INNLENDAR FRÉTTIR 102 6/11 Á annað hundrað fórust í hamfarafló saknað eftir hamfaraflóð
á Filippseyjum. Heimamenn segja
að flóðin eigi ekki sinn líka.
Þau ruddu burt bílum, léttbyggðum
húsum og stórum
flutningagámum.Hálf milljón þurfti að
yfirgefa heimili sín vegna flóðanna.
Þau eru afleiðing óveðurs sem gengið
hefur yfir Filippseyjar. Það stefnir út
á sjó í átt að Víetnam.Skemmdir
á Filippseyjum.EPA / JUANITO ESPINOSA