INNLENDAR FRÉTTIR 102
Góðmennskuáhrifavaldurinn og ekkill
Í sérstökum jólaþætti Heimskviða
er fjallað um kynni tveggja manna
frá sitt hvorri heimsálfunni.
Hvernig kom ástralskur áhrifavaldur því
til leiðar að 88 ára ekkill
frá Michigan í Bandaríkjunum gat
loks hætt að vinna?Sam Weidenhofer
er frá Adelaide í Ástralíu.
mállegt verkstol, sjaldgæfan
taugasjúkdóm sem lýsir sér í slakri
samhæfingu talfæra í tjáningu
og framburðarvanda.Sam segir frá því
í viðtali að hann hafi gengið
í sérhæfðan leikskóla og farið
í meðferð sem tók átta ár.
Foreldrar hans óttuðust að hann myndi
aldrei geta tjáð sig almennilega.
Þetta hafi sýnt honum að röddin
geti skipt miklu máli.Þessi