Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  24/9 
 Norður-Kórea í sáttahug        
 Systir leiðtoga Norður-Kóreu segir   
 stjórnvöld í landinu reiðubúin að semja
 um formleg lok Kóreustríðsins að    
 uppfylltum ákveðnum skilyrðum.     
 Tilkynningin þykir nokkuð óvænt því að 
 fyrr í vikunni lýstu stjórnvöld því  
 yfir að viðræður væru ótímabærar. Moon 
 Jae-in tók við forsetaembætti í    
 Suður-Kóreu árið 2017 og hefur lagt á 
 það mikla áherslu í valdatíð sinni að 
 bæta samskiptin við nágrannana í    
 norðri. Hann kallaði eftir því fyrr í 
 vikunni að ríkin tvö og bandamenn   
 þeirra, lýstu formlega yfir lokum   
 stríðsins. Fyrstu viðbrögð stjórnvalda 
 í Norður-Kóreu voru að slíkar viðræður 
 væru ekki tímabærar. Í dag kom svo   
 óvænt tilkynning frá Kim Yo-jong,   
 systur Kim Jong-un, leiðtoga      
 Norður-Kóreu, þar sem hún sagði    
Velja síðu: