INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fimm eftirminnilegar uppákomur í sa
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, er
í opinberri heimsókn í Kína. Í dag
ávarpaði hún meðal annars hátíðarfund í
tilefni þess að 30 ár eru liðin frá
kvennaráðstefnu í höfuðborginni
Peking.Heimsókn Höllu stendur í sex
daga og þar á að ræða "góð tvíhliða
samskipti þjóðanna og samstarf á sviði
jarðvarma, jafnréttismála og
sjálfbærrar þróunar, að því er segir
forsetaembættinu.En hver eru samskipti
Íslands og Kína? Hér eru rifjaðar upp
nokkrar eftirminnilegar uppákomur
síðustu ára.Forseti Íslands er í
opinberri heimsókn í Kína. Samskipti
ríkjanna verða þar til umræðu en þar
hefur gengið á ýmsu.Forseti Íslands er
í opinberri heimsókn í Kína. Samskipti
ríkjanna verða þar til umræðu en þar