INNLENDAR FRÉTTIR 102
50 árekstrar og fjöldi hálkuslysa
Það er óhætt að segja að það hafi verið
erfitt að fóta sig á höfuðborgarsvæðinu
í morgun, glerklakabrynja var yfir
öllu. Fólk átti í erfiðleikum með að
komast leiðar sinnar og fór hægt
yfir, sumir stóðu í stað og aðrir
fóru jafnvel afturábak.Þú ert
gengur?"Bara illa. Alveg hræðilegt. Það
er bara stokkurinn hér fram og til baka
sem við getum notað, segir
Vigdís Pálsdóttir sem nýtti
hitaveitustokk til að fara út að ganga
með hundinn.Starfsmenn borgarinnar
hófu hálkuvarnir klukkan fjögur í
nótt en í kjölfarið fór að
rigna."Og malbikið mjög kalt þannig að
það sem var gert í nótt var búið
að bræða sitt eða hreinlega skolaðist í
burtu og svo fraus bara aftur í þessu