Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   13/12
 123 stjórnarandstæðingum sleppt úr     
 123 stjórnarandstæðingum hefur verið   
 sleppt úr fangelsi í Belarús í kjölfar 
 samkomulags milli stjórnvalda í Minsk  
 við Bandaríkin, sem hétu því á móti að 
 aflétta tilteknum viðskiptaþvingunum   
 gegn ríkinu.John Coale                 
 erindreki Bandaríkjanna sagði          
 samkomulagið stuðla að bættu sambandi  
 ríkjanna, sem myndi leiða til          
 frekari afléttingar                    
 refsiaðgerða.Meðal fólksins sem var    
 sleppt er friðarverðlaunahafinn        
 Ales Bialiatski, sem var               
 handtekinn 2021, og aðgerðasinninn     
 Maria Kolesnikova, sem var handtekin   
 2020 og hefur að miklu leyti           
 verið vistuð í einangrun.Bialiatski    
 hlaut friðarverðlaun Nóbels, ári eftir 
 að hann var handtekinn, fyrir          
 að skrásetja mannréttindabrot          
Velja síðu: