INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir Flokk fólksins með hreðjatak
Þingmenn stjórnarandstöðunnar
ræðustól Alþingis í dag til að gagnrýna
að frumvarp um veiðistjórn grásleppu sé
á dagskrá þingsins. Frumvarpið sé langt
í frá tilbúið.Stærstur hluti þingfundar
hefur farið í að ræða frumvarp
dómsmálaráðherra um afturköllun
verndar. Þeirri umræðu er ólokið en
þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa
gert reglulegt hlé á umræðunni til
að hvetja forseta Alþingis til að
Rafneyjar Magnúsdóttur um
dagskrá.Sigríður Á. Andersen,
þingflokksformaður Miðflokksins, sagði
augljóst að Flokkur fólksins væri með
hreðjatak á samstarfsflokkum sínum
í ríkisstjórn. Ríkisstjórnarflokkarnir