INNLENDAR FRÉTTIR 102           
 Fundu sjaldgæfa jarðmálma á Grænlan    
 Amaroq tilkynnti í Kauphöllinni        
 í morgun að fyrirtækið hefði           
 fundið sjaldgæfa jarðmálma í háum styrk
 á Suður-Grænlandi. Samkvæmt tilkynningu
 fyrirtækisins er þetta í fyrsta skipti 
 sem það finnur sjaldgæfa jarðmálma í   
 háum styrkleika.Í tilkynningunni       
 segir að þetta sé mikilvægt skref      
 í stefnu félagsins um að víkka         
 út starfsemi sína inn á svið mikilvægra
 og sjaldgæfra jarðefna. Fyrirtækið     
 hefur einnig leitað að gulli á         
 Grænlandi.Efnin sem hafa fundist eru   
 málgrýmti með allt að 2,31% styrk      
 sjaldgæfra jarðefnaoxíða. Þau fundust á
 innan Nunarsuit-leyfis fyrirtækisins   
 í vesturhluta Gardar-svæðisins