INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samdráttur í fyrsta sinn í mörg ár
ferðamönnum gistingu verða vör við
samdrátt og minni spennu í bókunum.
Mönnum líst ekki alveg á blikuna, segir
einn þeirra. Fjöldi hótelherbergja
hefur tvöfaldast á tíu árum, alls
staðar á landinu, nema á Austurlandi og
Suðurlandi finnur fólk fyrir samdrætti:
en telja hann ekki vera mikinn enn
sem komið er."Við finnum nú alveg
fyrir því að það er aðeins minna
núna, segir Haraldur Þór Jónsson
á Hraunvöllum á Skeiðum, "það eru
níu ár síðan við opnuðum hér og
það hefur alltaf verið mjög þétt
allt árið þannig að þetta er
svona kannski fyrsti veturinn sem að
við erum inni í sem að maður