INNLENDAR FRÉTTIR 102
Netanjahú segir hugmyndir Trumps by
forsætisráðherra Ísraels segir Donald
skapandi hugmyndir um framtíð
Miðausturlanda og þær áskoranir sem þar
blasi við. Netanjahú lét þessi orð
falla í ræðu í dag en hann sneri heim
frá Washington um helgina
eftir viðræður við Trump. Netanjahú
sagði þá hafa sammælst um að
tryggja þyrfti að ógn stafaði ekki
áfram að Ísrael frá íbúum Gaza. "Trump
breytta framtíðarsýn fyrir Ísrael,
sagði Netanjahú. Eftir fund þeirra
í vikunni lagði Trump fram áætlun sína
um Gaza sem felur í sér yfirtöku
Bandaríkjanna og brottflutning alls
Palestínufólks þaðan til annarra landa.