INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sakaði Bandaríkin um að fela forset
Yfirmaður hersins í Úganda,
Muhoozi Kainerugaba, sakaði í
gær Bandaríkin um að hafa
aðstoðað stjórnarandstæðinginn
og forsetaframbjóðandann Bobi Wine
við að flýja í felur í færslu sem
samfélagsmiðlinum x.Færslunni var eytt
aðeins tveimur tímum síðan með
afsökunarbeiðni frá Kainerugaba sem bað
vini sína Bandaríkin afsökunnar á
þessum rangfærslum.Wine hefur verið
í felum síðan hann sakaði stjórnvöld í
Úganda um kosningasvindl kosningunum
þar í landi 15 janúar. Ekki er vitað
hvað hann er niðurkominn.Hann bauð sig
fram gegn Yoweri Museveni sem hefur
verið forseti landsins í fjörtíu
ár. Kainerugaba, er sonur forsetans
og talinn líklegur til að taka við