INNLENDAR FRÉTTIR 102
Guðmundur Ingi hættir sem mennta- o
Guðmundur Ingi Kristinsson
hefur ákveðið að hætta sem mennta-
og barnamálaráðherra vegna
veikinda. Hann greinir frá þessu í
færslu á Facebook.Guðmundur Ingi
gekkst undir opna hjartaaðgerð fyrir
jól og Inga Sæland hefur gegnt
barnamálaráðherra síðustu vikur.Hann
segir í færslunni að það hafi verið
heiður að gegna embætti mennta-
og barnamálaráðherra og starfa í
þágu málaflokks sem sé honum
afar kær."Þá vil ég koma á
framfæri þakklæti til Flokks
fólksins, samstarfsfólks míns í
ráðuneytinu og samráðherra. Ég
styð ríkisstjórnina heilshugar í
þeim góðu verkefnum sem fram undan eru
á næstu misserum. Hann segist að lokum