INNLENDAR FRÉTTIR 102
Austlæg átt vegna hægfaralægðar suð
Hægfara lægð er stödd suðvestur
af landinu. Því verður áttin austlæg
í dag, það verður víða gola eða
kaldi og væta með köflum. Yfirleitt
þurrt á norðanverðu landinu. Það
við suðurströndina þegar líður á
daginn og líkur eru á allhvössum vindi
á þeim slóðum í kvöld. Hiti 5 til
11 stig yfir daginn. Veðurspá á
hádegi 30. september.Það gengur
í norðaustan 8 til 15 metra á
morgun, hvassara í vindstrengjum syðst
á landinu. Þurrt og sæmilega milt veður
á Suðvestur- og Vesturlandi en rigning
með köflum austanlands og kaldara.