INNLENDAR FRÉTTIR 102
Píratar samþykkja að ganga til viðr
Píratar í Reykjavík samþykktu einróma á
félagsfundi sínum í dag að veita stjórn
félagsins umboð til að ganga til
viðræðna um sameiginlegt framboð
2026."Píratar eru rödd mannréttinda,
lýðræðis og grænnar borgar. Við höfum
gjörbylt þjónustu borgarinnar við íbúa
og fært hana inn í nútímann svo
eftir er tekið á alþjóðavísu. Við
höfum framtíðina ávallt að leiðarljósi
og ég er bæði spennt og fyllt vonar til
þessara næstu skrefa í sögu Pírata í
Reykjavík. er haft eftir formanni
Pírata, Oktavíu Hrund Guðrúnar Jóns.
í fréttatilkynningu.Ekki kemur fram
í tilkynningu Pírata hverja
þeir hyggist hefja viðræður við en
Magdalena Mörtudóttir boðaði nýtt