INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tekist á um legu Hvalárlínu sem gæt
Lega Hvalárlínu og Miðdalslínu
á Vestfjörðum, sem gætu komið
til framkvæmda 2028, er umdeild.
Þeir valkostir sem helst eru
til skoðunar hjá Landsneti þvera
Vestfjörðum.Framkvæmdin snýr að
lagningu tveggja háspennulína á
Vestfjörðum. Markmiðið er tvíþætt: Að
styrkja flutningskerfið á
norðanverðum Vestfjörðum og hins vegar
að tengja nýja 55 MW Hvalárvirkjun
við meginflutningskerfið.Samkvæmt Lands
er kynningu á matsáætlun fyrir
Hvalárlínu 1 og Miðdalslínu 1 lokið og
hjá Skipulagsstofnun.Eins og
nafnið gefur til kynna myndi
Hvalárlína tengja Hvalárvirkjun
við meginflutningskerfi á landinu.