Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/12 
 Byggðarráð Múlaþings lýsir yfir von    
 Byggðaráð Múlaþings lýsir              
 yfir vonbrigðum með                    
 forgangsröðun jarðganga í tillögu að   
 nýrri samgönguáætlun sem               
 innviðaráðherra kynnti á               
 blaðamannafundi í dag. Þetta kom fram í
 bókun byggðarráðs.Samkvæmt             
 áætluninni verða Fjarðarheiðagöng ekki 
 næstu jarðgöng sem ráðist verður í     
 og leggur innviðaráðherra til          
 að Fjarðagöng verði númer 2-3          
 á jarðgangalista, en Fljótagöng        
 á Tröllaskaga fari í                   
 forgang.Lengi hefur legið fyrir að     
 rjúfa þurfi vetrareinangrun á          
 Seyðisfirði með jarðgöngum, ekki síst  
 vegna ofanflóðahættu, segir            
 í bókuninni.Kjörnir fulltrúar          
 á Austurlandi hafi sameinast um stefnu 
 varðandi uppbyggingu samgönguinnviða í 
Velja síðu: