INNLENDAR FRÉTTIR 102
Utanríkisráðherra opnaði íslenskt s
Gunnarsdóttir utanríkisráðherra opnaði
nýtt sendiráð Íslands á Spáni í Madríd
afgreiðslu fjárlaga á síðasta ári að
sendiráð á Spáni yrði opnað. Þorgerður
segir það löngu tímabært.Íslendingar
sem dvelja langdvölum á Spáni
geta framvegis sótt um ný vegabréf
borgaraþjónustu þangað. Kristján Andri
Stefánsson er sendiherra Íslands
á Spáni."Þúsundir Íslendinga
dvelja langdvölum á Spáni, með
tilheyrandi borgaraþjónustumálum af
ýmsum toga, og Spánn er eitt
helsta viðskiptaríki Íslands. Í ljósi
þess var löngu tímabært að opna
hér sendiráð, bæði til að
þjónusta ríkisborgara okkar betur og