INNLENDAR FRÉTTIR 102
NATO sætti færis í lögsögu Íslands
Bandaríkjamenn höfðu fylgst
með rússneska olíuskipinu Marinera
frá því að Bandaríkjaforseti setti
á algjört hafnbann á skip til og
Ampatzidis, greinandi hjá Kpler, segir
að NATO hafi loks getað nálgast og
kannað skipið almennilega þegar það
sigldi inn í efnahagslögsögu
Íslands.Kpler er greiningafyrirtæki sem
safnar og greinir rauntímagögn um
siglingar og olíuflutninga."Að okkar
mati er besti möguleikinn
að Landhelgisgæsla Íslands
nálgist skipið til að hafa eftirlit með
því á...í Þannig að þetta er
fyrir Atlantshafsbandalagið,
sagði Ampatzidis í viðtali.Uppfært
17:10: Íslenskur hafréttarsérfræðingur