INNLENDAR FRÉTTIR 102
Miðaverð í Louvre hækkar fyrir fles
Miðaverð í Louvre-listasafnið, fyrir
gesti utan Evrópusambandsins, gæti
hækkað um allt að 45 prósent frá næsta
ári.Ferðamenn frá Bandaríkjunum,
Bretlandi og Kína þurfa að þá að borga
32 evrur, jafnvirði tæplega fimm
þúsund króna, til að komast inn á
safnið. Gestir frá löndum innan
evrópska efnahagssvæðisns, meðal
annars Íslandi, þurfa að borga tíu
evrur aukalega til að komast inn
í safnið, sem er þó ekki jafn mikið og
aðrir gestir.Stjórn safnsins ákvað
þetta í gær. Verðhækkunin á að afla
milljóna evra árlega til að fjármagna
endurbætur á safninu. Safnið var
gagnrýnt fyrir að vanrækja öryggismál
eftir að þjófar náðu að stela níu
gripum úr skartgripasafni Napóleons
í haust.Opinber úttekt á safninu