INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sviðsstjóri höfðar mál á hendur Rík
Sviðsstjóri hjá Ríkisendurskoðun hefur
stefnt embættinu. Morgunblaðið greindi
fyrst frá. Guðmundur Björgvin
Helgason, ríkisendurskoðandi,
staðfestir þetta í samtali
við fréttastofu.Ríkisendurskoðandi send
póst á starfsfólk embættisins þar sem
hann greinir frá stefnunni. Fréttastofa
greindi frá því í síðasta mánuði
að ríkisendurskoðandi hefði
verið sakaður um einelti og áreitni
sviðsstjórar stofnunarinnar hafa verið
í veikindaleyfi frá því í vor
Mannauðsstjóri stofnunarinnar sem hefur
sömuleiðis verið í veikindaleyfi síðan
störfum.Formlegt erindi um mál
ríkisendurskoðanda er komið á dagskrá