INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilja samræmd próf í vor og að niðu
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur
kynnt til umsagnar drög að reglugerð um
fyrirkomulag og framkvæmd samræmds
námsmats í grunnskólum.Samkvæmt
reglugerðinni sem nú hefur verið kynnt
í Samráðsgátt er stefnt að
birtingu bæði árangurs nemenda á
landsvísu sem og niðurstaðna
einstakra grunnskóla.Reglugerðin snýr
annars vegar að nýju samræmdu prófunum
í íslensku og stærðfræði sem
allir nemendur í 4., 6. og 9.
bekk grunnskóla gangast undir í
fyrsta sinn í vor og hins vegar að
safni valkvæðra matstækja
Matsferils. Hvað er matsferill?
Samræmda námsmatið, Matsferill, er
miðlægt heildstætt safn matstækja í
formi staðlaðra stöðu- og
framvinduprófa, skimunarprófa og