INNLENDAR FRÉTTIR 102
Strandveiðikvótinn gæti að óbreyttu
stöðva strandveiðar, jafnvel á morgun,
því strandveiðikvótinn er að
klárast. Gerist það verða 48
Friðriksson atvinnuvegaráðherra lagði
afnema stöðvunarskyldu Fiskistofu en
það var ekki afgreitt fyrir
sumarfrí Alþingis. Samkvæmt upplýsingum
frá Fiskistofu mun hún því
stöðva veiðar þegar vænta má að
kvótanum sé náð. Klukkan ellefu í
morgun voru 620 tonn eftir sem duga
aðeins til veiða í dag og á morgun -
nema heildarmagnið verði aukið
með reglugerð. Samkvæmt upplýsingum
úr atvinnuvegaráðuneytinu er
til skoðunar hvort og þá hvernig