Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   25/1 
 Færeyska ævintýrið: "Fólk vill meir    
 Þó að færeyska karlalandsliðið         
 í handbolta sé úr leik                 
 á Evrópumeistaramótinu geta Færeyingar 
 unað glaðir við sitt. Þeir eru         
 fámennasta þjóðinn sem unnið hefur leik
 á EM og rúm 10% þjóðarinnar gerðu sér  
 ferð til Oslóar að hvetja liðið        
 til dáða.Gott gengi Færeyja á EM       
 í handbolta er uppskera mikillar vinnu,
 segir Kristinn                         
 Guðmundsson handboltaþjálfari. Götur í 
 Færeyjum voru auðar þegar liðið átti   
 leik og Færeyingar vilja áfram sjá     
 sína menn á stóra sviðinu.Þótt         
 færeyska liðið hafi ekki komist í      
 milliriðil að þessu sinni tókst því að 
 sýna hvað í því býr. Í Heimskviðum     
 var fjallað um uppgang                 
 færeyska ævintýrisins, hvernig þeim    
 tókst að búa til þetta hörkulið á      
Velja síðu: