INNLENDAR FRÉTTIR 102
Yfir átta hundruð umsagnir í samráð
Mörg hundruð eru búin að senda
frumvarpi atvinnuvegaráðherra um
lagareldi. Meðal annars er bent á að
engin viðurlög séu við sleppingum
athugasemdum er frá einstaklingum sem
gagnrýna fiskeldi í opnum sjókvíum út
frá náttúruvernd, en í sumum
lagasetningu fagnað.Í umsögn
Íslenska náttúruverndarsjóðsins er
líka fundið að því að stjórnvöld
hafi ekki leyfi til að svipta
fyrirtæki rekstrarleyfi gerist þau
ítrekað brotleg. Þá er einnig gagnrýnt
að verið sé að koma á eins
konar kvótakerfi í fiskeldinu.Yfir