INNLENDAR FRÉTTIR 102
Auknar líkur á skriðum og grjóthrun
Veðurstofa Íslands varar við
auknum líkum á skriðum og grjóthruni
á Vestfjörðum og Snæfellsnesi
vegna mikillar úrkomu og leysinga
vegna hlýnandi veðurs. Gular
viðvaranir eru í gildi á Breiðafirði
og Vestfjörðum þar til seint
annað kvöld.Í tilkynningu
Veðurstofunnar segir að veðurspá geri
ráð fyrir vætu víða um land í dag, en
að búist sé við að mesta úrkoman
falli á Vestfjörðum og Snæfellsnesi.
Á sama tíma hlýnar og hitastig
verður víða um 5 stig sem
eykur yfirborðsrennsli vegna
leysinga.Í kjölfar úrkomunnar má búast
við vatnavöxtum í ám og lækjum
og farvegir sem venjulega
geta fyllst.Yfirborðshreyfingar eins