INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bið víðar í geðheilbrigðiskerfinu h
eftir sálfræðiþjónustu hjá
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við
fullorðnir. Biðlistarnir hafa þó styst
frá árinu áður þegar það voru 233
fullorðnir.Íris Dögg Harðardóttir,
framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu
höfuðborgarsvæðisins, segir jákvætt að
biðlistarnir styttist en biðlistar
víðar í kerfinu hafi áhrif.Erfitt að
koma málum áfram"Hins vegar eru
málin þung. Þau eru auðvitað
fjölbreytt en þau eru mjög þung, segir
Íris Dögg."Það hefur áhrif
á biðlistatölurnar hjá okkur
í geðheilbrigðiskerfinu hjá okkur