INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gömlu farsímakerfunum lokað og samb
Gunnar og Stefanía búa á Hornafirði og
eru að leið inn í bústað. Leiðin liggur
inn í Lón og alla leið inn
í Stafafellsfjöll. Þar hafa þau
byggt upp sælureit í sumarhúsahverfi
en farsímasambandið hefur
snarversnað með lokun eldri
símkerfa."Ef þú setur símann hérna í
þessa átt og stendur hérna þá næst
stundum samband. En ekki alltaf,
segir Gunnar Sighvatsson þar sem
hann stendur úti á palli og vísar
okkur á eina blettinn við bústaðinn
þar sem stundum næst að hringja
ekki áður.Vísbendingar eru um
að farsímasamband hafi versnað á
fjarskiptafélögin hófu að slökkva á
gömlu 2G og 3G farsímakerfunum. Eldri