahag.
Þar segir að sjálfstæði seðlabanka
tryggja efnahagslegan stöðugleika,
og almenning.Rannsóknin er
sögð tengjast vitnisburði Powells