INNLENDAR FRÉTTIR 102
Almannahagsmunir að leggja línurnar
þingmaður Samfylkingarinnar og læknir,
telur mál danska sæðisgjafans
7069, einnig þekktur sem "Kjeld ,
sæðisgjafakerfið allt."Ég held að þetta
sé áfall fyrir þessa starfsemi almennt
og það þurfi að vinna inn traust
einhverjar skynsamlegar, en líka
praktískar línur varðandi hvernig er að
þessu staðið. Fleiri en 200 börn í
Evrópu hafa verið getin með sæði hans,
þar á meðal fjögur íslensk börn.
Árið 2023 kom á daginn að Kjeld er
með sjaldgæfa genastökkbreytingu,
en hann hafði gefið sæði til
bankans árið 2005 án nokkurrar
vitneskju um genagallann.RÚV hefur í
samstarfi við rannsóknarblaðamenn