INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nýtt merki þjóðkirkjunnar kynnt á n
Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki sitt í
dag þegar ný vefsíða, kirkjan.is, lítur
tilkynningu Þjóðkirkjunnar segir að
markmið nýju vefsíðunnar sé að
gera þjónustu hennar sýnilegri og
hlutverk hennar.Áhersla sé lögð á
þjónustu kirkjunnar við almenning:
athafnir, helgihald, sálgæsla,
viðburðir og helgihald eru þar í
forgrunni. Þar er einnig að finna
fróðleik um Þjóðkirkjuna, kirkjur
landsins, kristna trú og hefðir og
venjur sem mótast hafa innan
Þjóðkirkjunnar undanfarnar aldir.Nýja
merki kirkjunnar er latneskur
kross, settur fram í nokkrum litum
og liggur á grunni í mörgum
öðrum litum. Merkið kemur í stað þess