INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lögreglan á Vesturlandi búin að key
Lögreglan á Vesturlandi hefur
keyrt alls milljón kílómetra
sem lögregluumdæmið hefur í
sinni umsjá. Áfanganum var náð í
Facebook-síðu Lögreglunnar á
Vesturlandi.Að sögn lögreglu hefur
losun gróðurhúsalofttegunda vegna
aksturs dregist saman um 85% miðað við
árið 2020, þrátt fyrir að
akstur lögreglubifreiða hafi
aukist. Samkvæmt færslunni er
akstur langstærsti þátturinn í
losun gróðurhúsalofttegunda
hjá lögreglunni.Fulltrúar
Lögreglunnar á Vesturlandi fóru í
byrjun árs 2022 til Englands þar sem
heimsótt voru tvö lögregluembætti sem
tekið höfðu bíla í notkun af