Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/12 
 Kanada afléttir efnahagsþvingunum g    
 Kanada fjarlægði Sýrland á föstudag af 
 lista sínum yfir ríki sem              
 styðja hryðjuverkastarfsemi. Þá        
 voru samtökin Hayat Tahrir            
 al-Sham (HTS) tekin af lista Kanada    
 yfir hryðjuverkasamtök."Þessi skref    
 voru ekki tekin af léttúð,             
 sagði utanríkisráðuneyti Kanada        
 í yfirlýsingu um ákvörðunina.          
 "Þau samræmast nýlegum ákvörðunum      
 sem bandamenn okkar, þar á             
 meðal Bretland og Bandaríkin, hafa     
 tekið, og fylgja í kjölfar             
 tilrauna sýrlensku                     
 bráðabirgðastjórnarinnar til að koma á 
 stöðugleika í Sýrlandi. Bretland,      
 Bandaríkin og fleiri ríki              
 afléttu efnahagsþvingunum gegn         
 Sýrlandi eftir að HTS-hreyfingin       
 steypti Bashar al-Assad forseta af     
Velja síðu: