INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stefnt að því að flutningaskipið si
Flutningaskipið Amy sem siglir undir
portúgölskum fána var á leiðinni frá
Tálknafirði eftir að hafa flutt þangað
fóðurpramma Arctic Fish þegar skipið
tók niðri og göt komu á botn
þess.Rannsókn lögreglunnar á
Vestfjörðum er á lokametrunum en
ólíklegt er að um sé að ræða brot á
siglingalögum. Skipið var ekki á
mikilli ferð og var að vinna eðlilega
vinnu.Enginn hafnsögumaður fór um borð
í skipið en allur gangur er á því hvort
þörf þykir á slíku, segir Elvar
Steinn Karlsson, hafnarstjóri
á Tálknafirði. Hann segir ekki
hafa verið óskað eftir lóðs en það
ákvörðun skipafélagsins.Viðgerðir
standa yfir og vonast er til þess
að skipið geti siglt burt í