INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lega Íslands gerir það berskjaldað
fyrir fjölþáttahernaði að mati
Charlie Edwards sem er sérfræðingur
hugveitunni International Institute
for Strategic Studies.Edwards
segir landið vera berskjaldað vegna
legu þess. Þjóðin sé háð innflutningi
á mat, lyfjum, eldsneyti og varahlutum
fyrir kerfislega mikilvæga innviði. Þá
séu netkaplar til landsins aðeins
fjórir. Lega Íslands, sem hefur í
gegnum tíðina þótt veita skjól, geri
það því ekki lengur.Grein Edwards er
skrifuð eftir að stýrihópur um
nýja öryggis- og varnarstefnu
fyrir Ísland birti skýrslu sína í
haust. Í nýrri öryggis- og varnarstefnu
má finna drög um hvernig hægt sé