Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/12 
 Tveir fluttir á sjúkrahús eftir bíl    
 Tveir eru alvarlega slasaðir           
 eftir bílveltu á Suðurstrandarvegi     
 í morgun. Þeir hafa verið fluttir      
 með þyrlu Landhelgisgæslunnar          
 á Landspítalann. Vísir greindi         
 fyrst frá.Bíllinn valt skömmu          
 fyrir klukkan hálf níu í morgun.       
 Ökumaður og einn farþegi voru í bílnum 
 og einn þeirra hafnaði undir           
 honum. Samkvæmt upplýsingum            
 frá Brunavörnum Suðurnesja             
 eru hálkublettir á veginum en          
 tildrög slyssins liggja                
 ekki fyrir.Lögreglan á Suðurnesjum     
 segir í Facebook-færslu að fjölmennt   
 lið viðbragðsaðila frá Lögreglunni     
 á Suðurnesjum, Brunavörnum             
 Suðurnesja og Slökkviliði Grindavíkur  
 hafi farið á vettvang.Unnið sé         
 að vettvangsrannsókn í samstarfi       
Velja síðu: