INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dóra Björt ekki meðal sjö efstu í f
Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi
er ekki meðal sex efstu í
flokksvali Samfylkingarinnar í
Reykjavík. Hún hafði nýlega vistaskipti
frá Pírötum til Samfylkingarinnar
og sóttist eftir fjórða til
sjötta sætinu.Þórhallur Valur
Benónýsson, formaður kjörstjórnar,
sagði í samtali við fréttastofu mikinn
mun á atkvæðum í 6. og 7. sæti.
Hann staðfesti jafnframt að Dóra
Björt væri ekki í 7. sæti,
heldur Guðmundur Ingi Þóroddsson,
formaður Afstöðu.Dóra Björt segist
þakklát fyrir þann stuðning sem hún
fékk en viðurkennir að hún hefði
viljað vera ofar. "Það getur bara
vel verið, ég er liðsmanneskja og
hugsa um heildina, segir Dóra
Björt, aðspurð hvort hún taki sæti á