INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky: Samningur um öryggistrygg
Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti segir
öryggistryggingar Bandaríkjanna í
Úkraínu tilbúinn. Nú eigi aðeins eftir
að finna stað og stund til að skrifa
undir.Á blaðamannafundi í
Vilníus, höfuðborg Litáen, sagði
Zelensky að eftir undirritun yrði
skjalið svo sent bandaríska þinginu og
til staðfestingar.Þríhliða
viðræðum haldið áframÞríhliða
viðræður Bandaríkjanna, Úkraínu og
Rússlands voru haldnar í Abu Dhabi
að friðarsamkomulagi ræddar en
engin niðurstaða fékkst á fundinum.
Gert er ráð fyrir að viðræðum
verði framhaldið eftir viku.Aukið