Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/12
 Loðnuleit hefst strax eftir áramót     
 Rannsóknarskipið Árni Friðriksson fer í
 loðnuleit í á fyrstu dögum ársins.     
 Guðmundur J. Óskarsson sviðsstjóri     
 uppsjávar hjá Hafrannsóknarstofnun     
 segir að þá sé miðað við að fá         
 upplýsingar um útbreiðslu loðnunnar og 
 hve austarlega hún haldi               
 sig.Guðmundur býst við að heildarmæling
 loðnunnar hefjist upp úr miðjum mánuði.
 Þá taka þátt rannsóknarskipin          
 Árni Friðriksson og Þórunn             
 Þórðardóttir, auk veiðiskipanna Polar  
 Ammassak, Barða og Heimaeyjar. Gert er 
 ráð fyrir að það þurfi að leita og     
 mæla á ný í byrjun febrúar eins        
 og undanfarin ár.Loðna er kald-        
 og uppsjávarfiskur sem                 
 hefur vetrarstöðvar norður af landinu  
 en nálgast land í ársbyrjun þegar líður
 að hrygningu. Fyrstu göngur koma upp að
Velja síðu: