INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sakar kennara um að misbeita verkfa
Kennarasambandið lagði í gær
fram tilboð um að aflýsa verkföllum
á fjórum leikskólum, sem hafa
staðið yfir frá 29. október, gegn því
að sveitarfélögin greiði laun
þeirra starfsmanna sem voru
í verkfalli.Sveitarfélögin þurfa
að svara þessu tilboðið fyrir hádegi
á mánudag. Allt bendir þó til þess
að tilboðinu verði hafnað.Inga
sveitarfélaganna sakar Kennarasambandið
um að misbeita verkfallsréttinum
með þessu tilboði."Það er ljóst að
er Kennarasambandið að sýna
dýrmætum rétti launafólks til að
leggja niður störf til að ná fram