INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Það er betra að tala við fólkið se
Formaður Kennarasambands Íslands vonar
að nýr mennta- og barnamálaráðherra
ræði við kennara um hvernig ná megi
betri árangri í lestrarkennslu.Hann
segir of mikið af skammtímalausnum hafa
verið í lestrarvanda barna og kallar
eftir framtíðarsýn.Inga Sæland,
barnamálaráðherra, biðlaði í gær til
kennara og sveitarfélaga að taka höndum
saman með ríkinu til að bæta
stöðu læsis.Þriðji ráðherra
málaflokksins á einu áriInga Sæland er
þriðji ráðherra Flokks fólksins til
að taka við embætti mennta-
og barnamálaráðherra.Hún tekur
við embættinu af Guðmundi
Inga Kristinssyni, sem er
í veikindaleyfi. Hann tók við
af Ásthildi Lóu Þórsdóttur.Magnús