INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ómögulegt að gera ráð fyrir öllum á
fyrrverandi forsætisráðherra segir ekki
hægt að gera ráð fyrir öllum áföllum og
að tilhneiging sé innan kerfisins
til að hægja á viðbragði þegar langt
er liðið frá þeim. Hún gerði upp
margt af því sem dundi yfir í
hennar stjórnartíð á Sprengisandi
á Bylgjunni í dag.Katrín gegndi embætti
forsætisráðherra yfir tvö kjörtímabil,
frá 2017-2024. Á þessum árum tókst
ríkisstjórnin meðal annars á við
heimsfaraldur COVID-19, eldgos á
Reykjanesi, rafmagnsleysi, skriðuföll
og snjóflóð. Katrín segir að
erfitt hafi verið að sjá slíkt
fyrir."Það var auðvitað ráðist í
rosalega mikla uppbyggingu til þess að
reyna að verjast þessum hamförum,
sagði Katrín."Sem ég lít svo á að gætu