INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stefna að uppbyggingu gagnavers fyr
Bæjarráð sveitarfélagsins
Ölfuss samþykkti samhljóða að
framlengja viljayfirlýsingu við
fyrirtækið North Ventures um lóð
og áframhaldandi samvinnu
gagnaversverkefnisins OdinAI í
Ölfusi.Stöðuskýrsla var rædd á fundi
bæjarráðs fyrir jól. Í skýrslunni er
gerð grein fyrir framgangi verkefnisins
síðasta árið; orkuöflun og
flutningsgetu raforku, þar með
taldar.Meira en tvisvar sinnum stærri
lóðFyrirtækið óskaði eftir
framlengingu viljayfirlýsingar um tvö
ár, fram til fyrsta janúar 2028.
Bæjarráð samþykkti framlenginguna
með fyrirvara um endanlega
úthlutun lands, skipulagsákvarðanir
og leyfisveitingar í samræmi