INNLENDAR FRÉTTIR 102 7/12 Væta á köflum en þurrt á vestanverð Væta á köflum víða um landið.
Á fjallvegum má búast við
slyddu. Einkum verður þurrt á
vestanverðu landinu.Allra syðst verður
hvasst þar sem vindstrengir nuddast upp
að landinu. Eins má búast
við allhvössum eða hvössum vindi
á Vestfjörðum.Búist er við
litlum breytingum á veðri næstu daga.
Þó verður þokkalega milt veður,
helst með suður-
og suðausturströndinni.Horft
yfir MýrdalsjökulRUV / Einar Rafnsson