INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mjög hvasst á Norður- og Austurland
Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur
hvetur landsmenn til að taka mark á
viðvörunum sem hafa verið gefnar út
vegna sunnan hvassviðris sem gengur
yfir landið í dag. Hvassast verður
á norðanverðu landinu en hitamet
austanlands.Gular eða appelsínugular
viðvaranir verða í gildi víðast hvar um
landið fram að hádegi á morgun og segir
Kristín mikilvægt að fólk
fari varlega."Þegar við erum komin upp
í appelsínugula viðvörun, þá erum
lausamunir, jafnvel þakplötur og annað,
það sem er óvarið eða vindurinn nær
að grípa í og taka með sér, það
getur fokið, segir Kristín
á Morgunvaktinni á Rás 1.Einnig
er varað við skriðuföllum og