INNLENDAR FRÉTTIR 102
3/10
Engar tilkynningar um hópuppsagnir
Engar hópuppsagnir voru tilkynntar til
Vinnumálastofnunar í september. Þrjár
tilkynningar um hópuppsagnir bárust
Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 270
starfsmönnum var sagt upp störfum. Það
var á sviðum ferðaþjónustu, framleiðslu
á tölvu-, rafeinda- og optískum vörum,
framleiðslu á vélum
fyrir matvælavinnslu og byggingu
íbúðar- og atvinnuhúsnæðis.