INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skúli Helgason, sem fékk 1.933 atkvæði
í 1. til 4. sæti í prófkjöri
Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir að
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri
hafi átt betra skilið eftir að
niðurstöður prófkjörsins voru kynntar
í gærkvöld.Heiða laut í lægra haldi
í oddvitaslag gegn Pétri Marteinssyni,
sem var valinn til að leiða flokkinn í
komandi borgarstjórnarkosningum."Heiða
átti betra skilið eftir þau miklu
og góðu störf sem hún hefur unnið fyrir
okkur jafnaðarmenn undanfarin ár en
pólitíkin getur verið miskunnarlaus,
sagði Skúli í færslu á Facebook."Ég hef
verið spurður hvort ég muni taka sætið
og ég mun að sjálfsögðu gera það. Skúli
birti færsluna fyrir hádegi í