INNLENDAR FRÉTTIR 102
Leita að nýjum ríkislögreglustjóra
auglýst embætti ríkislögreglustjóra
laust til umsóknar. Auglýsing þess
efnis var birt í Lögbirtingablaðinu
í gær. Umsóknarfrestur er til
18. desember. Ráðuneytið skipar
í embættið til fimm ára í
senn. Embættið er auglýst eftir
að Sigríður Björk Guðjónsdóttir
sagði af sér í síðasta mánuði."Leitað
er að öflugum leiðtoga með skýra sýn og
getu til þess að leiða fólk
til árangurs, í þeim tilgangi að
auglýsingu ráðuneytisins.Meðal
þeirra hæfniskrafna sem gerðar eru
leiðtogahæfni og farsæl reynsla af
stjórnun og stefnumótun. Sömuleiðis er