INNLENDAR FRÉTTIR 102
Liggur í hlutarins eðli að sérsveit
Tveir karlmenn voru handteknir
á Selfossi í gær í aðgerð lögreglunnar
á Suðurlandi. Málið tengist ekki
skipulagðri glæpastarfsemi en lögregla
taldi ástæðu til að kalla eftir
aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra
til að tryggja öryggi. Þorsteinn
M. Kristinsson, aðalvarðstjóri
hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir
að tilkynning sem lögreglu barst í
gær hafa verið þess eðlis að
ástæða þótti til að óska eftir
aðstoð ríkislögreglustjóra til að
tryggja öryggi. Fjórir sérsveitarbílar
voru sendir á heimili í íbúðahverfi
á Selfossi.Þorsteinn segist
aðspurður ekki geta upplýst um hvort
vopn hafi verið á heimilinu. Hann
segir það þó liggja í hlutarins eðli