INNLENDAR FRÉTTIR 102
Danir auka viðveru hersins á Grænla
Lars L kke Rasmussen, utanríkisráðherra
Danmerkur, og Troels Lund
Poulsen varnarmálaráðherra ræða
við blaðamenn að loknum fundi
í utanríkismálanefnd danska þingsins í
gær.EPA / Sebastian Elias UthDanir ætla
að auka viðveru hers síns á Grænlandi.
Þetta segir Troel Lund Poulsen
varnarmálaráðherra Danmerkur í
skriflegum samskiptum við AFP.Bandarísk
stjórnvöld hafa lengi gagnrýnt þau
dönsku fyrir að hafa vanrækt
varnir Grænlands.Poulsen segir auk þess
að áhersla verði lögð á aukna
viðveru Atlantshafsbandalagsins
á norðurslóðum. Danir eigi í samskiptum
við bandamenn sína um aukin umsvif á
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22