Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/1 
 Leikkonan Catherine O& x27;Hara    
 Kanadíska leikkonan Catherine O'Hara er
 látin 71 árs að aldri.Í tilkynningu frá
 umboðsskrifstofu leikkonunnar kemur    
 fram að hún hafi látist á heimili sínu 
 í Los Angeles eftir skammvinn          
 veikindi.O'Hara á farsælan feril að    
 baki, bæði í kvikmyndum og sjónvarpi,  
 en eflaust er hún hvað þekktust fyrir  
 leik sinn í kvikmyndinni Home alone    
 sem kom út í byrjun                    
 tíunda áratugarins.Þar lék hún         
 móður aðalsöguhetjunnar og             
 grallarans, Kevin McCallister, sem     
 Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega.
 Þá lék hún einnig í                    
 költ-kvikmyndinni Beetlejuice árið     
 1988, í leikstjórn Tim Burton.O'Hara   
 hefur hlotið fjölda verðlauna á        
 farsælum ferli sínum, þar á meðal      
 Golden Globe og Emmy verðlaun fyrir    
Velja síðu: