INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur Trump vera að afstýra næstu K
Það er kominn tími til að horfa
á stærri mynd hvað varðar utanríkismál
21. aldarinnar, eftir að upphaf hennar
fór að mestu leyti í stríðið gegn
hryðjuverkum. Þetta segir Kiron K.
Skinner, prófessor í stjórnmálafræði
Kaliforníu. Skinner er einn höfunda
stefnuskrár Heritage Foundation,
Project 2025.Fréttastofa talaði við
Skinner og James Jay Carafano í
tengslum við Heimskviður."Það var í
raun bara í fyrri forsetatíð Trumps
sem hryðjuverkaógnin byrjaði að
dvína, segir hún. Hann byrjaði þá
Miðausturlöndum og beindi augum sínum
frekar að Kína og Rússlandi. Eins hafi