INNLENDAR FRÉTTIR 102
Frestuðu fyrsta flugi vegna dræmrar
fyrstu flugferðum Niceair reyndist
minni en forsvarsmenn fyrirtækisins
höfðu vonast eftir. Þeir hafa ákveðið
að fresta því fram á seinni hluta
hefji starfsemi.Farþegum sem keyptu
ferð með Niceair til Kaupmannahafnar
í næsta mánuði var í gær tilkynnt
fluginu.Í fréttatilkynningu frá Niceair
segir að upphafi starfseminnar hafi
verið frestað eftir ítarlega úttekt
þáttum starfseminnar. Fyrstu
flugferðirnar verða farnar á seinni
hluta árs, að því gefnu að vissum
markmiðum í rekstri og fjármögnun
verði náð.Fólk sem átti bókað flug
fær það endurgreitt að fullu og