INNLENDAR FRÉTTIR 102
Versnandi lífsskilyrði með breyttum
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis- og
loftslagráðherra segir brýnt
að bregðast við mögulegum breytingum
á hafstraumum hér við land.
Nýlegar rannsóknir benda til þess
að hafstraumakerfið gæti hrunið ef ekki
losun gróðurhúsalofttegunda á
heimsvísu. Slíkt myndi hafa veruleg
áhrif og leiða til kólnandi loftslags
Norður-Evrópu.Ráðherra lagði fram
minnisblað á ríkisstjórnarfundi í
síðustu viku og verður það einnig rætt
á fundi þjóðaröryggisráðs. Í
minnisblaðinu er meðal annars farið
yfir niðurstöður vísindarannsókna
á veltihringrás Atlantshafsins
og mögulegar breytingar á henni."Ég vil
setja þetta á dagskrá ríkisstjórnar og