INNLENDAR FRÉTTIR 102
Farþegar ekki haft samband við Neyt
Farþegar hafa ekki haft samband
við Neytendasamtökin vegna
ákvörðunar flugfélagsins Niceair að
hætta við jómfrúarferð sína í
febrúar. Samkvæmt upplýsingum frá
formanni Neytendasamtakanna, ættu
sömu reglur að gilda og þegar flug
eru felld niður. Farþegi eigi rétt á
flugfélagið komi honum á áfangastað.
Hann bendir á að allar upplýsingar sé
að finna á heimasíðunni ns.is/flug.Nýtt
fyrirtæki undir merkjum Nice Air var
kynnt undir lok síðasta árs.RÚV /