Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   25/12
 Uppgötvuðu milljón skjöl til viðbót    
 Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa uppgötvað
 yfir milljón skjöl til viðbótar sem    
 gætu tengst kynferðisbrotamanninum     
 Jeffrey Epstein. Til stendur að        
 birta skjölin á næstu dögum            
 og vikum.Alríkislögreglan FBI          
 og saksóknarar í New York              
 greindu dómsmálaráðuneytinu frá        
 þessu.Í yfirlýsingu frá                
 dómsmálaráðuneytinu vegna þessa segir  
 að unnið sé dag og nótt við að fara    
 yfir skjölin og strika yfir það sem er 
 nauðsynlegt samkvæmt lögum um vernd    
 brotaþola. Ráðuneytið muni birta       
 skjölin eins fljótt og auðið er, en það
 gæti tekið                             
 nokkrar vikur.Dómsmálaráðuneytið       
 hefur verið undir smásjá eftir að      
 hafa ekki birt öll Epstein-skjölin     
 fyrir 19. desember, sem er fresturinn  
Velja síðu: