Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  24/6 
 Minnst 1.300 létust í pílagrímsferð  
 Að minnsta kosti 1.300 manns      
 hafa farist í             
 árlegri hadsjí-pílagrímsferð til Mekka,
 að sögn sádiarabískra yfirvalda.    
 Þau segja að 83 prósent hinna     
 látnu hafi verið óskráðir pílagrímar, 
 það er að segja fólk sem fór til    
 Mekka án tilskilins leyfis       
 sádiarabískra stjórnvalda, sem hafi  
 gengið langar vegalengdir undir    
 beinu sólarljósi.Mikil hitabylgja   
 hefur ríkt á svæðinu og hitastig í   
 Mekka fór yfir fimmtíu stig í     
 byrjun síðustu viku. Fjöldi fólks sem 
 hélt til Mekka í pílagrímsferð þurfti 
 á læknishjálp að halda vegna ofþornunar
 eða sólstings.Yfir 650 þeirra sem hafa 
 látið lífið í pílagrímsferðinni eru  
 Egyptar og fréttaveita AFP hermir að  
 630 þeirra hafi verið         
Velja síðu: