INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gagnrýnir fregnir af minnkandi hagn
Hagnaður Sorpu fyrri hluta árs er um
211 milljónir króna og er það
22 prósentum undir áætlun að því
er fram kemur í fundargerð
stjórnar Sorpu sem var lögð fyrir
umhverfis- og skipulagsráð
Reykjavíkurborgar í gær.Í
fundargerðinni segir að tekjur Sorpu
hafi aukist um 11 prósent umfram áætlun
á fyrri hluta árs og launakostnaður er
6 prósentum undir áætlun. Rekstrargjöld
aukast um 18 prósent umfram áætlun.
Rekstrarhagnaður (EBITDA) á fyrri hluta
árs er hálfur milljarður króna, sem er
undir áætlun.Áheyrnarfulltrúi
Flokks fólksins gagnrýndi í ljósi þessa
og framkvæmdastjórar sveitarfélaga
á höfuðborgarsvæðinu hygðust fara