Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/11
 Öllum sagt upp hjá Vélfagi             
 Öllu starfsfólki Vélfags var sagt upp í
 dag. Tilkynnt var um uppsagnirnar      
 tveimur dögum eftir að Vélfag og Ivan  
 Kaufmann töpuðu dómsmálum sínum gegn   
 íslenska ríkinu. Þeir reyndu að fá     
 hnekkt ákvörðunum sem voru teknar      
 þegar fyrirtækið var                   
 beitt viðskiptaþvingunum               
 sem Evrópusambandið setti á            
 fyrirtæki með tengsl við               
 Rússland.Vélfag greindi frá uppsögnunum
 á Facebook í dag. Þar eru ítrekaðar    
 fyrri yfirlýsingar fyrirtækisins       
 og forsvarsmanna þess um að            
 aðgerðir utanríkisráðuneytisins og     
 Arion banka hafi gert                  
 fyrirtækinu ómögulegt að halda úti     
 eðlilegri starfsemi."Þrátt fyrir       
 ítrekaðar tilraunir til að fá          
 skýrleika, leiðréttingar og jafnræði í 
Velja síðu: