INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gul stormviðvörun á Suðausturlandi
Það spáir miklu hvassviðri
á Suðausturlandi.VeðurstofanBúið er að
gefa út gula viðvörun á Suðausturlandi
vegna norðaustan storms á morgun. Hún
tekur gildi klukkan 3 eftir miðnætti og
gildir fram yfir hádegi á
miðvikudag.Spáð er norðaustan 18-25
metrum á sekúndu, með hviðum upp í 35
metra á sekúndu. Hvassast verður
í Öræfum. Í athugasemdum veðurfræðings
segir að einnig megi búast við snörpum
vindhviðum undir Eyjafjöllum og í
Mýrdal. Veðrið verður varasamt
ökumönnum á ökutækjum sem taka á sig