INNLENDAR FRÉTTIR 102
Affeksjonsverdi óumdeildur sigurveg
Kvikmyndin Affeksjonsverdi, Sentimental
Value, var valin besta mynd ársins á
Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem
haldin voru í Berlín í kvöld.
Kvikmyndin er í leikstjórn
Norðmannsins Joachim Trier sem hlaut
einnig verðlaun fyrir bestu
leikstjórn. Alls hlaut myndin sex
verðlaun af níu tilnefningum.Sænski
leikarinn Stellan Skarsg rd hlaut
verðlaun fyrir besta leik karls og
norska leikkonan Renate Reinsve
verðlaun fyrir besta leik konu, bæði
kvikmyndinni. Skarsg rd hlaut einnig
Golden Globe-verðlaun á dögunum
myndinni.Kvikmyndin hefur hlotið mikið
til Óskarsverðlaunahátíðarinnar