INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tveir handteknir vegna skotárásar í
Tveir voru handteknir í nótt tengslum
við skotárás í Helsingborg í Svíþjóð.
Íbúar í V stre Berga tilkynntu um að
þeir hefðu heyrt skotum hleypt af um
klukkan ellefu í gærkvöld að
staðartíma.Lögregla varð svo vör við
skemmdir eftir byssuskot á framhlið
húss en segir að engin slys hafi orðið
á fólki, er fram kemur á vef
sænska ríkisútvarpsins.Talsmaður lögreg
segir að gögn á vettvangi og leit í
nágrenninu hafi leitt til handtöku
tveggja í morgunsárið. Þeir séu
grunaðir um tilraun til manndráps og
stórfelld vopnalagabrot.Önnur skotárás
varð í Helsingborg á föstudagskvöld.
Þar slasaðist heldur enginn og
enginn var handtekinn. Sú árás var
til rannsóknar sem tilraun
til manndráps.Ekki liggur fyrir