INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Þetta er mjög mikil rándýrshegðun
Forseti Landssambands ungmennafélaga
segir nauðsynlegt að efla fjármálalæsi
meðal ungs fólks svo það láti síður
ginnast af óraunhæfum gylliboðum. Þá
þurfi tryggingafélög og lífeyrissjóðir
að auka upplýsingar um þá þjónustu
sem þau veita, sérstaklega til
viðkvæmur hópurFréttaskýringaþátturinn
fjallaði í gærkvöld um hvernig ein
umsvifamesta vátryggingamiðlun
landsins, Tryggingar og ráðgjöf, var
staðin að því að fara á svig við lög
um vátryggingasamninga og
dreifingu vátrygginga árið 2020. Dæmi
eru um að fólk hafi tapað
talsverðum fjárhæðum á viðskiptum sínum
við fyrirtækið.Í þættinum kom fram
að tryggingamiðlunin, sem er