INNLENDAR FRÉTTIR 102 14/12 Öllu sópað af jólaborðinu í súpuna Eitt af mörgum
jólaböllum desembermánaðar var í Iðnó í
gær.Í safnaðarheimili Kópavogskirkju
var öllum boðið að koma og skera
út laufabrauð og á Egilsstöðum
var boðið upp á barrasúpu. Henni
var lýst eins og búið væri að sópa
öllu af jólaborðinu ofan í
hangikjötssoð - með góðri slettu af
rjóma.