INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nýr björgunarbátur á Flateyri eykur
Nýr björgunarbátur var vígður
Formaður Björgunarsveitarinnar
Sæbjargar segir að báturinn eigi eftir
að gegna mikilvægu öryggishlutverki
í bænum.Báturinn var keyptur í samræmi
við ráðleggingar svokallaðrar
Flateyrarnefndar, sem var skipuð eftir
að snjófljóð féll á bæinn árið 2020 og
lokaði öllum leiðum þangað."Það er
mikið öryggi í að hann sé kominn svo
við lendum ekki aftur í því að það sé
nokkurrar flóttaleiðar, segir Magnús
formaður björgunarsveitarinnar
Sæbjargar. Hann segir að bæjarbúar séu
bátinn.Magnús segir að báturinn, sem er
nýsmíði frá Röfnum, henti afar vel