INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bambahús fomlega vígt við Kerhólssk
Kerhólsskóli á Borg í Grímsnesi tók við
Bambahúsi í gær. Húsið var formlega
vígt við hátíðlega athöfn í morgun þar
sem börnin klipptu á borða og sungu
saman áður en þau fengu að skoða inn í
húsið.Bambahús er umhverfisvænt
gróðurhús gert úr endurnýtanlegum efnum
og er nýtt til þess að rækta grænmeti
allt árið um kring og fræða börnin
um mikilvægi þess að vita
hvaðan einstök matvæli koma.Skólinn
fékk Bambahúsið að gjöf eftir að
hafa sótt um samfélagsstyrk
Krónunnar sem veitti fjögur slík hús í
ár, auk fjárstyrkja fyrir verkefni
ungmenna.Kerhólsskóli er útinámsskóli,
hann er virkur í Grænfánastarfi og tók
á móti sjötta Grænfánanum nú í