INNLENDAR FRÉTTIR 102
Netið enn lokað en hægt að hringja
Írönsk stjórnvöld hafa opnað
fyrir símtöl úr landi en netið liggur
enn niðriRáðamenn lokuðu bæði
fyrir símtöl til útlanda og
slökktu alfarið á netinu í Íran til
að bregðast við mótmælaöldu
í landinu.Fréttamaður AFP í Teheran gat
í morgun hringt til samstarfsfólks síns
erlendis í fyrsta sinn í nokkra daga.
Enn er þó ekki hægt að komast á netið
í Íran. Það hefur legið niðri að skipun
hálfa sólarhring.Írönskum
stjórnvöldum var mótmælt í Frankfurt
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22