Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   14/1 
 Fleiri í vinnu og meira borgað í la    
 Þeim sem voru starfandi á              
 íslenskum vinnumarkaði fjölgaði um     
 0,6 prósent milli ára og voru          
 225.100 talsins í nóvember. Heldur     
 fleiri karlar en konur voru            
 á vinnumarkaði. Karlarnir voru 120.000 
 en konurnar 105.100. Þetta kemur fram í
 nýjum                                  
 bráðabirgðatölum Hagstofunnar.Staðgreið
 laun hækkuðu um 6,7 prósent milli      
 ára. Það er öllu meira en verðbólga,   
 sem nam á sama tíma 3,7 prósentum,     
 og fjölgun fólks á vinnumarkaði um     
 0,6 prósent.Hagstofan tekur fram að    
 í báðum tilfellum er                   
 um bráðabirgðatölur að ræða sem        
 geta breyst eftir því                  
 sem staðgreiðsluskrá                   
 verður uppfærð.Fólk á ferð í           
 miðbæ Reykjavíkur.RÚV / Ragnar Visage  
Velja síðu: