INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þrír gíslar Hamas og 180 Palestínum
Hamas-samtökin á Gaza hafa afhent Rauða
krossinum tvo af þremur gíslum sem
samið var um að leystir yrðu úr haldi
þeirra í dag. Þeim þriðja verður
líklega sleppt síðar í dag. Búist er
við því að Ísraelar sleppi á móti
rúmlega 180 Palestínumönnum úr
fangelsum í Ísrael.Hingað til hafa
Hamas leyst um helming þeirra 33 gísla
úr haldi sem samið var um að sleppt
yrði í fyrsta áfanga vopnahlésins, sem
tók gildi 19. janúar. Ísraelar hafa
á móti leyst um 400 Palestínumenn
úr haldi af rúmlega 1.800 sem
um.Skilmálar vopnahlésins hafa hingað
til verið virtir að mestu en ásakanir
um brot hafa þó gengið á víxl milli
Ísraela og Hamas.Til stendur að
landamæri Egyptalands að Gaza verði