Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   31/1 
 Jarðskjálfti af stærðinni 5,3 í Bár    
 Jarðskjálfti af stærðinni 5,3 varð í   
 Bárðarbungu rétt fyrir klukkan tólf í  
 dag. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt 
 í kjölfarið. Ekki hafa borist          
 tilkynningar um að skjálftinn hafi     
 fundist í byggð.Iðunn Kara             
 Valdimarsdóttir, náttúruvársérfræðingur
 Veðurstofu Íslands, segir stóra        
 skjálfta mælast reglulega í            
 Bárðarbungu. Skjálfti af svipaðri stærð
 varð 22. janúar og þar á undan varð    
 skjálfti af stærðinni 5,3 þann 29.     
 október í fyrra.Samkvæmt fyrstu        
 mælingum var skjálftinn 4,1 að         
 stærð. Veðurstofan hefur nú staðfest   
 að skjálftinn var mun stærri,          
 eða 5,3.RÚV / Veðurstofa               
 ÍslandsFréttin hefur verið uppfærð. Í  
 fyrstu gaf Veðurstofa Íslands út að    
 samkvæmt fyrstu mælingum hafi          
Velja síðu: