INNLENDAR FRÉTTIR 102
Boðar aðgerðir gegn offitu "Við h
Heilbrigðisráðuneytið er að
leggja lokahönd á þingsályktun
um meðferðir gegn offitu og starfshópur
er að greina nýjar áskoranir í
lýðheilsu barna. Íslendingar eru
þyngstir Norðurlandaþjóða, samkvæmt
heilbrigðisráðherra segir ekki koma
á óvart.Niðurstöðurnar sýna að
70% fullorðinna hér á landi eru
í yfirþyngd eða með offitu og 26% barna
og eru Íslendingar því þyngsta
Norðurlandaþjóðin."Þetta eru ekki nýjar
upplýsingar, við erum búin að vita það
lengi að þjóðin er of þung, bæði börn
og fullorðnir, segir Alma
Möller heilbrigðisráðherra.Íslendingar
mikið af óhollum mat í norrænum
samanburði samkvæmt rannsókninni
NORMO2025, og ekki nóg af ávöxtum