INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eldur kviknaði í íbúð í Mosfellsbæ
Eldur kviknaði í íbúð í Þverholti
í Mosfellsbæ í kvöld. Allir
höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út
en slökkviliðsmönnum tókst að
ráða niðurlögum eldsins skömmu eftir
að fyrstu menn mættu á svæðið.
Hinir bílarnir voru því afturkallaðir
en tveir eru enn á vettvangi
staðfestir Stefán Kristinsson,
varðstjóri hjá slökkviliðinu á
höfuðborgarsvæðinu. Hann segir einn
einstakling hafa andað að sér reyk.
Hann sé til skoðunar á vettvangi en
hafi ekki verið fluttur á sjúkrahús.RÚV