INNLENDAR FRÉTTIR 102
Illa gengur að fá blóðgjafa og flei
Færst hefur í aukana síðustu mánuði að
vísa þurfi blóðgjöfum frá
vegna hugsanlegrar veirusýkingar
sem berst með flugnabiti. Þetta
á jafnvel við um fólk sem ferðast
Ameríku. Deildarstjóri Blóðbankans
segir þetta ekki bæta stöðuna, þar
sem erfitt hafi reynst að fá
undanförnu.Erfiðlega gengur að fá
inn blóðgjafa"Undanfarið hefur
okkur gengið illa að fá inn
blóðgjafa. Bæði er þessi tími ársins
erfiður, og hefur alltaf verið erfiður
í blóðbankaheiminum. Það er margt
sem þarf að gera á þessum tíma árs,
en við erum líka þannig stödd að
við þurfum að vísa fleiri
blóðgjöfum frá en áður, til dæmis