INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir áhrif styttingar bótatímabils
og húsnæðismálaráðherra um breytingu
á lögum um atvinnuleysistryggingar
og vinnumarkaðsaðgerðir fer að óbreyttu
í fyrstu umræðu á þingi á morgun.
Skiptar skoðanir eru um frumvarpið og í
Þetta helst í dag er sjónum beint að
þeim þáttum sem mest hefur verið deilt
um, annars vegar breyttum
lágmarksskilyrðum fyrir rétti
til atvinnuleysistrygginga og
hins vegar styttingu bótatímabilsins
úr 30 mánuðum í 18.Frumvarp
um atvinnuleysistryggingar
og vinnumarkaðsaðgerðir fer að óbreyttu
í fyrstu umræðu á Alþingi á morgun.
Framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga
á Austurlandi segir ekki búið að meta