INNLENDAR FRÉTTIR 102
Milljarða tap á norska olíusjóðnum
Norski olíusjóðurinn skilaði
fyrsta ársfjórðungi, og lækkaði þannig
króna, jafnvirði rúmlega 5.000
milljarða íslenskra króna. Vegna
styrkingar norsku krónunnar gagnvart
öðrum helstu gjaldmiðlum varð
tapið talsvert meira, eða samanlagt
um 1.215 milljarðar norskra
króna. Sjóðurinn stóð eftir í
18.526 milljörðum norskra króna.EPA-EFE
/ OLE BERG-RUSTENUm 70 prósent sjóðsins
er í formi hlutabréfa, 27,7 prósent í
skuldabréfum, 1,9 prósent í óskráðum
fasteignum og 0,4 prósent í
óskráðum endurnýtanlegum orkuinnviðum.S
á hluti í um 9.000 fyrirtækjum um allan
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22