Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/1  
 Rosabaugur á nýársnótt                 
 Það var fleira en flugeldar á himni sem
 gladdi augu fólks sem fagnaði nýja     
 árinu við Meðalfellsvatn í Kjósinni.   
 Upp úr miðnætti blasti við stór        
 rosabaugur í kringum tunglið. Kristján 
 Sigurjónsson sendi fréttastofu         
 meðfylgjandi myndir sem teknar voru af 
 þeim Guðrúnu Geirsdóttur og            
 Áslaugu Óttarsdóttur. Kristján segir   
 þetta hafa verið mikið sjónarspil      
 sem varði í um                         
 rúma klukkustund.Rosabaugar sjást      
 aðeins ef skýjahula er á himni, að því 
 er segir á Vísindavef Háskóla          
 Íslands. Þeir myndast við ljósbrot     
 í ískristöllum í háskýjum.             
 Rosabaugar sjást stundum kringum       
 tunglið en oftar um sólina. Ástæða þess
 að þeir sjást sjaldnar um tungl er     
 sú að það skín miklu daufar            
Velja síðu: