INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rekstrarstjórinn í Bláfjöllum heldu
Skíðasvæðið í Bláfjöllum hefur búið við
snjó- og frostleysi í vetur.Einar
Bjarnason, rekstrarstjóri
skíðasvæðisins, segist ekki muna eftir
að hafa áður fengið rigningu í þrjár
vikur í desember.Hann segir
umhleypingar í veðrinu undanfarna tvo
mánuði vera óvenjulegar en vonast til
þess að geta opnað svæðið sem
fyrst.Hvorki hafa verið aðstæður
til snjóframleiðslu, vegna hlýinda,
nánast engin.Voru tilbúnir í opnun
þegar hlýindin byrjuðuEinar segir
að skíðaveturinn hafi áður byrjað illa,
áður hafi verið snjólaust í janúar en
síðan hafi tekið við afbragðs
skíðavetur þegar loksins fór að
snjóa.Hann segir að í tvígang hafi
starfsmenn svæðisins verið nánast