INNLENDAR FRÉTTIR 102
Spánverjar staðfesta sniðgöngu Euro
Spánn ætlar ekki að taka þátt
evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision,
á næsta ári ef Ísrael tekur þátt. Þetta
var staðfest með tilkynningu spænska
dag. Menningarmálaráðherra
landsins tilkynnti fyrir helgi að þetta
yrði raunin.Spánn er sú fyrsta af
stóru aðildarþjóðunum fimm til að
lýsa yfir sniðgöngu taki Ísraelar
þátt. Fimm stóru stöðvarnar
Frakklands, Þýskalands, Ítalíu,
Bretlands og Spánar, sem hafa lagt mest
Eurovision söngvakeppninnar.Spánn
fylgir þar fordæmi Slóveníu, Írlands
og Hollands sem hafa þegar ákveðið