INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ráðuneytið vísaði kæru Félags löggi
Atvinnuvegaráðuneytið hefur
vísað stjórnsýslukæru Félags
löggiltra endurskoðenda frá. Kæran
snýst um undirritun Guðmundar
Björgvins Helgasonar ríkisendurskoðanda
á ársreikningum ríkisfyrritækja
í fyrra.Félagið taldi hann ekki
hafa heimild til að árita
ársreikninga því hann er ekki
löggiltur endurskoðandi. Ástæða
frávísunar kærunnar er að Félag
löggiltra endurskoðenda var ekki talið
aðili að málinu. Var það því
afstaða ráðuneytisins að kæran
uppfyllti ekki kæruskilyrði og henni
var því vísað frá.Úrlausn málsins
hafi hvorki bein né óbein áhrif
almennu kæruheimild stjórnsýslulaga