INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky segir línur skýrast eftir
Hlutverk Evrópu er að styrkja þolanda
stríðsins í Úkraínu, ekki verðlauna
segir utanríkismálastjóri Evrópusamband
Forseti Úkraínu, sem fundaði með
frönskum starfsbróður sínum í dag,
segir öryggistryggingar og
fullveldi Úkraínu mikilvægast.Emmanuel
Macron forseti Frakklands og
Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu
ræddu saman í París, og fjöldi
evrópskra leiðtoga tók þátt í
samtalinu, auk þess sem rætt var á ný
við Steve Witkoff erindreka
Bandaríkjanna í málefnum Úkraínu. Hann
hafði í gær rætt við sendinefnd Úkraínu
um friðartillögur. Á fundinum í dag var
rætt um öryggistryggingu til Úkraínu og
stuðning.Á blaðamannafundi Macron og