Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/1 
 Sveitarstjóri í Kujalleq segir verð    
 Verðmæt efni í grænlenskum jarðvegi eru
 ekki til sölu og verða ekki sótt nema í
 fullu samræmi við lög og af virðingu   
 við landsmenn, segir Malene Vahl       
 Rasmussen sveitarstjóri í Kujalleq,    
 syðst í landinu. Þar í jörð liggur     
 megnið af verðmætum málmum á Grænlandi 
 sem hún segir ekki vera til sölu hvað  
 sem þrýstingi, niðrandi orðræðu        
 eða virðingarleysi líður. Þetta        
 kemur fram í opnu bréfi til Donalds    
 Trump Bandaríkjaforseta sem            
 Rasmussen sendi frá sér í kvöld. Orla  
 Joelsen birti bréfið á X, en hann var  
 einn aðalskipuleggjandi                
 fjölmennra mótmæla gegn ásælni         
 Bandaríkjanna síðasta sumar, þegar     
 varaforsetinn JD Vance heimsótti       
 Grænland. Rasmussen segist þurfa að    
 tala hreint út og segir                
Velja síðu: