INNLENDAR FRÉTTIR 102
Reyna að uppræta brúna hundamítilin
Hundur sem farið var með til skoðunar á
Dýraspítalanum í Víðidal vegna kláða og
útbrota í fési reyndist vera með
brúna hundamítilinn á sér.
Brúni hundamítillinn er sníkjudýr
sem hefur einstaka sinnum borist
hingað til lands en alltaf tekist
að uppræta hann.Matvælastofnun
hvetur alla hundaeigendur til að vera
á varðbergi svo að brúni hundamítillinn
verði ekki landlægur hér á
landi.Mítillinn var sendur til
rannsókna á Tilraunastöð Háskóla
Íslands í meinafræði að Keldum. Þar var
staðfest að þetta væri brúni
hundamítillinn.Í tilkynningu
Matvælastofnunar segir að unnið sé
markvisst að því að koma í veg fyrir að
brúni hundamítillinn nái fótfestu.
Hingað getur mítillinn borist með fólki