INNLENDAR FRÉTTIR 102 23/1 Þungatakmarkanir víða á Suðurlandi Þungatakmarkanir verða teknar upp
á nærri öllum vegum
í Vestur-Skaftafellssýslu, Rangárvallas
og Árnessýslu klukkan tólf á morgun.
Þetta er gert vegna
slitlagsskemmda.Eini vegurinn sem er
undanskilinn er Hringvegur 1 milli
Reykjavíkur og Selfoss.
Þungatakmarkanir gilda á öllum vegum í
þremur sýslum nema á Hringvegi 1 frá
Selfossi til Reykjavíkur.RÚV /
Guðmundur Bergkvist Jónsson