INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Ísland hefur þegar kostað okkur mi
Donald Trump Bandaríkjaforseti minntist
nokkrum sinnum á Ísland í ræðu sinni
á alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos í
dag. Hann kenndi Íslandi um dýfu á
bandarísku hlutabréfamörkuðum í gær og
sagði Ísland hafa kostað Bandaríkin of
mikinn pening. Óvíst er hvort hann hafi
verið að meina Grænland þegar hann
sagði Ísland.Virðist ruglast á
Grænlandi og ÍslandiTrump fór yfir
víðan völl í ræðu sinni sem beðið var
með mikilli eftirvæntingu. Óljóst
er hvort hann hafi ruglast á
Grænlandi og Íslandi því hann virtist
óvart nefna Ísland í stað
Grænlands. Eftir að hafa farið yfir það
hve miklu hann teldi Bandaríkin
hafa áorkað í alþjóðamálum og hve
margir hermenn Rússlands og Úkraínu
hafi dáið sagði Trump að Bandaríkin