INNLENDAR FRÉTTIR 102
Formaður Félags stjórnenda í framha
Anton Már Gylfason, formaður
framhaldsskólum, segist hafa fengið
fregnir af breytingum á rekstri
ríkisrekinna framhaldsskóla á fundi með
Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta-
og barnamálaráðherra, eftir hádegi
í dag."Þetta kom okkur á óvart.
Við erum ekki fyllilega búin að
átta okkur á stöðunni og hvaða
áhrif þetta hefur á okkar
Már.Svæðisskrifstofur taka við rekstri
barnamálaráðuneytið hyggst setja á
laggirnar nýtt stjórnsýslustig við
opinbera framhaldsskóla. Stjórnsýsla og
þjónusta við skólana verður færð frá
ráðuneytinu og skólum yfir á fjórar til