INNLENDAR FRÉTTIR 102
Illa gengið að ná í fólk á Tálknafi
Búist er við rafmagnsleysi
á Tálknafirði fram eftir degi.
Íbúar hafa verið án rafmagns síðan
fyrir klukkan tvö í nótt.Þór
heimastjórnar Vesturbyggðar á
Tálknafirði, hefur reynt að ná í fólk á
Tálknafirði í morgun en segir það hafa
gengið illa þar sem net hafi dottið út
og einhverjir símar væntanlega
orðnir rafmagnslausir. Sjálfur er
hann staddur á höfuðborgarsvæðinu."Ég
er búinn að vera að reyna að hringja
á nokkra en það dettur allt út, það eru
segir Þór.Nokkrum sinnum hefur
orðið rafmagnslaust á svæðinu
á undanförnum vikum. Fyrr í
mánuðinum olli bilun í varaaflsvél
á Patreksfirði rafmagnsleysi