Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   12/12
 Virkjunarleyfi í höfn og stefnt að     
 Umhverfis- og orkustofnun hefur gefið  
 út endurnýjað virkjunarleyfi vegna     
 Hvammsvirkjunar og sækir Landsvirkjun  
 nú um framkvæmdaleyfi til              
 viðkomandi sveitarfélaga.Hæstiréttur   
 felldi úr gildi virkjunarleyfi í sumar,
 en Alþingi samþykkti áður breytingar   
 á raforkulögum og lögum um             
 stjórn vatnamála til að liðka          
 fyrir framkvæmdunum. Landsvirkjun      
 fékk virkjunarleyfi til bráðabirgða    
 í haust, sem náði                      
 til undirbúningsframkvæmda sem         
 þegar voru hafnar og hafa staðið       
 síðustu mánuði. Sem dæmi er búið að    
 reisa vinnubúðir að hluta og lagfæra   
 veg að og innan                        
 virkjunarsvæðisins.Í tilkynningu       
 Landsvirkjunar segir að virkjunarleyfið
 skipti miklu máli svo halda megi       
Velja síðu: