Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   14/1 
 Þrír handteknir fyrir sölu og dreif    
 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði
 sölu og dreifingu áfengis í húsnæði í  
 Kópavogi á mánudag. Þrír voru          
 handteknir á vettvangi vegna málsins og
 færðir á lögreglustöð en síðan sleppt  
 að loknum yfirheyrslum.Þetta kemur fram
 í fréttatilkynningu frá lögreglunni.Þar
 segir að aðgerðin hafi verið í tengslum
 við rannsókn embættisins á brotum      
 gegn áfengislögum, brotum á lögum      
 um matvæli og tollalögum.              
 Lögregla lagði hald á töluvert af      
 áfengi í aðgerðinni.                   
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
Velja síðu: