Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/12 
 Telur sig enn hafa traust þingheims    
 Þórunn Sveinbjarnardóttir,             
 forseti Alþingis, baðst afsökunar      
 á þingfundi í morgun fyrir að          
 láta óviðurkvæmileg orð falla          
 um stjórnarandstöðuna á föstudag."Ég er
 komin með nóg. Djöfulsins, helvítis,   
 andskotans pakk,  sagði Þórunn á leið  
 út úr þingsalnum á föstudaginn. Hún var
 gestur í Kastljósi kvöldsins og svaraði
 þar fyrir ummælin. Hún segir           
 alveg skýrt að forseti Alþingis verði  
 að vera yfir talsmáta sem              
 þennan hafinn."Jú, guð hjálpi mér.     
 Að sjálfsögðu þarf forsetinn að        
 vera hafinn yfir slíkan talsmáta,      
 rétt eins og við öll sem erum kjörin   
 á Alþingi. Og við erum sem betur       
 fer flest þannig gerð að við           
 högum okkur sæmilega alla aðra         
 daga ársins. Ég varð mjög reið og      
Velja síðu: