INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gistihúsin við Skaftafell: "Óvirðin
Nágrannar nýrrar sumarhúsabyggðar sem
nú rís við Skaftafell segja að illa
hafi verið staðið að kynningu á
breytingum á skipulaginu og ekkert
samráð haft við íbúa þegar fjöldi húsa
var tvöfaldaður og húsin hækkuð. Þeir
hafa kært sveitarfélagið Hornafjörð
vegna framkvæmdanna."Þessir kassar
geta bara ekki fallið að þessu
landslagi og okkur finnst þetta bara
óvirðing við þetta svæði, segir
Regína Hreinsdóttir, íbúi í Svínafelli
í Öræfum og einn kærenda. "Við
erum hérna í jaðri þjóðgarðs og við
þetta. Íbúar við Skaftafell hafa
kært sveitarfélagið Hornafjörð
vegna nýrrar sumarhúsabyggðar sem
mörk Vatnajökulsþjóðgarðs. "Okkur