INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekki talin ástæða til að hafa manni
Karlmaður um þrítugt, sem var
fyrir helgi úrskurðaður í
gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglu
á mannsláti í heimahúsi á Kársnesi
í Kópavogi í síðustu viku, er laus
úr haldi. Ekki var talin ástæða til
að krefjast áframhaldandi
varðhalds yfir honum.Þetta staðfestir
Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn á
rannsóknarsviði lögreglunnar.Lögregla
meðvitundarlausan mann í íbúðinni á
sunnudaginn fyrir rúmri viku. Þegar að
var komið var maðurinn, um fertugt,
látinn og samkvæmt heimildum
fréttastofu með alvarlega áverka. Á
miðvikudag var karlmaður á þrítugsaldri
handtekinn og úrskurðaður í
gæsluvarðhald daginn eftir, en