Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  24/11
 Botni kórónukreppu náð         
 Sérfræðingar álíta að         
 kórónuveirufaraldurinn hafi náð    
 hámarki. Hækkandi hrávöruverð sé til  
 marks um aukna bjartsýni eftir að   
 greint var frá árangri við þróun    
 þriggja bóluefna við kórónuveirunni.  
 Morgunblaðið hefur Brynjólfi      
 Stefánssyni hjá Íslandssjóðum að rekja 
 megi hluta aukinnar spurnar eftir áli 
 til þess að Kína og fleiri Asíulönd séu
 lengra komin í endurreisn en Bandaríkin
 og Evrópa. Hækkanir síðustu daga séu  
 góðar fréttir fyrir álframleiðendur en 
 aðstæður séu krefjandi vegna aukins  
 framboðs á áli einkum vegna mikillar  
 framleiðslu í Kína. Brynjólfur gerir  
 ráð fyrir að olíuverð muni hækka, en  
 óverulega. Jón Bjarki Bentsson     
 aðalhagfræðingur Íslandsbanka tekur  
 undir það í Morgunblaðinu, samhengi sé 
Velja síðu: