INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hrædd um að Samfylkingin hafi fært
"Ég tilkynnti í dag að ég ætlaði ekki
að bjóða mig aftur fram í prófkjöri
fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Ég sagði á sama tíma, og það finnst
mér mikilvægt, ég er ekki að hætta
í flokknum, alls ekki, og ég
sinni áfram mínum verkefnum
í borgarstjórn, segir Sabine Leskopf,
borgarfulltrúi Samfylkingarinnar.Hún
tilkynnti í færslu á Facebook fyrr í
dag að hún ætlaði ekki að gefa kost á
sér í prófkjöri Samfylkingarinnar
fyrir sveitarstjórnarkosningar á
borgarfulltrúi.Sabine er fædd í
Þýskalandi en flutti til Íslands árið
var varaborgarfulltrúi Samfylkingarinna
frá 2014 til 2018 og borgarfulltrúi frá
2018.Hún segist ósátt við breytingar