INNLENDAR FRÉTTIR 102
Einn handtekinn í tengslum við skot
Maður er í haldi í tengslum
við skotárás í Brown-háskóla
í Providence í Bandaríkjunum í gær. Frá
þessu greindi borgarstjóri Providence,
Brett Smiley.Tveir voru drepnir og níu
til viðbótar særðir. Smiley sagði að
einn þeirra væri í lífshættu og einn
hefði þegar verið útskrifaður af
sjúkrahúsi. Líðan hinna sjö væri
stöðug.Lögreglan hefur lítið gefið upp
um þann sem var handtekinn. Hann er
sagður vera á þrítugsaldri.Hann var
handtekinn á hóteli í Providence í
morgun. Ekki liggur fyrir hvort vopn
hafi fundist við handtökuna.Árásin
hófst um miðjan dag að staðartíma
þegar fjöldi prófa var að
hefjast. Mótsagnakenndar upplýsingar
árásarmaðurinn sé.Fréttin hefur verið