INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hafnarstræti verður gert að vistgöt
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt þá
tillögu skipulagsráðs að Hafnarstræti,
frá Kaupvangsstræti suður
að Drottningarbraut, verði gert
að vistgötu. Strætið verði
endurhannað þannig að óvarðir
vegfarendur séu í forgangi
fyrir bílaumferð.Hámarksökuhraði
á vistgötum er 15 kílómetrar
á klukkustund. Akureyri.net
segir stefnt að lokum framkvæmda
við syðsta hluta götunnar fyrir
fyrsta maí. Þann dag stendur til að
opna Skáld hótel við suðurendann, að
því er segir í minnisblaði
með tillögunni.Frágangur torgs
fyrir framan Skáld hótelið þurfi þá
að vera tilbúinn auk þess sem
nokkurs konar torg verður fyrir