INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjarskiptasamband og rafmagn mikilv
Bættur útbúnaður björgunarsveita, betra
farsímasamband og Hvalárvirkjun myndi
efla áfallaþol á Vestfjörðum.
Formaður Vestfjarðastofu segir nýja
skýrslu um varnarmál tilraun til að
setja óvissu í alþjóðamálum í
vestfirskt samhengi.Þar er mögulegum
verkefnum í uppbyggingu innviða gefin
einkunn eftir því hversu hár
kostnaðurinn er, hversu mikið hún efli
áfallaþol og hversu auðveld hún er
í framkvæmd.Einfaldast og ódýrast
björgunarsveitirnar"Bættur búnaður
björgunarsveita fær flest stig vegna
þess að við teljum að það sé bæði
borgaralegt og varnarlegt mikilvægi,
formaður Fjórðungssambands
Vestfirðinga."Þá er kostnaður frekar