INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skerpt á reglum um aukastörf lögreg
umdæmum landsins hafa haft
aukastörf lögreglumanna til skoðunar
gagnastuldi fyrirtækisins PPP, sem var
stofnað af tveimur lögreglumönnum.
Þetta sagði Sigríður Björk
Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri
í Morgunglugganum á Rás 2.Hingað
til hafi engir misbrestir komið í
ljós en í einhverjum tilfellum
hafi þurft að kalla eftir
frekari gögnum."Það er auðvitað
alltaf hætta á einhverjum misbrestum
eins og í öllum einingum alls staðar.
Þá er það viðkomandi lögreglustjóri sem
ber ábyrgð á að passa upp á sitt
fólk. Sigríður Björk sagði strax hafa
verið kallað eftir því að öll aukastörf
lögreglumanna yrðu gefin upp og hvert