Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/1  
 Goddur er látinn                       
 Guðmundur Oddur Magnússon, listamaður, 
 betur þekktur sem Goddur, er látinn 70 
 ára að aldri. Þetta tilkynnir systir   
 hans Ásthildur Magnúsdóttir.Hann lést  
 í bílslysi á Biskupstungnabraut, sunnan
 við Þrastarlund í gær.Goddur var       
 þjóðþekktur myndlistarmaður, grafískur 
 hönnuður og fyrrverandi prófessor í    
 grafískri hönnun við Listaháskóla      
 Íslands. Hann kvaðst fyrst og fremst   
 líta á sig sem kennara í viðtali við   
 Víðsjá árið 2023.Goddur fæddist þann 5.
 júní 1955 á Akureyri. Hann lagði nám   
 á myndlist í Reykjavík og              
 síðar grafíska hönnun í Emily          
 Carr College of Art and Design         
 í Vancouver í Kanada á                 
 árunum 1986-1989.Hann kenndi           
 grafíska hönnun við myndlistaskólann   
 á Akureyri, Myndlista- og handíðaskóla 
Velja síðu: