INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aukið fjármagn tryggir tvö stöðugil
Geðheilsumiðstöð barna getur fjölgað
stöðugildum í greiningarteymum um tvö
heilbrigðisráðherra tilkynnti um aukið
fjármagn til miðstöðvarinnar. Með því
ætti bið barna eftir þjónustu að
styttast að því er segir á
vef Stjórnarráðsins.Geðheilsumiðstöðin
greiningu, ráðgjöf og meðferð vegna
geð- og þroskavanda barna og unglinga
auk þess sem þar er oftast gert mat
vegna gruns um ADHD eða röskun
á einhverfurófi.Biðtími hefur verið
á bilinu tvö til næstum þrjú ár, lengst
eftir mati á einkennum einhverfurófs. Í
meðferðarteymunum tekst að mestu að
halda viðmiðum embættis landlæknis
um biðtíma.Forstöðumaðurinn
Linda Kristmundsdóttir segir að
lífsgæði barna og fjölskyldna þeirra