INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sakar Musk um að leyna eignarhaldi
kaupþingsnefnd Bandaríkjanna (SEC)
hefur höfðað mál gegn auðkýfingnum Elon
Musk. Hún sakar hann um að hafa
ekki gefið upp eignarhald sitt
á samfélagsmiðlinum X, þá Twitter, með
fullnægjandi hætti áður en samið var um
kaup hans á félaginu. Það hafi gert
honum kleift að kaupa hlutabréf á lægra
verði en ella.Gengið var frá
samkomulagi um 44 milljarða dala kaup
hans á félaginu í október 2022 í
samræmi við samkomulag sem náðist í
apríl sama ár. SEC segir að Musk
hafi þegar átt rúmlega fimm
prósenta hlut í Twitter um miðjan mars
árið 2022.Varði 500 milljónum dala
í hlutabréf á einni vikuMusk hafi
þó ekki greint frá eignarhaldi
sínu fyrr en í byrjun apríl 2022 og