INNLENDAR FRÉTTIR 102
16/5
Landris skammt frá Bláa lóninu
Nærri einn og hálfur rúmmetri af kviku
hefur safnast upp nokkra kílómetra
undir yfirborði skammt frá Bláa lóninu.
Land hefur risið um nokkra sentimetra.
Þetta sýnir nýtt líkan jarðvísindamanna
sem gert var í morgun. Kristín
Jónsdóttir hópstjóri náttúruvárvöktunar
á Veðurstofunni segir að þó að þetta sé
nauðsynlegur undanfari eldgoss sé óvíst
hvort það endi þannig.