INNLENDAR FRÉTTIR 102
4 af hverjum 10 hlynntir því að fær
41 prósent Íslendinga vilja
breyta klukkunni og færa hana aftur
um eina klukkustund, þannig að
það verði bjart fyrr um morguninn
en myrkur síðdegis. Skiptar
skoðanir eru þó um hvort breyta
eigi klukkunni því 33 prósent eru
andvíg því en 26 prósent eru hvorki
hlynnt né andvíg því. Þetta kemur fram
Prósents.Prósent framkvæmdi könnunina
desember. Þátttakendur voru spurðir
hvort þeir væru hlynntir eða andvígir
því að færa klukkuna aftur um
eina klukkustund. Það myndi þýða
að bjart yrði fyrr á morgnana en myrkur
síðdegis. 41 prósent eru hlynnt því að
klukkan verði færð aftur um eina
klukkustund, 33 prósent eru andvíg og