INNLENDAR FRÉTTIR 102
11/9
Arion banki hækkar vexti
Arion banki hækkaði í dag vexti
á verðtryggðum íbúðalánum. Breytilegir
íbúðalánavextir hækka um 0,60
prósentustig og verða 4,64%. Fastir
íbúðalánavextir hækka um 0,50
prósentustig og verða 4,74%. Þá hækka
verðtryggðir breytilegir kjörvextir um
0,75 prósentustig og verða 6,2%.
Í tilkynningu frá bankanum segir
að hækkunin sé meðal annars
tilkomin vegna hækkunar á
ávöxtunarkröfu verðtryggðrar
fjármögnunar.Benedikt Gíslason er
bankastjóri Arion bankaRÚV / Bragi
Valgeirsson