INNLENDAR FRÉTTIR 102
Varaformaður Hvatar vill í framboð
Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage
vill fara í framboð fyrir Miðflokkinn
í borgarstjórnarkosningum í
vor. Kristín er varaformaður
Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna
framboðslista flokksins í þingkosningum
í fyrra.Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir
Waage, vill fara í framboð í
Reykjavík.AðsendKristín greindi frá
ákvörðun sinni á Facebook-síðu sinni í
gærkvöld. Hún segir mörg afar
aðkallandi verkefni bíða í Ráðhúsinu og
tækifæri til að gera Reykjavík að
fjölskylduvænni borg. Hún nefnir
velferðarmál.Kristín segir hugmyndir
sínar og skoðanir ríma betur við stefnu
Miðflokksins. Hún segir sig því