INNLENDAR FRÉTTIR 102
Súrsæt niðurstaða gerðardóms í kjar
Gerðardómur kvað upp úrskurð
í kjaradeildu Félags flugumferðarstjóra
og Samtaka atvinnulífsins, fyrir hönd
Isavia, eftir hádegi í gær.
Arnar Hjálmsson, formaður
Félags íslenskra flugumferðarstjóra,
við væntingar."Þetta er bara
súrsætt, eins og gerðardómur kannski er
bara að eðlisfari. En eflaust eru
báðir aðilar sáttir með eitthvað
og svekktir með annað, segir Arnar
í viðtali við fréttastofu.Arnar
segir flugumferðarstjóra hvorki
sérlega sátta né ósátta með tiltekin
atriði úrskurðarins, en bætir því við
að félagið sé enn að fara
yfir smáatriði hans. Úrskurðurinn
nær til helsta álitamálsins í
deilunni, sem var launaliðurinn,