INNLENDAR FRÉTTIR 102
Talmeinafræðingum sagt upp á Reykja
Tveimur talmeinafræðingum Reykjalundar
hefur verið sagt upp. Svana Helen
Björnsdóttir, forstjóri Reykjalundar,
segir við fréttastofu uppsagnirnar
hluta af breytingum á rekstrarformi
Reykjalundar sem gerðar eru í
hagræðingarskyni.Áfram verður þó boðið
upp á talþjálfun á Reykjalundi. Aðspurð
segir Svana að ekki standi til að
ráðast í frekari uppsagnir.Að sögn
Svönu verður samið við einstaklinga,
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands eða
annað fyrirtæki til að sinna
þjónustunni eftir þörfum. Aðeins
fáir skjólstæðingar Reykjalundar þurfi
á þjónustunni að halda og því var talið
skynsamlegt að fara þessa leið. Stefnt
er að því að semja við tvo
talmeinafræðinga svo þjónusta skerðist