Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   13/1 
 Bandaríkjaforseti leggur 25% tolla     
 Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur   
 tilkynnt að 25 prósenta tollar verði   
 lagðir á vörur frá hverju því ríki sem 
 á í viðskiptum við Íran.Helstu         
 viðskiptalönd Írans eru Kína, Tyrkland,
 Sameinuðu arabísku furstadæmin og      
 Írak samkvæmt upplýsingum              
 Trading Economics, sem heldur utan     
 um alþjóðlegar hagtölur.               
 Með ákvörðuninni kveðst Donald         
 Trump vilja auka þrýsting              
 á klerkastjórnina sem hefur            
 beitt mikilli hörku við að berja       
 niður mótmælaölduna sem ekkert         
 lát virðist á.Mannréttindasamtök       
 segja sífellt fleiri hafa týnt lífi    
 í átökum við                           
 öryggissveitir stjórnvalda. Illmögulegt
 er að fá staðfestar tölur því lokað    
 hefur verið fyrir samskipti um síma    
Velja síðu: