INNLENDAR FRÉTTIR 102
43 prósent vilja að klukkunni verði
43 prósent landsmanna vilja
að klukkunni verði breytt, en
rúmlega 29 prósent segjast andvíg því.
28 prósent segjast hvorki hlynnt
né andvíg breytingunni. Ekki
er marktækur munur á svörum fólks eftir
kyni, aldri, búsetu, menntun, tekjum
eða stjórnmálaskoðunum.Fólk með börn á
heimilinu er almennt líklegra til að
vera hlynnt því að klukkan verði færð
en fólk án barna. Þá eru þau sem
sögðust átta sig vel á hvaða áhrif
breytingin hefði frekar hlynnt henni en
því.Almennt sagðist fólk átta sig vel á
hvaða áhrif fylgi breytingunni, eða
68%. Þá sögðust karlar frekar átta sig
á breytingunni en konur og munur er
á svörum fólks eftir aldri.Fólk
með háskólamenntun sagðist frekar