INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kennarasambandið segir tilboð sitt
samninganefndar sveitarfélaganna sem
sagði í hádegisfréttum að
Kennarasambandið sýndi dýrmætum
verkfallsrétti launafólks
lítilsvirðingu með tilboði sem það
lagði fram í gær. Tilboðið felur í sér
að nærri fjögurra vikna löngu verkfalli
á fjórum leikskólum verði aflýst
gegn því að sveitarfélögin greiði
laun þeirra starfsmanna sem voru
samninganefndar sveitarfélaga sagði
sambandið með tillögunni nota verkfall
í auðgunarskyni. Verkfallssjóðir
eigi að greiða laun félagsmanna
í verkföllum og þarna sé verið að beita
nýjum aðferðum.Í yfirlýsingu segir