Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   17/1 
 Karolína leiðir Viðreisn í Hafnarfi    
 Karolína Helga Símonardóttir mun leiða 
 lista Viðreisnar í Hafnarfirði eftir   
 sigur í rafrænu prófkjöri sem fór fram 
 í dag. Karolína segist spennt          
 fyrir kröftugri kosningabaráttu        
 í vor."Mér er efst í huga              
 mikið þakklæti til félagsfólks okkar   
 í Hafnarfirði. Þetta hefur verið snörp 
 en skemmtileg prófkjörsbarátta, ég     
 þakka Jóni Inga fyrir drengilega       
 baráttu,  segir Karólína Helga.        
 Úrslitin voru kunngjörð á fjölmennri   
 kosningavöku í kvöld.Karolína hlaut    
 alls 312 atkvæði í 1. sæti og annað    
 sætið hlaut Árni Stefán Guðjónsson     
 með 361 atkvæði í 1. og 2. sæti.       
 Jón Ingi Hákonarson og Hjördís         
 Lára Hlíðberg voru einnig í            
 framboði. Alls voru 753 á kjörskrá     
 en kjörsókn var 82%.Viðreisn hefur     
Velja síðu: