Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   21/12
 Níu drepin í skotárás í Suður-Afrík    
 Að minnsta kosti níu manns voru drepin 
 og tíu særðust í skotárás á bar í      
 bæjarumdæminu Bekkersdal nærri         
 Jóhannesarborg í Suður-Afríku í nótt.  
 Leit að árásarmönnunum stendur nú yfir 
 og hin særðu hafa verið flutt á        
 sjúkrahús.Lögreglan segir að tólf menn 
 hafi keyrt upp að barnum á hvítri      
 kombi-bifreið og silfurlitum sedan og  
 hafið skothríð á gesti inni á barnum og
 á vegfarendur á götunni."Við erum      
 enn upptekin við yfirheyrslur,         
 sagði Fred Kekana,                     
 starfandi lögreglustjóri í héraðinu    
 Gauteng, við suðurafríska              
 ríkisfjölmiðilinn SABC. Kekana segir   
 lögregluna eiga við "krefjandi og      
 óheppilegar aðstæður  að glíma.        
 Lögreglan segir árásarmennina hafa     
 skotið af handahófi út á götur á meðan 
Velja síðu: