Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/11
 "Við erum ekki að fara að svelta       
 Öruggt framboð á matvælum er eitt af   
 mikilvægustu hlutverkum stjórnvalda í  
 flestum löndum og á flestum tímum,     
 segir í inngangi að skýrslu Torfa      
 Jóhannessonar, doktors í               
 landbúnaðarfræðum og sérfræðings í     
 fæðuöryggi og byggðamálum:             
 Neyðarbirgðir                          
 fyrir íslenska matvælaframleiðslu.Algen
 á fæðuöryggi er sú, að það sé til      
 staðar "þegar allt fólk hefur ávallt   
 raunverulegan og efnahagslegan aðgang  
 að nægum, öruggum og næringarríkum     
 matvælum til að uppfylla               
 næringarþarfir sínar með frjálsu       
 fæðuvali, til að geta lifað virku og   
 heilsusamlegu lífi. Það snýst sem sagt 
 ekki bara um að forða hungursneyð,     
 heldur líka að tryggja aðgengi allra   
 að heilsusamlegri næringu. Ein         
Velja síðu: