Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  21/9 
 Efasemdir um réttmæti aftöku      
 Dómstóll í Oklahóma-ríki í       
 Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að taka
 skuli fanga af lífi í nóvember     
 næstkomandi. Þó eru uppi miklar    
 efasemdir um sekt mannsins, Juliusar  
 Jones, blökkumanns sem var dæmdur til 
 dauða árið 2002 fyrir að hafa orðið  
 kaupsýslumanni að bana. Nefnd sem   
 fjallar um reynslulausn í ríkinu mælir 
 með að dóminum verði breytt en Jones  
 hefur reynt allt sem hægt er til að fá 
 niðurstöðunni haggað.         
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
Velja síðu: