INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tekinn með þrjá lítra af kókaíni
Sarunas Juozaponis var í dag dæmdur í
þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir
stórfellt fíkniefnalagabrot. Hann
reyndi að smygla þremur lítrum af
kókaíni í vökvaformi með flugi frá
Lettlandi. Juozaponis er litháískur
ríkisborgari.Juozaponis játaði sök.
Hann tók að sér að flytja efnin til
Íslands gegn greiðslu en átti þau ekki.
Tekið var tillit til þess að hann
játaði greiðlega sök. Dómari sagði á
hinn bóginn ekki hægt að líta
framhjá því að hann hefði flutt efnin
landi.Héraðsdómur Reykjaness.RÚV /