INNLENDAR FRÉTTIR 102
Framboðin ræsa vélarnar fyrir kosni
kjörborðinu gamalkunna 16. maí
næstkomandi til að kjósa sér
sveitarstjórnir. Myndin er farin að
skýrast í fimm fjölmennustu
sveitarfélögunum.Allur gangur er á
hvernig flokkarnir velja fólk á
framboðslista sína. Algengasta aðferðin
er að flokkarnir stilli upp listum,
en sumir standa fyrir prófkjörum
eða leiðtogavali fyrir efstu
sæti. Framboðsfrestur er til hádegis
10. apríl. Lykildagsetningar í
aðdraganda kosninga 3. mars:
Kjördagur auglýstur og landskjörstjórn
meðmælakerfi. Yfirkjörstjórnir
sveitarfélaga ákveða hvort rafræna
kerfið sé notað.8. apríl:
Viðmiðunardagur kjörskrár. Á kjörskrá