INNLENDAR FRÉTTIR 102
Halli ríkisins 14,8 milljarðar á sí
Hagstofan áætlar að tekjuafkoma hins
opinbera hafi verið neikvæð um 14,5
milljarða á þriðja fjórðungi ársins eða
sem nemur 1,2% af landsframleiðslu.
Þetta hlutfall var 4,5% á sama tíma í
bráðabirgðaniðurstöður Hagstofunnar sem
geta tekið breytingum."Í heild er
áætlað að tekjur hins opinbera hafi
aukist um 7,5% á verðlagi hvers
árs samanborið við þriðja
ársfjórðung 2024. Tekjur af sköttum
og tryggingagjaldi jukust um
tilkynningu Hagstofunnar.Töluvert dró
úr tilfærslum vegna jarðhræringa
og eldgosa við Grindavík milli ára.
Þá benda bráðabirgðagögn til þess
að dregið hafi úr vaxtagjöldum