INNLENDAR FRÉTTIR 102
Maduro kveðst ekki vilja "frelsi þr
Nicolas Maduro segist ekki
þiggja "frelsi þrælsins úr
hendi Bandaríkjamanna.AP /
Maduro Venesúelaforseti segist ekki
ætla að þiggja frelsi þrælsins úr
Bandaríkjaforseta. Maduro kallaði
viðbúnað Bandaríkjahers við
strendur landsins síðustu
mánuði "sálfræðileg hryðjuverk þegar
hann ávarpaði þúsundir af
svölum forsetahallarinnar í
Caracas.Trump sagði á föstudag að líta
ætti svo á að lofthelgi Venesúela sé
gegn eiturlyfjahringjum á landi.
Það segir Maduro grafa undan
fullveldi Venesúela og vera í
anda nýlendustefnu liðinna alda.