INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sjö hermenn í Tjad drepnir í árás R
Sjö tjadneskir hermenn voru drepnir í
súdanska RSF-uppreisnarherinn við
landamæri Tjad og Súdans á
fimmtudaginn. Talsmaður ríkisstjórnar
Tjad, Mahamat Cherif Gassim,
tilkynnti þetta á föstudaginn."Vopnaðir
Bráðastuðningssveitanna (RSF), sem
berjast í innanlandsófriðnum í Súdan,
rufu ólöglega landamærin og
tjadnesku yfirráðasvæði gegn varnar-
og öryggissveitum og almennum
borgurum í austurhluta landsins,
sagði Gassim í tilkynningunni.
Hann áréttaði jafnframt að atvikið
fæli í sér "skýrt, alvarlegt og
ítrekað brot gegn landamærahelgi
og fullveldi Lýðveldisins