Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   10/12
 Ísland tekur ekki þátt í Eurovision    
 RÚV tekur ekki þátt í Eurovision árið  
 2026. Þetta kemur fram                 
 í fréttatilkynningu sem send var       
 út eftir fund stjórnar RÚV í           
 dag.Fimm lönd hafa tilkynnt að þau ætli
 að sniðganga Eurovision. Auk           
 Íslands eru það Írland, Spánn, Holland 
 og Slóvenía.Löndin hafa gefið          
 upp mismunandi ástæður fyrir því að    
 þau ætla ekki að vera með en öll       
 komust þau að þessari niðurstöðu eftir 
 að EBU ákvað að leyfa Ísrael           
 að keppa.Mannfjöldi safnaðist saman til
 samstöðufundar í dag fyrir             
 utan Útvarpshúsið og lýsti             
 yfir stuðningi sínum við               
 ákvörðunina.Í fréttatilkynningu sem    
 undirrituð er af Stefáni Eiríkssyni    
 kemur fram að þáttaka ísraelska        
 ríkissjónvarpsins KAN hafi valdið      
Velja síðu: