INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Það er svo gefandi að geta selt af
Í Ljómalind við Brúartorg í Borgarnesi
kennir ýmissra grasa. Þar selja bændur
og smáframleiðendur af Vesturlandi
og víðar að vörur sínar.Anna
Dröfn Sigurjónsdóttir er ein
af stofnendum Ljómalindar. Hún
segir verslunina fyrst og fremst
hugsaða til að bændur á svæðinu hafi
stað til að selja vörur sem
þeir framleiða heima fyrir.
"Hugmyndin er að bóndinn fái sem mest
fyrir sína vöru. Litar ull með
rabarbara og birkiAnna er nýlega búin
að fylla á sínar hillur af
handlitaðri ull. Ullina fær hún frá
sínum eigin kindum auk þess sem hún
kaupir ull af bændum í Reykholtsdal.
Ullina sendir hún í Uppspuna á
Suðurlandi, þar sem ullin er
spunnin.Í Ljómalind í Borgarnesi