INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eyðing skóga eykur þorsta moskítófl
Eyðing hitabeltisskóga hefur áhrif á
blóðþorsta moskítóflugna. Þær sækja
meira í mannabyggðir og þar með
mannablóð á svæðum þar sem mikil eyðing
skóga fer fram. Þetta eykur líkur á
útbreiðslu hættulegra veirusjúkdóma
eins gulusótt.Þetta kemur fram í
rannsókn sem birtist í vísindaritinu
Frontiers of Ecology and Evolution.Í
rannsókninni var blóð rannsakað úr
rúmlega 1700 moskítóflugum í Brasilíu.
moskítóflugna hafði drukkið blóð úr
18 manneskjum, einu froskdýri,
sex fuglum, einum hundi og
einni mús.Moskítóflugur fundust í
fyrsta sinn á Íslandi í október í
fyrra. Hún er af tegundinni
Culiseta Annulata, er mjög kuldaþolin
og er líklega komin til að vera,