INNLENDAR FRÉTTIR 102
10/7
Lögðu hald á 20 kíló af marijúana o
Max PixelLögreglan á höfuðborgarsvæðinu
lagði hald á 20 kíló af marijúana og
handtók sex manns í tengslum við
rannsókn á innflutningi fíkniefna í
síðustu viku. Þrír mannanna sátu
í gæsluvarðhaldi um tíma.Þetta
kemur fram í tilkynningu frá
lögreglunni. Þar segir að framkvæmdar
hafi verið sjö húsleitir og að 20 kíló
af marijúana hafi fundist við
eftirlit tollgæslunnar og við leit
í iðnaðarhúsnæði í
Hafnarfirði. Fíkniefnin voru falin
í vörusendingum.