INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lokað milli Hafnar og Kálfafells ti
líkindum lokaður milli Kálfafells,
austan við Kirkjubæjarklaustur, og
Hafnar í Hornafirði þar til í
fyrramálið. Veginum var lokað
við Kirkjubæjarklaustur í
gærkvöld vegna veðurs. Vegagerðin
mat stöðuna aftur upp úr klukkan tíu
í morgun. Lokunin var færð frá Klaustri
að Kálfafelli en gildir væntanlega til
morguns.Hríðarveður er á Austurlandi og
sviptivindar suðaustanlands, á
Kjalarnesi og sunnanverðu Snæfellsnesi.
Veður fer versnandi norðanlands upp úr
miðjum degi, þar verður hríð fram
á nótt.Lokað er fyrir umferð
milli Kirkjubæjarklausturs og
Hafnar.RÚV / Ísak ÓlafssonLokunin var
færð frá Kirkjubæjarklaustri að
Kálfafelli eftir að fréttin var