INNLENDAR FRÉTTIR 102
Álverið í Straumsvík stefnir ríkinu
Ríó Tinto, sem á álverið í Straumsvík,
hefur stefnt íslenska ríkinu og krafist
þess að úrskurður yfirskattanefndar
fyrir tveimur árum verði felldur úr
gildi. Lög um milliverðlagningu
upphafiðMálið á sér langan aðdraganda
lagasetningar fyrir tólf árum - þar
var fyrirtækjum sem áttu í
viðskiptum við tengd félög erlendis,
gert skylt að skrá og rökstyðja
hvernig viðskiptin voru verðlögð.
Þetta nefnist milliverðlagning en
slíkri lagasetningu lengi. Í
frumvarpinu voru þær efasemdir viðraðar
að þegar viðskipti ættu sér stað
milli tengdra fyrirtækja væri ekki
alltaf tryggt að kjör og skilmálar
réðust af markaðslegum forsendum og