Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   29/1 
 Kína og Bretland þurfi að efla samr    
 Xi Jinping, forseti Kína, sagði að Kína
 og Bretland yrðu að styrkja böndin sín 
 á milli til að geta staðið af sér      
 ólguna í heimsmálunum. Þetta sagði     
 hann þegar Keir Starmer                
 forsætisráðherra Bretlands kom í       
 opinbera heimsókn til Peking í         
 dag."Núverandi staða alþjóðamála er    
 flókin og samofin. Sem fastaaðilar í   
 Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og sem  
 ein stærstu hagkerfi heimsins          
 þurfa Kína og Bretland að efla         
 samræður og samvinnu,  sagði           
 XI.Starmer sagði af sama tilefni að það
 væri nauðsynlegt að þróa               
 samskipti landanna."Kína er stórþjóð   
 á alþjóðavettvangi og það er mikilvægt 
 að byggja upp vandað samband þar sem   
 við getum skilgreint tækifæri til      
 samvinnu en líka opnað á               
Velja síðu: