Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/3 
 "Það verður að herða þarna eftirlit    
 Fannar Jónasson, bæjarstjóri           
 í Grindavík, segir nóg lagt á          
 íbúa bæjarins og þeir eigi ekki að     
 þurfa í ofanálag að óttast um          
 eigur sínar. Huga verði að betri gæslu 
 í bænum og                             
 strangari aðgangsstýringu.Grindavík er 
 lokuð öðrum en viðbragðsaðilum,        
 íbúum, starfsmönnum fyrirtækja,        
 verktökum og þeim sem þurfa að aðstoða 
 íbúa. Þá hefur fjölmiðlafólk heimild   
 til að fara um bæinn. Þrátt fyrir      
 að fylgst sé með því á                 
 þremur aðkomuleiðum hverjir hyggjast   
 aka inn í Grindavík, hefur borið á     
 því að óprúttnir náungar hafi          
 látið greipar sópa.Fréttastofa         
 hefur fengið þó nokkrar ábendingar um  
 það og í fyrrakvöld voru               
 tveir fingralangir náungar gripnir     
Velja síðu: