INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fresta gjalddaga Ferðaábyrgðasjóðs
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir,
nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að
Ferðaábyrgðasjóðs til 1. desember frá
innheimtuaðgerðir vegna gjalddaga 1.
mars gætu leitt til gjaldþrota og myndi
vinna gegn markmiðum sjóðsins, segir
Þórdís. Frestun fyrsta gjalddaga tryggi
því hagsmuni ríkissjóðs og
ferðaskrifstofanna.Sjóðunum er ætlað að
veita ferðaskrifstofum lán til að
endurgreiða ferðamönnum vegna ferða sem
var aflýst eða afpantaðar á tímabilinu
12. mars til og með 30. september
2020.Jóhannes Þór Skúlason,
ferðaþjónustunnar, segist í samtali við
fréttastofu fagna ákvörðuninni.