INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Athyglisvert að Einar Þorsteinsson
Ríki og sveitarfélög deila um hvernig
fjármagna skuli málaflokk fatlaðs fólks
eftir að samningur Sameinuðu þjóðanna
um réttindi þess var lögfestur.
Sveitarfélög óttast að kostnaður við
málaflokkinn aukist til muna en félags-
og húsnæðismálaráðherra segir
skyldur sveitarfélaga gagnvart
fötluðu fólki ekki hafa breyst
samningsins."Þessar skyldur hafa verið
til staðar alveg frá 2018. NPA-þjónusta
til dæmis, hefur verið lögbundin frá
2018 og sveitarfélögum ber að veita
hana. Samningurinn breytir því í
engu, segir Inga Sæland, félags-
og húsnæðismálaráðherra."En ég
hef sagt, og við stöndum við það,
að við munum sannarlega styðja
við sveitarfélögin okkar eins og