INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samheldni borgarbúa áberandi í ólgu
Íslendingur í Minneapolis
segir mikilvægt að íbúar taki
skýra afstöðu í ljósi þeirrar ólgu
sem ríkir í borginni. Hann
segir andrúmsloftið í borginni
vera tilfinningaþrungið en að
allsráðandi.Mótmæli hafa sett svip sinn
á líf borgarbúa síðustu vikur, ekki
síst eftir að alríkisfulltrúar skutu
tvo bandaríska ríkisborgara til
bana; Renée Good í upphafi mánaðar
og Alex Pretti í gær."Það er
mjög erfitt að lýsa og útskýra, en
ég held að samheldnin sé það
sem stendur upp úr og að fólk sé
að taka sig saman og er skipulagt
í öllu því sem það gerir, segir Karvel
Ágúst Schram. Hann er með tvöfaldan
ríkisborgararétt, íslenskan og