INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ísrael sakað um illvirki sem samsva
Ísrael hefur í auknum mæli
beitt kynferðisofbeldi eða annars
gegn Palesetínumönnum. Allt bendir
til þess að ofbeldinu hafi
kerfisbundið verið beitt til að hræða
og kúga fólk.Í nýútkominni skýrslu
nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna sem
ber yfirskriftina "Meira en
nokkur manneskja getur þolað er
farið yfir hvernig Ísraelsmenn
kynferðisofbeldi.Skýrslan nær aftur til
7. október 2023, þegar liðsmenn Hamas
réðust inn í Ísrael og urðu um 1.200
Ísraelsmönnum að bana. Skýrslan er
byggð á viðtölum við þolendur og vitni,
þar á meðal lækna sem tóku á móti
þolendum.Í skýrslunni segir að Ísrael