INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hlaut stórfellt líkamstjón eftir ár
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði
afskipti af hópi ungmenna sem veittust
að manni og réðust á hann. "Árásarþoli
reyndist hafa hlotið stórfellt
líkamstjón af árásinni og var eitt
ungmennið handsamað, segir í
morgunpósti lögreglu þar sem farið er
yfir verkefni gærkvöldsins og
næturinnar. Lögregluþjónar á stöð 2
sinntu þessu útkalli en hún
sinnir verkefnum í Hafnarfirði og
Garðabæ. Málið er til rannsóknar og
Barnavernd.Lögreglunni sem sinnir
verkefnum í Kópavogi og Breiðholti
barst einnig tilkynning um líkamsárás
þar sem gerendur og þolandi voru
ungmenni.Alls rötuðu 82 mál inn á borð
lögreglu frá klukkan 17 í gær til
klukkan 5 í morgun. Nokkur fjöldi