Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   17/12
 Laxar sleppa úr eldi í Vestmannaeyj    
 Minnst tveir laxar sluppu lifandi út í 
 sjó úr eldisstöð í Vestmannaeyjum.     
 Matvælastofnun var tilkynnt um það     
 á þriðjudaginn.Samkvæmt upplýsingum frá
 Laxey, varð óhapp við flutning milli   
 tanka í eldisstöð í Viðlagafjöru.      
 Dauðir fiskar fundust í fjöruborðinu   
 þar sem fráveitan frá eldinu liggur. Í 
 tilkynningu frá MAST segir að Laxey    
 hafi strax virkjað viðbragðsáætlun,    
 lagt út net og hafið veiðar.Rúmlega    
 142.000 fiskar voru í kerinu.          
 Meðalþyngd þeirra var 2,2 kíló.MAST    
 telur ekki hægt að útiloka að fleiri   
 laxar hafi strokið og hefur kallað     
 eftir frekari gögnum frá               
 Laxey.Eldi Laxeyjar í Viðlagafjöru     
 í Vestmannaeyjum.Karl Sigtryggsson     
                                        
                                        
Velja síðu: