INNLENDAR FRÉTTIR 102
Daginn tekur að lengja á ný
Í dag eru vetrarsólstöður sem
marka stysta dag ársins og daginn fer
að lengja héðan af. Við vetrarsólstöður
nær sólin þeim stað á sólbaugnum sem er
lengst suður af miðbaug himinsins.Í
Reykjavík var sólarupprás klukkan 11:22
og sólsetur 15:31 og var sólin því
á lofti í um fjórar klukkustundir
og átta mínútur.Í Grímsey var
dagurinn stystur, þar sem sól reis
12:03 og settist aftur 14:17. Dagurinn
þar nyrðra var því tveggja
klukkustunda og 14 mínútna langur.
Daginn lengir héðan af fram að
mánuði.Sólstöður eða sólhvörf?Ýmist er
talað um sólstöður eða sólhvörf og
vilja sumir meina að sólstöður séu
að sumri en sólhvörf að vetri. Fjölmörg