INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þúsundir íbúa Kyiv án hita og leita
Rússlandsher gerði umfangsmiklar árásir
á orkuinnviði víða um Úkraínu í nótt. Í
höfuðborginni Kyiv eru þúsundir án hita
og rafmagns í vetrarfrosthörkum,
hefur borgarstjórinn Vitaly
Klitschko tilkynnt. Hann segir að um
6.000 manns séu án hita og að stór
hluti borgarinnar sé án rennandi
vatns. Spáð var sex til þrettán
stiga frosti í dag. Unnið er að því
að koma hita, vatni og rafmagni aftur á
borgina.Í byrjun árs gerði Rússlandsher
umfangsmestu árásir á orkuinnviði í
Úkraínu síðan hann hóf allsherjarinnrás
í febrúar 2022. Um helmingur íbúa Kyiv
hefur á einhverjum tímapunkti verið
9. janúar.Neyðarskýli hafa verið
sett upp í íbúahverfum þar sem fólk
er án húshitunar og vatns. Þangað getur