INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dregur úr veðri þegar líður á morgu
Norðanhríð blasir við heimafólki
og ferðalöngum á Norðurlandi
eystra, Austurlandi og Austfjörðum
með morgninum. Þar eru gular
viðvaranir í gildi, til tíu fyrir
er svohljóðandi:Norðvestan þrettán
til tuttugu í dag, en mun hægari
um landið vestanvert. Snjókoma
fyrir norðan, en bjart með köflum
sunnan heiða. Dregur smám saman úr
vindi og úrkomu seinnipartinn. Frost
eitt til níu stig, kaldast inn
til landsins.Austan átta til
fimmtán syðst á morgun og dálítil
slydda eða snjókoma, annars
norðaustlæg átt, þrír til tíu, víðast
hvar, þurrt vestantil og austast en
smáél fyrir norðan. Hiti um