INNLENDAR FRÉTTIR 102 12/12 Gilja gaur kemur í nótt Jólasveinninn Giljagaur er sagður koma
til byggða tólf dögum fyrir jól.RÚV /
Ólafur Göran ÓIafsson GrosJólasveinninn
Giljagaur er í vísum Jóhannesar úr
Kötlum sagður koma til byggða tólf
dögum fyrir jól. Hann var þar sagður
fela sig í fjósinu og fleyta froðuna
ofan af mjólkurfötunum þegar enginn sá
til.