INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tæplega sextíu milljón manns á kjör
59.2 milljónir Þjóðverja ganga
að kjörborðinu í kosningum sem
boðað var til eftir að stjórn
Sósíal Demókrata, Græningja
og Frjálslyndra sprakk með hvelli
í nóvember í fyrra. Kosið er um
630 sæti á þýska þinginu, Bundestag,
og alls eru 29 flokkar með framboð;
á landsvísu.Skoðanakannanir undanfarnar
vikur og mánuði hafa ítrekað sýnt að
Kristilegir Demókratar (CDU) eru með um
þrjátíu prósent fylgi, í öðru sæti
er harðlínu-hægriflokkurinn Alternative
f r Deutschland með um tuttugu prósent
og í þriðja til fjórða sæti eru Sósíal
Demókratar og Græningjar með í kringum
fimmtán prósent.Telja verður afar
líklegt að leiðtogi Kristilegra
Demókrata, Friedrich Merz, verði