INNLENDAR FRÉTTIR 102
Biðtími hjá sérgreinalæknum orðinn
"Biðtími hefur verið lengjast
sérgreinalækna og þar má kannski helst
nefna stéttir eins og háls-, nef-
og eyrnalækna og geðlækna,
segir Ragnar Freyr Ingvarsson,
formaður Læknafélags Reykjavíkur.
Ragnar Freyr segir að biðtími hafi
helst lengst bæði vegna þess að
margir læknar hafa hætt vegna aldurs
en einnig vegna fólksfjölgunar
í samfélaginu. "Okkur fer
alltaf fjölgandi ár frá ári og
Íslendingar sem betur fer eru að
eldast, segir Ragnar. Þetta geri það
að verkum að gerðar séu meiri kröfur
til heilbrigðisþjónustunnar."Það
má líka nefna að önnur ástæða fyrir því
að biðtími er að lengjast hjá okkur er
að því miður hefur heilsugæslan