INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skipun Halligan ólögmæt og máli geg
Alríkisdómari í Bandaríkjunum
hefur vísað frá ákærum gegn
fyrrverandi forstjóra FBI, James Comey,
og saksóknara New York, Letitiu
James. Dómarinn segir skipun
bráðabirgðasaksóknara í málunum gegn
þeim hafa verið ólögmæta.Donald
Trump Bandaríkjaforseti valdi Halligan
í starfið vegna vaxandi þrýstings á að
höfða sakamál á hendur pólitískum
andstæðingum sínum, að því er segir í
frétt CNN.Alríkisdómarinn Cameron
McGowan Currie sagði skipun Halligan
í úrskurði sínum að skipun
Halligan væri ógild og að þar af
leiðandi væru öll hennar embættisverk,
þar með talið saksókn gegn Comey
og James, ólögmæt og felld úr
gildi.Í frétt CNN segir að dómarinn