Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   17/12
 Hvít jól eru ólíkleg en Norðlending    
 Vika er til jóla og margir eru eflaust 
 farnir að velta fyrir sér hvernig      
 verður umlits um jólin, auð jörð eða   
 hvítur snjór.Marcel de Vries,          
 veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands,   
 fór yfir veðurspána fram að jólum í    
 hádegisfréttum RÚV. Hann segir að fram 
 undan sé nokkuð hlýtt veður og         
 úrkomulítið fram að jólum."Eins og     
 spáin er núna þá eru hvít jól          
 ólíkleg. Ekki er öll von úti þó að ekki
 sé á vísan að róa."Það er aðeins       
 svalara fyrir norðan og þar gætu alveg 
 komið hvít jól. Þar er líka útlit      
 fyrir úrkomulítið veður nokkra daga    
 fyrir jól. Marcel segir ekkert         
 óvenjulegt við að heitt sé í desember, 
 hiti geti farið í tíu stig að vetri.   
                                        
                                        
Velja síðu: