INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stjórnvöld í Sómalíu hafa
fordæmt ákvörðun Ísraels um að
viðurkenna, fyrst ríkja, sjálfstæði
Sómalílands og krefjast þess að Ísrael
dragi ákvörðunina til baka.
Sómalíland var sjálfsstjórnarhérað í
Sómalíu en lýsti einhliða yfir
sjálfstæði 1991. Síðan þá hefur það
viðurkenningu alþjóðasamfélagsins. Ali
Omar, utanríkisráðherra Sómalíu, sagði
í viðtali við Al Jazeera að stjórnvöld
myndu leita allra diplómatískra leiða
til að mótmæla ákvörðuninni. Hann
árásargirni Ísraels og lýsti henni
innanríkismálum landsins. Benjamín
Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels,
hringdi í forseta Sómalílands til að