Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/7 
 Elsti maraþonhlaupari heims lést í     
 Elsti maraþonhlaupari heims, svo vitað 
 sé til, hinn bresk-indverski Fauja     
 Singh, lést eftir að hann varð fyrir   
 bíl í fæðingarþorpi sínu í             
 Punjab-héraði á Indlandi. Hann var 114 
 ára gamall.Lögregla í Punjab segir að  
 Singh hafi verið að fara yfir götu     
 þegar hann varð fyrir bíl á mánudag.   
 Bílstjórinn flúði af vettvangi og      
 lögreglu hefur ekki tekist að hafa uppi
 á honum.Singh varð þekktur eftir       
 að hann hóf hlaupaferil sinn           
 á gamalsaldri þegar hann var 89        
 ára gamall. Hann hljóp níu maraþon     
 á árunum 2000 til 2013 þegar hann lagði
 hlaupaskóna á hilluna, þá 101 árs.Singh
 var liðsmaður hlaupahópsins og         
 góðgerðasamtakanna Sikhs in the City í 
 Lundúnum í Bretlandi. Samtökin ætla að 
 fagna lífi hans og afrekum á           
Velja síðu: