INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nokkrir hafa fest sig í snjó
á Akureyri, einkum í úthverfum, en
að sögn lögreglu hefur heilt yfir
vera. Snjómoksturstæki eru komin á
fullt að ryðja snjó af götum
og gangstéttum.Gular viðvaranir eru
í gildi á Norðurlandi eystra
til klukkan tíu og á Austurlandi
að Glettingi og Austfjörðum til
átta vegna norðanhríðar.Þæfingur
og skafrenningur er í Öxarfirði.
Ófært er á Vatnsskarði eystra, Öxl
og Breiðdalsheiði, þungfært er
á Hlíðarvegi. Þungfært er
Siglufirði, þæfingur er frá Sauðárkróki
að Hofsósi, Þverárfjalli og
í Ólafsfjarðarmúla. Snjóþekja eða hálka
er á flestum öðrum vegum.Nokkuð hafði