INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vopnahlé tekur umsvifalaust gildi m
Stjórnvöld í Kambódíu og Taílandi hafa
undirritað vopnahléssamkomulag sem
ætlað er að ganga í gildi umsvifalaust.
Reuters hefur eftir varnarmálaráðuneyti
Kambódíu að samkomulag hafi náðst eftir
þriggja daga viðræður, sem hófust
á aðfangadag.Þeim var komið á
utanríkisráðherra Samtaka
Suðaustur-Asíuríkja (ASEAN). Ákvæði
samkomulagsins ná til beitingar allra
vopna og banna árásir á almenna
borgara, borgaralega og hernaðarlega
innviði beggja ríkja, alltaf og
alls staðar.Bæði ríki halda
óbreyttum fjölda hermanna, en hvorugt
að landamærasvæðunum. Haldi
ríkin skilmála vopnahlésins næstu