INNLENDAR FRÉTTIR 102
Grunaður um að hafa drepið manninn
Grískur maður sem er í gæsluvarðhaldi í
tengslum við mannslát á Kársnesi í
Kópavogi í lok nóvember er grunaður
um manndráp. Hann var í dag úrskurðaður
í áframhaldandi gæsluvarðhald til
á höfuðborgarsvæðinu hefur frá því
rannsóknar andlát portúgalsks karlmanns
í fjölbýlishúsi á Kársnesi í Kópavogi.
Meðal annars var óljóst hvernig
maðurinn lést og óvitað hvort ráðist
var á hann eða hann hafi veitt sér
áverka sjálfur.Grískur maður
var handtekinn í þarsíðustu viku
og úrskurðaður í gæsluvarðhald
en sleppt nokkrum dögum síðar. Hann var
síðar handtekinn aftur og á
ný úrskurðaður í gæsluvarðhald, þá
í viku. Það var svo framlengt um fjórar