INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sex enn saknað eftir skriðufall á f
Sex er enn saknað eftir að skriða féll
í gær á fjölmennt tjaldsvæði við rætur
Maunganui, kulnaðs eldfjalls á
norðanverðu Nýja-Sjálandi. Björgunarlið
að störfum á tjaldvæðinu við
rætur Maunganui-fjallsins.AP/TVNZ
/ UncreditedBjörgunarsveitir
hafa leitað linnulaust að fólkinu
frá því skriðan féll en án
árangurs. Fjöldi fólks var í sumarleyfi
á tjaldsvæðinu þegar atvikið
varð. Lögreglustjórinn Tim Anderson
sagði á blaðamannafundi að yfirvöld
væru að reyna að ná sambandi við
þrjá til viðbótar þessum sex.
Tveir fórust í gær þegar skriða féll
í nágrannahéraðinu Papamoa,
lögreglu. Úrhellisrigning á Norðureyju
varð til að koma jarðveginum á