INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stjórnarandstaðan og greinendur ske
Verðbólga eykst úr 4,5% í 5,2%.
Hún hefur ekki mælst meiri í að
verða eitt og hálft ár. Nýjasta
mælingin er verri en allar opinberar
fyrir.Bergþóra Baldursdóttir,
hagfræðingur hjá Íslandsbanka, segir
opinber gjöld skýra aukninguna að mestu
leyti. "Það verður að segjast.
Þessi frumvörp sem voru samþykkt
núna rétt fyrir áramót og tóku gildi
um áramótin höfðu þessi áhrif
að mestu, segir hún.Þá hafi verð á mat
og drykk og áfengi hækkað og vísar auk
þess í ýmsar gjaldskrárhækkanir. Þyngst
vegi mikil hækkun á bílum eða
um 13%.Hefðu stjórnvöld ekki átt að sjá
þetta fyrir?"Jú, maður myndi halda það.
Við vöruðum við þessu þegar í ljós kom
að þessi frumvörp voru samþykkt fyrir