INNLENDAR FRÉTTIR 102
Færa aðstöðu starfsfólks í sal leik
Mygla hefur greinst í starfsmannahúsi
leikskólans Grænuvalla á Húsavík.
Aðstaða starfsfólks er í húsi
gegnt skólanum og aðskilin öðrum
leikskólastjóri segir að aðstaða
starfsfólks hafi verið færð tímabundið
í sal skólans. Kannað verði hvort
mygla finnst annars staðar
í skólanum.Fljótlega verða tekin fleiri
sýni til að sjá betur hvernig staðan er
eini leikskólinn áHúsavík. Þar eru
átta deildir og um 150 börn.
Skólinn varð til við samruna
leikskólanna Bjarnahúss og Bestabæjar
árið 2007. Hann er að hluta starfræktur
í Bestabæjarskólanum sem þar