INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sjö með réttarstöðu sakbornings veg
Sjö eru með réttarstöðu sakbornings í
á stuðningsheimilinu Stuðlum í október
2024. Þetta segir E. Agnes Eide
Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn
rannsóknarsviðs lögreglunnar á
höfuðborgarsvæðinu. Hún vill ekki tjá
sig um hvort það séu starfsmenn,
vistmenn, stjórnendur eða aðrir.Áður
voru þrír með réttarstöðu
sakbornings, þar af tveir
starfsmenn Stuðla.Rannsókn brunans
hefur staðið lengi yfir en um 15
mánuðir eru liðnir frá eldsvoðanum þar
sem sautján ára piltur lést
og starfsmaður slasaðist. Agnes
segir lögreglu í góðum samskiptum
drengsins.Langur rannsóknartími virtist
um nokkurt skeið byggja á misræmi