INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vöruviðskipti óhagstæð um rúma 34 m
Fluttar voru út vörur fyrir
71,1 milljarð króna í síðasta
mánuði (fob) og inn fyrir 102,5
milljarða (cif)."Vöruviðskiptin í
nóvember, reiknuð á fob/cif-verðmæti,
voru því óhagstæð um 31,4
milljarða króna. Til samanburðar
voru vöruviðskiptin óhagstæð um
37,6 milljarða króna í nóvember 2024
á gengi hvors árs fyrir sig, segir
í tilkynningu Hagstofunnar.Vöruviðskipt
því 6,2 milljörðum hagstæðari
í nóvember en á sama tíma fyrir
er vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður
um 487,8 milljarða. Það er
79,8 milljörðum króna lakari
niðurstaða en á tólf mánaða tímabili
38% útflutningsVerðmæti útflutnings