INNLENDAR FRÉTTIR 102
Langt í að hægt verði að kjósa alfa
Ekki verður hægt að kjósa
alfarið rafrænt í kosningum hér á landi
í náinni framtíð, segir Kristín Edwald
formaður landskjörstjórnar, þrátt fyrir
að mikill áhugi sé fyrir því hér á
landi og tæknin sé til staðar."Tæknin
er til staðar en það vantar ferlana og
það vantar líka staðla; hvaða kröfur
gerum við til þessara kerfa? Ef það
eru komnir staðlar og slíkt þá
eykur það á traustið, ef það eru
fagmenn sem segja að kerfið uppfylli
þessa staðla sem allir hafa komið
sér saman um, segir Kristín
Edwald, formaður landskjörstjórnar,
á Morgunvaktinni á Rás 1.Sjö ríki hættu
viðÍ Eistlandi er hægt að kjósa alfarið
rafrænt og fleiri ríki hafa innleitt
þessa leið að hluta til. Kristín segir
hins vegar að í Eistlandi mælist traust