Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/12 
 Fjórir drepnir eftir átök á landamæ    
 Vopnuð átök brutust út á               
 landamærum Afganistans og Pakistans í  
 nótt. Embættismenn í hvoru landinu     
 saka hitt um að hafa hleypt af         
 fyrstu skotunum.Zabihullah             
 Mujahid, talsmaður                     
 Talibanastjórnarinnar í Afganistan,    
 sagði Pakistana hafa gert árásir á Spin
 Boldak-sýsluna í Kandahar-héraði. Hann 
 sagði afganskar hersveitir hafa hleypt 
 af skotum í                            
 varnarskyni.Mosharraf Zaidi, talsmaður 
 Shehbaz Sharif forsætisráðherra        
 Pakistans, sagði Afgana hins vegar hafa
 skotið af fyrra bragði.Ali Mohammad    
 Haqmal, sveitarstjóri Spin Boldak,     
 sagði fjóra almenna borgara hafa farist
 í átökunum en að þeim væri             
 nú lokið.Sjúkrahús í                   
 pakistanska landamærabænum Chaman gaf  
Velja síðu: