INNLENDAR FRÉTTIR 102
MAST varar við díoxíni í Landnámseg
Matvælastofnun varar við neyslu
á eggjum frá fyrirtækinu Landnámseggjum
ehf. sem hafa best fyrir dagsetningu 7.
október 2025.Ástæðan er að of mikið
magn af díoxíni fannst í eggjunum
við reglubundið eftirlit. Slík efni
eru þrávirk lífræn mengunarefni
sem geta valdið vandamálum ef
þau berast í fólk í talsverðu
magni yfir langt tímabil.Landnámsegg
Matvælastofnun innkallað eggin og hænur
hafa verið fluttar inn í hús meðan á
rannsókn stendur.Einungis er verið
að innkalla þá framleiðslulotu þar
sem egg eru merkt best fyrir 7.
okt. 2025.Mynd úr safni.EPA /