INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sjö í framboð í efstu sætin í prófk
Kjörstjórn Viðreisnar í Kópavogi hefur
staðfest sjö framboð vegna prófkjörs
fyrir sveitarstjórnarkosningar í
vor. Framboðsfrestur rann út á
hádegi. Þrjú buðu sig fram í fyrsta
Guðjónsson, deildarstjóri hjá Barna-
og fjölskyldustofu, María
Ellen Steingrímsdóttir lögfræðingur
Sveinsson, varaþingmaður og
aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar.
Jóhanna Pálsdóttir bauð sig fram í
Grétarsson, viðskiptafræðingur, og
Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri
og varaþingmaður, buðu sig fram í annað
til þriðja sæti. Ísak Leon Júlíusson,
laganemi, bauð sig fram í þriðja sæti.
Kosning fer fram 7. febrúar.