INNLENDAR FRÉTTIR 102
Atvinnulausir fá desemberuppbót
og húsnæðismálaráðherraRÚV
/ SkjáskotInga Sæland, félags-
hefur undirritað reglugerð um
greiðslu desemberuppbótar
til atvinnuleitenda sem verður
greidd fyrir 15. desember.Þau
sem staðfesta atvinnuleit á
tímabilinu 20. nóvember til 30.
desember og hafa verið tryggð að fullu
innan atvinnuleysistryggingakerfisins
í samtals tíu mánuði eða lengur
eiga rétt á fullri desemberuppbót.
Þetta kemur fram í tilkynningu á
vef Stjórnarráðsins.Hjá þeim sem
eiga ekki fullan bótarétt
reiknast greiðslan í hlutfalli við rétt
til atvinnuleysisbóta á árinu og
fjölda mánaða sem viðkomandi hefur