INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir álag ekki réttlæta þau mistök
Ríkislögreglustjóri viðurkennir
að viðskipti embættisins við
Intru ráðgjöf hafi rýrt traust
til embættisins og harmar þau
mistök sem voru gerð í tengslum við
þau. Unnið sé að því að bæta verklag
um innkaup og gerð samninga.
Þetta kemur fram í svari embættisins
dómsmálaráðherra. Svarið barst á
miðnætti í gærkvöld og var síðan birt á
vef embættisins um hádegisbil.Skömmu
áður hafði Þorbjörg Sigríður
Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra,
verið til svara um viðskiptin umdeildu
á Alþingi. "Ég lít þannig á stöðuna að
staða ríkislögreglustjóra,
sem forstöðumanns, er alvarleg,
svaraði fyrirspurn Vilhjálms