INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Öll kerfin sem áttu að vernda barn
Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir, segir
að sér hafi brugðið við að heyra
meintum kynferðisbrotum á
leikskólanum Múlaborg.Fjallað var um
málefni leikskólans í Kveik á
dögunum.Sæunn segir það ljóst að
kerfin, sem eiga að grípa börn og
foreldra, hafi brugðist og gagnrýnir
frístundasviðs Reykjavíkurborgar fyrir
að segja að ekki sé hægt að koma
alfarið í veg fyrir að svona mál komi
upp.Sæunn var gestur Mannlega þáttarins
á Rás 1 í dag.Hægt er að hlusta
Kjartansdóttir, sálgreinir, segir að
umfjöllun Kveiks um meint kynferðisbrot
á leikskólanum Múlaborg, verði að leiða