INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Minniháttar árásir í réttarkerfinu
Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur
beðið refsiréttarnefnd að kanna
hvort tilefni sé til að endurskoða
ákvæði almennra hegningarlaga
um líkamsárásir. Ofbeldisbrotum
hafi fjölgað til muna síðustu ár
og refsihámarkið fyrir minniháttar brot
sé aðeins eitt ár.Refsingar spegli
alvarleika brota"Það er ansi stórt svið
brota sem fellur undir það að
skilgreinast sem minniháttar líkamsárás
þrátt fyrir að fólk sem fyrir þessum
árásum upplifir þetta ekki sem
minniháttar brot. Tilgangurinn með
þessu er einfaldlega að brot eða
refsingar spegli alvarleika brota. Þar
verðum við auðvitað líka að horfa til
þess hverjir hagsmunir þolandans
eru. Danir hafa verið að stíga