INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vesturlandsvegi lokað vegna umferða
Vesturlandsvegur er lokaður í
báðar áttir við Leirvogsá
vegna umferðarslyss.Slökkviliðið
á höfuðborgarsvæðinu sendi út
tvo dælubíla ásamt sjúkrabílum
þess. Slökkviliðið fékk tilkynningu
um slysið fyrir skömmu síðan, en
versluninni Útilegumaðurinn.Uppfært:
Í tilkynningu sem barst frá
lögreglu klukkan 18:50 segir að gera
megi ráð fyrir að lokað verði
fyrir umferð um Vesturlandsveg í um
rúma klukkustund til viðbótar, eða
þar til um áttaleytið. Umferð
verður áfram vísað um Kjósaskarðsveg
á meðan viðbragðsaðilar eru
að störfum.Lögregla biður