INNLENDAR FRÉTTIR 102
Neitar að hafa skotið þjóðvarðliðan
Maðurinn sem grunaður er um að
hafa skotið tvo þjóðvarðliða nærri
Hvíta húsinu í Washington,
höfuðborg Bandaríkjanna í síðustu viku
þjóðvarðliðinn, kona sem særðist í
skotárásinni, lést og hinn
þjóðvarðliðinn er í lífshættu á
sjúkrahúsi. Maðurinn, sem er frá
Afganistan, var skotinn á vettvangi og
er særður. Hann kom fyrir dóm í dag í
gegnum fjarfundarbúnað. Blóm, fánar
og myndir nærri staðnum þar
voru skotnir.AP/FR159526 AP / Jose
Luis MaganaÁrásin er rannsökuð
sem hryðjuverk og maðurinn er
meðal annars ákærður fyrir
morð. Alríkislögreglan, FBI, segir
hann hafa unnið í Afganistan