Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/1  
 Mesta atvinnuleysi í tæp fjögur ár     
 Atvinnuleysi var 4,4 prósent í síðasta 
 mánuði samkvæmt                        
 skrám Vinnumálastofnunar og hefur      
 ekki verið meira síðan í apríl         
 2022. Rúmlega 9.000 voru atvinnulaus   
 að meðaltali í síðasta mánuði,         
 rúmlega 5.400 karlar og 3.600 konur.   
 Undir lok mánaðar hafði fjölgað í 9.600
 á atvinnuleysisskrá.Mest               
 var atvinnuleysið á Suðurnesjum,       
 8,9 prósent og hækkaði um              
 0,3 prósentustig milli mánaða.         
 Fæstir voru án vinnu á Norðurlandi     
 vestra, þar mældist atvinnuleysi       
 1,6 prósent.Flestir þeirra sem         
 voru atvinnulausir í síðasta           
 mánuði höfðu síðast unnið við verslun  
 eða vöruflutninga. Næst kom fólk       
 úr byggingastarfsemi og því næst       
 fólk sem hafði fengist við             
Velja síðu: