INNLENDAR FRÉTTIR 102
Undirstöður fundnar en vitinn virði
Steyptar undirstöður vitans á Gjögurtá,
sem féll í sjóinn fyrr í mánuðinum,
fundust í fjörunni. Þetta staðfestir G.
upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar."Búi
er að ganga úr skugga um að húsið sé
ekki á floti og skapi ekki hættu.
þurfi vitahúsinu upp. Það sé
líklega mölbrotið og ekki verði farið
ferðBergþóra Kristinsdóttir,
framkvæmdastjóri þjónustusviðs
Vegagerðarinnar, sagði í Morgunblaðinu
í vikunni að hætt hefði verið að nota
vitann sem formlegt neyðarmerki til
siglinga í sumar.Ekki hafi verið
vænlegt að reisa mastur eða endurreisa
vitann á sama stað þar sem undirstöður