INNLENDAR FRÉTTIR 102
Grafarvogsbúar furða sig á sameigin
Íbúasamtök Grafarvogs lýsa yfir furðu
og vonbrigðum með þá ákvörðun Heiðu
Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra að
bjóða til íbúafundar í Klébergsskóla
á Kjalarnesi. Fundurinn er
ætlaður íbúum í bæði Grafarvogi og
á Kjalarnesi.Í tilkynningu
frá samtökunum segir að hverfin
deili hvorki innviðum, samgöngum
né samfélagslegri nálægð. Það
sé útilokandi að halda íbúafund
fyrir Grafarvogsbúa á Kjalarnesi
fyrir stóran hluta íbúa, þar á
meðal barnafólk, eldra fólk og þá
sér almenningssamgöngur.Óánægja
Facebook-hópnum Íbúar í Grafarvogi hafa
fyrirkomulag íbúafundarins. Mikil