Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/12
 Gunnar Ingi telur engil hafa vakað     
 Þann 24. október síðastliðinn ók nítján
 ára Ísfirðingurinn Gunnar Ingi         
 Hákonarson út í sjó                    
 af Skutulsfjarðarbraut á               
 Ísafirði. Rúman hálftíma tók að ná     
 honum upp úr sjónum í umfangsmiklum    
 aðgerðum. Nú, aðeins tveimur mánuðum   
 síðar, er ungi maðurinn á              
 góðum batavegi."Ég veit bara að ég     
 lenti í slysi. Ég man ekki eftir       
 neinu, man ekkert eftir að setjast upp 
 í bíl eða neitt,  segir Gunnar         
 Ingi. Hann veit þó að hann var á       
 leið niður í sjoppu til að kaupa       
 sér nesti þar sem hann var á leið      
 á rjúpu með afa sínum daginn eftir.Rætt
 var við Gunnar Inga og viðbragðsaðila  
 sem komu að málinu í Kastljósi í       
 kvöld.Það leið um hálftími frá því að  
 Gunnar Ingi Hákonarson fór í sjóinn í  
Velja síðu: