INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekki greið leið að öðru þrepi vopna
Hamas-samtökin segjast ekki tilbúin að
ræða annan fasa vopnahlés á Gaza, láti
Ísraelsher ekki af vopnahlésbrotum.
Samtökin hvetja milligöngumenn til að
setja þrýsting á Ísraela að
virða samkomulag um vopnahlé.
forsætisráðherra Ísraels, segir að
innleiðing næsta þreps samkomulagsins
sé á næsta leyti. Enn eigi þó eftir að
útkljá einhver vafaatriði fyrst.
Vopnahlé var gert 10. október
síðastliðinn og síðan þá hafa ásakanir
um vopnahlésbrot gengið á víxl
milli Ísraela og Hamas.Næsta þrep
þess kveður á um að Ísraelsher dragi
sig enn frekar frá Gaza en þegar
hefur verið gert og að neyðarstjórn
verði kölluð saman til að stýra Gaza.
Þá á fjölþjóðlegt friðargæslulið að sjá