INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Augljóslega er þetta högg
Alexandra Briem, nýr oddviti Pírata,
segir Dóru Björt Guðjónsdóttur
borgarfulltrúa skilja eftir sig
talsvert skarð í flokknum eftir að hún
yfirgaf flokkinn í dag og gekk í
raðir Samfylkingarinnar."Augljóslega
er þetta högg, segir Alexandra.
fyrir borgarstjórnarflokk að missa
einn þriðja af styrkleika
sínum. Hún segir þó skilning fyrir
ákvörðun Dóru Bjartar."Við skiljum að
fólk þarf að fylgja sinni sannfæringu
og gera það sem þeirra samviska bíður,
segir Alexandra sem óskar Dóru
velfarnaðar og þökkum henni fyrir gott
samstarf."Ég hef unnið mjög vel með
henni síðustu átta árin og vonast til
að geta gert það áfram, segir
Alexandra. Brottvarf Dóru Bjartar sé þó