INNLENDAR FRÉTTIR 102
Varasamt ferðaveður á morgun
Veðurstofan hefur gefið út
gular viðvaranir vegna vonskuveðurs
á Suðausturlandi á morgun.
Varasamt getur verið að ferðast,
einkum austantil.Varað er
við norðaustanhríð frá tíu í
fyrramálið til klukkan sjö annað kvöld.
Þá getur vindur farið yfir 40 metra
á sekúndu í staðbundnum vindhviðum. Þær
verða hvassastar í Öræfum. Snjókoma og
skafrenningur valda því að skyggni
verður á köflum lítið.Annað kvöld
hljómar viðvörunin á Suðausturlandi upp
á norðaustanhvassviðri eða storm. Búist
er við jafn miklum vind og um daginn en
gefur eftir.Veðurfræðingur Vegagerðarin
varar við byljóttum vindi í Öræfum
milli níu í fyrramálið og níu annað
kvöld, á kaflanum frá Skaftafelli