Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/12 
 Gæsluvarðhald framlengt yfir lögman    
 Gæsluvarðhald yfir lögmanni            
 sem grunaður er um                     
 skipulagða glæpastarfsemi var í dag    
 framlengt til 5. desember. Mbl.is      
 greindi fyrst frá.Lögmaðurinn hefur    
 setið í gæsluvarðhaldi vegna           
 rannsóknar lögreglunnar á Norðurlandi  
 eystra á skipulagðri glæpastarfsemi    
 og ólöglegum innflutningi              
 á fólki.Skarphéðinn                    
 Aðalsteinsson, yfirmaður               
 rannsóknardeildar lögreglunnar fyrir   
 norðan, sagði í síðustu viku að        
 lögreglan væri að rannsaka skipulagða  
 brotastarfsemi. Lögmaðurinn hafi verið 
 handtekinn í þessum rannsóknum."Við    
 erum að skoða ólöglegan innflutning á  
 fólki til landsins, til dæmis,         
 hvort mögulega sé aðild að fleiri      
 öngum af skipulagðri                   
Velja síðu: