INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sunna Björg tekur við af Rannveigu
Rannveig Rist hættir sem forstjóri Rio
Tinto á Íslandi í vor. Sunna Björg
Helgadóttir hefur verið ráðin til að
taka við starfi forstjóra.Rannveig
hefur verið forstjóri Rio Tinto frá
árinu 1997.Sunna Björg mun einnig
framkvæmdastjórn Aluminium Atlantic
deildarinnar innan Rio Tinto.Í
tilkynningu frá Rio Tinto segir að
Sunna Björg hafi langa og fjölbreytta
reynslu af stjórnunarstörfum, meðal
og orkuframleiðslu.Sunna Björg starfaði
áður sem framkvæmdastjóri tæknisviðs
hjá HS Orku.Hún er með B.Sc. gráðu í
efna- og vélaverkfræði frá Háskóla
rekstrarverkfræði frá Háskólanum í
Reykjavík.Segist hlakka til að leiða