INNLENDAR FRÉTTIR 102
Svandís sækist ekki eftir endurkjör
formaður Vinstrihreyfingarinnar
græns framboðs hefur ákveðið að bjóða
sig ekki fram til endurkjörs
á landsfundi flokksins á næsta ári. Hún
segir ákvörðunina persónulega og tekna
af yfirvegun eftir samtöl og
umhugsun.Frá því greinir Svandís í
Facebook-reikningi sínum."Síðustu
tuttugu ár hef ég helgað líf mitt
stjórnmálum og baráttunni fyrir betra
og réttlátara samfélagi. Sú
barátta heldur áfram. Það hafa
verið forréttindi að starfa í
þágu almennings og fá að vera í
framlínu stjórnmálanna allan þennan
tíma, segir í færslunni."Ég hef fulla
trú á mikilvægu hlutverki
Vinstri grænna og mun leggja mitt af