INNLENDAR FRÉTTIR 102
Miðflokkurinn vill endurskoða grunn
Miðflokkurinn vill að samin verði ný
aðalnámskrá fyrir grunnskóla
frá grunni. Það sé óforsvaranlegt
að ungmenni fari í gegnum grunn-
og framhaldsskóla án þess að
kynnast bókmenntum þjóðarinnar og
sögu landsins.Þetta kemur fram
í stjórnmálaályktun sem var samþykkt á
landsþingi flokksins um helgina, en
birt í morgun.Í ályktuninni segir að
stóraukna áherslu þurfi á hefðbundið
grunnnám í skólakerfinu en minna af
"innrætingu á sviði nýjasta
rétttrúnaðarins .Nokkur umræða var um
það fyrir helgi að aðeins þriðji
hver framhaldsskólanemi læsi bók
eftir Halldór Laxness á skólagöngu
nýkjörinn varaformaður Miðflokksins,
sagði það skandal og að í því