INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nýtt Skjólshús: "Langþráður draumur
morgun samstarfssamning við félags-
og húsnæðismálaráðuneytið
og heilbrigðisráðuneytið um
stofnun Skjólshúss fyrir fólk í krísu
vegna andlegra áskorana. Þar gefst
fólki kostur á skammtímadvöl, allt
að tvær vikur í stað innlagnar
á geðdeild. Þar geta allt að fimm manns
tíma.Svava Arnardóttir, formaður
Geðhjálpar, segir þörf hafa verið á
slíku húsi. "Þetta er annar valkostur
við það að leggjast inn á geðdeild,
sem dæmi. Í einhverjum tilvikum
gæti þetta komið í staðinn
fyrir innlögn, segir hún. Úrræðið
geti einnig nýst fólki sem ekki er
komið á þann stað að þurfa á innlögn
að halda.Stefnt að opnun á