INNLENDAR FRÉTTIR 102
Jólaklippingin í ár er mullet
Jólaklippingin í ár er mullet, segir
Heiðdís Austfjörð hárgreiðslukona.
"Þetta er eiginlega komið og farið,
segir hún.Mörgum finnst nauðsynlegt
að komast í klippingu fyrir jólin. Ekki
eru allir svo heppnir að fá tíma fyrir
jól því það er líklega hvergi meira að
hárgreiðslustofum. Heiðdís segir að
jólin komi alveg þó að jólaklippingin
náist ekki.Óðinn Svan Óðinsson fór
á hárgreiðslustofu á Akureyri
í jólaþætti Kastljóss og ræddi
við hárgreiðslukonur og viðskiptavini.