INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky: Norðurkóresk eldflaug not
Norðurkóresk eldflaug var notuð í árás
Rússa á Kyiv, höfuðborg Úkraínu,
aðfaranótt fimmtudags, að sögn
Volodymyrs Zelensky Úkraínuforseta.
Tólf voru drepnir og tugir til viðbótar
særðust þegar eldflaug hæfði
fjölbýlishús vestan við miðborg
Kyiv.Zelensky sagði í færslu á
að bráðabirgðaniðurstöður
rannsóknar hefðu leitt í ljós að sú
eldflaug hefði verið framleidd
í Norður-Kóreu.Hann sagði að
þrýsta þyrfti á Vladimír Pútín
forseta Rússlands að hætta árásum
á Úkraínu. Áframhaldandi árásir
þrátt fyrir friðarumleitanir væru
Pútíns.Rússar og Norður-Kóreumenn hafa
hafnað því að eiga í vopnaviðskiptum,