INNLENDAR FRÉTTIR 102
Spennt fyrir samkomulagi við Bandar
Allir stjórnmálaflokkar á
Grænlandi hafa sent frá sér
sameiginlega yfirlýsingu þar sem
ítrekað er að Grænlendingar vilji
hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn og
aðrir eigi ekki að blanda sér í
framtíð þeirra.Yfirlýsingin er
sögð afrakstur samningaviðræðna
milli flokkanna í gær. Flokkarnir
töldu nauðsynlegt að koma með
sameiginleg skilaboð vegna orða Donalds
Trumps, forseta Bandaríkjanna, um að
taka yfir Grænland.En skömmu síðar
bætti Trump enn í orðræðu sína
um yfirtöku á landinu.Munu
innlima Grænland með góðu eða
illu"Við ætlum að gera eitthvað
varðandi Grænland, hvort sem þeim líkar
það betur eða verr. Ef við gerum
það ekki taka Rússland eða Kína