INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óttast að Reykjavíkurmódelið bitni
"Með fyrirhuguðum breytingum blasir við
að margir munu lenda annaðhvort í
þjónustuskerðingu eða umtalsverðum
hækkunum á leikskólagjöldum. Þetta
segja Andri Reyr Haraldsson, formaður
Félags íslenskra rafvirkja, og
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson,
formaður MATVÍS, um fyrirhugaðar
breytingar á leikskólum í Reykjavík í
aðsendri grein á Vísi.Reykjavíkurborg
kynnti fyrir skemmstu hugmyndir
um tekjutengda gjaldskrá á
leikskólum og hvata til að stytta
dvalartíma. Gjöld þeirra tekjulægstu
lækka en tekjuhærri foreldrar greiða
meira. Áformin fela meðal annars í sér
að foreldrar sem nýta sér
lengri viðveru barna sinna eða eru
með börn sín á leikskóla á dögum
í kringum stórhátíðir borgi meira.Andri