Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/1 
 Strætó lenti í árekstri í flughálku    
 Strætisvagn og fólksbíll skullu saman  
 við Bústaðavegsbrúna í morgun. Flughált
 hefur verið á höfuðborgarsvæðinu það   
 sem af er degi.Bæði gangandi og        
 akandi vegfarendur hafa lent í         
 vandræðum í hálkunni sem er svo mikil  
 að margir hafa hreinlega skautað á     
 henni eða fallið.Ekki liggur fyrir     
 hvort slys hafi orðið á fólki í        
 árekstri strætisvagnsins og            
 fólksbílsins, samkvæmt upplýsingum     
 frá lögreglunni. Unnar Már             
 Ástþórsson aðalvarðstjóri segir        
 lögreglu að störfum á vettvangi. Hann  
 bendir á að akstursskilyrði séu        
 hreinlega hættuleg í svona             
 mikilli hálku.Starfsmenn borgarinnar   
 verið að síðan klukkan fjögurEiður     
 Fannar Erlendsson,                     
 yfirmaður vetrarþjónustu Reykjavíkur,  
Velja síðu: