Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  24/11
 Svifryk veldur 60 dauðsföllum árleg  
 Umhverfisstofnun Evrópu áætlar að   
 sextíu ótímabær dauðsföll á Íslandi  
 megi rekja til útblástursmengunar. Þau 
 séu öll vegna fíns svifryks en áhrif  
 köfnunarefnisdíoxíðs og osóns á jörðu 
 niðri séu hverfandi.Fréttablaðið    
 fjallar um þetta í dag og greinir frá 
 að markmið umhverfisráðherra sé að ná 
 slíkum dauðsföllum niður fyrir fimm  
 árið 2029. Það verði meðal annars gert 
 með aukinni upplýsingagjöf um loftgæði 
 á hverjum tíma og rykbindingu gatna.  
 Fram kemur að Ísland er meðal þeirra 
 fjögurra landa sem séu undir strangari 
 viðmiðunargildum Evrópu, hin séu    
 Finnland, Eistland og Írland.     
 Umhverfisstofnun Evrópu gerir ráð fyrir
417 þúsund látist ótímabært vegna  
 mengunar í 41 landi. Þó hafi tekist að 
 fækka dauðsföllum vegna hennar um 60  
Velja síðu: