Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/1  
 Nýtt málverk í öndvegi á Bessastöðu    
 Nýtt málverk er komið fyrir endann á   
 móttökusalnum á Bessastöðum. Það er sá 
 staður sem oftast er sýnilegur á       
 ljósmyndum fjölmiðla. Málverkið sem nú 
 hangir á þessum heiðursstað nefnist    
 Við Þvottalaugarnar og er              
 eftir Kristínu Jónsdóttur. Verkið, sem 
 er í eigu Listasafns Íslands, er       
 frá árinu 1931 og er málað með olíu    
 á striga.Sif                           
 Gunnarsdóttir forsetaritari segir í    
 samtali við fréttastofu að mikil vinna 
 hafi verið lögð í breytingar           
 á upphenginu á Bessastöðum             
 eftir embættistöku Höllu               
 Tómasdóttur 2024. Sú vinna var gerð í  
 samráði og samvinnu við Listasafn      
 Íslands sem á verkin sem eru til sýnis 
 á forsetasetrinu. Þá var tekin ákvörðun
 um að skipta um málverkið sem hangir á 
Velja síðu: