INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tveimur sagt upp í Sjálfstæðisflokk
þingflokks Sjálfstæðisflokksins hefur
verið sagt upp. Gert er ráð fyrir
frekari uppsögnum í dag. Frá þessu
greinir mbl.is.Andri Steinn Hilmarsson
og Viktor Ingi Lorange voru leystir frá
störfum þingflokksins í dag. Nýverið
sagði formaður þingflokksins Hildur
Sverrisdóttir af sér eftir að ljóst var
Guðrún Hafsteinsdóttir hygðist
tilnefna nýjan þingflokksformann,
Ólaf Adolfsson.Auk þeirra hafa
fyrrverandi framkvæmdastjóri
Ingimundarson, fyrrverandi aðstoðarfram
og Lilja Birgisdóttir, verkefnastjóri
og framkvæmdastjóri landsfundar,
þurft að hverfa frá störfum eftir