Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   11/12
 "Dóttir mín er ekki með stökkbreyti    
 Mál sæðisgjafa 7069, sem gengur undir  
 dulnefninu Kjeld, vakti mikla athygli í
 gær. Evrópski sæðisbankinn í Danmörku  
 seldi sæði hans í 17 ár áður en það var
 tekið úr notkun vegnar                 
 alvarlegrar genastökkbreytingar sem    
 veldur krabbameini. Fjallað var um     
 málið í Kastljósi í gær en þar kom fram
 að börn getin með sæði hans hér á landi
 væru fjögur.Íslensk kona, móðir        
 unglingsstúlku sem getin er með sæði   
 Kjelds, segir í samtali við fréttastofu
 að dóttir hennar beri ekki             
 stökkbreytinguna."Ég fór með hana strax
 í genarannsókn þegar Livio hringdi í   
 okkur haustið 2023 og sagði okkur frá  
 þessari stökkbreytingu. Það var        
 auðvitað mikið áfall þegar við         
 fengum símtalið. Við fórum í           
 erfðarannsókn á Landspítalanum og sem  
Velja síðu: