INNLENDAR FRÉTTIR 102
Einn látinn eftir hnífaáras í Frakk
Einn er látinn og nokkrir særðir eftir
hnífaárás í borginni Mulhouse í
Frakklandi í dag. Árásarmaðurinn hefur
verið handtekinn. Franskir miðlar hafa
eftir yfirvöldum að hann hafi verið á
lista yfirvalda vegna mögulegra tengsla
við hryðjuverkasamtök.Tveir stöðumælave
særðust alvarlega, að sögn franska
miðilsins Le Figaro, og þrír
særðir.Árásarmaðurinn er sagður vera 37
ára og frá Alsír. Le Figaro hermir að
hann hafi verið undir eftirliti og að
til hafi staðið að vísa honum
Macron Frakklandsforseti sagði engan
vafa vera á því að þetta hefði
Deild ríkissaksóknara sem fer
með rannsókn hryðjuverka hefur