INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óttast afleiðingar efnahagsstefnu T
Seðlabankinn hefur hafið vinnu við að
efnahagsstefnu Bandaríkjastjórnar á
íslenskan þjóðarbúskap. Þetta kom fram
með seðlabankastjóra í efnahags-
og viðskiptanefnd Alþingis
Jónsson seðlabankastjóri og Þórarinn
G. Pétursson varaseðlabankastjóri mættu
fyrir nefndina í morgun til að gera
grein fyrir síðustu vaxtaákvörðun þar
sem vextir voru lækkaðir um hálft
prósentustig. Seðlabankastjóri sagðist
bjartsýnn á að verðbólga haldi áfram
að minnka með vorinu og að samhliða því
ættu vextir að geta haldið áfram að
lækka en bætti við að lokaspretturinn
verði erfiður. "Og við óttumst auðvitað
alls konar hluti sem gætu komið til