INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kleif 500 metra skýjaklúf án öryggi
Bandaríski klifrarinn Alex Honnold varð
í nótt fyrsti maðurinn til að klífa
skýjaklúfinn Taipei 101 án reipis eða
nokkurs öryggisbúnaðar.Líkt og nafnið
gefur til kynna er 101 hæð í turninum
sem er 508 metrar á hæð. Byggingin
er sú hæsta í Taívan og hún var
sú hæsta í heimi um sex ára skeið,
frá 2004 til 2010.Ferðin upp á
topp Taipei 101 í Taívan tók
klifrarann Alex Honnold um eina og
hálfa klukkustund. Skýjaklúfurinn var
sá hæsti í heimi um nokkurra
topp skýjaklúfsins tók Honnold um
eina og hálfa klukkustund.
Hundruð áhorfenda hafði safnast saman
til að fylgjast með ferð hans upp
á topp. Upphaflega stóð til að
hann myndi klífa turninn í gærnótt