INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áskoranir ungs fólks miklar en fram
Áskoranir barna og ungs fólks
eru margvíslegar og þau þurfa
skilning og stuðning samfélagsins, að
mati Guðrúnar Karls Helgudóttur
biskups. Hún fjallaði um stöðu barna
Í prédikun sinni í Dómkirkjunni
í dag.Börn og ungt fólk fái fréttir af
stríði, óróleika og öfgum í stjórnmálum
víða um heim. Þau þurfi stöðugt að
greina á milli sannleika og tilbúnings
á samfélagsmiðlum, sem verði sífellt
erfiðara."Unga fólkið þarf stöðugt að
greina á milli þess sem er raunverulegt
og satt og því sem er tilbúningur
og verða því mögulega færari í því
en við sem eldri erum. Já, og heimurinn
þeirra er stór því þau fylgjast ekki
einungis með íslenskum fjölmiðlum
heimshornum. Unga fólkið getur svo