INNLENDAR FRÉTTIR 102
Play braut lög með afsláttarauglýsi
Neytendastofa hefur birt ákvörðun sína
um bann við villandi viðskiptaháttum
flugfélagsins Fly Play hf. í
afsláttarauglýsingum þess. Auglýstur
afsláttur var hærri en sá afsláttur sem
neytandi fékk ef miðað er við endanlegt
verð.Við skoðun Neytendastofu
á afsláttartilboðunum kom í ljós
að afslátturinn miðaðist við
fargjald án skatta og opinberra gjalda,
en ekki við endanlegt verð.Afslátturinn
hafi ýmist verið tilgreindur án þess að
takmarkanir kæmu fram eða
stjörnumerktar með mun smærra letri sem
vísaði til skilmála. Þegar smellt var
á auglýsingarnar opnaðist
bókunarvél þar sem finna mátti
takmarkanir á afslættinum neðarlega
á síðunni.Framsetning líkleg til
að blekkja neytendurNeytendastofa