Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/5 
 Hitabeltissjúkdómar gætu orðið land    
 Hitasjúkdómarnir beinbrunasótt         
 og chikungunya gætu senn               
 orðið landlægir í Evrópu í ljósi þess  
 að tígrísflugan sem ber veirurnar      
 og smitar menn með biti sínu,          
 hrekst sífellt lengra norður           
 vegna loftslagsbreytinga.Þetta         
 eru niðurstöður nýrrar rannsóknar      
 sem birtust í vísindaritinu            
 Lancet Planetary Health journal í dag, 
 þar sem greindar eru ástæður           
 aukinnar útbreiðslu sjúkdómanna síðustu
 35 árin.Um helmingur mannskyns         
 gæti komist í snertingu við            
 sjúkdómana tvo, sem áður þekktust nær  
 eingöngu á hitabeltissvæðum jarðar.    
 Þeir eru veirusjúkdómar bornir         
 af moskítóflugum með fræðiheitin       
 Aedes aegypti og                       
 Aedes albopictus.Beinbrunasótt         
Velja síðu: