Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   21/11
 Breyta reglum Eurovision og fá þrjá    
 Nýjar reglur verða teknar upp          
 um hvernig megi koma lögum á           
 framfæri og hvernig atkvæðagreiðslu    
 er háttað áður en                      
 söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 
 verður haldin á næsta ári. Dómnefndir  
 snúa aftur í forkeppnirnar en          
 síðustu þrjú ár hafa aðeins            
 áhorfendur kosið um hvaða lög komast   
 í lokakeppnina.Þetta er meðal          
 þeirra breytinga sem samband           
 evrópskra sjónvarpsstöðva hefur gert   
 á keppninni. Þær eru viðbrögð          
 við gagnrýni á framgöngu Ísraels       
 í síðustu keppni og ádeilu um          
 hvort landið fái yfir höfuð að taka    
 þátt í keppninni.Óvissa ríkir          
 um þátttöku nokkurra ríkja í           
 keppninni á næsta ári: Spánn, Írland,  
 Ísland og Slóvenía höfðu öll lýst      
Velja síðu: