Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/8 
 Fyrrum þingforseti Úkraínu skotinn     
 Andríj Parúbíj, fyrrverandi            
 forseti úkraínska þingsins, var skotinn
 til bana í borginni Lvív í             
 dag. Lögreglan leitar nú               
 að árásarmanninum.Myndband hefur komist
 í dreifingu sem á að sýna árásina á    
 Parúbíj. Í myndbandinu virðist         
 árásarmaðurinn vera dulbúinn sem       
 sendill frá sendiþjónustunni Glovo.    
 Oleksandr Sjlíakhovskyj lögreglustjóri 
 í Lvív sagði við fjölmiðla             
 að árásarmaðurinn hefði skotið um      
 átta skotum úr vopni sem enn væri      
 ekki búið að bera kennsl á. Að sögn    
 hans virtist morðið hafa verið         
 vandlega undirbúið.Parúbíj var         
 forseti úkraínska þingsins Verkhovna   
 Rada frá 2016 til 2019. Hann           
 var áberandi í                         
 Evromajdan-hreyfingunni árin 2013 til  
Velja síðu: