Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   18/11
 Trump og krónprins Sádi-Arabíu vörð    
 Donald Trump Bandaríkjaforseti segir   
 Mohammad bin Salman, krónprins         
 Sádi-Arabíu, ekki hafa haft neina      
 vitneskju um hrottafengið morð         
 sádi-arabíska fréttamannsins Jamal     
 Khashoggi. Þetta segir Trump þrátt     
 fyrir að leyniþjónusta Bandaríkjanna   
 hafi komist að þeirri niðurstöðu að    
 bin Salman hefði sjálfur gefið         
 samþykki fyrir morði                   
 blaðamannsins.Khashoggi var myrtur á   
 ræðismannsskrifstofu Sádi-Araba í      
 Istanbúl árið 2018. Hann var           
 dálkahöfundur fyrir dagblaðið          
 Washington Post og í sjálfskipaðri     
 útlegð í Bandaríkjunum. Hann var       
 afar gagnrýninn á stjórnvöld           
 í heimalandinu og ekki síst bin Salman 
 sjálfan.Seinast sást til Khashoggis á  
 lífi þegar hann gekk inn í sendiráð    
Velja síðu: