INNLENDAR FRÉTTIR 102
86 innlagðir á bráðamóttökuna sem h
bráðamóttöku Landspítalans síðdegis,
þar sem aðeins er pláss fyrir 36.
framkvæmdastjóri bráða-, lyflækninga
og endurhæfingarþjónustu Landspítalans,
segir talsvert meira álag á
bráðamóttökunni en starfsfólk á að
venjast."Það er búið að vera mjög mikið
álag núna í langan tíma eins og komið
hefur fram og þessa síðustu daga
hefur þetta verið óvenjuslæmt,
segir hann. Spítalinn hefur verið á
hæsta viðbragðsstigi í meira en 150
daga. Lítið sé hægt að gera til að
bæta við plássi."Það er í sjálfu
sér mjög lítið sem við getum gert
því húsnæðið er einfaldlega of
lítið, annað en að vera ákveðnari í
að reyna að meðhöndla fólk