INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skip sem Finnar stöðvuðu var með st
Skip sem Finnar stöðvuðu vegna gruns um
að það hefði unnið skemmdir á sæstreng
milli Finnlands og Eistlands reyndist
vera með farm af stáli um borð sem var
á lista Evrópusambandsins
yfir efnahagsþvinganir."Fyrstu upplýsin
benda til þess að farmurinn hafi verið
stálvörur sem sæta umfangsmiklum
refsiaðgerðum sem lagðar hafa verið á
Rússland, sagði finnska tollgæslan
í yfirlýsingu á nýársdag.Tollgæslan tók
fram að innflutningur varanna til
bannaður samkvæmt reglugerðum ESB en
til skoðunar væri hvort reglurnar
ættu við í þessu tilfelli. Skipið var
á leið frá Sankti Pétursborg
í Rússlandi til Haífa í Ísrael
þegar finnska landamæragæslan
stöðvaði það og fór með það í finnska