INNLENDAR FRÉTTIR 102 17/12 Bandaríkin þrýsta á ESB að nota ekk Volodymyr Zelensky.EPA / Remko
de WaalBandaríkjastjórn þrýstir
á Evrópusambandið að samþykkja ekki að
nota frystar eignir Rússa til að styðja
við Úkraínu. Þetta
hefur AFP-fréttastofan
eftir ónafngreindum
úkraínskum embættismanni.Sá hinn sami
sagði jafnframt að Volodymyr
Zelensky forseti Úkraínu yrði í Brussel
á morgun, þegar fundur leiðtogaráðsins
fer fram, einmitt til að þrýsta á
Evrópulönd að taka þessa
ákvörðun.Reuters hefur
eftir starfsmanni Evrópusambandsins
að Zelensky taki þátt í fundinum
á morgun.