Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   1/5  
 Rúmlega 200 handteknir í Istanbúl á    
 Yfir 200 voru handteknir í Istanbúl í  
 dag fyrir að hunsa                     
 fyrirmæli stjórnvalda sem höfðu        
 bannað útifundi á Taksim torgi         
 á baráttudegi verkalýðsins.            
 Ali Yerlikaya,                         
 innanríkisráðherra Tyrklands, segir í  
 færslu á samfélagsmiðlinum X að fólkið 
 hafi ætlað að ganga til Taksim torgs   
 og ráðast á lögreglumenn.              
 AFP fréttastofan segir lögregluna      
 hafa skotið táragasi og gúmmíkúlum     
 á fólkið.Yfir fjörutíu                 
 þúsund lögreglumenn eru á vaktinni     
 í Istanbúl í dag og götum hefur        
 verið lokað af til þess að koma í      
 veg fyrir að fólk safnist saman        
 á Taksim torgi. Þar hafa               
 fjöldafundir verið bannaðir í meira en 
 áratug, eða allt frá fjölmennum        
Velja síðu: