INNLENDAR FRÉTTIR 102
Minnst 18 fórust í ferjuslysi
Ferja með um 360 manns innanborðs sökk
suður af Filippseyjum í nótt að
staðartíma. Minnst 18 eru látnir og 24
er saknað en 317 manns hefur verið
bjargað. Ferjan lagði af stað frá
borginni Zamboanga um fjórum tímum áður
en hún sökk. Hún var á leið til
eyjunnar Jolo sem tilheyrir líka
Filippseyjum.Ekki er vitað um orsök
þess að ferjan sökk en talsverður
öldugangur var á þessum slóðum. Slysið
varð á svipuðum slóðum og þegar 31
árið 2023.Björgunarsveitir huga að
þeim sem lifðu slysið af.EPA /
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22