INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Það er allt brunnið sem brunnið ga
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í
dag rannsókn á eldsupptökum í skemmu í
Gufunesi í Reykjavík. Eldurinn kviknaði
um fimmleytið í gær og slökkvistarfi
lauk á áttunda tímanum í gærkvöld.Húsið
varð alelda en slökkvistarf gekk vel
Friðrikssonar, sviðsstjóra aðgerðasviðs
hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins."Þ
gekk ágætlega en við verðum alltaf
að fara aftur á svæðið til að kíkja
í svona stóru húsi og gerðum það
í nótt, segir Brynjar."Það komu
smá eldar í nótt. Við fórum þarna
upp úr klukkan þrjú í um klukkutíma
að slökkva smá hreiður en
starfseminni lauk í gærkvöld
um miðnætti. "Lögreglan tekur bara
við húsinu og hefur rannsókn á því
og reynir að finna eldsupptök.