INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir hryð
Dómstóll í Noregi dæmdi í dag 48 ára
gamlan mann, Arfan Bhatti, í 30 ára
fangelsi fyrir aðild að hryðjuverkaárás
í Osló 25. júní 2022. Tveir biðu bana í
árásinni og níu voru særðir. Hún var
við næturklúbb þar sem fólk
hafði safnast saman kvöldið fyrir
Oslo Pride, gleðigönguna þar í
borg. Dómari málsins segir engan
vafa leika á að árásinni hafi
verið beint að hinsegin samfélaginu
í Noregi.Maðurinn neitaði sök
ríkissjónvarpið, greinir frá því að
dómnum.Samverkamaður Bhatti, Zaninar
Matapour, hlaut árið 2024 30 ára dóm
fyrir sömu árás.Mynd tekin eftir
hryðjuverkaárásina fyrir utan
skemmtistað í Osló í júní 2022.NTB /