INNLENDAR FRÉTTIR 102
Slökkvilið brást við eldi í kertask
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást
við eldi sem kom upp í kertaskreytingu
í fjölbýlishúsi í Ofanleiti í dag.
Tilkynning um eldinn barst í kringum
korter yfir fjögur.Sigurjón
Ólafsson, aðstoðarvarðstjóri hjá
slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir
eldinn hafa verið minni háttar og að
Nauðsynlegt reyndist að reykræsta
íbúðina sem eldurinn kviknaði í. Að
sögn Sigurjóns er því lokið
vettvangi. Eldur í kertaskreytingu.
Myndin er úr safni.RÚV / Kristófer