INNLENDAR FRÉTTIR 102
Frostlaust samfellt í þrettán daga
Veðrið á höfuðborgarsvæðinu í janúar
þykir hafa verið sérlega gott og ófærð
hefur ekki spillt fyrir samgöngum.
Síðasti dagur mánaðarins er í dag.
Veðurstofan gefur út mánaðaryfirlit
um tíðarfarið eftir helgi.Fyrri
hluta janúar kom kuldakast og
var meðalhiti í Reykjavík rúmlega
eins stigs frost, sem var
undir meðallagi. Óvenjulítil úrkoma
hefur verið í borginni og
sólskinsstundir óvenjumargar.Veðurstofa
mælir hita á nokkrum stöðum
á höfuðborgarsvæðinu. Hiti er
jafnan hærri á mæli við hús
Veðurstofunnar við Bústaðaveg en á
mælum fjær sjó. Samkvæmt upplýsingum
veðurfræðings á vakt í morgun þá hefur
hiti verið yfir frostmarki á mælinum
við Veðurstofuna síðustu þrettán