INNLENDAR FRÉTTIR 102
Setur fyrirvara við frumvarpið
heilbrigðisráðherra um breytingar á
sóttvarnalögum og á lögum um útlendinga
verði samþykkt í dag og að það taki
strax gildi. Eining er innan
þingflokka VG og Framsóknar um málið,
en skoðanir eru skiptar innan
Sjálfstæðisflokks. Frumvarpið var lagt
fyrir þingflokka stjórnarflokkanna í
gærkvöld og samkvæmt upplýsingum
fréttastofu var einhugur um það innan
þingflokka Framsóknar og Vinstri
grænna. Birgir Ármannsson
þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins
sagði í samtali við fréttastofu í gær
að nokkrir þingmenn flokksins gerðu
fyrirvara við frumvarpið. Einn þeirra
er Sigríður Á. Andersen, sem ekki vildi
gefa upp hvort hún hygðist greiða