INNLENDAR FRÉTTIR 102
Jens Garðar skaut á ráðherra vegna
"Það er ekki boðlegt að ráðherrar noti
vefsvæði Stjórnarráðsins sem sína
persónulegu bloggsíðu í þeim tilgangi
að ata fjölmiðla auri og því síður að
nota opinbert fé til að kosta
bloggfærsluna sérstaklega. Þetta sagði
Jens Garðar Helgason, varaformaður
og þingmaður Sjálfstæðisflokksins,
á Alþingi í dag.Jens tók til máls undir
liðnum óundirbúnar fyrirspurnir og
beindi fyrirspurn sinni til Guðmundar
Inga Kristinssonar, barna-
og menntamálaráðherra. Tilefnið
var tilkynning sem birtist á
vef Stjórnarráðs Íslands í gær, þar
vinnubrögð Morgunblaðsins
um vímuefnaneyslu íslenskra
ungmenna.Varaformaður Sjálfstæðisflokks