INNLENDAR FRÉTTIR 102
Grjót hrundi í þriðja sinn á þessu
Grjóthrun varð hjá Holtsnúpi
undir Eyjafjöllum í morgun.
Þorsteinn Kristinsson, aðalvarðstjóri
hjá lögreglunni á Suðurlandi,
segir bifreið hafa ekið á grjótið
í kjölfarið en að engin slys hafi orðið
á fólki, einungis eignatjón. Hann segir
það Vegagerðarinnar að hreinsa
veginn.Hann staðfestir að grjótið hafi
fallið á svipuðum slóðum og banaslys
varð á í vor, þegar grjót hrundi á bíl
á ferð um veginn. Ökumaðurinn, erlend
kona, klemmdist inni í bílnum og
Anna Sigurðardóttir, íbúi í Varmahlíð
og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í
Suðurkjördæmi, segir íbúa mjög vara um
sig og segir taugtrekkjandi að keyra
veginn, sem hún þurfi sjálf að keyra á