INNLENDAR FRÉTTIR 102
Töluverð óvissa um snjókomu næstu d
Búist er við að mesta úrkoman á morgun
verði á Vesturlandi og suðurströnd
Snæfellsness. Veðurspáin fyrir
höfuðborgarsvæðið er ekki jafn slæm og
í fyrstu. Þetta sagði Hera
Guðlaugsdóttir veðurfræðingur.Enn gæti
staðan breyst því óvissan er mikil.
á suðvestanverðu landinu síðdegis
á morgun og úrkoman færist svo austur.
Búist er við snjó eða slyddu frekar en
rigningu og þá gæti snjóað
töluvert.Hera segir ekki tímabært að
segja hvort viðvaranir verði gefnar út
víðar en á suðvesturhorninu. Fólk er
hvatt til að fylgjast vel með
veðurspá. Tímasetning viðvarana sem
þegar hafa verið gefnar út gætu
líka breyst lítillega.Búist er við
snjó eða slyddu frekar en rigningu.