Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/12
 Deutsche Welle skilgreind sem "óæsk    
 Rússneskir miðlar segja                
 embætti saksóknara hafa                
 gefið skilgreininguna út að            
 kröfu þingsins frá í ágúst. Stöðin     
 hafði mátt þola útsendingarbann og     
 lokun vefsíðu og hefur frá 2022        
 verið merkt sem erlendur útsendari     
 í Rússlandi og bætist nú í hóp annarra 
 fjölmiðla, félagasamtaka og stofnana   
 sem teljast óæskileg. Þeirra á meðal   
 eru Fréttamenn án landamæra, Radio Free
 Europe/Radio Liberty og TV Rain.       
 Samkvæmt rússneskum lögum telst        
 það glæpsamlegt athæfi að eiga         
 í samskiptum við óæskilegar stofnanir. 
 Brotum geta fylgt þungar sektir eða    
 fangavist. Jafnframt er ólögmætt að    
 deila efni frá slíkum stofnunum, meðal 
 annars á samskiptamiðlum.  Hvað er     
 Deutsche Welle? Deutche Welle er þýsk, 
Velja síðu: