Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/12 
 Þungunarrof heimilað í Færeyjum        
 Færeyska lögþingið samþykkti í dag, með
 eins atkvæðis mun, að veita konum      
 þungunarrof frítt út 12. viku meðgöngu.
 Lögin taka gildi 1. júlí, en það er til
 að gefa heilbrigðisstofnunum svigrúm   
 til að gera ráðstafanir vegna          
 þessa.Málið hefur ítrekað komið fyrir  
 þingið undanfarin ár,                  
 en mannréttindasamtök                  
 og heilbrigðisstarfsmenn hafa          
 einnig barist fyrir breytingum á       
 núverandi lögum, sem voru sett árið    
 1956. Samkvæmt þeim má aðeins          
 rjúfa þungun ef líf eða heilsa konu er 
 í alvarlegri hættu, konan hefur        
 orðið fyrir nauðgun eða sifjaspelli,   
 ef hætta er á að hið ófædda barn þjáist
 af ólæknandi sjúkdómi eða konan er ófær
 um að sjá um barnið. Það er læknis     
 konunnar að ákveða hvort eitt af þessum
Velja síðu: