INNLENDAR FRÉTTIR 102 23/12 Kertasníkir kemur í nótt Kertasníkir kemur til byggða síðastur í
röð jólasveinanna.Ragnar Th
SigurðssonKertasníkir, þrettándi og
síðasti jólasveinninn, kemur til byggða
í nótt.Kertasníkir er í vísum
Jóhannesar frá Kötlum sagður hafa komið
á aðfangadag. Hann hafi elt börn til að
reyna að ná af þeim tólgarkertum sem
honum þóttu hið mesta góðgæti.