INNLENDAR FRÉTTIR 102
Jafnþrýstingur fór af flugvél þegar
Stytta ætti ráðlagðan líftíma króks sem
er notaður til að festa flugvélahurðir,
segir rannsóknarnefnd samgönguslysa
eftir rannsókn sína á flugatviki
fyrrahaust.Flugvél Norlandair af
gerðinni Beech King Air B200 var í
innanlandsflugi á Grænlandi, með
tveggja manna áhöfn og sjö farþega,
þegar jafnþrýstingur fór af
vélinni. Flugstjórann grunaði strax
að atvikið tengdist hurð aftarlega
á búk flugvélarinnar. Hann sneri henni
við og lenti á brottfararstað sextán
mínútum eftir að jafnþrýstingurinn fór
af.Þegar dyr flugvélarinnar voru
opnaðar á flugvellinum féll krókur sem
henni.Rannsókn leiddi í ljós að
krókurinn hafði gefið sig. Hann átti að