INNLENDAR FRÉTTIR 102
Enginn alvarlega slasaður eftir tvo
Enginn er talinn hafa slasast alvarlega
í tveimur umferðarslysum á Norðurlandi
vestra síðdegis. Þrír voru fluttir með
þyrlu Landhelgisgæslunnar
til Reykjavíkur. Þetta segir
Pétur Björnsson, yfirlögregluþjónn
á Norðurlandi vestra.Þriggja
bíla árekstur varð á veginum
í Austur-Húnavatnssýslu.Átta
voru fluttir til skoðunar á
Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þrír hafa
verið útskrifaðir og eu farnir heim
með ættingjum.Hópslysaáætlun almannavar
var virkjuð sem og samhæfingarstöð
almannavarna.Skömmu síðar varð annar
árekstur í sama landshluta, á
Hringveginum við Laugarbakka.Pétur
segir að þrír hafi verið fluttir þaðan