INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áberandi hversu margir leituðu til
Aldrei hafa fleiri byrjað
í starfsendurhæfingu hjá VIRK en
Jónsdóttir forstjóri segir áhyggjuefni
starfsendurhæfingu. Það sé þó jákvætt
að fólk leiti sér aðstoðar.2.576
einstaklingar hófu starfsendurhæfingu
hjá VIRK á síðasta ári og hafa aldrei
verið fleiri. Fjölgun milli ára er
8,6 prósent og er umfram fjölgun
vissulega áhyggjuefni að það þurfi
svona margir á starfsendurhæfingu
að halda, en á móti kemur að það
getur líka verið ein skýringin að
fólk viti meira af okkur í dag og
leiti frekar til okkar. Flestir sem
fara hérna í gegn hjá okkur
útskrifast sem sterkari einstaklingar