INNLENDAR FRÉTTIR 102 8/1 Hringvegurinn lokaður á Suðurlandi Vegurinn á milli Skaftafells
og Fagurhólsmýrar er lokaður
vegna óveðurs. Gul viðvörun er í gildi
á sunnanverðu landinu vegna norðaustan
15-23 metra á sekúndu og snjókomu.Búast
má við éljagangi og skafrenningi með
takmörkuðu eða lélegu skyggni í þessum
landshluta og versnandi
akstursskilyrðum.