Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/12 
 Mikilvægt að gleyma ekki vatnafuglu    
 Fuglar af ýmsum stærðum og gerðum reiða
 sig á fóðurgjafir dýravina á veturna.  
 Bæjarstarfsmenn á Akureyri byrja       
 vinnudaginn á að huga að fiðruðum      
 félögum sínum.Endurnar og gæsirnar eru 
 fyrir löngu orðnar vanar matargjöfunum 
 í tjörnina við Akureyrarlaug, og       
 starfsmenn hafa ekki tölu á kílóunum   
 sem borin hafa verin í þær síðustu     
 ár.Ótal tegundir víða um land treysta  
 á dýravini næstu mánuði.               
 Félagið Dýravaktin hefur undanfarið    
 óskað eftir sjálfboðaliðum             
 á höfuðborgarsvæðinu til þess að       
 gefa fuglum, en þau gefa um tvö        
 hundruð og fimmtíu kíló af fóðurkögglum
 á dag.Smáfuglar geta orðið mjög svangir
 í mestu frosthörkunum en þeir eiga     
 einnig dygga vini víða um land. Það er 
 ekki bara möguleg lífsbjörg fyrir      
Velja síðu: