Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  15/10
 Mikið tollfrelsi - endurskoða samni  
 Nær væri að endursemja um tollamál við 
 Evrópusambandið en að segja      
 tollasamningum við það upp. Þetta kom 
 fram í máli Bjarna Benediktssonar   
 fjármála- og efnahagsráðherra á Alþingi
 í morgun.Ráðherrann sat fyrir svörum í 
 óundirbúnum fyrirspurnartíma í þinginu 
 í morgun þar sem þetta kom fram. Bjarni
 sagði samninginn við Evrópusambandsins 
 ekki hafa að fullu gengið upp gagnvart 
 Íslandi. Hann tiltók að rannsaka þurfi 
 sérstaklega að tölur um útflutning frá 
 ríkjum sambandsins sem séu ekki í   
 samræmi við innflutningstölur hér á  
 landi. Bjarni kvað íslenskum      
 stjórnvöldum hafa tekist að byggja upp 
 mikið tollfrelsi í viðskiptum við   
 landið og það eigi ekki aðeins við um 
 ESB.                  
                    
Velja síðu: