INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump segist vilja verða á undan Kí
"Rússar eða Kínverjar yfirtaka Grænland
geri Bandaríkin það ekki, sagði Donald
Trump, forseti Bandaríkjanna, á
blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld.
Hann sagði Bandaríkin ekki vilja hafa
þau ríki sem nágranna.Vegalengdin
milli Alaska og Rússlands er
88,5 kílómetrar en á miðju
Beringssundi skilja fjórir kílómetrar
tvær litlar eyjar að. Önnur er
rússnesk og hin bandarísk og á vetrum
getur frosið á milli þannig að
tæknilega væri hægt að ganga
milli þeirra.Trump sagði að
tundurspillar og kafbátar á vegum
beggja ríkjanna væru nú þegar á sveimi
umhverfis Grænland. Forsetinn
áréttaði jafnframt að hann vildi semja
um yfirtökuna en ella yrði gripið