INNLENDAR FRÉTTIR 102
Framlengdu starfsemi rannsóknarnefn
Mannréttindaráð Sameinuðu
þjóðanna samþykkti í dag ályktun um
að fordæma viðbrögð stjórnvalda í
Íran við mótmælum þar í landi.
Þúsundir hafa beðið bana í mótmælum
gegn írönskum stjórnvöldum síðan í
lok desember.Mannréttindaráðið
lýsir þungum áhyggjum af því
hvernig írönsk stjórnvöld hefðu tekið
á friðsælum mótmælum í landinu,
með óhóflegri valdbeitingu,
á internetaðgangi.Ályktunin
var samþykkt með 25 atkvæðum gegn
framlengja heimild rannsóknarnefndar um
stöðu mannréttinda í Íran."Þetta er
mjög afgerandi stuðningur og ég er
mjög stolt sem Íslendingur að við,
lítil þjóð, séum að beita okkar rödd