Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   29/1 
 Verðbólgan komin yfir fimm prósent     
 Verðbólgan heldur áfram að aukast og er
 komin í 5,2 prósent. Hún var 4,5       
 prósent í síðasta mánuði. Verðbólgan   
 hefur ekki verið meiri síðan í         
 september 2024.Aukna verðbólgu má ekki 
 síst rekja til gjaldtöku af            
 bílum.Verðbólgan jókst milli mánaða    
 þrátt fyrir útsölur, lækkandi          
 flugfargjöld og minni útgjöld vegna    
 húsbúnaðar og heimilistækja. Matur og  
 drykkur hækkaði um eitt                
 prósent.Breytt gjaldtaka af bílum höfðu
 sín áhrif.Bensínverðslækkun            
 skilaði 0,68 prósenta lækkun           
 vísitölunnar og dísil 0,26 prósenta    
 lækkun. Á móti hækkuðu veggjöld um     
 633 prósent sem                        
 hækkaði neysluverðsvísitöluna um       
 0,99 prósent. Veggjöldin hækkuðu       
 því vísitöluna 0,05 prósentum meira    
Velja síðu: