INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fyrstu beinu viðræður Rússa og Úkra
Rússneskar og úkraínskar sendinefndir
hefja að öllum líkindum í dag viðræður
um leiðir til að ljúka innrásarstríðinu
í Úkraínu. Tugir þúsunda liggja
í valnum eftir átök sem staðið
hafa síðan í febrúar árið 2022.
Úkraínski forsetinn Volodymyr Zelensky
hefur boðað komu sína til Tyrklands en
Vladimír Pútín Rússlandsforseti ætlar
að halda sig heima. Hann stakk þó upp á
fundinum skömmu eftir að Úkraínumenn
Evrópusambandsins hvöttu hann til að
fallast á skilyrðislaust þrjátíu
daga vopnahlé í liðinni viku. Síðdegis
í gær bárust upplýsingar um
hverjir skipa rússnesku sendinefndina.
Nöfn Pútíns, utanríkisráðherrans
utanríkismálastjórans Yuris Ushakov er