INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stríðsglæpir Rússa og deilurnar um
Friðrik Jónsson segir að árásir Rússa á
borgaralega innviði í Úkraínu
endurspegli skort á árangri á
víglínunni. Hún hafi breyst ákaflega
lítið frá árslokum 2022, það hafi
verið tilfærslur.Viðstöðulausar
árásir Rússa á borgaralega innviði eru
að mínu mati stríðsglæpur. Þær
hafa leitt til neyðarástands þar
sem rafmagn er skammtað og ekki er
rafmagnið fer.Mikið mannfall
RússaFriðrik segir að Rússum hafi
tekist að leggja undir sig 4500
ferkílómetra lands í fyrra, sem ekki sé
mikið þegar hugað sé að því að á
sama tíma hafi meira en 400
þúsund rússneskir hermenn fallið
eða særst. Meira en þúsund Rússar
hafi fallið á dag hvern í desember.