INNLENDAR FRÉTTIR 102
Spá hækkun stýrivaxta eftir að verð
Stýrivextir Seðlabankans verða hækkaðir
um 0,25 prósentustig í næstu viku ef
spá greiningardeildar Landsbankans
gengur eftir.Hagstofan greindi frá því
í gær að verðbólga væri komin í 5,2
prósent. Hún hefur aukist um 1,5
mánuðum.Stýrivextir héldust óbreyttir í
7,25 prósentum á síðasta ári. Það gæti
þó breyst á miðvikudag þegar
peningastefnunefnd Seðlabankans
tilkynnir um vaxtaákvörðun sína.
Landsbankinn spáir að stýrivextir fari
í 7,50 prósent."Aukin verðbólga í
janúar skýrist að mestu leyti af
hækkun opinberra gjalda, en þó
ekki einungis. Mælingin ber þess
undirliggjandi verðþrýstingur er enn
til staðar. Ekki hefur tekist að draga