Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/1  
 Að minnsta kosti 30 drepnir í árás     
 Rúmlega 30 manns voru drepnir          
 í norðurhluta Nígeríu á sunnudag þegar 
 vopnaðir menn gerðu árás á þorpið      
 Kasuwan Daji í                         
 Níger-fylki. Árásarmennirnir brenndu   
 jafnframt heimili og létu greipar sópa 
 um verslanir í þorpinu. Að             
 sögn lögreglu var sumum þorpsbúum      
 rænt, þar á meðal börnum."Rúmlega      
 30 fórnarlömb glötuðu lífi sínu        
 í árásinni og sumum var líka           
 rænt,  sagði Wasiu Abiodun,            
 talsmaður lögreglunnar. "Aðgerðir eru  
 hafnar til að bjarga þeim sem          
 rænt var. Talið er að sömu             
 árásarmenn hafi gert árásir á          
 nágrannaþorpin Agwarra og Borgu frá því
 á föstudaginn. Árásum stigamanna       
 og hryðjuverkamanna hefur fjölgað      
 í Nígeríu undanfarin ár og algengt     
Velja síðu: