INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nágranni slökkti eld í Breiðholti
Betur fór en á horfðist eftir að eldur
kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi í
Flúðaseli í Reykjavík í morgun. Hröð
viðbrögð nágranna urðu til þess að
eldurinn breiddist ekki út.Tveir
voru fluttir á slysadeild
Landspítalans til skoðunar, segir Lárus
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Hann
fór á vettvang í morgun.Útkallið barst
á níunda tímanum í morgun og voru allar
stöðvar kallaðar út. Hins vegar
reyndist ekki þörf á slíku viðbragði
því nágrannanum tókst að ráða
niðurlögum eldsins að mestu."Þegar við
komum á staðinn var nágranni af hæðinni
fyrir ofan búinn að slökkva eldinn
Lárus.Nágranninn hafi brugðist hratt