INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vill endurreisa Nice Air og stefnir
Boðað hefur verið til blaðamannafundar
á Akureyri í næstu viku, vegna
endurreisnar flugfélagsins Nice Air.
Þýskur athafnamaður er að
baki tilkynningunni.Flugfélagið Nice
flugferðum milli Akureyrar og
Danmerkur, Bretlands og Spánar.
Fyrsta áætlunarflugið fór í loftið í
júní 2022 en fyrirtækið lagði
niður starfsemi í apríl 2023 og var
tekið til gjaldþrotaskipta.Síðan
norðlenska flugfélaginu annað en að
engar eignir fundust í þrotabúi og
því fékkst ekkert upp 184
milljóna króna kröfur.Vann fyrir Nice
eigandaÞýski athafnamaðurinn Martin
Michael hyggst nú endurvekja