Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   23/12
 Líklegt að innanlandsflugi verði af    
 Líklegt þykir að öllu innanlandsflugi  
 Icelandair verði aflýst á morgun       
 vegna veðurs.Icelandair aflýsti        
 síðustu flugferð sinni til Akureyrar   
 í kvöld af sömu ástæðum.               
 Guðni Sigurðsson                       
 upplýsingsfulltrúi Icelandair segir    
 veðurspá slæma fyrir morgundaginn og   
 því líklegt að eins fari þá.Hann segir 
 að öllum farþegum sem skráðir voru í   
 flug á morgun hafi verið boðið að færa 
 sig yfir á flug í                      
 dag.Appelsínugul viðvörun verður á     
 Vestfjörðum, Norðurlandi og hálendinu á
 morgun. Ekki á að draga úr vindi fyrr  
 en kemur fram á jóladag.Þrjú flug      
 eru skráð með Icelandair á morgun      
 til Akureyrar, Hornafjarðar            
 og Egilsstaða. Fluginu til Hornafjarðar
 hefur þegar verið aflýst.Eitt annað    
Velja síðu: