INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sérkennilegt að mannréttindi fatlað
Anna Lára Steindal, framkvæmdastjóri
Þroskahjálpar, gerir alvarlegar
athugasemdir við orð sem Heiða Björg
Hilmisdóttir lét falla í viðtali við
Heimildina. Þar sagði Heiða Björg að
ráðast þyrfti í niðurskurð sem skert
gæti lífsgæði borgarbúa ef ekki tekst
fjármögnun þjónustu við fatlað fólk.
Þetta sagði hún í samhengi
við löggildingu Alþingis á
samningi Sameinuðu þjóðanna um þjónustu
við fatlað fólk.Anna gagnrýnir
þessa framsetningu borgarstjóra."Eins
og það að standa við lögbundnar skyldur
sveitarfélaga gagnvart fötluðu fólki sé
í einhverri beinni samkeppni við
lífsgæði fólks á Íslandi. Og það að
standa við þessar skuldbindingar feli í
sér einhverja lífsgæðaskerðingu