INNLENDAR FRÉTTIR 102
Slökkvilið fór aftur að Brimnesi ti
Eldur kviknaði í fjósi við
bæinn Brimnes við Árskógssand
í gærkvöldi. Engir menn eða
skepnur voru í fjósinu þegar
eldurinn kviknaði. Ekki er enn vitað
Tveir slökkviliðsbílar frá Dalvík og
einn frá Akureyri voru sendir á
vettvang auk sjúkrabíls."Slökkvistarfi
lauk eiginlega um miðnætti og þá
vorum við að slökkva í smáglóðum hér
og þar. Það var mikill frágangur
því við þurftum að leggja miklar
lagnir frá nærliggjandi á, segir
Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri á
Dalvík. Slökkvilið Dalvíkur þurfti þó
að fara aftur að Brimnesi í morgun."Við
erum á leiðinni vegna þess að það kom
upp einhver glóð í rústunum af þakinu.