INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fólk geti verið fullvisst um að öry
Öryggismiðstöðin hefur síðustu
ár uppfært alla öryggishnappa á
þeirra vegum svo þeir tengist í
gegnum 4G-net. Áður tengdust
hnapparnir 2G- eða 3G-neti og hefðu því
orðið óvirkir þegar slökkt verður
mars.Lokunin getur haft áhrif á ýmsan
búnað, eins og gömul símtæki, posa
og greiðslulausnir sem byggjast á
Jónsson, framkvæmdastjóri
velferðarlausna hjá Öryggismiðstöðinni,
segir fyrirtækið hafa unnið að
uppfærslu á öryggishnöppum síðustu
ár."Þetta náttúrlega kom ekki alveg af
himnum ofan, þessi breyting að 2G og
3G yrði lokað, þannig að í
rauninni fyrir bara tveimur, þremur
árum síðan þá skiptum við um búnað