Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/12 
 Of fáir meðvitaðir um eignaskiptaré    
 Of fáir gera sér grein fyrir því       
 að engin heildarlög gilda um           
 óvígða sambúð hér á landi,             
 segir hæstaréttarlögmaður. Það         
 getur leitt til flókinna sambandslita  
 og jafnvel dómsmála.Reglur             
 um sameiginlegar eignir eru ekki       
 þær sömu og fyrir hjón. Skráning       
 eigna meðan á sambúð stendur ræður     
 ekki endilega hvernig þeim er          
 ráðstafað eftir sambúðarslit."Það eru  
 í rauninni engar lagareglur sem        
 gilda beinlínis um fjárskipti          
 milli sambúðaraðila,  segir Flosi      
 Hrafn Sigurðsson                       
 hæstaréttarlögmaður."En það er litið   
 svo á að hvor sambúðaraðili eigi       
 einfaldlega að taka með sér þær eignir 
 sem hann á við upphaf sambúðar, eða    
 eignast meðan á sambúð stendur, og beri
Velja síðu: