INNLENDAR FRÉTTIR 102
Erilsamur sólarhringur hjá slökkvil
Erilsamur sólarhringur er að baki hjá
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Í
færslu á Facebook-síðu þeirra segir að
sjúkraflutninga sem sé í meira lagi
miðað við að það hafi verið frídagur.
forgangsflutningar.Ásgeir Valur
Flosason aðstoðarvarðstjóri segir
verkefni síðasta sólarhrings hafa verið
alls konar. Mikið til hafi þetta verið
flutningar milli sjúkrastofnana, flytja
þurfti fólk til skoðunar eða í og úr
jólaboðum. Eitthvað var um flutninga út
úr borginni.Dælubílar fóru í
fjögur verkefni sem voru öll
minniháttar. Það kviknaði í skrauti á
leiði í kirkjugarði og reykræsta
þurfti íbúð eftir að poki hafði gleymst
á eldavél. Ásgeir segir engin slys hafa