INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rússar gera eldflaugaárás á Kyiv
úkraínsku höfuðborginni Kyiv hvetja
borgarbúa til að halda sig á öruggum
eldflaugaárásar Rússlandshers.
Borgarstjórinn Vitali Klitschko segir
flugherinn hafa brugðist við atlögunni.
Að minnsta kosti tveir týndu lífi
og þrír særðust í loftárás á
borgina Kharkiv í austurhluta
landsins. Volodomyr Zelensky forseti
sagði leyniþjónustuna telja
Rússa undirbúa umfangsmikla árás
á komandi dögum. Búast mætti við þungri
drónaárás sem beindist að loftvarnar-
og eldflaugakerfum Úkraínu. Zelensky
hvatti landsmenn til að bregðast hratt
við tækju loftvarnarflautur að óma.
Hann sagði jafnframt að Rússar ætluðu
að nýta sér fimbulkuldann sem