INNLENDAR FRÉTTIR 102
Enn heldur kvikusöfnun áfram
Hæg en stöðug kvikusöfnun heldur áfram
undir Svartsengi. Veðurstofan telur að
tæplega 20 milljón rúmmetrar af kviku
hafi safnast fyrir frá síðasta eldgosi
í júlí.Skjálftavirkni hefur
verið nokkuð stöðug síðustu vikur
og skjálftar hafa helst mælst
og Stóra-Skógfells.Land hefur risið
um tæpan einn metra í Svartsengi
frá því í nóvember 2023. Mest reis
það í upphafi en síðan hefur dregið
úr hraða kvikusöfnunar við hvert eldgos
og kvikuhlaup.Sem fyrr er kvikuhlaup úr
líklegasta sviðsmyndin næstu vikur
meðan kvikusöfnunin heldur
áfram.Hættumat helst óbreytt til 3.
febrúar.Fólk á ferð nærri hrauni í