INNLENDAR FRÉTTIR 102
Arnarlax rannsakar hvernig flothrin
fyrirtækið rannsaka hvernig flothringur
úr sjókví losnaði og rak á
land. Hringurinn var í geymslubóli og
rak á land innarlega í Patreksfirði
í vikunni. Ekki er ljóst hvernig
né hvenær hann losnaði."Málið er
leyst og ekkert tjón varð, segir
Bj rn Hembre, forstjóri Arnarlax,
í skriflegu svari til fréttastofu.Innri
rannsókn sé hafin hjá Arnarlaxi til að
varpa ljósi á aðdragandann. Þegar
niðurstöður eru ljósar verði gripið til
aðgerða til að tryggja að þetta
endurtaki sig ekki.Málið er einnig á
borði Matvælastofnunar."Við erum að
hefja rannsókn, erum byrjuð að skoða
hvað gerðist þarna og hvort við eigum
að bregðast við eða hvernig
við bregðumst við, segir Hrönn