INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nokkur stór skref eftir þótt ýtrust
Samningafundur í kjaradeilu kennara og
sveitarfélaga hefst klukkan níu í
Haraldsson ríkissáttasemjari sagði
eftir samningafund á föstudaginn að
þrjú umræðuefni hefðu helst verið
rædd síðustu viku og að árangur
úrlausnarefni.Magnús Þór Jónsson
formaður Kennarasambands Íslands segir
margt hafa áunnist síðustu daga
fulltrúum sveitarfélaganna. Þó séu
nokkrar stórar hindranir eftir:"Það
hafa vissulega náðst bara ágætis
vörður í samtalið. En það eru
stórir hlutir sem að við eigum eftir
að komast yfir. Þannig að við viljum jú
komast til Siglufjarðar en alla vega ná
að taka stór skref í þá átt. Og það eru