INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hafa áhyggjur af bikblæðingum á Aus
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur verulegar
áhyggjur af síendurteknum bikblæðingum
á þjóðvegi 1 um Austfirði og
Fagradal."Fyrir jól urðu talsverðar
bikblæðingar á Suðurfjarðavegi og má
víða sjá sár í slitlagi þar sem umferð
malbiksbútana. Malbiksklessur liggja
því víða á veginum og ástandið hefur
versnað eftir því sem liðið hefur á,
segir í bókun bæjarráðs.Ráðið
segir ástand Suðurfjarðavegar
sérstakt áhyggjuefni. "Auknar
bikblæðingar valda tjóni á bifreiðum,
hafa neikvæð áhrif á öryggi
vegfarenda og valda íbúum og
atvinnulífi vandræðum er þau sækja
vinnu, skóla og þjónustu milli
þungaflutningum. Ráðið segir veginn