INNLENDAR FRÉTTIR 102
ESB frestar undirskrift fríversluna
Evrópusambandsins ætlar að fresta
staðfestingu fríverslunarsamnings við
Mercosur ríkin fram í janúar. Þetta er
gert að beiðni forsætisráðherra
Ítalíu, sem fór fram á lengri tíma til
að tryggja stuðning hagsmunaaðila þar í
landi við samninginn. Til stóð að hann
yrði staðfestur í Brasilíu um helgina,
aðildarríki Evrópusambandsins, þar á
meðal Frakkland, hafa gert
athugasemdir við verndaraðgerðir sem
ætlað er að tryggja hagsmuni
evrópskra framleiðenda. Fjölmenn
mótmæli voru í dag í Brussel í tilefni
þess að ljúka átti við samninginn sem
rætt hefur verið um í aldarfjórðung.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22