INNLENDAR FRÉTTIR 102
Breytileg átt og él eða skúrir
Veðrið verður frekar rólegt í dag en í
kvöld byrjar að bæta í vind og á morgun
verður allhvöss norðaustanátt víðast
hvar. Á Suðausturlandi er útlit fyrir
storm eða rok. Veðurspáin í dag og
á morgun:Breytileg átt, víða þrír
til átta metrar á sekúndu, og él
eða skúrir, en bjartviðri
suðaustantil. Hiti kringum frostmark,
en frost allt að átta stigum
á norðaustanverðu landinu.
Heldur vaxandi austan- og norðaustanátt
í kvöld.Gengur í allhvassa eða
hvassa norðaustanátt á morgun, en
storm eða rok suðaustanlands.
Snjókoma eða slydda með köflum,
en úrkomulítið á Vesturlandi.Útlitið er
svona næstu daga:Allhvöss eða hvöss
norðaustanátt á fimmtudag, en stormur
eða rok viðsuðausturströndina. Snjókoma