Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   18/12
 Kosningabaráttan kostaði Miðflokkin    
 Útgjöld Miðflokksins á síðasta ári voru
 133 milljónum króna meiri en tekjur    
 flokksins. Skuldir flokksins voru 26   
 milljónum króna hærri en eignir í      
 árslok.Þetta kemur fram í ársreikningi 
 sem flokkurinn skilaði inn til         
 Ríkisendurskoðunar og hefur verið      
 birtur á vef stofnunarinnar.205        
 milljóna króna útgjöldTekjur flokksins 
 námu 69 milljónum króna á síðasta ári  
 en útgjöldin hljóðuðu upp á            
 205 milljónir. Þar munaði mestu        
 um þingkosningar undir lok síðasta árs.
 Samkvæmt ársreikningnum kostuðu þær    
 flokkinn 140 milljónir króna.Það er mun
 meira en skráður kostnaður vegna       
 kosningabaráttunnar samkvæmt           
 ársreikningum annarra flokka. Flokkur  
 fólksins kostaði 70 milljónum til      
 kosningabaráttunnar samkvæmt           
Velja síðu: