INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky beittur í gagnrýni sinni á
Forseti Úkraínu var harðorður í garð
bandamanna sinna í Evrópu í ræðu á
alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos í
Sviss í dag. Stuttu áður átti hann fund
með Donald Trump Bandaríkjaforseta.
Bandaríkjanna, Úkraínu og Rússlands
verður um helgina.Ekkert breyst þó að
ár sé liðiðZelensky hóf ræðuna á því
að minnast á myndina Groundhog day, sem
fjallar um mann sem endurlifir sama
daginn aftur og aftur. Lífið í Úkraínu
minni síðustu fjögur ár minni einna
helst á söguþráð myndarinnar. "Enginn
vill lifa svoleiðis lífi. Endurtaka
sömu hlutina vikum, mánuðum og
árum saman. Þannig lifum við
lífinu núna. Hann minnti á ræðu sína
í Davos fyrir ári síðan. "Ég
endaði ræðuna með þeim orðum að