INNLENDAR FRÉTTIR 102
Enn fleiri börn getin með sæði mann
Grísk yfirvöld segjast hafa staðfest að
átján börn þar í landi hafi verið getin
með sæði manns sem er með
sjaldgæfa genastökkbreytingu, fleiri en
talin voru fyrr í vikunni.Í Kastljósi
var greint frá því að 197 börn
víðs vegar í Evrópu hefðu verið
getin með sæði mannsins. Þá var vitað
um fjögur börn getin í Grikklandi,
en eftir tilkynningu grískra
yfirvalda er hins vegar ljóst að þau
eru að minnsta kosti 211.Maðurinn gaf
sæði til Evrópska sæðisbankans
í Kaupmannahöfn árið 2005. Árið
2023 kom í ljós að maðurinn er
með sjaldgæfa genastökkbreytingu
valdi krabbameini. Þá var sæði hans
tekið úr bankanum.RÚV hefur á
undanförnum mánuðum, ásamt