INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fleiri en 2.500 drepin í mótmælunum
Að minnsta kosti 2.571 manns
hafa farist í fjöldamótmælunum
sem standa nú yfir í Íran. Þetta
írönsku mannréttindasamtakanna Human
Rights Activists News Agency (HRANA),
Bandaríkjunum. Samkvæmt þeirra mati
hafa andlát 2.403 mótmælenda verið
staðfest, þar á meðal tólf barna. Á
hinn bóginn hafa að minnsta kosti
147 meðlimir í öryggissveitum
og almennir stuðningsmenn stjórnarinnar
verið drepnir og níu almennir borgarar
sem ekki voru þátttakendur í
mótmælunum.Þá telur HRANA að minnst
18.434 manns hafi verið handteknir í
mótmælunum og 1.134 hafi særst
alvarlega.Þetta eru mun fleiri en hafa
farist í mótmælum í Íran í marga