INNLENDAR FRÉTTIR 102
Íslendingar eru þyngstir Norðurland
þjóð Norðurlandanna samkvæmt
skýrslunni NORMO 2025 sem er norræn
vöktun á mataræði, hreyfingu, holdafari
tóbaksnotkun.Skýrslan tekur saman gögn
rannsóknar þar sem kannað var hvað
Danir, Finnar, Íslendingar, Svíar og
Norðmenn borða, hvernig þeir hreyfa sig
og nota skjái. Þá var einnig
tekin saman tölfræði um offitu
niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram
að 56% fullorðinna Norðurlandabúa og
eitt af hverjum fimm börnum eru
í yfirþyngd eða með offitu. Íslendingar
koma verst út úr þessum þætti
rannsóknarinnar þar sem 70% fullorðinna
mælast annaðhvort í yfirþyngd eða með
offitu.Mataræði almennt óheilbrigðara