INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hörmungar í Mið-Austurlöndum og bre
Mikil spenna er í Mið-Austurlöndum og
hefndarárása Ísraelsmanna beðið eftir
mikla flugskeytaárás Írana á Ísrael.
Óttast er að stríðsátökin breiðist út.
Ísraelsmenn hafa ráðist af mikilli
hörku gegn Hisbollah-hreyfingunni í
Líbanon og árásir á Gaza halda
áfram. Fjölmargar þjóðir vilja
vopnahlé, þar á meðal Bandaríkjamenn,
helstu bandamenn Ísraels, en stjórnin
í Jerúsalem hlustar ekki á
slíkar tillögur.Áralöng saga átaka
og hörmungaGrimmúðuleg átök hafa
nú geisað í Mið-Austurlöndum í tæpt
hryðjuverkaárás Hamas-hreyfingarinnar á
Ísrael þar sem meira en 1200 manns voru
drepin og hundruð manna voru tekin
í gíslingu. Átökin eiga sér þó
miklu lengri sögu. Ísraelsmenn