INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bilið breikkar milli fyrstu og anna
Munur á kaupverði íbúða hjá
fyrstu kaupendum og öðrum kaupendum
jókst á síðasta ári og var 22%.
Fyrstu kaupendur keyptu ódýrari íbúðir
hærra fermetraverð. Það skýrist einkum
af því að fyrstu kaupendur kaupa
að jafnaði smærri íbúðir en
aðrir. Fermetraverð í smærri íbúðum
er oftast nær hærra vegna þess að
rými á borð við eldhús og
baðherbergi eru hlutfallslega dýrari
en herbergi og gangar. Þetta kemur fram
á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
(HMS).Stofnunin setti nýlega á
laggirnar mælaborð um fyrstu kaupendur.
Þar má nálgast upplýsingar um
meðalkaupverð, fermetraverð og fjölda
kaupsamninga fyrstu kaupenda. Gögnin
í mælaborðinu ná aftur til ársbyrjunar