INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þagnarskyldan er sjaldan rofin
Hjalti Már Björnsson yfirlæknir
á bráðamóttöku Landspítala
heilbrigðisstarfsfólks í kjölfar
Súlunesmálsins. Það heyrir til
undantekninga að þagnarskyldan sé rofin
heilsu sjúklinga.Súlunesmálið, þar
sem kona beitti aldraða foreldra
sína langvarandi ofbeldi gefur
tilefni til að endurskoða hvort og
hvenær heilbrigðisstarfsfólk ætti að
rjúfa trúnað, að mati yfirlæknis. Það
sé samfélagslegt verkefni.Hann segir að
aldrað fólk sem hefur verið beitt
ofbeldi leiti reglulega á bráðamóttöku
Landspítala. "Í einhverjum tilfellum
hefur verið um ofbeldi gagnvart
öldruðum að ræða, frá nástöddum, og það