Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/1 
 Slökkt í sinubruna í Úlfársdal         
 Slökkvilið hefur slökkt eld            
 sem kviknaði í sinu í Úlfarsárdal      
 nærri Úlfarsártorgi fyrr í kvöld.      
 Þetta staðfestir varðstjóri.Ein stöð   
 var ræst út sem óskaði eftir           
 liðsauka. Þrír dælubílar voru því      
 sendir á vettvang.Fólki stóð ekki hætta
 af brunanum og engin hús skemmdust.    
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
Velja síðu: