INNLENDAR FRÉTTIR 102 1/1 Enginn alvarlega slasaður eftir að Bíll valt á Hellisheiði um
klukkan ellefu í dag. Varað hefur verið
við hálku víðs vegar um landið, þar
á meðal á Hellisheiði.Þorsteinn
M. Kristinsson, aðalvarðstjóri
hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir
að ekki hafi orðið alvarleg meiðsli
á fólki vegna bílveltunnar.Hann
telur rétt að vara fólk við hálku á
vegum og að ökumenn ættu að fara
varlega.