Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   23/11
 Níutíu dauðsföll staðfest vegna fló    
 Víetnamska umhverfisráðuneytið hefur   
 staðfest að 90 manns hafi látist í     
 flóðum sem hafa farið yfir landið vegna
 margra daga úrhellisrigningar. Tólf    
 til viðbótar er enn                    
 saknað.Í yfirlýsingu ráðuneytisins kom 
 fram að fleiri en 60 hinna látnu       
 hafi verið í fjallahéraðinu Dak Lak,   
 þar sem flætt hefur yfir               
 tugþúsundir heimila. Rúmlega 80.000    
 hektarar af hrísgrjónaökrum og öðru    
 ræktarlandi hafa eyðilagst síðustu     
 vikuna og rúmar 3,2 milljónir búfjár   
 og alifugla hafa drukknað eða týnst    
 í flóðunum.Þyrlur hafa verið sendar með
 hjálpargögn til byggða sem             
 hafa einangrast vegna flóða og         
 aurskriða og stjórnvöld hafa sent      
 tugþúsundir björgunarliða með föt, mat 
 og vatn til slysasvæða.Alls létust     
Velja síðu: