INNLENDAR FRÉTTIR 102
Leitað að leiðtoga en talið varasam
Samfylkingin í Reykjavík stendur
á krossgötum. Hún þarf að velja
sér leiðtoga í höfuðborginni í
tuttugu ár.Flokkurinn hefur á
langstærsti stjórnmálaflokkurinn,
Kristrún Frostadóttir er ótvíræður
leiðtogi flokksins og það er henni
kappsmál að flokkurinn haldi því flugi
sem hann hefur verið á undir
hennar forystu. Í síðasta
þjóðarpúlsi Gallups sögðust um þrjátíu
og fimm prósent höfuðborgarbúa
kjósa Samfylkinguna ef sú
óvísindalega leið er farin að taka
í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur.Flokku
mælist reyndar með nærri fjörutíu
prósent fylgi í heimavígi formannsins,