INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hundruð þúsunda án rafmagns í Banda
Hátt í 700 þúsund manns eru án rafmagns
í Bandaríkjunum vegna storms sem gengur
yfir landið, allt frá Nýju Mexíkó yfir
á austurströndina. Neyðarástandi hefur
veri lýst yfir í að minnsta kosti 17
ríkjum og höfuðborginni Washington.
Snjór slydda og fimbulkuldi fylgir
storminum, en rammast kveður að
rafmagnsleysinu í Mississippi,
Louisiana og Texas.Aflýsa þurfti
þúsundum flugferða vegna veðursins, þar
á meðal flugum Icelandair, þar sem
um 1100 manns áttu bókað.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22