Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/12 
 Hefja leit að heitu vatni við Vík í    
 Samningur var gerður um heitavatnsleit 
 í nágrenni Víkur í Mýrdal til að kanna 
 möguleika á stofnun hitaveitu til      
 kyndingar í þéttbýlinu til lengri tíma.
 Þetta kemur fram í fréttatilkynningu   
 frá Mýrdalshreppi og Rarik."Með        
 þessu samstarfi erum við að            
 taka mikilvægt skref í átt að          
 öruggari, grænni og hagkvæmari orku    
 fyrir íbúa og fyrirtæki í Vík,         
 segir Einar Freyr                      
 Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps,
 í tilkynningunni.Þar segir að öll hús í
 Vík séu rafkynt og afhendingargeta     
 raforku til sveitarfélagsins           
 takmörkuð."Ný hitaveita myndi draga úr 
 þörf fyrir raforku til húshitunar á    
 svæðinu, auka sveigjanleika og öryggi  
 í raforkudreifingu til Víkur,          
 lækka orkukostnað heimila og           
Velja síðu: