INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mark Rutte heimsækir Ísland
framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsin
(NATO), kemur til Íslands í
vinnuheimsókn þann 27. nóvember. Þetta
er í fyrsta skipti sem hann
heimsækir Ísland sem framkvæmdastjóri
síðan hann tók við af Jens Stoltenberg
í október 2024. Rutte mun meðal annars
kynna sér starfsemi á öryggissvæðinu
á Keflavíkurflugvelli og eiga þar fund
með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur
utanríkisráðherra. Eftir það heldur
hann til Reykjavíkur þar sem hann
Frostadóttur forsætisráðherra. Rutte
heimsækir einnig Alþingi þar sem
Þórunn Sveinbjarnadóttir forseti
Alþingis tekur á móti honum. Mark
Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsband