Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   16/1 
 Engin merki um rússnesk herskip né     
 Landhelgisgæsla Íslands hefur          
 ekki orðið vör við umferð              
 rússneskra herskipa eða ríkisfara,     
 né siglingar kínverskra skipa          
 innan íslenskrar lögsögu eða           
 á aðliggjandi hafsvæðum, þar með talið 
 Grænlandssundi, á                      
 undanförnum árum.Þetta kemur fram í    
 svari Landhelgisgæslunnar við          
 fyrirspurn fréttastofu.Hafa þó ekki    
 getu til að greina kafbátaÍ svarinu    
 kemur fram að Landhelgisgæslan hafi    
 þó vitneskju um og fylgist             
 með árstíðabundnum veiðum              
 kínverskra túnfiskveiðiskipa á         
 undanförnum árum, djúpt suður af       
 landinu.Þá hafa rússnesk fiskiskip     
 einnig verið við veiðar á              
 alþjóðlegum hafsvæðum, rétt utan       
 við suðvesturhluta                     
Velja síðu: