INNLENDAR FRÉTTIR 102
Misjafn árangur af því að bjóða fra
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti
Sósíalistaflokksins í Reykjavík,
tilkynnti á föstudag að hún ætlaði ekki
að bjóða sig fram undir merkjum
komandi sveitarstjórnarkosningum. Hún
boðar nýtt framboð og vonast eftir
vinstri vængnum.Samstarf á vinstri
vængnum þar sem helst er horft
til Sósíalistaflokksins eða
að minnsta kosti til Sönnu, Pírata
og Vinstri grænna, hefur verið
til umræðu í nokkurn tíma. Í
könnun Maskínu, sem birt var í
upphafi mánaðarins, mælast Píratar með
6,4% fylgi, Sósíalistar með 5%
og Vinstri græn 4,2%. Samtals gerir það
um 15,6 prósent. Flokkarnir fengu
rúmlega 23 prósent atkvæða í síðustu