INNLENDAR FRÉTTIR 102
Svona næla ungliðahreyfingar í fram
Ungir Miðflokksmenn standa
fremstir allra ungliðahreyfinga á
vinsælasta samfélagsmiðli unga
fólksins. Þeir eru með flesta
fylgjendur, flest læk og fá ólík
viðbrögð úr mörgum áttum á TikTok.Við
ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna
nota samfélagsmiðla til að bera út
sinn boðskap.Ungliðahreyfingar stjórnmá
skjóta hver á aðra og keppast um augu
ungliðahreyfing stendur upp úr í stíl
og fylgjendatölum.Ungliðahreyfingar eru
ómissandi í að tryggja kynslóðaskipti í
flokkum og til að ná til ungs fólks
og framtíðarkjósenda.Við ræddum
við formenn sex ungliðahreyfinga;
Ungra Framsóknarmanna, Sambands