INNLENDAR FRÉTTIR 102
Meirihluti Evrópumanna óttast stríð
aðildarríkjum Evrópusambandsins telja
mikla hættu á því að stríð geti brotist
út milli þeirra og Rússlands. Þetta var
ein niðurstaðan í skoðanakönnun sem
könnungarfyrirtækið Cluster 17 birti
fyrir franska tímaritið Le grand
continent í dag. Tæplega 10.000 manns
tóku þátt í könnuninni í Frakklandi,
Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Póllandi,
Portúgal, Króatíu, Belgíu og Hollandi.
Alls sagðist 51 prósent aðspurðra telja
hættuna á því að Rússland fari í stríð
gegn landinu þeirra mikla eða
mjög mikla. Hlutfallið var þó
töluvert ólíkt eftir löndum.
Hæsta hlutfallið var í Póllandi, sem
og bandalagsríki þess, Belarús, en
þar sögðust 77 prósent aðspurðra