Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   16/1 
 Viðbúnaðarstigi aflýst á Keflavíkur    
 Viðbúnaðarstigi á Keflavíkurflugvelli  
 hefur verið aflýst eftir að flugvél Air
 France af Airbus-gerð lenti á          
 vellinum vegna mögulegrar              
 bilunar.Flugvélin lenti án vandræða    
 klukkan 14:45 og eru farþegar farnir   
 frá borði að sögn Guðjóns              
 Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia. 
 Um 180 manns voru um borð í vélinni    
 sem var á leið frá Charles             
 de Gaulle-flugvelli í París til        
 Las Vegas. Flugvélin var               
 nálægt Grænlandsströndum á leið sinni  
 yfir hafið þegar henni var snúið       
 við. Guðjón segir að                   
 flugstjóri vélarinnar hafi óskað eftir 
 því að fá að lenda vegna               
 mögulegrar bilunar í                   
 flugvélinni. Keflavíkurflugvöllur hafi 
 verið nálægasti flugvöllurinn          
Velja síðu: