Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/11 
 Kæra synjun á vernd fyrir fjölfatla    
 Rúmlega þrítug kona frá                
 Venesúela, Leidy Díaz, hefur kært      
 þá niðurstöðu Útlendingastofnunar      
 að synja henni og börnum hennar tveimur
 um alþjóðlega vernd. Kæran var send til
 Kærunefndar útlendingamála þann 16.    
 október og greinargerð lögmanns hennar,
 Jóns Sigurðssonar, barst nefndinni í   
 lok síðasta mánaðar.Leidy Díaz         
 á dótturina Rachell, 13 ára, og soninn 
 Elian sem er fjögurra ára. Elian er    
 fjölfatlaður, með klofinn hrygg,       
 vatnshöfuð, og notar hjólastól.Þessi   
 fullyrðing er í beinni andstöðu við það
 sem fram kemur í                       
 fyrirliggjandi læknisvottorðiÍ         
 greinargerð lögmanns fjölskyldunnar    
 segir í fyrstu athugasemd              
 að Útlendingastofnun taki ekkert tillit
 til fötlunar drengsins í niðurstöðu    
Velja síðu: