INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Snemma kvölds ættum við að sjá svi
Ótrúlegt sjónarspil blasti við þeim sem
horfðu til himins yfir landinu í
sáust norðurljósin, sem voru óvenju
öflug og marglit, á fleiri stöðum
í heiminum, meðal annars þar sem
þau sjást nær aldrei."Það sem gerðist
í gær var að það kom gos yfir okkur sem
kallast kórónugos. Það er
bara risavaxið ský úr rafeindum
sem skellur á jörðinni og þá varð
þessi líka svakalega ljósasýning á
himni. Það var mikill þéttleiki
og segulsviðið sterkt þannig að
allt þetta kom saman til að
mynda glæsilega sýn á himni, segir
Sævar Helgi Bragason jarðfræðingur
og umsjónarmaður Stjörnufræðivefsins.Ví
mátti sjá einstaka norðurljósasýningu
í gærkvöld. Þau orsakast af kórónugosi