INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stórafmælinu fagnað með stefnu gegn
Guðmundsdóttir hefur birt stefnu gegn
íslenska ríkinu vegna sjókvíaeldis
við Sandeyri í Ísafjarðardjúpi.
Stefnan var birt í gær, á 60
ára afmælisdegi Bjarkar, af
AEGIS, sjóði hennar sem er
tileinkaður umhverfisvernd og baráttu
gegn sjókvíaeldi.Með stefnunni
styður AEGIS við landeiganda sem
heldur því fram að sjókvíum hafi
lóðarmarka hans.Þess er krafist
að strandsvæðaskipulag Vestfjarða
frá 2022 verði fellt úr gildi og
að viðurkennd verði með dómi bótaskylda
gagnvart landeigandanum."Landeiganda
sem fékk fiskeldi upp í fjöru til
sín, þvert gegn eigin vilja, og