Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/4 
 Tekur fljótlega ákvörðun um hvalvei    
 Hvalur hf. hefur óskað eftir endurnýjun
 á leyfi til veiða á langreyðum og var  
 erindi þessa efnis sent til            
 matvælaráðuneytisins í janúar. Erindinu
 hefur ekki verið svarað.Teitur Björn   
 Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks  
 spurði matvælaráðherra á Alþingi í dag 
 um stöðu málsins."Það liggur líka fyrir
 að erindinu, núna í lok apríl, hefur   
 enn ekki verið svarað. Öllum má vera   
 ljóst og hæstvirtum ráðherra má vera   
 ljóst að veiðitímabilið er handa       
 við hornið,  sagði Teitur              
 Björn.Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir      
 matvælaráðherra sagði að tvær umsóknir 
 varðandi hvalveiðar væru til meðferðar 
 í ráðuneytinu. Annars vegar            
 erindi Hvals og hins vegar umsókn      
 um hrefnuveiðar í sumar."Ég hef ákveðið
 að gefa mér tíma til að fara vel yfir  
Velja síðu: