INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segja vinnubrögðin óboðleg og jafng
Vinnubrögð mennta- og barnamálaráðherra
við að auglýsa stöður skólameistara
tveggja framhaldsskóla ganga gegn
fyrri fullyrðingum, segir
formaður Skólameistarafélagsins. Stjórn
segir vinnubrögðin óásættanleg.Skólamei
á Egilsstöðum, Árni ÓIason, heyrði
fyrst af því í hádegisfréttum útvarps í
gær, í viðtali við Guðmund
Inga Kristinsson, mennta-
og barnamálaráðherra, að til stæði
að auglýsa stöðu hans.Árni fékk
starfsmanni ráðuneytisins sem færði
honum tíðindin og harmaði að málið
hefði fyrst farið í fjölmiðla. Í
viðtali við fréttastofu í gær sagði
Árni að sér þættu þetta klaufaleg
og sérkennileg vinnubrögð.Þetta
er önnur skólameistarastaðan