INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ingibjörg vill verða formaður Frams
Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarf
býður sig fram til formanns á
flokksþingi sem haldið verður á
Hilton-hóteli 14. febrúar.Þetta kemur
fram í færslu sem Ingibjörg birtir á
Facebook. Sigurður Ingi Jóhannsson, sem
leitt hefur flokkinn í níu ár,
tilkynnti á miðstjórnarfundi í október
að hann ætlaði ekki að gefa kost á
áframhaldandi formennsku.Ingibjörg
í Norðausturkjördæmi síðan 2021 en þar
bæjarstjórn Eyjafjarðarsveitar og
Akureyrar um árabil.Þótt ekki séu nema
rúmlega þrjár vikur í flokksþing er
það aðeins Ingibjörg sem hefur