Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/12 
 7,5% íslenskra barna með offitu        
 Íslendingar eru þyngsta                
 þjóð Norðurlandanna samkvæmt           
 nýrri rannsókn. Sérfræðingur í         
 teymi Landspítalans fyrir of feit      
 börn segir ástandið hafa versnað mikið 
 á síðustu árum, sérstaklega            
 meðal barna.Skýrslan Norrænt           
 eftirlit NORMO 2025 gefur stöðumynd    
 af hegðun og heilsu Norðurlandabúa. Hún
 sýnir að meira en                      
 helmingur fullorðinna, 56%, og eitt    
 af hverjum fimm börnum er í ofþyngd eða
 með offitu. Íslendingar koma verst út  
 úr þessum þætti rannsóknarinnar þar sem
 70% fullorðinna mælast annaðhvort      
 í yfirþyngd og/eða með                 
 offitu.Tryggvi Helgason barnalæknir    
 er sérfræðingur í offitu barna.        
 Hann segir skýrslu NORMO 2025 ekki     
 koma sér á óvart."Þetta er búið að     
Velja síðu: