INNLENDAR FRÉTTIR 102 11/12 Yfir 30 drepnir í loftárás á spítal Hermenn í einum af
uppreisnarherjum Mjanmar.EPA / KAUNG
ZAW HEINYfir 30 eru látnir, þar á meðal
sjúklingar, eftir að herstjórnin í
Mjanmar gerði loftárás á spítala
í vesturhluta landsins. Fleiri en
70 særðust í
árásinni.Talsmaður uppreisnarhers í
Rakhine-héraði segir í samtali við
Reuters að sprengjum hafi verið varpað
úr herflugvél. Spítalinn
sé gjöreyðilagður.Harðir bardagar
hafa geisað í landinu frá 2021 eftir
að herstjórnin rændi þar völdum.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22