Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   12/12
 Svanur í sundi í Seltjarnarneslaug     
 Svanur villtist í sundlaugina          
 á Seltjarnarnesi um klukkan ellefu     
 í dag. Hann lenti fyrst                
 í barnalauginni, að sögn               
 starfsmanna, en færði sig stuttu síðar 
 yfir í djúpu laugina.Fuglinn hefur     
 ekki nægt pláss til þess að hefja      
 sig til flugs og þarf aðstoð til       
 þess að  komast leiðar                 
 sinnar.Haukur Geirmundsson,            
 íþróttafulltrúi á Seltjarnarnesi, segir
 að haft hafi verið samband við         
 dýrahjálp á vegum Reykjavíkurborgar og 
 að svaninum verði komið til            
 bjargar.Svanur lenti í sundlauginni    
 á Seltjarnarnesi rétt eftir            
 klukkan ellefu í dag. Að sögn          
 starfsmanna lenti hann í barnalauginni 
 en á erfitt með að hefja sig aftur     
 til flugs.                             
Velja síðu: