INNLENDAR FRÉTTIR 102
Höfnuðu sameiningu Dalabyggðar og H
Sameiningu Dalabyggðar og
Húnaþings vestra var hafnað í
íbúakosningum í báðum sveitarfélögum.
Kosningin hófst 28. nóvember og lauk
klukkan 17:00 í dag.Kjörsókn var svipuð
í báðum sveitarfélögum eða ríflega 60%,
að sögn Sigurðar Þórs Ágústssonar,
kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings
vestra.Í Dalabyggð voru 60,12% þeirra
mótfallnir sameiningu. 38,34% voru
fylgjandi, að því er fram kemur í
tilkynningu kjörstjórnarinnar.73,8% í
Húnaþingi vestra greiddu atkvæði
gegn sameiningu og 24,2% með.