INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekki eðlilegt að einn ráðherra sé m
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
segir skiljanlegt að spurningar vakni
við að einn og sami ráðherrann fari með
málefni þriggja ráðuneyta, eins og
í tilfelli Ingu Sæland sem er með
öll ráðuneyti Flokks fólksins á
sinni könnu - en það sé nú aðeins
í skamman tíma.Inga, formaður flokksins
og félags- og húsnæðismálaráðherra, fer
með málefni allra þriggja
ráðuneyta flokksins í fjarveru
Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra
og Guðmundar Inga Kristinssonar mennta-
barnamálaráðherra.Fyrir ríkisráðsfund á
Bessastöðum í dag var Kristrún spurð
hvort þessi tilhögun væri eðlileg. Hún
segir eðlilegt að innviðaráðherra sé
frá í nokkrar vikur vegna
fæðingar barns síns. Hann komi aftur