Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/12
 Ætla að hreinsa olíumengun við íbúð    
 Heilbrigðiseftirlit Austurlands hyggst 
 ráðast í olíuhreinsun á tveimur lóðum á
 Eskifirði, eftir ítrekaðar tilraunir   
 til að fá fyrirtækið Mógli ehf. til    
 að fjarlægja mengaðan jarðveg.         
 Það telst nú fullreynt og              
 verða lóðirnar hreinsaðar á            
 kostnað fyrirtækisins á nýju ári.Það   
 fer að nálgast tvö ár síðan íbúar      
 á Eskifirði urðu varir við olíumengun á
 tveimur lóðum. Á öðru þeirra stendur   
 hús í eigu fyrirtækisins Mógli ehf. og 
 þar eru gamlir tankar frá tímum        
 olíukyndingar.Í næsta húsi hefur       
 fjölskylda búið við megna olíulykt     
 síðan í mars 2024, og eftir að börn    
 komu olíublaut heim eftir útileiki     
 barst grunurinn fljótt að tönkunum á   
 næstu lóð.Lára Guðmundsdóttir,         
 framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits  
Velja síðu: