INNLENDAR FRÉTTIR 102
Magnea Gná gefur kost á sér í annað
Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi, gefur
kost á sér í annað sæti á lista
Framsóknar í Reykjavík fyrir
komandi sveitarstjórnarkosningar.
Þetta tilkynnti hún í færslu
á Facebook.Magnea Gná er borgarfulltrúi
Framsóknarflokksins og situr í
Velferðarráði, forsætisnefnd
og Mannréttindaráði.Hún er formaður Ung
fyrrum kynningarstjóri Sambands
ungra Framsóknarmanna. Hún er með
B.A. próf frá lagadeild Háskóla
Íslands og stundar meistaranám við
sömu deild.Kosið verður um efstu
fjögur sætin á lista Framsóknar í
borginni á kjördæmaþingi Framsóknar