Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/1 
 Hvernig breytast skattarnir þínir á    
 Nokkrar skattabreytingar tóku gildi um 
 áramótin og hafa margar þeirra bein    
 áhrif á einstaklinga.Til fróðleiks má  
 nefna að árið 2024 greiddi ríkissjóður 
 alls 15,2 milljarða króna í útsvar.Hér 
 er farið yfir helstu breytingar        
 og hvernig þær hafa áhrif á þig.       
 Taka skal fram að listinn er           
 ekki tæmandi og aðallega er horft      
 til breytinga sem hafa áhrif           
 á einstaklinga. Hér er farið           
 yfir fjögur dæmi.Frítekjumark          
 barna hækkar úr 180 þúsund í           
 300 þúsundÁkveðið var að               
 hækka frítekjumark barna undir 16      
 ára aldri í 300 þúsund krónur.         
 Því hafði ekki verið breytt síðan      
 árið 2014.Börn byrja að greiða         
 skatt þegar þau eru 16 ára gömul.      
 Hins vegar þurfa börn yngri en 16 ára  
Velja síðu: