INNLENDAR FRÉTTIR 102
Viðvörun vegna norðaustan hvassviðr
Skammt suður af Færeyjum er kröpp lægð
á hreyfingu norður, sem veldur hvassri
norðaustanátt eða stormi í dag.Varað er
við hvassviðri á Vestfjörðum og
Suðausturlandi og hríð á miðhálendinu.
Rigning eða slydda verður öðru hverju
víða um land, en lengst af þurrt á
Suður- og Vesturlandi. Það dregur úr
vindi í kvöld þegar lægðin
fjarlægist norður í haf.Á morgun,
fimmtudag, kemur ný lægð sunnan úr
hafi, sem dýpkar ört, en virðist ætla
að sveigja til suðvesturs frá
landinu. Gerir þá austanhvassviðri
eða -storm með rigningu eða slyddu,
Hægari suðaustlæg átt og skúrir
seinnipartinn, en rofar smám saman til
fyrir norðan.Sama lægð nálgast aftur