INNLENDAR FRÉTTIR 102 22/1 Skjálfti upp á tæpa fjóra í Bárðarb Jörð skalf í Bárðarbungu klukkan hálf
tíu í dag. Skjálftar hafa verið
tiltölulega tíðir á þessum slóðum
síðustu misseri og í október varð einn
upp á 5,3.Skjálftinn í dag er mun
minni. Sérfræðingar Veðurstofunnar eru
ekki búnir að yfirfara skjálftann en
hann er að líkindum 3,5 til 3,9
að stærð.Bárðarbunga.
Safnmynd.Ómar Ragnarsson