INNLENDAR FRÉTTIR 102
Katrín Jakobsdóttir fyrsti stjórnar
fyrrverandi forsætisráðherra, leiðir
gervigreindarmiðstöðvar Norðurlandanna
og Eystrasaltsríkjanna. Hún tekur
hönd Almannaróms.Gervigreindarmiðstöðin
stofnuð í haust og Katrín er því fyrsti
stjórnarformaðurinn til að leiða
stjórnina.Í tilkynningu Almannaróms
segir að hlutverk miðstöðvarinnar sé að
styrkja samkeppnishæfni svæðisins
í alþjóðlegu samhengi.Spennt fyrir nýju
hlutverki"Ég er afar spennt að taka að
mér hlutverk fyrsta stjórnarformanns
þessarar mikilvægu miðstöðvar. Þar
ætlum við að kortleggja þau nýju
tækifæri sem gervigreindin skapar og