INNLENDAR FRÉTTIR 102
Borgarstjóri Nagasaki hvetur heimsb
Shiro Suzuki, borgarstjóri Nagasaki,
segir skelfilegt að 80 árum eftir að
Bandaríkjamenn gerðu tvær
kjarnorkuárásir á Japan sé mannkyni
ógnað af kjarnorkuvá og stríðum. Íbúar
Nagasaki og fjöldi gesta minnast þess
að 80 ár eru liðin í dag frá því
vörpuðu plútóníumsprengju á
Nagasaki.Sprengjan hafði viðurnefnið
"Fat man og sprakk yfir borginni
klukkan 11:02 árdegis. Um 74 þúsund
fórust í árásinni á Nagasaki og 140
þúsund í Hiroshima þremur dögum áður,
þar sem úransprengjunni "Little
sprengjuflugvélinni Enola Gay.Japanir
gáfust upp 15. ágúst og þar með var
síðari heimsstyrjöldinni lokið.