INNLENDAR FRÉTTIR 102
Virðir afstöðu Íslendinga og annarr
framkvæmdastjóri Eurovision segist
virða afstöðu þeirra landa sem tekið
hafa þá ákvörðun að taka ekki þátt
í keppninni á næsta ári. RÚV ákvað
í gær að ekki yrði þátt í keppninni og
varð þannig fimmta landið til
að staðfesta það. Fyrir höfðu
Spánn, Írland, Holland og
Slóvenía tilkynnt hið sama.Green sendi
frá sér bréf fyrr í dag þar sem
hann sagðist vel skilja að margir
fyndu fyrir sterkum tilfinningum
í kringum keppnina. Hann vísar
aðdáenda keppninnar."Ég veit líka að
þið berið sterkar tilfinningar
til þeirra atburða sem hafa átt
sér stað í Miðausturlöndum og
hvernig þeir atburðir tengjast