INNLENDAR FRÉTTIR 102                                              31/10 Hringveginum lokað á tveimur stöðum    Vegagerðin hefur lokað Hringveginum um
Fagurhólsmýri, undir Öræfajökli, vegna
óveðurs.Hringveginum hefur líka verið
lokað undir Eyjafjöllum og yfir
Reynisfjall að Vík. Hálka eða
hálkublettir eru á flestum vegum á
landinu. Flughált er á Hringvegi 1 um
JökuldalBílar á Reynisfjalli.
Safnmynd.RÚV / aðsend mynd:Bryndís
Harðardóttir