Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  26/11
 Áhyggjur af stuttum lánstíma      
 Fjármálafyrirtæki hafa almennt ekki  
 tekið afstöðu til hvort endurfjármagna 
 mætti viðbótar- og stuðningslán. Oft er
 afstaða þeirra til endurfjármögnunar  
 neikvæð en eftirlitsnefnd með lánum með
 ríkisábyrgð hefur í nýrru skýrslu lýst 
 yfir áhyggjum af skömmum        
 endurgreiðslutíma lánanna.Lánstími   
 viðbótar- og stuðningslána er 30    
 mánuðir fyrir lán undir 10 milljónir en
 48 mánuðir fyrir hærri lán og í nýrri 
 skýrslu nefndarinnar kemur fram að sá 
 skammi endurgreiðslutími minnki líkur á
 að lántakar uppfylli skilyrði um    
 rekstrarhæfi að kórónuveirufaraldrinum 
 yfirstöðnum. Einn viðskiptabankanna  
 benti á að í samningum hans við    
 Seðlabanka Íslands kæmi fram að lánin 
 væru ætluð lífvænlegum fyrirtækjum og 
 lánveiting byggði á trúverðugum    
Velja síðu: