INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kína og Bretland þurfi að efla samr
Xi Jinping, forseti Kína, sagði að Kína
og Bretland yrðu að styrkja böndin sín
á milli til að geta staðið af sér
ólguna í heimsmálunum. Þetta sagði
forsætisráðherra Bretlands kom í
opinbera heimsókn til Peking í
dag."Núverandi staða alþjóðamála er
flókin og samofin. Sem fastaaðilar í
Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og sem
ein stærstu hagkerfi heimsins
þurfa Kína og Bretland að efla
samræður og samvinnu, sagði
XI.Starmer sagði af sama tilefni að það
samskipti landanna."Kína er stórþjóð
á alþjóðavettvangi og það er mikilvægt
að byggja upp vandað samband þar sem
við getum skilgreint tækifæri til