Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/1 
 Fleiri rauðar viðvaranir í fyrra en    
 Veðurstofan gaf út fleiri              
 rauðar viðvaranir vegna ofsaveðurs     
 á tveimur dögum í fyrra en             
 samanlagt næstu sjö ár á               
 undan.Sunnan illviðri gekk yfir landið 
 5. og 6. febrúar og gaf Veðurstofan    
 út nítján rauðar viðvaranir þessa daga.
 Fram að því hafði hún gefið út sextán  
 slíkar viðvaranir. Þær fyrstu litu     
 dagsins ljós 2019, á öðru ári sem      
 viðvaranakerfið var í gildi, og ári    
 seinna urðu þær fjórar. Þar til í fyrra
 höfðu flestar rauðar viðvaranir        
 verið gefnar út 2022 þegar þær voru    
 tíu talsins.Þetta kemur fram í         
 yfirliti á vef Veðurstofunnar.Alls     
 voru gefnar út 327 viðvaranir          
 vegna veðurs á síðasta ári.            
 Langflestar voru þær gular, 255        
 talsins, og höfðu þó ekki verið gefnar 
Velja síðu: