INNLENDAR FRÉTTIR 102
Framkvæmdastjóri Br ndby segir stuð
Stuðningsmenn danska fótboltaliðsins
Br ndby sem gengu berserksgang í
Víkinni í gærkvöld eiga yfir höfði sér
bann við að mæta á leiki. Þetta segir
framkvæmdastjóri liðsins.Danski
vefmiðillinn Bold greinir frá
þessu.Palm segir hegðun sumra
stuðningsmanna liðsins í gær algjörlega
óásættanlega."Við gerum okkur grein
fyrir því að vonbrigði geta verið mikil
eftir slíkan leik, en það má ekki fara
úr böndunum, er haft eftir Palm á vef
Bold.Hann segir að nú sé unnið við að
atburðum gærkvöldsins."Við erum að fara
yfir myndbandsupptökur sem við
höfum undir höndum, með það fyrir
augum að bera kennsl á sökudólgana
sem geta átt vona á að fá bann við