INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kristrún komin í heita sætið í skól
Stjórnarandstaðan á þingi
segir forsætisráðherra hafa gefið
þinginu misvísandi upplýsingar um
aðkomu hennar að ákvörðun barna-
framlengja ekki skipunartíma
skólameistara Borgarholtsskóla. Farið
er fram á sérstaka umræðu í þinginu
staðgengill menntamálaráðherra
og forsætisráðherra verða
til svara.Ákvörðun Guðmundar Inga um
að framlengja ekki skipunartíma
Ársæls hefur reynst ríkisstjórninni
erfið. Bæði vegna þess að Ársæll
hefur gagnrýnt fyrirhugaðar
breytingar ríkisstjórnarinnar á
stjórnsýslu framhaldsskólanna og ekki
síður vegna skómálsins svokallaða.