INNLENDAR FRÉTTIR 102
Grímuskylda á þremur deildum Sjúkra
Inflúensan hefur leikið landsmenn grátt
að undanförnu og því hafa Akureyringar
ekki farið varhluta af því. Grímuskylda
bráðamóttöku, lyflækningadeild
og skurðlækningadeild Sjúkrahússins
Svavarsdóttir forstjóri segir
starfsfólk sjúkrahússins hafa séð teikn
á lofti fyrr í vikunni um að
mögulega þyrfti að grípa til
grímuskyldu. Ákvörðunin hafi endanlega
verið tekin í morgun vegna
mörg einangrunartilfelli og ég heyrði
í morgun að það væru ellefu
tilfelli, eða ellefu innlagnir
vegna einangrunartilfella, og þar af
þetta náttúrulega mjög mikið þegar