INNLENDAR FRÉTTIR 102
Friðaráætlun um Úkraínu ofarlega á
Leiðtogafundur G20-ríkjanna, tuttugu
stærstu iðnríkja heims, hófst í
Jóhannesarborg í Suður-Afríku í morgun.
Bandaríkjamanna um Úkraínu verði
ofarlega á baugi í viðræðum
leiðtoganna. Bandaríkin sniðganga
fundinn.Spenna milli Bandaríkjanna
og Suður-AfríkuÞjóðarleiðtogar
nítján stærstu iðnríkja heims
og Evrópusambandsins streymdu inn
í Jóhannesarborg í morgun. Þó
vantaði nokkra þjóðarleiðtoga.
Forsetar Kína og Rússlands mættu til
að mynda ekki en sendu fulltrúa í
Trump Bandaríkjaforseti var
hvergi sjáanlegur. Bandaríkin
sniðganga fundinn að þessu sinni.Spenna