Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   18/1 
 Hörð viðbrögð í Evrópu vegna Grænla    
 "Algjörlega röng,                      
 segir forsætisráðherra Bretlands       
 um ákvörðun Bandaríkjaforseta að       
 setja toll á þau ríki sem eru          
 mótfallin innlimun hans á              
 Grænlandi.Keir Starmer hefur verið sá  
 leiðtogi á alþjóðasviðinu sem gengið   
 hefur hvað lengst í tilraunum sínum    
 til að halda Donald Trump góðum        
 síðan hann settist aftur á             
 forsetastól fyrir tæpu ári. Núna kveður
 við harðari tón."Óásættanlegt,         
 segir Emmanuel Macron                  
 Frakklandsforseti um vendingar         
 gærdagsins.Og í því kristallast        
 viðbrögð leiðtoga Evrópuríkja, helstu  
 bandaþjóða Trumps, við nýjum           
 tollum. Greinilegt er að þetta         
 nýjasta útspil í baráttunni um         
 Grænland verður svarað af meiri hörku  
Velja síðu: