INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ljóst að ný forgangsröðun jarðganga
Fyrrverandi samgönguráðherra
segir ljóst að ný forgangsröðun
jarðganga sé pólitísk og ekki gerð á
þeim faglegu forsendum sem
ríkisstjórnin hafi haldið fram.
Innviðaráðherra sagðist í viðtali við
Austurfrétt í gær ekki hafa lesið alla
skýrslu Rannsóknamiðstöðvar Háskólans
Austurlandi, sem hann vísaði til í
breyttri forgangsröðun.Skýrslan ekki
lesin og ákvörðun ekki byggð á
faglegum grunniSigurður Ingi
Framsóknarflokksins og fyrrverandi
samgönguráðherra, segir ljóst að þegar
tilvitnanir ráðherra í skýrsluna sem
lögð er til grundvallar ákvörðuninni
standist ekki, sé ákvörðunin pólitísk