INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hætt við byggingu Trump-turns á sög
fyrirhugaða byggingu lúxushótels á
rústum höfuðstöðva fyrrum
júgóslavneska hersins í Belgrad.
Aleksandar Vucic forseti Serbíu
staðfesti þetta á þriðjudag og
sagði fjárfestingafélag Jareds
Kushner, tengdasonar Donalds
Trump Bandaríkjaforseta, hafa hætt
við áætlanirnar. Til stóð að
hótelinu fylgdi svokallaður Trump-turn
Partners, fjárfestingafélag
Kushners, staðfesti í viðtali við Wall
Street Journal á mánudag að það hefði
hætt við þátttöku í verkefninu.
Í tilkynningunni sagði fyrirtækið
að stórverkefni á borð við þetta
ættu að skapa samheldni meðal fólks