INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óánægja íbúa tilkomin vegna á skort
Fulltrúi í skipulags- og umhverfisráði
Kópavogsbæjar telur að endurbætur á
Kársnesstíg, sem kemur til með að
tengjast Fossvogsbrú, auki
lífsgæði Kópavogsbúa. Hann tekur
fyrir staðhæfingu áhyggjufullra íbúa
útivistarperlu fyrir steypu."Þetta er
bara enn eitt dæmið um að yfirvöldum
í Kópavogi mistakist að kynna
málin nægilega vel. Jafnvel
umbótamál eins og þarna er, að mínu
mati, þar sem verið er að vernda
fjöruna og aðskilja göngu- og
hjólastíga. Að þessum skilaboðum hefur
greinilega ekki verið komið nægilega
vel til skila, því miður, segir
Hákon Gunnarsson, varabæjarfulltrúi