INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þríklofinn dómur í máli Alberts kal
Alberts Guðmundssonar, sem sýknaður var
í dag af ákæru um að hafa nauðgað konu
2023. Réttargæslumaður konunnar
segir dóminn koma sér á óvart."Ekki
bara að hann er þríklofinn heldur
líka að ég átti von á því að það
yrði fallist á kröfur ákæruvaldsins
réttargæslumaður konunnar.Albert var
sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í
fyrra, en ríkissaksóknari ákvað að
áfrýja til Landsréttar. Þar var
sýknudómurinn staðfestur, en tveir af
sératkvæði.Annar þeirra sagði
vandkvæðum bundið að draga