INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flugumferðastjórar aflýsa verkfalli
aflýst fyrirhugaðri vinnustöðvun á
morgun og á laugardag. Þetta
staðfestir Arnar Hjálmsson, formaður
Félags íslenskra flugumferðarstjóra.Flu
Samtök atvinnulífsins funduðu frá tíu í
morgun fram á ellefta tímann í kvöld.
Samningar hafa enn ekki náðst og boðað
fyrramálið.Verkfall átti að hefjast á
hádegi á morgun og standa til klukkan
17. Flugumferðarstjórar höfðu
tvívegis aflýst vinnustöðvun með
stuttum fyrirvara vegna árangurs
í viðræðunum. Er þetta því í
þriðja sinn sem flugumferðarstjórar
þessari kjaradeilu.Keflavíkurflugvöllur