INNLENDAR FRÉTTIR 102
30/9
Varað við hálku og hálkublettum á N
Lögreglan á Norðurlandi eystra varar
við hálku á vegum. Bílvelta varð í
morgun í Ljósavatnsskarði, þar sem er
hálka, en ekki urðu slys á fólki.
Hálkublettir eru á nokkrum fjallvegum á
Norður- og Austurlandi, til
dæmis Öxnadalsheiði, Mývatns-
og Möðrudalsöræfi og Fjarðarheiði,
sem og á Vatnaleið á Snæfellsnesi.