INNLENDAR FRÉTTIR 102
Páfi bað fyrir fórnarlömbum stríðsi
fyrstu jóladagspredikun á
svölum Péturskirkjunnar, í Róm,
afleiðingar átaka og sagði stríð skilja
eftir rústir og opin sár.Hann talaði
um hið alvarlega ástand á Gaza
og aðstæður fórnarlamba stríðsins
og sagðist hugsa til þeirra sem
hírast í tjöldum á Gaza í rigningu
og kulda.Hann sagðist hugsa
heimilislausra.Bað fyrir viðræðum um
frið í ÚkraínuLeó páfi bað Rússa og
Úkraínumenn að finna hugrekki til
friðarviðræðna. Hann óskaði þess
aðstoðaði stríðandi fylkingar við að
leita friðar.Páfi predikaði í messu
í Péturskirkjunni í gærkvöld. Þá sagði