INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sturla Böðvarsson er látinn
Sturla Böðvarsson fæddist í Ólafsvík í
nóvember 1945, sonur Böðvars
Bjarnasonar og eiginkonu hans
Elínborgar Ágústsdóttur. Sturla lauk
sveinsprófi í húsasmíði frá Iðnskólanum
í Reykjavík, varð húsasmíðameistari og
lauk BS-prófi í byggingatæknifræði frá
Tækniskóla Íslands.Sturla var
sveitarstjóri og síðar bæjarstjóri í
Stykkishólmi 1974-1991 en það ár var
Sjálfstæðisflokkinn á Vesturlandi til
2003 og frá 2003-2009 sem
þingmaður Norðvesturkjördæmis. Áður en
hann var kjörinn á þing tók hann
nokkrum sinnum sæti á þingi
gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum
fyrir Sjálfstæðisflokkinn, á
vettvangi sveitarfélaga, Alþingis og