Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  26/1 
 Um 11% Íslendinga undir láglaunamör  
 Á Íslandi er þriðja hæsta miðgildi   
 tímakaups í Evrópu sé það umreiknað í 
 evrur en Danir hafa hæsta tímakaup í  
 álfunni sé litið til þess mælikvarða. 
 Hlutfall þeirra sem voru undir     
 láglaunamörkum var 11,2% á Íslandi, en 
 það eru laun sem reiknast undir 2/3 af 
 miðgildi tímakaups hvers        
 lands.Norðurlöndin voru öll með lægra 
 hlutfall undir láglaunamörkum en    
 Ísland, hlutfall þeirra var lægst í  
 Svíþjóð 3,6% en hæst 23,5% í Lettlandi.
 Hlutfallið á Íslandi er það áttunda  
 lægsta í Evrópu. Tímakaup á Íslandi  
 telst það áttunda hæsta í Evrópu að  
 teknu tilliti til verðlags með     
 svokölluðum jafnvirðisgildum (PPS). Það
 er tilbúinn gjaldmiðill en hugmyndin er
 að fyrir hverja einingu hans megi kaupa
 sama magn vöru og þjónustu í hverju  
Velja síðu: