INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gjörunnin matvæli hafa slæm áhrif á
Ein af stærstu rannsóknum sem gerðar
hafa verið leiðir í ljós að gjörunnin
matvæli hafa slæm áhrif á öll líffæri
líkamans. Neysla þeirra hefur
margfaldast á síðustu árum.Gjörunnin
matvæli eru vörur sem hafa farið í
framleiðsluferlinu. Þau innihalda
jafnan mikið salt og sykur og gætu
rotvarnarefni.Fjörutíu og þrír af
helstu sérfræðingum heims stóðu að
sú umfangsmesta sem nokkurn
tímann hefur verið gerð.Stuðst er við
og niðurstöðurnar sýna að
gjörunnin matvæli eru ákaflega
hættuleg heilsunni, auka líkur á
sjúkdómum og hafa slæm áhrif á öll