INNLENDAR FRÉTTIR 102 15/1 Íran lokar lofthelgi landsins tímab EPA/EFE / IRNA NEWS AGENCY
HANDOUTÍ tilkynningu frá Flightradar24
kemur fram að Íran hafi gefið
út svokallaða Notam-tilkynningu um
að lofthelgi landsins verði
lokað tímabundið. Samkvæmt
tilkynningunni mun lokunin standa yfir
í um tvær klukkustundir. Lokunin gildir
um öll flug nema millilandaflug til
og frá Íran, þau flug geta lent
gegn leyfi stjórnvalda.Á
flugkorti Flightradar24 sjást nær
engar flugvélar fljúga yfir Íran.