INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dyraverðir handteknir fyrir líkamsá
Tveir dyraverðir voru handteknir fyrir
utan skemmtistað í Austurstræti í
Reykjavík í nótt fyrir líkamsárás.
Mennirnir voru báðir vistaðir í
fangageymslu en sleppt að skýrslutöku
lokinni. Þetta staðfestir Ásmundur
aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá
lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Hann
segir dyraverðina hafa gengið of
skemmtistaðar sem þeir voru að henda út
af staðnum. Það eigi enn eftir að
öryggismyndavélum til að fá betri mynd
á atburðarásina. Þá eigi einnig
eftir koma í ljós hvort ákært verði
miðborg Reykjavíkur.Reykjavíkurborg