INNLENDAR FRÉTTIR 102
Jens spurði og Þorbjörg svaraði að
Frumvarp dómsmálaráðherra
um afturköllun verndar er fyrsta mál
á dagskrá þingfundar í dag, eftir
að þingmenn hafa tjáð sig um
störf þingsins.Jens Garðar
Sjálfstæðisflokksins, gerði sér
sérstaka ferð í ræðustól Alþingis
seinni partinn í gær til að lýsa
sérstaklega eftir frumvarpinu. Rifjaði
hann upp að formaður Viðreisnar hafi
reynt að koma málinu í gegn á síðasta
Sigríður Gunnlaugsdóttir,
dómsmálaráðherra, mælti fyrir
frumvarpinu í september og er markmiðið
að samræma löggjöf hér við
Norðurlöndin. Meðal annars er lagt til
að heimilt verði að afturkalla