INNLENDAR FRÉTTIR 102
Frumvarpi ætlað að minnka siglingah
Nýju frumvarpi er ætlað að koma skikki
á sambúð laxeldis og skipaumferðar og
Helgunarsvæði siglinga verður afmarkað
og eldisfyrirtæki fá heimild til
að setja upp siglingamerki í stað
vita sem ekki henta eldinu. Svæði
helgað siglingumÁrekstrar og óvissa
hefur verið í leyfisferli fyrir laxeldi
á Austfjörðum. Kaldvík vill hefja eldi
í Seyðisfirði þar sem einnig er umferð
skemmtiferðaskipa og Norrænu. Þar hefur
verið óljóst hver skuli úrskurða um
öryggissvæði og hve langt frá
staðsetja sjókvíar.Landhelgisgæslan
hvatti til að öryggissvæði í
Seyðisfirði yrði 200 metrar en ekki 50
eins og segir í eldisreglugerð til
að sjófarendur hefðu nægan tíma til