INNLENDAR FRÉTTIR 102
Birta nýja skýrslu um rekstur Vöggu
Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins verður
kynnt í dag. Hún tekur til áranna 1974
til 1979. Fyrri skýrsla um
starfsemi tveggja vöggustofa frá 1949
til 1973 leiddi í ljós að börn
viðkvæmasta þroskaskeiði. Rúmlega
þúsund börn voru vistuð á Vöggustofunni
Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins.Nýja
athugunin sem verður kynnt klukkan eitt
í dag tekur til áranna 1974 til 1979.
breyta Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins
í upptökuheimili fyrir börn. Þar var þó
rekin vöggustofa allt til
ársins 1979.Borgarráð samþykkti í
janúar 2024 að skipa nefnd þriggja
óháðra sérfræðinga til að gera