INNLENDAR FRÉTTIR 102
Öflugasta flugmóðurskip Bandaríkjan
flugmóðurskip heims, hið bandaríska
Gerald R. Ford lónar nú á Karíbahafinu,
undan norðurströnd Suður-Ameríku
við Venesúela. Herinn gaf
út tilkynningu í dag þar sem greint
fyrirskipaði viðveru hersins á svæðinu,
hann segir hana vera lið í aðgerðum
gegn meintu fíkniefnasmygli
frá Venesúela.Skipið er sagt eitt
Bandaríkjanna með ríflega 4.000 manna
áhöfn og tugi orrustuþotna um borð.
Þetta risaskip er ekki eitt á ferð,
því tugir annarra herskipa
- orrustuskipa, freigáta, tundurspilla
og minni flugmóðurskip fylgja því hvert
sem það fer. Þessi flotadeild bætist