INNLENDAR FRÉTTIR 102 3/12 Umferðarslys á Fjarðarheiði Tveggja bíla árekstur varð í Stafdal á
Fjarðarheiði á þriðja tímanum í dag.
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var
snjóþekja var á vettvangi og
skafrenningur þegar óhappið
varð.Ökumenn og farþegar, alls átta
manns, voru fluttir á heilsugæslu
Egilsstaða. Einn er talinn alvarlega
slasaður en hinir minna.Enn er unnið er
að rannsókn á vettvangi. Veginum var
lokað um stundarsakir.Fréttin var
uppfærð