INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áhrif kynferðisofbeldis jafnvel alv
Geðlæknir sem sérhæfir sig í áföllum
barna er slegin yfir að grunsemdir um
kynferðisbrot gegn börnum á
leikskólanum Múlaborg hafi ekki verið
teknar alvarlega. Það sýni vanþekkingu
að halda að börn gleymi.Kveikur
fjallaði í gær um kynferðisbrot á
leikskólanum Múlaborg í Reykjavík.
Karlmaður sem þar vann hefur verið
ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot
gegn barni á leikskólanum. Í þættinum
kom fram að móðir annars barns
tilkynnti grunsemdir sínar til
leikskólans, Barnaverndar og lögreglu í
maí 2024.Hún, og aðrir foreldrar
sem grunar að maðurinn hafi brotið
gegn börnum þeirra, lýstu
úrræðaleysi. Lögreglan rannsakaði meint
brot gegn sautján börnum og sendi
þrjú til saksóknara sem felldi