INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kári hættir sem forstjóri PCC á Bak
Kári Marís Guðmundsson lætur af störfum
sem forstjóri PCC á Bakka um
mánaðamótin. Kristín Anna Hreinsdóttir
tekur við starfinu en Kári mun starfa
áfram sem sérlegur ráðgjafi hjá
félaginu.Þetta kemur fram í
tilkynningu.Rekstur PCC var stöðvaður í
sumar og 110 starfsmönnum hefur verið
sagt upp í tveimur lotum.
Forstjórinn fráfarandi hefur sagt að
hann búist ekki við að hægt verði að
hefja rekstur aftur fyrr en í fyrsta
lagi í lok sumars 2026.Kári
Marís Guðmundsson, fráfarandi
forstjóri PCC.Fréttagrafík /
Sigurður Kristján Þórisson