INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mikilvægt að húsfélög setji reglur
Lögmaður Húseigendafélagsins
segir mikilvægt að húsfélög
fjölbýlishúsa setji reglur um
jólaskreytingar, til að koma í veg
fyrir ágreining milli íbúa. Fjölmargar
kvartanir berast félaginu á
hverju ári.Fjölmargar kvartanir
ár hvertÞegar líða fer að jólum
fara jólaljósin eitt af öðru að
birtast í og á húsum landsmanna. Á
meðan mörgum þykir ljósadýrðin notaleg
í svartasta skammdeginu eru aðrir
sem telja að skreytingagleði
nágrannans hafi keyrt um þverbak.Jónína
lögmaður Húseigendafélagsins, segir
félagið fá fjölmargar kvartanir á
hverju ári vegna jólaskreytinga."Við
erum með mismunandi hópa í
samfélaginu og þannig erum við með fólk