INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þremenningum vísað úr landi eftir v
Þremur erlendum ríkisborgurum
skipulagðri brotastarfsemi hefur verið
vísað frá Íslandi. Fólkið, tveir
karlar og ein kona, kom saman til
landsins 15. desember og var
handtekið þremur dögum síðar grunað
um þjófnað. Þetta segir Gunnar
kynningarafulltrúi Lögreglunnar
á höfuðborgarsvæðinu."Við teljum að þau
hafi komið hingað gagngert til þess að
stunda brotastarfsemi og svo voru þau
handtekin í Reykjavík þremur dögum
eftir komuna. Þá vorum við þegar með
þessi brot til rannsóknar,
segir Gunnar.Þremenningarnir voru
í gæsluvarðhaldi frá handtöku þar
til þeim var vísað úr landi
fyrir áramót.Fólkið hafi annars