INNLENDAR FRÉTTIR 102
Faðirinn hafði byssuleyfi og sonuri
Sajid Akram, fimmtugur karlmaður sem
baki fjöldamorðinu á Bondi-ströndinni
í Ástralíu, hafði byssuleyfi og
leyfi til að stunda skotveiðar. Árásin
er rannsökuð sem hryðjuverk byggt
Lanyon, lögreglustjóri í Nýju
Suður-Wales, greindi frá þessu á
blaðamannafundi í morgun. Lögregla
segir allt kapp lagt á að greina
ástæður verknaðarins. Lögreglumenn
skutu manninn til bana á vettvangi
og samverkamaðurinn Naveed Akram, sonur
hans, liggur hættulega særður á
sjúkrahúsi.Lögregla segir þá hafa borið
sex skotvopn. Þeir drápu minnst fimmtán
í árásinni og hátt í fjörutíu áður en
voru yfirbugaðir.ABC-sjónvarpsstöðin se