INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skipunartími ekki framlengdur og st
Menntamálaráðherra hefur ákveðið
skipunartíma skólameistara
Borgarholtsskóla líkt og vanin hefur
verið og auglýsa stöðuna lausa til
umsóknar. Aðstoðamaður ráðherra
segir ákvörðunina tilkomna
vegna fyrirhugaðra breytinga
á framhaldsskólastiginu.Tilkynnt
vikuGuðmundur Ingi Kristinsson, mennta-
og barnamálaráðherra, hefur ákveðið
skipunartíma skólameistara
Borgarholtsskóla og auglýsa stöðuna
lausa til umsóknar.Ársæll
Guðmundsson, skólameistari
Borgarholtsskóla, var boðaður á fund í
ráðuneytinu í síðustu viku þar sem
honum var tilkynnt um ákvörðun ráðherra