INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mercosur-samningur ESB í klemmu
Þingmenn á Evrópuþinginu í Strassborg
samþykktu í morgun að vísa nýgerðum
fríverslunarsamningi Evrópusambandsins
við Mercosur-ríkin í Suður-Ameríku
til Evrópudómstólsins, sem á að
samningsins.Naumur meirihluti samþykkti
þessa tillögu, 334 þingmenn gegn
224. Samningurinn, sem á að nema
milli verslunarsvæðanna, hefur verið
mjög umdeildur í Evrópu. Aðeins
nokkrir dagar eru síðan leiðtogar
ESB skrifuðu undir við hátíðlega
Paragvæ.Talsmaður framkvæmdastjórnarinn
lýsir yfir vonbrigðum með þessa
ákvörðun, á tímum þar sem
Evrópusambandsríkin þurfi nauðsynlega
aðgengi að nýjum mörkuðum.Frá