INNLENDAR FRÉTTIR 102
14/7
Trump: Evrópa þarf að axla ábyrgð
Bandaríkin senda Úkraínu
Patriot loftvarnakerfi; nauðsynleg
hergögn fyrir Úkraínumenn til að
verjast Rússum. Donald
Trump Bandaríkjaforseti segir
að Evrópusambandið muni greiða
fyrir hergögnin.Trump fundar með
Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO,
í Hvíta húsinu í dag. Á blaðamannafundi
á Andrews-herstöðinni í Maryland
gær lagði Trump áherslu á að
Evrópa þyrfti að bera stærri
hluta kostnaðarins til að efla
varnir Úkraínu.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22