Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   10/12
 Rafmagn komið á stærstan hluta Seyð    
 Frá SeyðisfirðiRÚV/Landinn / Jóhannes  
 JónssonRafmagn er komið á stærstan     
 hluta Seyðisfjarðar. Að sögn Guðgeirs  
 Guðmundssonar, deildarstjóra           
 kerfisstjórnunar hjá Rarik, er enn     
 rafmagnslaust í norðanverðum firðinum, 
 í átt að Skálanesi.Bærinn er keyrður   
 á varaafli sem komið er                
 frá vatnsaflsvirkjunum á svæðinu.      
 Þær myndu annars framleiða rafmagn     
 inn á landskerfið. Í tilkynningu       
 frá Rarik eru íbúar beðnir um að       
 fara sparlega með rafmagn vegna þess   
 að um varaafl er að ræða. Ástandið gæti
 varað fram á kvöld.Rafmagnslaust varð í
 bænum skammt fyrir klukkan 2 í nótt.   
 Upp úr klukkan 6 fór rafmagn að        
 komast aftur á.                        
                                        
                                        
Velja síðu: