INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kvennamorð skilgreint sem afbrot á
Neðri deild ítalska þingsins samþykkti
einróma á þriðjudaginn frumvarp þar sem
kvennamorð er skilgreint sem sérstakt
afbrot. Frumvarpið var samþykkt með
Öldungadeild þingsins hafði samþykkt
frumvarpið í júlí.Fyrir samþykkt
frumvarpsins hafði verið hegningarauki
í ítölskum lögum fyrir morð í tilvikum
þar sem gerandi er maki eða skyldmenni
þolanda.Giorgia Meloni forsætisráðherra
fagnaði niðurstöðunni og kallaði nýju
lögin verkfæri til að "vernda frelsi
og reisn allra kvenna .Samkvæmt
nýja hegningarákvæðinu varðar
það ævilangan fangelsisdóm að bana
"mismunun, hatur eða ofbeldi gegn
konum. Í athugasemdum með frumvarpinu
kemur fram að þessi flokkur