INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stofna skaðabótanefnd vegna innrása
Ísland er á meðal 35 ríkja sem skrifuðu
stofnun skaðabótanefndar vegna
stríðsins í Úkraínu. Nefndin úrskurðar
um fjárhæð bóta, þegar hafa
rúmlega áttatíu þúsund kröfur
verið skrásettar í tjónaskrána.Það var
leiðtogafundi Evrópuráðsins í maí 2023
sem leiðtogar 44 ríkja samþykktu
að stofnuð yrði alþjóðleg tjónaskrá sem
tæki til eignaskemmda, manntjóns og
alvarlegra meiðsla vegna stríðs
Rússlands í Úkraínu.Kerfið samanstendur
af sérstökum dómstóli, sem dregur
til ábyrgðar háttsetta leiðtoga
sem framið hafa glæpi gegn
friði gagnvart Úkraínu, tjónaskrá sem
tók til starfa í apríl og
nú skaðabótanefnd. Þegar hafa