INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjögur keppast um tvö efstu sæti Vi
Hafnarfirði hefur staðfest fjögur
framboð fyrir prófkjör flokksins sem
haldið verður 17. janúar.
Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag.
Prófkjörið er bindandi fyrir tvö efstu
sæti á framboðslista flokksins í
komandi sveitarstjórnarkosningum.Tveir
bjóða sig fram til 1. sætis á listanum.
Það eru Jón Ingi Hákonarson
bæjarfulltrúi og Karólína Helga
Símonardóttir, varabæjarfulltrúi og
1. varaþingmaður.Sömuleiðis eru tvö
í framboði til 2. sætis, þau
Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri
í Flensborgarskólanum, og Hjördís Lára
Hlíðberg, verkefnastjóri hjá JBT
frambjóðendum fimmtudaginn 15. janúar.