INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þrjú vilja leiða VG í Norðaustur
Tólf gefa kost á sér í forvali um fimm
efstu sætin á lista Vinstri grænna í
Norðausturkjördæmi í komandi
alþingiskosningum. Þrjú gefa kost á sér
í fyrsta sæti listans, meðal þeirra er
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður
þingflokks VG sem var í öðru sæti
listans í síðustu kosningum, á eftir
Steingrími J. Sigfússyni sem nú hyggst
hætta á þingi. Ingibjörg Þórðardóttir
ritari flokksins gefur kost á sér í
1.-2. sætið og Óli Halldórsson,
forstöðumaður á Húsavík gefur kost á