INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hleypti af byssu í verslunarmiðstöð
Einn hefur verið handtekinn af norsku
lögreglunni eftir að hann hleypti af
byssu í verslunarmiðstöðinni
Storo Storsenter í Ósló.Í frétt NRK
segir að maðurinn hafi verið
vopnaður haglabyssu og að hann hafi
hleypt einu sinni af henni í átt að
lofti verslunarmiðstöðvarinnar. Haft
er eftir vettvangsstjóra lögreglu
að ekkert bendi til þess að
maðurinn hafi ætlað að særa fólk. Hann
við lögreglu.Maðurinn er sagður
hafa verið vopnaður tveimur
byssum, kylfu og mögulega
hnífi.Lögreglu hefur ekki borist
neinar tilkynningar um að fólk
verslunarmiðstöð ÓslóarMikill
viðbúnaður lögreglu og sjúkraliðs var