INNLENDAR FRÉTTIR 102
Svona geturðu séð hvort síminn þinn
Símafyrirtækjunum telst svo að það séu
um 560.000 símtæki virk á Íslandi. Um
20.000 þeirra gætu hætt að styðja
símtöl og sms þegar slökkt verður á
sendum fjarskiptafyrirtækjanna. "Það
geta verið um 20.000 áskrifendur sem
eru með þannig símtæki að það er
ekki öruggt að þau geti skilað
símtali inn í farnetin eftir að búið
verður að loka 2g og 3g, segir
forstjóri Fjarskiptastofu.Notendur
þurfa helst að huga að tvennu.
"Annars vegar að það er ekki búið að
setja upp talrás á nýjum símtækjum,
sem heitir á tæknimáli Volte,
segir Hrafnkell.Þetta vandamál
er algengast í eldri símtækjum og símum
sem keyptir voru erlendis.Virkar þinn