INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stofnuðu bókaforlag og seldu eigin
Grunnskólanemendur á Norðurlandi eystra
hafa fengið að kynnast því undanfarið
hvernig er að skrifa sína eigin sögu og
gefa hana út. Þau segja það heldur
skrýtna tilhugsun að einhver komi og
kaupi verk þeirra.Fjórir skólar úr
þremur sveitarfélögum tóku þátt
í verkefninu sem lauk með
veglegum bókamarkaði á Hrafnagili
í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Hver
og einn skóli hafði þá stofnað
eigið bókaforlag, með einkennismerki
og öllu tilheyrandi.Á markaðinum
mátti svo finna ýmis önnur verk
heimalagað bakkelsi, bókamerki og