INNLENDAR FRÉTTIR 102
Furðar sig á að fólk fái ekki lengu
Dósent í fjármálum við Háskóla Íslands
segir orka tvímælis að fólk fái ekki
lengur að ráðstafa séreignarsparnaði
sínum inn á húsnæðislán, á sama tíma
og stjórnvöld segist ætla að reyna
að létta róður heimilanna. Arion
banki hækkaði vexti í dag. Fjárlög
fyrir árið 2025 voru kynnt í gær.
Þar kemur fram að ekki sé gert
ráðstöfun séreignarsparnaðar inn
á húsnæðislán á næsta ári, nema
til fyrstu fasteignakaupa. Már
Wolfgang Mixa, dósent í fjármálum
við Háskóla Íslands, furðar sig á
að þetta sé gert á sama tíma
og stjórnvöld lýsi yfir að þau ætli
að aðstoða heimilin. Heillavænlegra
að leyfa fólki að stjórna
þessu sjálft"Það orkar tvímælis að það