INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sjá fram á fækkun farþega um Keflav
Ríflega 7,5 milljónir farþega ferðast
um Keflavíkurflugvöll á næsta ári og
þar af 2,24 milljónir erlendra
ferðamanna, samkvæmt nýrri farþegaspá
Isavia fyrir Keflavíkurflugvöll.Miðað
við spár er áætlað að 8,12 milljónir
fari um völlinn í ár og 7,51 milljón
á næsta ári. Það þýðir að
farþegum fækkar um 7,4% gangi spáin
eftir. Samdrátturinn verður meiri að
sumri en að vetri, gert er ráð fyrir
8,1% samdrætti yfir sumarmánuðina og
vetrarmánuðina.Ferðum Íslendinga fækkar
um rúm 13%Meðal þess sem skýrir
fækkunina eru færri tengifarþegar og
færri utanlandsferðir Íslendinga. Spáð
er að tengifarþegar verði 15,3% færri á
ferðum Íslendinga er talinn nema 13,2%