INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mögulega fleiri flugsætum bætt við
Mikil eftirspurn hefur verið
eftir flugi til Kaupmannahafnar í
kringum Evrópumótið í handbolta.
upplýsingafulltrúi Icelandair segir að
alls hafi 560 sætum verið bætt við, þar
af 315 vegna milliriðla. Hann segir
til skoðunar að bæta við fleiri
í undanúrslit."Já við búumst nú
alveg við því. Við erum með
nokkra möguleika til skoðunar, sem
við getum þá sett hratt í gang ef
að liðið fer áfram og áhuginn
heldur áfram, Segir Guðni. Ísland
keppir á morgun við Sviss og á leik
við Slóveníu á miðvikudag.Með sigri
í þessum leikjum getur liðið tryggt sig
áfram í undanúrslit.HSÍ reynir að fá
fleiri miða á úrslitinFlugsæti eru þó