INNLENDAR FRÉTTIR 102
Seðlabankinn óttast breytingar á hl
Frá 2020 hafa hlutdeildarlán
staðið þeim til boða sem eru að kaupa
sína fyrstu íbúð, hafa ekki
átt íbúðarhúsnæði síðastliðin fimm
tilteknum tekjumörkum.Markmið lánanna
er að bæta stöðu ungra og tekjulágra
á húsnæðismarkaði. Í upphafi var
gert ráð fyrir að veitt yrðu
4-500 hlutdeildarlán árlega í allt að
orðið önnur.Mest hafa verið veitt 300
lán árið 2021 og heildarútlán nema
um 12 milljörðum, en gert var ráð fyrir
40 milljörðum í úrræðið. Meðal ástæðna
sem eru nefndar fyrir því er skortur á
skilyrði lánanna.Ríkisstjórnin stefnir
að breytingum á hlutdeildarlánunum
til að gera kerfið fyrirsjáanlegra