INNLENDAR FRÉTTIR 102
Færri komast að en vilja í dýrustu
Það er ekki hlaupið að því að fá tölur
um tekjur af laxveiði. Í þekktustu
laxveiðiám landsins tíðkast ekki að
gefa upp nákvæmt verð. Landssamband
veiðifélaga hefur þó unnið með
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands sem tók
saman hagtölur árið 2004 og
sambandsins benda til þess að á
covid-tímanum hafi tekjur í geiranum
haldist svipaðar og árin þar á undan.
"En almennt hefur verðmætið aukist
enda sést það kannski í verði
veiðileyfa sem hefur svona hækkað að
einhverju leyti frá þessum tíma,
segir Gunnar Örn Petersen,
veiðifélaga.Hann bendir á að þótt
leyfin hækki sums staðar hafa verðin
haldist í stað í öðrum ám og jafnvel