INNLENDAR FRÉTTIR 102
Margir vilja í Samfylkinguna og bar
prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík
flokksvalið verður á morgun. Heiða
Björg Hilmisdóttir og Pétur
Marteinsson bítast þar um
oddvitasætið.Talsvert er um nýliðun í
flokknum, nú eru um 7.000 skráðir í
Samfylkinguna í Reykjavík og þar með á
kjörskrá, en voru rúmlega 4.000
áður. Nýskráningarnar hrönnuðust inn
í gær, en frestur til þess rann út
kjörskránni læst.Kerfi flokksins náði
ekki að taka á móti öllum nýskráningum
en Þórhallur Valur Benónýsson
formaður kjörstjórnar segir að verið sé
að bæta úr því.Fréttastofa hefur
rætt við fjölda Samfylkingarfólks
og mörgum ber saman um að þrátt