INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hvassviðrið og stormurinn sem
hafa leikið um syðstu hluta
landsins síðustu daga gefa eftir í dag
og er útlit fyrir tiltölulega
rólegan vind víðast hvar þegar líður
á daginn. Sunnan- og austanlands
má búast við rigningu eða slyddu
er svohljóðandi:Austan og
norðaustan fimm til þrettán metrar á
sekúndu í dag, en þrettán til átján
syðst fram að hádegi. Rigning eða
slydda með köflum sunnan- og
austanlands, annars úrkomulítið. Hiti
víða frá frostmarki að sjö stigum
yfir daginn.Norðaustan og austan
þrír til tíu metrar á sekúndu á
morgun. Skúrir eða él suðaustan-
og austanlands fram eftir degi, en