INNLENDAR FRÉTTIR 102
Netanjahú lætur loka einni vinsælus
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti
á mánudaginn áætlun um að leggja niður
útvarpsstöðina Galei Tzahal (GLZ), sem
rekin er af ísraelska hernum. Stjórnin
gagnrýndi útvarpsstöðina fyrir að
útvarpa "umdeildu efni sem hún sagði
ekki samræmast gildum hersins.GLZ
var stofnuð árið 1950 og er
þriðja vinsælasta útvarpsstöð í
Ísrael. Markaðshlutdeild hennar í
Ísrael nemur tæpum 18 prósentum. Þótt
GLZ sé rekið af Ísraelsher
starfar útvarpsstöðin nokkuð sjálfstætt
og hefur stundum birt efni þar
sem ákvarðanir ísraelskra
stjórnvalda eru gagnrýndar. Israel
gagnrýndi útvarpsstöðina í rökstuðningi
sínum fyrir því að leggja
hana niður:"Síðastliðin tvö ár,