INNLENDAR FRÉTTIR 102
Elti nágranna inn á gang með hótunu
Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið
dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið
fangelsi fyrir húsbrot hjá nágrönnum
sínum og ölvunarakstur.Dómurinn var
kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur
í vikunni.Erfitt ástand árum samanKona
sem maðurinn ógnaði sagðist fyrir dómi
hafa búið við stöðugt umsáturseinelti
og ógnanir heima fyrir. Hún kvaðst
fyrir dómi hafa lagt inn tíu kærur
hjá lögreglu auk þeirra tveggja
mála sem maðurinn var ákærður fyrir
að þessu sinni. Hún sagði að
borinn hefði verið eldur að hurðinni
að íbúð sinni og fjölskyldu
sinnar, gangarnir reykfylltir og
að eiginkona ákærða hefði ráðist
eftir barnaafmæli.Að hennar sögn
voru húsfundir haldnir með