INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fundu talsvert magn af fíkniefnum
Lögreglan fann töluvert af fíkniefnum í
fórum fyrri aðilans.RÚV /
á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af
að minnsta kosti tveimur aðilum, hvorum
í sínu lagi, sem voru grunaðir um sölu
og dreifingu fíkniefna í nótt. Við
rannsókn fyrra málsins fann
lögreglan talsvert magn fíkniefna og
vistaði því aðilann í fangageymslu. Var
það mál á borði lögreglustöðvar 1,
sem hefur umsjón með Austurbæ,
Seltjarnarnesi.Samkvæmt lögreglupósti
var síðari maðurinn einnig grunaður um
akstur undir áhrifum fíkniefna. Ekki
kom fram hvort hann hafi verið
handtekinn í þágu rannsóknarinnar, sem
er á borði lögreglustöðvar 3, sem
fer með mál í Kópavogi og Breiðholti.