INNLENDAR FRÉTTIR 102 23/12 Dimmt yfir jólaumferðinni Það er ekki ofsagt að lítil jólabragur
sé á veðrinu í dag, Þorláksmessu. Bragi
Valgeirsson tökumaður náði þessum
myndum af umferðinni í Reykjavík í
dag.