Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/1 
 Ísraelar stöðva klukkuna               
 843 daga, 12 klukkustundir, 41 mínútu  
 og 59 sekúndur, slær klukka í Ísrael   
 sem nú hefur verið stöðvuð.Í meira en  
 tvö ár hefur klukka á torgi í Tel Aviv 
 talið dagana frá hruðjuverkaárás       
 Hamas þann 7. október 2023. Í          
 árásinni voru um 1.200 manns drepnir og
 250 gíslar teknir á                    
 Gasasvæðinu. Tilgangur klukkunnar var  
 að sýna hversu lengi ísraelsku         
 gíslarnir hefðu verið í haldi.Nú       
 þegar líkamsleifum síðasta             
 ísraelska gíslsins hefur verið skilað  
 til Ísraels hefur klukkan              
 verið stöðvuð.Frá árásinni 7.          
 október hefur torgið verið             
 samkomustaður þúsunda Ísraela þar sem  
 mótmælendur hafa komið saman alla      
 laugardaga í meira en tvö ár og krafist
 þess að Hamas frelsi vini þeirra       
Velja síðu: