INNLENDAR FRÉTTIR 102
Alríkisfulltrúi skaut mann til bana
Fulltrúar bandarískra alríkisyfirvalda
skutu mann til bana í Minneapolis í
Minnesota í dag. Frá þessu greina
fjölmiðlar vestanhafs. Minnesota Star
Tribune segir lögreglustjóra hafa
staðfest þetta.Þar segir að
fulltrúar alríkisins hafi reynt að
skipa lögreglumönnum borgarinnar
Lögreglustjórinn hafi hins vegar sagt
vettvang.Sjónarvottar herma að maðurinn
hafi verið skotinn nokkrum sinnum
í bringuna.Ekki liggur fyrir
hver maðurinn var. Fréttastofa AP
hermir að hann sé 51 árs.
Talsmaður heimavarnarráðuneytisins
segir að hann hafi nálgast liðsmenn ICE
með skammbyssu.Mótmælendur hafa
safnast saman við vettvang.Þetta er