INNLENDAR FRÉTTIR 102
Undirrituðu fríverslunarsamning ESB
Fulltrúar Evrópusambandsins
undirrituðu fríverslunarsamning sín á
milli í Asunción í Paragvæ á
laugardag. Rætt hafði verið um
samninginn í meira en aldarfjórðung
og fyrirætlanir um hann höfðu
verið bitbein meðal sumra
aðildarríkja ESB. Áætlað er að með
samningnum falli 90% allra tolla á
milli verslunarsvæðanna smám saman
úr gildi.Ursula von der Leyen,
forseti framkvæmdastjórnar Evrópusamban
sagði ekki unnt að gera of mikið úr
mikilvægi samkomulagsins. "Við
veljum fríverslun frekar en tolla.
langtímasamstarf umfram einangrun,