INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bæta þurfi lánakjör fyrstu kaupenda
Ólíklegt er að aðgerðir Seðlabankans
bæti lánakjör fyrstu kaupenda og
tekjulágra, segir hagfræðingur hjá
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Kjör
þeirra hafi versnað umfram
annarra fasteignakaupenda.Seðlabankastj
á föstudag að bankinn hefði rýmkað
lántakaskilyrði til að bregðast við
frosti á fasteignamarkaði. Framvegis
mega fyrstu kaupendur taka allt að
90% lán, í stað 85% áður. Þá
hefði svigrúm bankanna til þess að
greiðslubyrðarreglum verið
þessi yfirlýsing getur haft. Við
höldum að þau verði frekar lítil. En
þetta sendir ákveðin skilaboð inn
í bankakerfið um að Seðlabankinn sé að
fylgjast með stöðu fyrstu kaupenda og