INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kólnar í veðri vegna norðlægra átta
Á næstu dögum verða norlægar
áttir ríkjandi. Af til verða
þær allhvassar á austanverðu landinu
og með dálitlum éljum. Yfirleitt hægari
vindur og bjart í öðrum landshlutum.
Hitastig lækkar á næstu dögum vegna
kaldra vinda. Í dag verður vindur á
bilinu 5 til 13 metrar á sekúndu og
hvassast fyrir austan. Bjart að mestu
en söku él verða einnig á austanverðu
norðvestanátt, vindur 10 til 18 metrar
á sekúndu og áfram stöku él fyrir
austan. Dregur úr vindi síðdegis.
Frost verður á bilinu tvö til 12
stig, kaldast inn til landsins.
Veður kólnar á næstu dögum.RÚV /