Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   16/1 
 Signý bætist í oddvitaslag Viðreisn    
 Signý Sigurðardóttir bætist í          
 hóp þeirra sem sækjast                 
 eftir oddvitasæti Viðreisnar í         
 Reykjavík, hún greinir frá þessu í dag.
 Þegar hafa þrír aðrir boðið sig fram   
 í fyrsta sæti Viðreisnar í borginni en 
 framboðsfresturinn var til 16. janúar. 
 Signý er viðskiptafræðingur að mennt og
 starfaði um árabil sem forstöðumaður   
 flutningasviðs Samtaka verslunar og    
 þjónustu. Í tilkynningunni segir hún   
 sig eiga erindi í oddvitasætið, hún    
 hafi brunnið fyrir stjórnmál í 50      
 ár."Að taka skýra afstöðu til mála     
 hefur verið mín sérstaða alla tíð og   
 mér segir svo hugur að það geti        
 verið ágætt innlegg inn í              
 pólitíska umræðu núna í                
 aðdraganda sveitarstjórnakosninga      
 árið 2026. Fjórir sem sækjast          
Velja síðu: