INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tvöfalt fleiri mislingasmit en allt
Að minnsta kosti 59 manns hafa greinst
með mislinga í Texas í Bandaríkjunum
síðan á þriðjudag. Í heild hafa fleiri
en 480 tilfelli verið staðfest á
landsvísu, tvöfalt fleiri en allt
síðasta ár. Flest smitin greindust í
Gaines-sýslu, þar sem 315 hafa greinst
janúar.Flest þeirra sem greindust höfðu
mislingum. Yfirvöld hafa hrint af
stað bólusetningarátaki til að
bregðast við stöðunni.Mislingar hafa
einnig greinst í Nýja-Mexíkó, Kansas,
Ohio og Oklahoma. Tvö andlát hafa
verið rakin til útbreiðslu mislinga
í Bandaríkjunum síðan í febrúar. Fólkið
sem lést var ekki bólusett gegn
mislingum.Yfirvöld í Texas hafa hrint
af stað átaki í bólusetningum