INNLENDAR FRÉTTIR 102
Brottvísanir Sýrlendinga frá Þýskal
Forseti Sýrlands er væntanlegur
til Berlínar til viðræðna við
kanslara Þýskalands á þriðjudag. Búast
má við að áhersla verði á
brottvísanir Sýrlendinga frá
Þýskalandi.Fyrsta heimsókn nýs forseta
til ÞýskalandsRíkisstjórn
Þýskalands hefur lagt ríka áherslu á að
senda sem flesta sýrlenska
ríkisborgara aftur heim til Sýrlands
eftir að Bashar al-Assad var steypt af
stóli 2024. Þetta er talið verða á
meðal helstu umræðuefna á fundum
Ahmeds al-Sharaa, forseta Sýrlands,
með fulltrúum þýskra stjórnvalda
í Berlín í næstu viku.Þetta
verður fyrsta heimsókn Sharaa
til Þýskalands en hann hefur farið
víða frá því hann tók við.
Fjölda alþjóðlegra refsiaðgerða