INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þingmaður Samfylkingar segir óheppi
Þingmaður Samfylkingarinnar
segir óheppilegt að íslensk
stjórnvöld hafi ákveðið að semja aftur
við ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtæki
Rapyd. Ríkisstjórnin hafi þegar
hafið samtal um hvort bregðast eigi
við. Greiðslumiðlunin Rapyd hefur
reynst umdeild víða um heim, og ekki
fjöldi fyrirtækja hefur sniðgengið
hana, eftir að forstjórinn
lýsti opinberlega yfir stuðningi
hönd fyrirtækisins. Samningur
íslenska ríkisins við Rapyd rann út í
endurskoðunar síðan þá. Fjársýsla
ríkisins samdi síðan á nýjan leik við
fyrirtækið um miðjan síðasta mánuð til
tveggja ára. Sigurður Ingi