INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sex drepnir í árásum í Úkraínu
Rússlandsher hefur drepið minnst sex í
árásum á Úkraínu síðasta sólarhring.
Drónaárás var gerð á íbúðahverfi í
hafnarborginni Odesa í nótt. Sex
særðust, þar á meðal sjö mánaða barn.
Slökkviliðið náði að bjarga átta manns
úr brennandi byggingu.Einnig hafa verið
gerðar árásir í Rússlandi. Tveir
særðust í drónaárás í Krasnodar-héraði
héraðsstjóra. Árásin skemmdi heimili,
bryggju og búnað í olíuhreinsistöð. Þá
Belgorod-héraði.Sex voru drepin í
árásum Rússa á Úkraínu síðasta
sólarhringinn. Í nótt var gerð
drónaárás á íbúðahverfi í
hafnarborginni Odesa. Þrjú börn
særðust, það yngsta sjö mánaða.Enn hafa
engar sannanir komið fram um meinta