INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dæmd í 16 ára fangelsi fyrir að ban
Margrét Halla Hansdóttir Löf
ára fangelsisvistar fyrir að
verða föður sínum að bana og
stórfellda líkamsárás gagnvart móður
sinni á heimili þeirra að Súlunesi
í Garðabæ í apríl.Dómur var kveðinn upp
í málinu í Héraðsdómi Reykjaness rétt í
þessu. Dómsuppkvaðning fór fram
fyrir lokuðum dyrum en Karl
varahéraðssaksóknari staðfesti
sakfellingu Margrétar í samtali við
fréttamann að henni lokinni. Hann vildi
að öðru leyti ekki tjá sig þar sem hann
hefði ekki lesið dóminn. Hann
sagði refsinguna í samræmi við það
sem farið var fram á.Margrét var
ekki viðstödd dómsuppkvaðningu,
eftir því sem fréttastofa