INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ofsaveður gekk yfir landið í
byrjun febrúar á þessu ári.
Rauðar veðurviðvaranir voru gefnar
út fyrir nánast allt landið og
þrumur og eldingar sáust og heyrðust
víða um landið.Fréttamaður okkar,
hún Eva Björk Benediktsdóttir, var
Hellisheiðinni og fær því titilinn
fok ársins.Myndbandið af tilraun
upp fréttainnslag í hvassviðrinu
vakti heimsathygli eftir að það fór
á flug á samfélagsmiðlinum
TikTok. Meðal annars var fjallað
um fréttina í norskum fjölmiðlum
og innslaginu líkt við veðurfrétt
RTÉ, írska Ríkisútvarpsins, árið 2015.