INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sundlaugamenningin einstakt sameini
Greitt aðgengi að sundlaugum
víðast hvar um landið gerir
íslenska sundlaugamenningu
að sameiningarafli þar sem fólk
mætist á jafningjagrundvelli,
segir Sigurlaug Dagsdóttir
þjóðfræðingur. Helmingur þjóðarinnar
stundar sund reglulega en af mjög
fjölbreyttum ástæðum."Ég myndi segja að
það sem geri sundlaugamenninguna
einstaka er hve útbreidd og almenn
þessi hefð er, segir Sigurlaug. Hún
íslensku sundlaugamenningarinnar á
óáþreifanlegan menningararf fyrir
síðar Þjóðminjasafnsins, í samstarfi
við menningar-, nýsköpunar-
og háskólaráðuneytið. Fyrir helgi