INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ísraelsher gerði mannskæðar árásir
Tólf létust í loftárás Ísraelshers á
Bekaa-dalnum austanverðu Líbanon í
mannskæðustu síðan Ísrael og
Hezbollah-samtökin komu sér saman um
vopnahlé í nóvember í fyrra.Árásirnar
voru gerðar á þrjú skotmörk
og Ísraelsher segir þær hafa beinst
að liðsmönnum Hezbollah. Sjö sýrlenskir
verkamenn létust í árásunum og fimm
Líbanar. Stjórnvöld hafa ekki borið
kennsl á föllnu Líbanana en Al-Jazeera
hefur eftir heimildarmönnum sínum að
liðsmenn Hezbollah.Varnarmálaráðherra Í
segir að ísraelsk stjórnvöld ætli að
auka þrýsting á líbönsk stjórnvöld um
afvopna Hezbollah-samtökin.Ísraelsher