INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eru bjartsýnir og búa skipið undir
Loðnuleit er lokið og fannst greinileg
loðnuganga sem þétti sig bæði fyrir
norðan og austan land. Það skýrist þó
ekki fyrr en síðar í vikunni hvort
nægjanleg loðna fannst til að hægt
verði að auka kvótann.Mikið er í húfi
því aukinn kvóti getur skilað
milljörðum í þjóðarbúið. Nú þegar hefur
verið gefinn út rúmlega 40 þúsund
tonna kvóti en það skýrist
ekki almennilega fyrr en loðnan
hrygningargönguna umhverfis landið hve
stór hrygningarstofninn er og hve
mikið er óhætt að veiða.Loðnan
þéttust austan við land og úti
fyrir HúnaflóaFimm skip hófu leit
fyrir viku og sigldu eftir
ákveðnu leitarmynstri, bæði fyrir
norðan og austan land. Tvö