INNLENDAR FRÉTTIR 102
Allur lager Kerecis af sáravörum fl
Framleiðslustjóri Kerecis segir allar
sáraígræðsluvörur fyrirtækisins hafi
verið sendar til Sviss, og framleiðsla
aukin, til meðferðar eftir eldsvoða
í skíðabænum Crans-Montana á nýársnótt.
Hátt í þúsund vörur til viðbótar eru á
leiðinni."Hérna er Landhelgisgæslan að
aðstoða okkur að koma sáravöru sem
hendur heilbrigðisstarfsfólks í Sviss,
en þetta er ómetanleg hjálp til
að flýta fyrir ferlinu, segir
Hálfdánarson, framleiðslustjóri Kerecis
á Ísafirði."Við höfum þegar sent
allt frá okkur sem var tilbúið
á Ísafirði. Þannig við þurfum að
koma fleira í dauðhreinsun og erum að
fá aðstoð gæslunnar við að koma þessu á