INNLENDAR FRÉTTIR 102
Veggklæðning fauk af Stjórnsýsluhús
Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði.RUV.IS /
Jóhannes JónssonFoktjón varð þegar
veggklæðning af Stjórnsýsluhúsinu á
Ísafirði fauk og hafnaði á tveimur
mannlausum bifreiðum við Hafnarstræti í
færslu lögreglunnar á Vestfjörðum.
Þar segir einnig að hlutir hafi fokið
á nokkrum stöðum í Skutulsfirði.
Þá urðu lögreglumenn varir við
að landfestar báts við bryggju
á Ísafirði voru að losna og gerðu þeir
skipstjóra viðvart.Lögreglan hvetur
húseigendur til að huga vel að
nærumhverfi sínu og koma í veg fyrir að
hlutir fjúki með tilheyrandi hættu.Þá
eru vegfarendur hvattir til að
gæta sérstakrar varúðar undir
bröttum hlíðum þar sem grjót gæti