INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kaupfélag Skagfirðinga eignast B. J
Kaupfélag Skagfirðinga hefur
keypt kjötvinnsluna B. Jensen á
Akureyri. Það hefur staðið til síðan
fyrir áramót en beðið var með að
ljúka samningum, þangað til
búvörulög lögmæt.Vikublaðið greindi
fyrst frá.Kjötverslun B. Jensen
á Akureyri verður lokað í vikunni eftir
tuttugu og sjö ára rekstur. Þau hafa
einnig rekið stórgripasláturhús og
kjötvinnslu, sem er frá síðustu viku
orðið hluti af kjötvinnslu samsteypu
Kaupfélags Skagfirðinga.Nauðsynleg
framkvæmdastjóriReksturinn verður í
KS, Kjarnafæðis-Norðlenska. Þar
Hauksson framkvæmdastjóri."Það liggur