Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   13/12
 Grímuskylda á þremur deildum Sjúkra    
 Inflúensan hefur leikið landsmenn grátt
 að undanförnu og því hafa Akureyringar 
 ekki farið varhluta af því. Grímuskylda
 hefur verið tekin upp á                
 bráðamóttöku, lyflækningadeild         
 og skurðlækningadeild Sjúkrahússins    
 á Akureyri.Hildigunnur                 
 Svavarsdóttir forstjóri segir          
 starfsfólk sjúkrahússins hafa séð teikn
 á lofti fyrr í vikunni um að           
 mögulega þyrfti að grípa til           
 grímuskyldu. Ákvörðunin hafi endanlega 
 verið tekin í morgun vegna             
 fjölda tilfella."Það eru               
 mörg einangrunartilfelli og ég heyrði  
 í morgun að það væru ellefu            
 tilfelli, eða ellefu innlagnir         
 vegna einangrunartilfella, og þar af   
 níu vegna inflúensu og                 
 þetta náttúrulega mjög mikið þegar     
Velja síðu: