INNLENDAR FRÉTTIR 102
Níutíu dauðsföll staðfest vegna fló
Víetnamska umhverfisráðuneytið hefur
staðfest að 90 manns hafi látist í
flóðum sem hafa farið yfir landið vegna
margra daga úrhellisrigningar. Tólf
saknað.Í yfirlýsingu ráðuneytisins kom
fram að fleiri en 60 hinna látnu
hafi verið í fjallahéraðinu Dak Lak,
tugþúsundir heimila. Rúmlega 80.000
hektarar af hrísgrjónaökrum og öðru
ræktarlandi hafa eyðilagst síðustu
vikuna og rúmar 3,2 milljónir búfjár
og alifugla hafa drukknað eða týnst
í flóðunum.Þyrlur hafa verið sendar með
hjálpargögn til byggða sem
hafa einangrast vegna flóða og
aurskriða og stjórnvöld hafa sent
tugþúsundir björgunarliða með föt, mat
og vatn til slysasvæða.Alls létust