INNLENDAR FRÉTTIR 102
EES-samningurinn undirstaða alls ef
Ummæli Snorra Mássonar, varaformanns
Miðflokksins, um EES-samninginn á
Alþingi í gær hafa vakið mikla athygli.
Þar sagði hann hagsmunum Íslands betur
borgið utan EES verði ekki hægt að
setja bremsu á fjölgun útlendinga hér á
landi. Töluverðar umræður sköpuðust
á samfélagsmiðlun.Eiríkur
Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði,
sagði í Morgunútvarpinu á Rás 2
að samningurinn væri undirstaða
alls efnahagslífs á Íslandi."Við lifum
á því að eiga í viðskiptum
við Evrópuríki, 70 prósent
eða eitthvað, af viðskiptum okkar
eru við þessi ríki. Viðskiptin
eru grundvöllur samningsins.
Eiríkur segir EES-samninginn ekkert
annað en ramma utan um þau samskipti