INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gera ráð fyrir 1,9 milljarða lægri
Ný fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var
samþykkt í borgarstjórn í gærkvöld. Í
áætluninni er stefnt að 3,4 milljarða
rekstrarafgangi á A-hluta borgarsjóðs á
næsta ári, það er sá hluti
reksturs borgarinnar sem fjármagnaður
er með skatttekjum. Áður hafði
verið áætlað að afgangurinn yrði
tilkynningu borgarinnar segir að
heildaráhrif breyttrar fjárhagsspár
Orkuveitu Reykjavíkur og nýrrar
þjóðhagsspár Hagstofunnar á rekstur
A-hlutans séu metin neikvæð um
1.332 milljónir króna.Áætlun
um arðgreiðslur í A-hluta
var endurskoðuð á milli umræðna
til samræmis við fjárhagsspá
Orkuveitu Reykjavíkur. Gert er ráð
fyrir að lækkunin nemi 1.871