INNLENDAR FRÉTTIR 102
Snúin kjaradeila en niðurstaða gerð
"Við erum ánægð með að það sé
komin niðurstaða og að það sé í
raun kominn á langtímasamningur.
Það skiptir mestu máli og það
að niðurstaða gerðardómsins sé
í samræmi við þá launastefnu sem hefur
verið mörkuð. Þetta segir Ragnar
forstöðumaður vinnumarkaðssviðs hjá
Samtökum atvinnulífsins, um
úrskurð gerðardóms í kjaradeilu
Félags íslenskra flugumferðarstjóra og
SA, fyrir hönd Isavia.Með
fyrir flugumferðarstjóra með
gildistíma til ársloka 2028, en þó
með fyrirvara. Ragnar segir
mikilvægt fyrir starfsemi Isavia,
og mikilvægi þeirrar starfsemi