INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir umfjöllun Morgunblaðsins ýta
Formaður atvinnuveganefndar Alþingis og
þingmaður Flokks fólksins segir að
umfjöllun Morgunblaðsins styrki þá
skoðun sína að endurskoða eigi
ríkisstyrki til fjölmiðla. Þá vill hann
á rekstrarlegum forsendum og fái
auðmanna.Flokkur fólksins hefur mikið
verið í fréttum eftir að hann fór
í ríkisstjórn, mest vegna styrkja
sem flokkurinn fékk þrátt fyrir að
hafa ekki uppfyllt skilyrði til
þess. Vísir greindi fyrst
frá.Sigurjón Þórðarson, þingmaður
flokksins, sagði í löngu viðtali á
Útvarpi Sögu að umfjöllunin væri óvægin
og að bregðast þyrfti við
með endurskoðun ríkisstyrkja
til fjölmiðla. Hann nefndi