Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  24/1 
 Jarðskjálfti við Suðurskautslandið   
 Kröftugur jarðskjálfti, 7,0 að stærð, 
 varð norður af Suðurskautslandinu í  
 kvöld. Yfirvöld í Chile gáfu út    
 flóðbylgjuviðvörun fyrir Eduardo    
 Frei-rannsóknarstöðina á Eyju Georgs  
 Konungs undan norðurströnd       
 Suðurskautslandsins, þar sem um 150  
 manns dvelja að jafnaði á þessum tíma 
 árs. Var fólk hvatt til að forða sér  
 frá ströndinni og upp í hlíðar eyjunnar
 þar til hættan er liðin hjá.      
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
Velja síðu: