INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tekist á um "góða trú Flokks fólks
Styrkjamál Flokks fólksins var
til umræðu í upphafi þingfundar.
Fram kemur í Morgunblaðinu í dag
að ríkisendurskoðandi sendi
Flokki fólksins tölvupóst í nóvember
2023 um að flokkurinn væri ekki
stjórnmálasamtakaskrá Skattsins."Þessi
tölvupóstur barst áður en hæstvirtur
fjármálaráðherra tjáði sig með þeim
hætti sem hann gerði, sem augljóslega
stenst enga skoðun, sagði
þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í
upphafi þingfundar. Hún óskaði eftir
því að Daði Már Kristófersson,
fjármála- og efnahagsráðherra, útskýrði
orð sín fyrir þingheimi, "sem
augljóslega á .Fjár málaráðherra ákvað