INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flugbrautin opin en mikil vinna eft
Tilskipun Samgöngustofu um
lokun austur-vestur flugbrautarinnar
á Reykjavíkurflugvelli hefur
verið felld úr gildi. Háu trén sem
verið höggvin.Aðfaranótt 8. febrúar
var austur-vestur flugbrautinni
lokað að kröfu Samgöngustofu til þess
að tryggja flugöryggi. Aðflugs-
og flugtakshornið á flugbrautinni
Samgöngustofa hefur fellt bannið úr
gildi og er flugbrautin því opin
á ný.Trjábolirnir verða fluttir
á brott. Þá er töluverð vinna eftir því
enn er sægur eftir af trjágreinum úti
um allt. Stórar og smáar vinnuvélar eru
notaðar til að safna þeim saman svo þær
nýtist í eitthvað skynsamlegt.