INNLENDAR FRÉTTIR 102
55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum
Ferðamenn skoða Hverasvæði. Af þeim 55
sem misstu vinnuna í hópuppsögnum í
ferðaþjónustutengdri starfsemi.RÚV /
Ágúst ÓlafssonVinnumálastofnun
bárust tvær tilkynningar um
hópuppsagnir í síðasta mánuði. Í þeim
var 55 starfsmönnum sagt upp
störfum.Af þeim unnu 38 í
ferðaþjónustutengdri starfsemi. 17
starfsmönnum var sagt upp á sviði
þjónustu landbúnaðarvéla, vélaverktaka
og fleira, að því er segir
í tilkynningu Vinnumálastofnunar.
Þar segir að flestar uppsagnirnar
komi til framkvæmda í mars til júní