INNLENDAR FRÉTTIR 102
Íslenskur stuðningsmaður handtekinn
stuðningsmaður karlalandsliðsins í
handbolta var handtekinn í Kristianstad
í Svíþjóð.Utanríkisráðuneytið staðfesti
í samtali við fréttastofu, að eitt mál
hafi komið á borð borgaraþjónustunnar
í tengslum við yfirstandandi Evrópumót
karlalandsliða í handbolta.Ástæða
handtökunnar er ekki ljós.Fjöldi
Íslendinga er í Kristianstad að hvetja
íslenska landsliðið.Íslendingar
eftirsóttir áhorfendurEinar Örn
Jónsson, fréttamaður, sagði í viðtali
við Morgunútvarp Rásar 2 fyrir
fyrsta leik landsliðsins að gistihúsa-
og veitingastaðaeigendur í Kristianstad
hafi glaðst yfir því að íslenska liðið
væri að spila þar."Um leið og mótinu
var úthlutað til Svíþjóðar og
Kristianstad var leikstaður, þá réttu