Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/10 
 Kosningaþátttaka ekki meiri síðan 1    
 Þátttaka í forsetakosningunum í sumar  
 hefur ekki verið meiri í tæp 30 ár eða 
 síðan 1996. Þá var Ólafur Ragnar       
 Grímsson kjörinn forseti í fyrsta sinn 
 árið 1996 og kosningaþátttaka þá 85,9  
 prósent.Í sumar var kosningaþátttaka   
 80,8 prósent; töluvert meiri en        
 í kosningunum fyrir fjórum árum        
 þegar hún var um 66,9                  
 prósent. Kosningaþátttaka kvenna var   
 örlítið meiri en karla. 83,3 prósent   
 kvenna kusu í kosningunum en 78,3      
 prósent karla. 67,1 prósent kynsegin   
 fólks, eða fólks sem skilgreinir sig   
 á annan hátt, kaus í kosningunum       
 í sumar.                               
                                        
                                        
                                        
                                        
Velja síðu: