Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/12
 Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 skamm    
 Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð við 
 Kleifarvatn tólf mínútur fyrir tvö í   
 nótt. Elísabet                         
 Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur á  
 Veðurstofu Íslands, segir allmarga mun 
 smærri eftirskjálfta hafa fylgt        
 í kjölfarið. Tilkynningar bárust       
 að sögn Elísabetar frá Hafnarfirði     
 um að skjálftinn hefði fundist         
 og einnig fannst fyrir honum hér       
 í Efstaleiti. Elísabet segir           
 engin merki um gosóróra og             
 að jarðskjálftar séu algengir þarna    
 um slóðir. Fyrir rúmum mánuði tilkynnti
 Veðurstofan að landsig við Krýsuvík    
 hefði nokkurn veginn stöðvast. Á       
 Þorláksmessu greindi Veðurstofan frá   
 því að kvikusöfnun undir Svartsengi    
 væri hæg en stöðugt, svipað og síðustu 
 vikur. Hæg kvikusöfnun valdi           
Velja síðu: