INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ákærunefnd neitar að ákæra Letitiu
Ákærunefnd í Virginíu í Bandaríkjunum
neitaði á fimmtudag að gefa út nýja
ákæru á hendur Letitiu James,
aðalsaksóknara New York-ríkis, fyrir
bankasvik. "Synjun ákærunefndarinnar á
nýrri ákæru gegn James aðalsaksóknara
er afgerandi höfnun á máli sem
hefði aldrei átt að höfða til að
byrja með, sagði Abbe Lowell,
yfirlýsingu.Upphaflegu ákærunni gegn
James var vísað frá dómi fyrir tæpum
tveimur vikum þar sem dómari taldi
saksóknarann sem gaf út ákæruna ekki
hafa verið skipaðan með löglegum hætti.
Donald Trump Bandaríkjaforseti
hafði skipað nýjan saksóknara,
Lindsay Halligan, eftir að
fyrri saksóknarinn Erik Siebert
lýsti yfir efasemdum um að tilefni