Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   29/1 
 Þrefalda fjölda kjörstaða              
 Kjörstaðir í Reykjanesbæ í             
 næstu sveitarstjórnarkosningum         
 verða þrír. Á undanförnum árum         
 hafa bæjarbúar aðeins getað kosið      
 á einum stað, í                        
 Fjölbrautaskóla Suðurnesja.Í           
 kosningaskýrslu sjálfbærniráðs bæjarins
 var fjallað um minnkandi               
 kosningaþátttöku í bænum og þar settar 
 fram tillögur sem miða að því að bæta  
 þátttökuna. Í                          
 sveitarstjórnarkosningunum 2022 var    
 kjörsókn 52% í Reykjanesbæ. "Mjög      
 mikilvægt er að breyta þessari þróun   
 til hins betra en bæjarstjórn hefur    
 þegar samþykkt að fjölga kjörstöðum úr 
 einum í þrjá,  segir í nýjustu         
 fundargerð ráðsins.Dreifa álagi og gera
 fólki kleift að kjósa í                
 sínum hverfumGuðný Birna               
Velja síðu: