INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sex ára dómur höfuðpaurs staðfestur
Landsréttur hefur staðfest sex
ára fangelsisdóm yfir höfuðpaurnum
í Sólheimajökulsmálinu svokallaða, Jóni
Inga Sveinsssyni. Refsingar annarra
sakborninga, sem hlutu þunga
voru mildaðar.Níu voru dæmd
fangelsisvistar í Héraðsdómi
Reykjavíkur í desember í fyrra í máli
sem kennt er við Sólheimajökul. Nafnið
er til komið vegna hópspjalls með
nafni jökulsins sem sakborningar
notuðu til að eiga samskipti sín á
milli á samskiptaforritinu Signal.
Ákært var fyrir fíkniefnamisferli
glæpastarfsemi.Dómar mildaðir um 16 ár
í heildinaMálið þótti sögulegt þar sem
svo margir höfðu sjaldan, eða aldrei,