INNLENDAR FRÉTTIR 102
Læknar vildu tilkynna ofbeldið en þ
Kona, sem í gær var dæmd fyrir að verða
föður sínum að bana, beitti foreldra
sína ofbeldi mánuðum saman. Læknum
og heilbrigðisstarfsmönnum var óheimilt
að tilkynna það til lögreglu. Formaður
Læknafélagsins vill rýmri heimild til
að tilkynna ofbeldismál.Beitti aldraða
foreldra sína ítrekuðu ofbeldiMargrét
Halla Hansdóttir Löf var dæmd í
sextán ára fangelsi fyrir að
verða áttræðum föður sínum að bana
og fyrir að beita foreldra sína
grófu ofbeldi mánuðum saman. Ofbeldið
var bæði líkamlegt og andlegt,
en Margrét neyddi foreldrana
meðal annars til að hvísla eða
bréfaskriftir. Lögregla fann í það
minnsta 600 orðsendingar á heimilinu.
Skilaboð Margrétar til foreldranna voru