INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fólksfjöldi í bænum margfaldaðist u
komum skemmtiferðaskipa víða er því
öfugt farið á Raufarhöfn þar sem
komum fjölgar úr engum í fimm.
Fyrstu farþegar sumarsins komu í land
leiðsögumenn biðu þess að leiða þá
Höskuldsdóttir, atvinnu- og
samfélagsfulltrúi á Raufarhöfn, vonar
að komur skipanna verði fleiri á næstu
árum. Samfélagið hafi sýnt það síðustu
ár að það geti vel tekið á móti
slíkum fjölda, hvort heldur sem er
til styttri eða lengri tíma.Nefnir
hún sem dæmi tónleika Skálmaldar
Heimskautagerði Raufarhafnar í
september í fyrra. Þá dvöldu á annað
þúsund gestir í bænum, sem alla jafna