Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   29/12
 Ár banka og smásölurisa                
 Bankarnir og smásölurisarnir           
 eru sigurvegarar ársins                
 á hlutabréfamarkaði. Fjármálafyrirtækin
 raða sér í efstu sætin yfir þau        
 fyrirtæki sem hækkuðu mest á árinu en  
 Alvotech lækkaði mest allra fyrirtækja.
 Að mati Alexanders J.                  
 Hjálmarssonar, stofnanda Akkur         
 greining og ráðgjöf, stendur sala      
 Íslandsbanka og fall Play upp úr á     
 árinu sem er að líða.Miðað við fyrri   
 útboð þótti salan á eftirstandandi     
 hlut ríkisins í Íslandsbanka           
 almennt heppnast vel. Seldir voru      
 hlutir fyrir rúmlega 90 milljarða      
 króna, að mestu leyti til              
 almennings. Rúmlega 30 þúsund manns    
 tóku þátt í útboðinu og má segja að    
 þeir hafi fengið eitthvað fyrir sinn   
 snúð enda er verðmæti hlutarins í dag  
Velja síðu: