INNLENDAR FRÉTTIR 102 21/1 Lokanir og fylgdarakstur á brú og í Vegagerðin takmarkar umferð á tveimur
stöðum í kvöld og næstu nætur vegna
viðgerða og þrifa.Brúnni yfir
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi verður
lokað milli sjö í kvöld og eitt í
nótt vegna viðgerða.
Fylgdarakstur verður í
Hvalfjarðargöngum næstu tvær nætur
vegna þrifa og viðhaldsvinnu frá
miðnætti til sex um morguninn. Hálka
getur myndast við þrifin og bílstjórar
beðnir um að gæta sín.Brúin yfir
Jökulsá á Breiðamerkursandi.RÚV /
Ísak Ólafsson