INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lífeyrissjóðirnir á tánum vegna óvi
fylgjast grannt með stöðu mála á
bandarískum mörkuðum. Sjóðirnir horfa
sumir til þess að skuldsetning
ríkissjóðs Bandaríkjanna hefur
aukist verulega, pólitísk og
efnahagsleg áhætta tengd Bandaríkjunum
fer vaxandi og mikil samþjöppun er
á bandarískum verðbréfamarkaði.Mikilvæg
aðstæðurRósa Björgvinsdóttir,
forstöðumaður eignastýringar hjá Gildi,
segir að horft sé helst til þriggja
þátta við fjárfestingar á
bandarískum mörkuðum. Mikla samþjöppun
á bandaríska hlutabréfamarkaðnum
þar sem sjö hátæknifyrirtæki beri
höfuð og herðar yfir önnur,
ríkissjóðs Bandaríkjanna og