INNLENDAR FRÉTTIR 102
Innbrot og líkamsárás með úðavopni
í skartgripaverslun í gær eða
nótt samkvæmt dagbók lögreglunnar
á höfuðborgarsvæðinu. Málið er
í rannsókn. Þá var ýmsum munum stolið í
veitingastað. Innbrotsþjófarnir voru
þefaðir upp og handteknir skömmu síðar
og þýfinu skilað til eiganda. Mennirnir
voru vistaðir í fangaklefa í þágu
rannsóknar málsins.Tilkynnt var um
líkamsárás þar sem úðavopni var
beitt. Einstaklingurinn sem fyrir
árásinni varð, var fluttur á slysadeild
til aðhlynningar og málið er
í rannsókn. Þá var öskudraugfull
kona fjarlægð af veitingastað
í miðborginni í gær eða nótt. Hún
var kærð fyrir að hlýða ekki
fyrirmælum lögreglu sem og að segja