INNLENDAR FRÉTTIR 102
Landeldisfyrirtækin vilja framleiða
metnaðarfull. Áætlanirnar líta vel út,
Óskarsson, deildarstjóri fiskeldis
nokkurra landeldisfyrirtækja um
uppbyggingu í þessari atvinnugrein.Í
útjaðri Þorlákshafnar í Ölfusi eru til
þrjár landeldisstöðvar sem eru
á mismunandi framkvæmdastigi. Lengi var
útgerðarrisinn Samherji eina fyrirtækið
sem framleiddi eldislax í landeldi í
stöð sinni í Öxarfirði en þetta er að
breytast. Landeldisfyrirtækið First
Water í Þorlákshöfn slátraði til að
mynda sínum fyrstu landeldislöxum
árið 2023 og hefur framleitt
tæplega 2000 tonn af eldislaxi.Ég geri