INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tilbúin að bretta upp ermarnar fyri
"Ég hef tekið fjölmörg símtöl
á undanförnum vikum og mánuðum
í tengslum við stöðu flokksins og hvað
fólk vill sjá til framtíðar. Ég heyri
víða að fólkið er að kalla eftir nýju
fólki, nýrri og ferskri sýn og það eru
spennandi tímar framundan fyrir
Framsókn, segir Ingibjörg Isaksen sem
í morgun tilkynnti að hún sækist eftir
formaður Framsóknarflokksins.Framsóknar
mundir. Flokkurinn fékk fimm menn
alþingiskosningum og í síðustu könnunum
hefur fylgið mælst rétt yfir fimm
prósenta þröskuldinum. Í síðasta
þjóðarpúlsi Gallup mældist Framsókn með
þrjá þingmenn, þar af tvo í