INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flestir styðja verkfallsaðgerðir ke
Kennarasambands Íslands, samkvæmt nýjum
Þjóðarpúlsi Gallups. Konur eru líklegri
til að styðja aðgerðirnar en karlar
og kjósendur Sjálfstæðisflokksins
og Miðflokksins styðja þær
síst.Alls styðja 58 prósent
svarenda verkfallsaðgerðirnar
samkvæmt púlsinum, 30 prósent styðja
þær ekki og 12 prósent láta sig
þær litlu varða. Helmingur karla
styður þær að miklu eða öllu leyti en
65 prósent kvenna.Sé litið
til aldurshópa er langlíklegast að
fólk úr yngsta aldurshópnum, 18-29
ára, styðji aðgerðirnar, eða
ríflega þrjú af hverjum fjórum.
Einn aldurshópur sker sig úr
hvað stuðning varðar, en innan