INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekki sannfærð um að ný flugstöð í R
Í samgönguáætlun er gert ráð
fyrir óbreyttri þjónustu á flugvöllum
og lendingarstöðum í grunnneti. Þar
á meðal er Reykjavíkurflugvöllur og því
virðist sem festa eigi flugvöllinn í
sessi þar sem hann er.Líf Magneudóttir,
oddviti Vinstri grænna í Reykjavík,
segir að innviðaráðherra geti
ekkert aðhafst nema í skipulegu
samtali við Reykjavíkurborg."Það er
Hvassahraunslausn, það er ennþá vinna í
gangi, þannig að ég held að hann verði
ekkert festur í sessi með því að
byggja nýja flugstöð enda gerir
skipulagið ráð fyrir því að allt sem er
byggt við flugvöllinn eftir 2015,
sé auðvelt að færa. Í samgönguáætlun er
gert ráð fyrir að ný flugstöð