INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump, Clinton og Andrew á nýbirtum
Donald Trump, Bill Clinton,
Mountbatten-Windsor og Bill Gates eru
meðal þeirra sem sjást á myndum úr
dánarbúi Jeffrey Epstein sem voru
birtar í gær.Þingmenn Demókrata
birtu myndirnar í gærkvöld og sögðu
í meðfylgjandi yfirlýsingu að
þessar myndir vektu jafnvel enn
frekari spurningar um Epstein og
tengsl hans við marga af valdamestu
mönnum heims. Vitað var áður að allir
sem birtust á þessum myndum voru
á einhverjum tímapunkti í tengslum við
Epstein.Alls voru 19 myndir birtar í
gærkvöld og var Donald Trump forseti
Bandaríkjanna á þremur þeirra. Á einni
þeirra er hann með sex ungum konum sem
eru með havaí-krans um hálsinn.
Á annarri er hann að tala við