INNLENDAR FRÉTTIR 102
Erfitt að halda úti sérnámi í heimi
Heimilislæknar verða ekki varir við að
markmið ríkisstjórnarinnar um að allir
hafi fastan heimilislækni sé að nást.
Þvert á móti finnst þeim þróunin vera í
öfuga átt og að þrengt sé að rekstri
í heilbrigðismálum.Auðsýnt að
markmiðum ríkisstjórnarinnar
fastan heimilislækni. Um það bil ár
er síðan ríkisstjórnin tók við. Margrét
Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir og
lektor á heilbrigðisvísindasviði
Háskóla Íslands, var gestur
á Morgunvaktinni á Rás eitt í
morgun. Hún segist ekki sjá í
stefnu ríkisstjórnarinnar að það
verði unnið að þessu markmiði."Við erum