INNLENDAR FRÉTTIR 102
Frakkar opna ræðismannsskrifstofu á
opna ræðismannsskrifstofu á Grænlandi
í næsta mánuði. Jean-Noel
Barrot, utanríkisráðherra Frakklands,
segir í viðtali við RTL ákvörðunina
hafa verið tekna síðasta sumar
Macrons Frakklandsforseta til
Grænlands. Barrot hafi síðan heimsótt
landið í ágúst til að hefja
sendiskrifstofunnar. Stefnt er að því
að hún taki til starfa 6. febrúar.Hann
segir þetta senda pólitísk skilaboð um
vilja Frakka til að hafa meiri viðveru
á Grænlandi, þar á meðal í vísindalegu
samhengi. Hann bætir því við að
Grænlendingar vilji ekki vera í eigu
eða lúta yfirráðum Bandaríkjanna. Þeir
hafi valið Danmörku, NATO