INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áhrif hernáms á alþjóðasamskipti yr
Bandaríkin gætu tekið Grænland
með hervaldi en afleiðingarnar
yrðu gífurlegar, segir Ólafur
Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti,
Trumps Bandaríkjaforseta í
Grænland.Ólafur Ragnar fjallaði um
stöðu Norðurslóða og áhuga
Bandaríkjanna á Grænlandi í viðtali
við CNBC-viðskiptafréttasjónvarpsstöðin
gærkvöld.Forsetinn fyrrverandi sagði að
Danir gætu ekki varist hernaðarmætti
Bandaríkjamanna og það væri vafasamt að
nágrannaríki Grænlands og evrópsk ríki
væru reiðubúin til að taka þátt
í bardögum um landið."En hvað
gerist eftir það, því þetta myndi
hafa gífurlegar afleiðingar
fyrir vestrænt varnarsamstarf,
fyrir alþjóðakerfið og á það