INNLENDAR FRÉTTIR 102
Snjóflóðaeftirlit í Súðavík var ekk
Snjóflóðaeftirlit í Súðavík, og víða um
land, var ekki í fullnægjandi horfi og
ekki samkvæmt áherslum yfirvalda. Þetta
er meðal þess sem fram kemur í
skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
um snjóflóðið í Súðavík í janúar
1995. Fjórtán fórust í flóðinu, þar
af átta börn.Skýrslan var unnin
af rannsóknarnefnd sem Alþingi
skipaði í nóvember í fyrra.
Hópur aðstandenda og ástvina þeirra
sem fórust í flóðinu hafði knúið á
Heimildarinnar fyrir tveimur árum kom