INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samherjar Úkraínu funda um öryggist
Samherjar Úkraínu ætla að hittast
í París snemma í janúar til að
ræða hvað hvert ríkjanna er tilbúið
að leggja til öryggistrygginga
Macron Frakklandsforseti greindi frá
þessu á X í nótt eftir að hann og
fleiri leiðtogar Evrópuríkja
ræddu símleiðis við Volodymyr
Zelensky Úkraínuforseta og Donald
Trump Bandaríkjaforseta.Forsetarnir
sögðu að loknum fundi sínum í gærkvöld
að friður í innrásarstríði Rússa
í Úkraínu gæti verið innan
seilingar, jafnvel á næstu vikum, en
erfiðar samningaviðræður væru
fram undan.Enn væri ósamið við Rússa