Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/12 
 Hofsjökull fer minnkandi: Hefur rýr    
 Hofsjökull hefur rýrnað um tvö prósent 
 frá því í fyrra. Þetta kemur fram í    
 nýjum mælingum Veðurstofu Íslands.     
 Þetta er önnur mesta rýrnun jökulsins  
 frá upphafi mælinga.17% rýrnun á 38    
 árumRúmmál jökulsins hefur rýrnað um   
 rúmlega sautján prósent frá árinu      
 1987 þegar mælingar hófust, úr um      
 200 rúmkílómetrum í tæplega 165.       
 Þá hefur flatarmál jökulsins           
 dregist saman um fimmtán prósent á     
 síðustu 38 árum og er nú komið niður   
 fyrir 790 rúmkílómetra.Þrír            
 starfsmenn Veðurstofu Íslands fóru á   
 Hofsjökul um miðjan nóvember til að    
 mæla sumarleysingu. Þar eru            
 tuttugu stikur víðs vegar um jökulinn  
 sem mæla hve mikið hann hefur bráðnað  
 í sumar. Þessar mælingar eru gerðar til
 þess að finna út ársafkomu jökulsins,  
Velja síðu: