INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rannsaka dularfulla söluaukningu Te
Kanadísk yfirvöld ætla að
rannsaka grunsamlega aukningu í sölum
á rafmagnsbílum frá Tesla sem
mældist rétt áður en hlé var gert
á veitingu ríkisstyrkja fyrir seljendur
rafmagnsbíla í janúar. Á aðeins þremur
dögum fyrir lok styrkveitingarinnar
tilkynnti Tesla um sölu 8.600 bíla í
fjórum bílabúðum í landinu. Þessi
sala skilaði fyrirtækinu styrkjum
að andvirði 43,1 milljóna
Kanadadala, eða um fjögurra milljarða
kanadískra bifreiðasala (Canadian
Automobile Dealers Association) eru
meðal þeirra sem telja hér maðk
ríkisins, Transport Canada, til að
hefja rannsókn og ganga úr skugga