INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áfram hitnar í kolunum við landamær
Áfram var barist á landamærum Taílands
og Kambódíu í nótt og bæði ríkin segja
almenna borgara hafa verið drepna.Hun
Sen, fyrrum forsætisráðherra Kambódíu,
segir Kambódíumenn ekki hafa
svarað árásum Taílendinga fyrr en
rúmur sólarhringur var liðinn til
friðarsamkomulagið sem er í gildi milli
ríkjanna. "Hersveitir okkar verða að
berjast á öllum stöðum þar sem
óvinurinn hefur gert árásir, skrifaði
Facebook."Kambódía vill frið, en
Kambódía neyðist til að berjast til að
verja landsvæði sitt, sagði Hun Sen.
Hun Sen eftirlét syni sínum, Hun
Manet, forsætisráðherrastólinn árið
2023 en hann er enn almennt talinn