INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vonar að Tálknfirðingar geti notið
Rafmagnslaust hefur verið á Tálknafirði
síðan klukkan tvö í nótt þegar
rafspennir í botni Tálknafjarðar
bilaði. Viðgerðarflokkar reyna að
tengja varaspenni sem þar
Orkubúi Vestfjarða, segir mjög slæmt
að tvisvar hafi orðið rafmagnslaust
skömmum tíma.Tálknfirðingar hafa verið
sólarhring. Orkubússtjórinn vonar að
það verði komið á seinnipartinn
notið áramótanna.Alla jafna eru
ekki varaspennar í tengivirkjum en
svo heppilega vill til núna
í tengivirkinu á Keldeyri að þar
er varaspennir sem vonast er til
að bjargi málum. Rafmagnslaust varð