INNLENDAR FRÉTTIR 102
Keir Starmer boðar breytingar á vel
forsætisráðherra Bretlands, kynnir í
dag nýjar tillögur að endurbótum
landsins. Margir þingmenn
Verkamannaflokksins komu í veg fyrir
breytingar sem lagðar voru til í
sumar.Með þeim átti meðal annars að
draga úr bótagreiðslum vegna örorku
eða veikinda. Starmer kveðst ætla
velferðarríkinu sjálfu."Við verðum að
horfast í augu við þann veruleika
að velferðarríkið heldur fólki föstu
í gildrum, ekki aðeins vegna
fátæktar heldur einnig vegna
atvinnuleysis, segir í útdrætti úr
ræðu Starmers sem ráðuneytið hefur
birt.Starmer segir brýnt að fjarlægja
þá hvata innan kerfisins sem halda