Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/1 
 Enn eitt áhorfsmetið á EM í handbol    
 Leikur Íslands gegn Slóveníu á EM      
 í handbolta sló áhorfsmet              
 í meðaláhorfi. Liðin mættust í síðasta 
 leik milliriðilsins á miðvikudag.      
 Meðaláhorf á leikinn var 62,5% og      
 uppsafnað áhorf 69%.Fyrra metið var    
 ekki gamalt, það var sett á sunnudag   
 þegar Ísland og Svíþjóð                
 mættust. Meðaláhorf í þeim leik        
 mældist 59,1%.Þar áður hafði leikur    
 Íslands og Ungverjalands í             
 riðlakeppninni sett met í              
 meðaláhorfi.Verður metið slegið aftur í
 kvöld?Rafrænar áhorfsmælingar hófust   
 árið 2008 og tekið skal fram að þetta  
 eru bráðabirgðatölur.Meðaláhorf        
 miðast við hverja mínútu útsendingar   
 en uppsafnað áhorf er hlutfall af fólki
 sem horfði í að minnsta kosti fimm     
 mínútur samfleytt.Það verður spennandi 
Velja síðu: