INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ívið færri fjölskyldur sóttu styrk
Alls sóttu um 1500 heimili um hjálp frá
Mæðrastyrksnefnd fyrir þessi jól. Anna
H. Pétursdóttir, formaður nefndarinnar,
segir þetta ívið lægra en á síðasta ári
en aðsókn hafi verið mjög
svipuð.Stærsta úthlutun fór fram 16. og
17. desember en Anna segir fólk
enn vera að hafa samband til að
fá styrki yfir hátíðirnar."Við
vorum fram á síðasta dag að úthluta.
Það eru margir sem gleyma sér,
segir Anna.Sem dæmi nefnir hún einnig
að ráðist hafi verið í úthlutun
að Mæðrastyrksnefnd hafi borist
100 kassar af hamborgarhryggjum
frá fyrirtækinu Eldum rétt."Það
eru náttúrlega ofsalega margir sem
hafa verið rausnarlegir við okkur,
bæði fyrirtæki og einstaklingar,