Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   19/1 
 "Ísland er í ágætu skjóli í þessari    
 Ólafur Ragnar Grímsson,                
 fyrrverandi forseti Íslands og         
 stjórnarformaður Hringborðs            
 norðurslóða, var gestur Silfursins í   
 kvöld.Hann segir það ljóst að mikilvægi
 Grænlands undirstrikist í þeim atburðum
 sem eru í heiminum nú.Um fátt er       
 meira rætt en ítrekaðar                
 yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um að   
 taka yfir stjórn Grænlands.            
 Alþjóðaleiðtogar, og ekki síst í Evrópu
 og á Norðurlöndunum, keppast við að    
 koma þeim skilaboðum áleiðis           
 til bandarískra stjórnvalda að         
 Grænland sé ekki til sölu.Ólafur       
 Ragnar líkir heiminum við skákborð     
 og segist ekki hafa átt von á          
 að Bandaríkin og Danmörk myndu tefla   
 á fyrsta borði né heldur að            
 málefni Grænlands myndu þróast yfir    
Velja síðu: