INNLENDAR FRÉTTIR 102
Banaslys í Vestari-Jökulsá
Banaslys varð í Vestari-Jökulsá
í Skagafirði eftir hádegi í dag
þegar erlendur ferðamaður féll í ána.
Í tilkynningu frá Lögreglunni
á Norðurlandi vestra segir
að tilkynning hafi borist í
gegnum Neyðarlínuna skömmu fyrir
klukkan eitt.Lögregla, læknir,
sjúkralið og björgunarsveitir fóru á
vettvang auk þess sem óskað var eftir
Landhelgisgæslunnar.Í tilkynningu
lögreglunnar segir að tilraunir til
endurlífgunar hafi ekki borið árangur
og var maðurinn úrskurðaður látinn
á vettvangi.Tildrög slyssins eru
lögreglunni. Heimildir fréttastofu
herma að slysið hafi orðið