INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ásókn í gæsluvarðhald kallar á auka
Fangelsismálastofnun fær 260 milljónir
króna aukafjárveitingu í fjáraukalögum
sem dreift hefur verið á Alþingi. Segir
að það sé vegna aukinnar og
ófyrirséðrar öryggisgæslu vegna fanga
umfram það sem eðlilegt getur talist.Í
samtali við fréttastofu segir
settur fangelsismálastjóri, að
óvenju margir hafi þurft að
undanfarið. Fangelsin eru alla jafna
yfirfull sem kallar á fleiri
starfsmenn hverju sinni. Þá hafi komið
upp erfitt tilfelli varðandi
einn tiltekinn fanga sem hafi
haft ófyrirséðan kostnað í för
með sér.Fangelsið á Hólmsheiði.RÚV