INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fimm sem tengjast starfsemi Vélfags
Fimm hafa verið handteknir í tengslum
við rannsókn héraðssaksóknara á
starfsemi fyrirtækisins Vélfags. Einn
þeirra er stjórnarformaður
fyrirtækisins, Alfreð Tulinius. Hinir
fjórir tengjast starfsemi fyrirtækisins
hátt.Aðgerðirnar standa enn yfir og
litlar upplýsingar er að fá. Ekki
hafa fengist svör um að hverju
beinist.Heimildir fréttastofu herma að
gerð hafi verið húsleit í morgun,
meðal annars í höfuðstöðvum
fyrirtækisins á Akureyri.Vélfag er eina
íslenska fyrirtækið sem sætt
hefur viðskiptaþvingunum vegna
skuggaflota Rússlands.Fimm hafa