INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sigurvegari Eurovision skilar hljóð
Nemo, sigurvegari Eurovision 2024 fyrir
hönd Sviss, ætlar að skila bikarnum til
höfuðstöðva EBU í Genf.Þetta skrifaði
hán í Instagram-færslu í dag og
vegna áframhaldandi þátttöku Ísraels
í keppninni."Þrátt fyrir að ég
sé ótrúlega þakklátt samfélaginu
í kringum keppnina og allt sem
þessi upplifun hefur kennt mér
sem manneskju og sem söngvara,
þá finnst mér þessi bikar ekki
lengur eiga heima á hillunni
minni," skrifar Nemo í færslunni.Hán
segir gildin sem Eurovision
stendur fyrir, einingu, inngildingu
og mannlega reisn fyrir alla,
keppnina þýðingarmikla."En
áframhaldandi þátttaka Ísraels, á meðan