INNLENDAR FRÉTTIR 102
Súðavíkurskýrslan: Snjóathugunum áb
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um
snjóflóðin í Súðavík var birt í dag.
Skýrslan var fyrst afhent forseta
Alþingis klukkan 15:00 og voru helstu
niðurstöður hennar svo kynntar á
blaðamannafundi.Snjóflóð skall á í
Súðavík 16. janúar 1995. Alls fórust
fjórtán í flóðinu, þar af átta
börn.Finnur Þór Vilhjálmsson,
formaður rannsóknarnefndarinnar, sagði
við byrjun kynningarinnar að langt
væri liðið frá atburðunum og að
rannsóknina. Ýmsir sem voru í
forgrunni atvikanna væru látnir og ekki
til frásagnar. Því hefði verið
lögð áhersla á skrifleg gögn. Þá
var bent á að það væri ekki
hlutverk nefndarinnar að draga
einstaklinga til ábyrgðar.Þá tók