INNLENDAR FRÉTTIR 102
Listería í svínakjötsrétti
Matvælastofnun varar neytendur
við þremum framleiðslulotum af
Ali rifnu grísakjöti í BBQ-sósu
Listería moncytogenis fannst í
vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað
vöruna af markaði.Neytendur sem keypt
hafa vöruna skulu ekki neyta hennar
og farga eða skila til verslunar
gegn endurgreiðslu.MASTUpplýsingar
einskorðast við:Vörumerki:
AliVöruheiti: Pulled pork í BBQ
sósuLotunr. 4.11.2025, 5.11.2025,
500 gStrikamerki: 5690803000960Framleið
Síld og fiskur, Dalshrauni
9b, HafnarfirðiDreifing: Verslanir