INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tugi milljarða vantar til að mæta h
Ríki og sveitarfélög þurfa að koma sér
saman um fjármögnun þjónustu fyrir
fatlað fólk eftir lögfestingu samnings
Sameinuðu þjóðanna um réttindi þess.
Þetta segir formaður Sambands íslenskra
sveitarfélaga. Uppsafnaður halli í
málaflokknum og kostnaður við að vinna
niður biðlista nemi tugum
milljarða króna."Við höfum lagt mikla
áherslu á það við ráðherra og
við ríkisvaldið að við komum okkur
að því að ræða framtíðarsýnina
í þessari fjármögnun af því að
þetta snýst um að við viljum veita
þessa þjónustu áfram og viljum veita
hana vel, segir Jón Björn
Hákonarson, formaður Sambands
íslenskra sveitarfélaga.Áhrif lögfestin
á sveitarfélög séu ekki fyllilega