INNLENDAR FRÉTTIR 102
Matvælastofnun varar við þurrkuðum
Vara við Himneskum lífrænum þurrkuðum
nýrnabaunum vegna varnarefnis sem er
/ MatvælastofnunMatvælastofnun
varar við neyslu á Himneskum
lífrænum þurrkuðum nýrnabaunum sem
Aðföng flytur inn vegna varnarefnis sem
er ólöglegt að nota.Á vef MAST segir að
neytendur sem hafa keypt vöruna skuli
ekki neyta hennar, heldur farga eða
skila henni í versluninni þar sem hún
fullri endurgreiðslu.Varan sem er
merkt best fyrir dagsetningu:
03.04.2027, hefur verið innkölluð
við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.