INNLENDAR FRÉTTIR 102
Framsókn leggur til að miðstöðvum b
Framsóknarflokkurinn leggur til
að miðstöðvum borgarinnar verði
fækkað úr fjórum í tvær. Þetta
kynnti flokkurinn í dag ásamt
2026.Framsóknarflokkurinn telur
breytinguna fela í sér hagræðingu upp á
690 milljónir á ári."Við leggjum til að
þær miðstöðvar sem við rekum í dag
borgarinnar, austur, vestur, norður og
suður, verði lagðar niður og að í
staðinn verði stofnaðar tvær miðstöðvar
sem lýsa pólitískum áherslum okkar
í framsókn, sagði Einar Þorsteinsson,
borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og
fyrrverandi borgarstjóri,
á blaðamannafundi.Fjölskyldumiðstöð og