INNLENDAR FRÉTTIR 102
Einn þungt haldinn eftir bruna í Re
Einn liggur þungt haldinn
á gjörgæsludeild eftir að
eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi
við Vatnsholt í Reykjanesbæ í
gær. Honum er haldið sofandi. Sjö
hundar drápust í eldsvoðanum, einn
fékk tilkynningu um eldinn rétt
fyrir klukkan ellefu í gærkvöld.
Eldurinn kviknaði í íbúð á
Þórarinsson, slökkviliðsstjóri á
Suðurnesjum, segir að eldtungur hafi
staðið út úr svölum íbúðarinnar
þegar slökkvilið kom á staðinn.
Fimmtán íbúar í húsinu höfðu komið sér
út og stóðu fyrir utan húsið.
Rauði krossinn var kallaður til og
hlúði að fólkinu. Í húsinu, sem