INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þyrlan flutti slasaðan mann eftir b
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út
á níunda tímanum í morgun til að
aðstoða lögregluna á Suðurlandi.
Tilkynning hafði þá borist um bílveltu
en aðstoðar var óskað vegna leitar að
nákvæmri staðsetningu, milli
Jökulsárlóns og Breiðdalsvíkur.Maðurinn
var einn í bílnum og fannst áður en
þyrlan þurfti að hefja leit,
en þyrlusveitin var þess í stað
beðin um að sækja manninn
á Kirkjubæjarklaustur og flytja
Reykjavík.Ásgeir Erlendsson,
upplýsingafulltrúi Gæslunnar, hafði
ekki upplýsingar um líðan mannsins en
að þörf hafi verið talin á að flytja
hann til Reykjavíkur.RÚV / Kristófer