INNLENDAR FRÉTTIR 102
Uppsagnir í mennta- og barnamálaráð
og barnamálaráðherra, hefur
innleitt nýtt skipurit og verklag
í ráðuneytinu. "Breytingarnar
leiða óhjákvæmilega til þess að
ákveðin störf leggjast niður og hefur
sex starfsmönnum verið sagt upp.
Um leið er mætt þeirri hagræðingarkröfu
sem gerð er á árinu 2026 til
rekstrar ráðuneytisins, segir í
tilkynningu ráðuneytisins.Markmið
breytinganna er sagt vera að styrkja
faglega stjórnsýslu, skýra ábyrgð og
umboð, bæta ákvarðanatöku og tryggja
að ráðuneytið sé betur í stakk búið til
að sinna lögbundnu hlutverki sínu."Með
breytingunum nú viljum við einfalda
verklag og gera það skilvirkara. Við
viljum lyfta upp menntamálum og setja
aukinn slagkraft í málefni barna