INNLENDAR FRÉTTIR 102
Úkraínumenn hætti að fá "frípassa
"Úkraínumenn hafa getað gengið að því
vísu að fá dvalarleyfi og atvinnuleyfi
hér eins og víða í Evrópu en þannig
getur það auðvitað ekki gengið til
lengdar, sagði Sigríður Á. Andersen
þingmaður Miðflokksins sem
gerði útlendingamál að umræðuefni
á Alþingi í dag.Það var raunar
Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar,
sem hóf umræðu um þann málaflokk
er hann varaði við óraunhæfum leiðum
vísaði sérstaklega í tillögu
Miðflokksins um að frysta umsóknir um
alþjóðlega vernd í fimm ár. "Ég hygg
að langflestir Íslendingar séu
þeirrar skoðunar að við viljum taka vel
á móti fólki frá Úkraínu og ég sé ekki
fyrir mér að það sé stuðningur meðal
almennings, eða pólitískur, við að