INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky vill fund á næstu dögum me
Erlendir hermenn í Úkraínu
af öryggistryggingu fyrir landið. Þetta
sagði Volodymyr Zelensky forseti
Úkraínu í morgun. Þá vill hann fá
fulltrúa Evrópu og Bandaríkjanna á
sameiginlegan fund í Kyiv á næstu
dögum.Donald Trump forseti
Bandaríkjanna sagði eftir fund þeirra í
gærkvöld að friðarsamkomulag hefði
aldrei verið jafn nærri og nú, en að
ýmis stór mál væru enn óleyst, til
dæmis með landsvæði. Dmitry Peskov
talsmaður rússneskra stjórnvalda tók
undir það mat í morgun.Zelensky ræddi
við blaðamenn á Palm Beach í morgun
um mögulegt friðarsamkomulag og
kom víða við. Hann sagði meðal
annars að aðgerðir Rússa samræmdust
ekki friðsamri orðræðu Vladimírs