INNLENDAR FRÉTTIR 102
Björn Dagbjartsson er látinn
Björn Dagbjartsson, verkfræðingur og
og alþingismaður, lést á Landspítalanum
11. desember.Björn var alþingismaður
Sjálfstæðisflokkinn 1984 1987.Hann var
framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnun
sinnti brautryðjendastarfi við
uppbyggingu þróunarsamstarfs Íslands
og landanna sunnan Sahara. Frá 2001 til
2005 var hann sendiherra Íslands í
Mósambík, Suður-Afríku og Namibíu. Hann
var fyrsti sendiherra Íslands búsettur
í Afríku.Eiginkona Björns var Sigrún
Valdimarsdóttir, bankastarfsmaður og
leiðsögumaður, hún lést 6. maí 2001.
Sambýliskona Björns var Sigríður
Jóhannesdóttir bankastarfsmaður, sem