INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stór hluti hlutafjáraukningar Eyjag
Hlutafjáraukning félagsins Eyjaganga
ehf. er langt komin. Það hefur þegar
tryggt umtalsverðan hluta tvö hundruð
milljón króna markmiðs síns. Frá þessu
tigull.is.Lykilfjárfestar hafa þegar
greitt sinn hlut, þar á meðal
Íslandsbanki, en aðkoma hans þykir
gæðastimpill á verkefnið.Félagið var
stofnað fyrir tveimur mánuðum, það
undirbýr gerð um átján kílómetra langra
jarðganga úr Landeyjum til
Vestmannaeyja og hyggst hefja
rannsóknarboranir þegar í
mars.Vestmannaeyjabær hefur einnig
greitt sína hlutdeild svo og Rangárþing
eystra ásamt Ísfélaginu í
Vestmannaeyjum og Vinnslustöðinni auk
aðaleigenda Laxeyjar.Það að hlutafé sé
þegar greitt segir Árni Sigfússon,