INNLENDAR FRÉTTIR 102
Baltasar Samper listmálari er látinn,
88 ára að aldri.Baltasar Samper fæddist
í Barselóna á Spáni 9. janúar 1938.
Hann stundaði nám við listaháskólann í
Barselóna og útskrifaðist þaðan árið
1961. Hann hélt síðan í heimsreisu með
viðkomu á Íslandi sama ár og bjó
Íslandi kynntist hann eiginkonu
sinni Kristjönu og þau héldu
tugi einkasýninga víða um land enda
afkastamikill listamaður og kenndi
meðal annars við Myndlista- og
handíðaskóla Íslands.Baltasar var
þekktur fyrir mikilfengleg málverk og
stórar myndir. Sjálfur sagði hann
að birtan á Íslandi hefði haft
mest áhrif á það sem hann gerði því
hún væri engu lík, sólin lágt á