INNLENDAR FRÉTTIR 102 28/1 Nánast auðar götur meðan á leiknum Það er greinilegt að Íslendingar voru
með hugann við handboltann í dag. Auðar
götur og tómar verslanir tóku á móti
Guðrúnu
Hálfdánardóttur dagskrárgerðarkonu á
Rás 1 þegar hún skellti sér út í
upphafi síðari hálfeiks Íslands og
Slóveníu.