Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/12 
 Þrjú Afríkuríki hefja átak með inns    
 Sambía, Esvatíní og Suður-Afríka hófu  
 sameiginlegt átak í gær á alþjóðlegum  
 degi alnæmis að gefa innspýtingarlyfið 
 lenacapavir sem gefið hefur góða raun  
 við að koma í veg fyrir HIV-smit.Þetta 
 er fyrsta átakið sinnar tegundar í     
 álfunni þar sem hvergi í heiminum      
 eru fleiri smitaðir af                 
 HIV.Ríflega helmingur allra sem lifa   
 með veirunni býr í Afríku sunnan-      
 og austanverðri. Rannsóknir sýna       
 að lenacapavir, sem gefið er tvisvar   
 á ári, eyðir næstum algerlega hættunni 
 á smiti. Virkni þess er þannig á borð  
 við öflugt bóluefni.Einn af hverjum    
 fimm Suður-Afríkumönnum lifir          
 með HIV-veirunni. Þar í landi er       
 átakið fjármagnað af                   
 alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni      
 Unitaid.Til að byrja með fá tvö þúsund 
Velja síðu: