Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   12/1 
 Meta lokar hálfri milljón aðganga á    
 Samfélagsmiðlarisinn Meta, sem         
 á Facebook, Instagram og Threads, segir
 að yfir 540 þúsund aðgöngum hafi verið 
 lokað í Ástralíu eftir að lög tóku þar 
 gildi um samfélagsmiðlabann fyrir börn 
 yngri en sextán ára.Stjórnvöld í       
 Ástralíu hafa farið fram á að          
 stórir samfélagsmiðlar eins og         
 Meta, TikTok og YouTube komi í veg     
 fyrir að börn geti átt þar             
 reikninga. Grípi fyrirtækin ekki       
 til viðeigandi ráðstafana verði        
 þau sektuð um 33                       
 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði    
 rúmlega fjögurra milljarða króna.Meta  
 segir að lögunum verði fylgt en        
 hvetur áströlsk stjórnvöld til að      
 vinna með fyrirtækjum í þessari grein  
 til að finna betri leið fram á við.    
 Til dæmis með því að hvetja            
Velja síðu: