INNLENDAR FRÉTTIR 102
greiða grænlenskum konum skaðabætur
vegna lykkjuhneykslisins. Getnaðarvarna
var sett í þúsundir kvenna án þeirra
samþykkis eða vitundar. Konurnar óttast
að lítið verði um efndir.Dökkur kafli í
söguLykkjuhneykslið svokallaða er með
því erfiðasta og viðkvæmasta sem gerst
hefur í samskiptum Danmerkur og
Grænlands á síðustu árum og óvíst hvort
þessari ráðstöfun.Getnaðarvarnarlykkju
var komið fyrir í þúsundum
grænlenskra kvenna á 7. og 8.
áratugnum án samþykkis þeirra eða
vitundar. Sumar voru mjög ungar, allt
niður í 12 ára. Þær geta sótt um bætur
frá danska ríkinu frá síðari
hluta næsta árs til 2028. Um 4.500