INNLENDAR FRÉTTIR 102
Meiri líkur á að konur fari í veiki
Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem
safnar ekki samræmdum og kerfisbundnum
gögnum um veikindaforföll starfsmanna.
Þetta kemur fram í nýrri greiningu BHM
veikindi starfsmanna.Samkvæmt
niðurstöðum rannsókna í Noregi, Svíþjóð
og Danmörku eru kerfislægar ástæður
að baki auknum veikindaforföllum
á vinnumarkaði.Samkvæmt gögnum Hagstofu
Noregs eru veikindaforföll þar í landi
þau hæstu sem þekkjast í Evrópu.
Heildarhlutfall veikindaforfalla var
vinnumarkaði.Aukning geðrænna og
streitutengdra fjarvista er talin skýra
þessa þróun.BHM vill að haldið sé
veikindaforföll starfsmanna hér á
landi.Veikindi vegna streitu hafa