INNLENDAR FRÉTTIR 102
Museveni lýstur sigurvegari og Wine
Yfirkjörstjórn Úganda lýsti sitjandi
forseta landsins, Yoweri Museveni,
nýafstaðinna forsetakosninga á
laugardaginn. Samkvæmt opinberum
talningum hlaut Museveni tæplega 72%
atkvæða en helsti keppinautur hans,
Bobi Wine, um 24%. Óljóst er hvar Wine
er niður kominn. Á föstudaginn,
daginn eftir kosningarnar,
fullyrtu bandamenn hans að
öryggissveitir stjórnarinnar hefðu gert
áhlaup á heimili hans og numið hann á
brott með herþyrlu. Úgöndsk
stjórnvöld höfnuðu þessu. Í dag
staðfesti Wine hins vegar á
samfélagsmiðlum að hann hefði komist
undan."Ég vil staðfesta að mér tókst að
sleppa frá þeim, skrifaði Wine
á samfélagsmiðlinum X (áður