INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjölskyldan var í Suður-Afríku að h
Fólkið sem lenti í alvarlegu bílslysi í
Suður-Afríku á miðvikudaginn var í
landinu til að vitja drengs sem þar
meðferðarheimilinu Healing Wings.
Föðuramma drengsins og systir létust í
slysinu og faðir hans liggur þungt
haldinn á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg.
Þetta kemur fram í yfirlýsingu
sem talsmaður fjölskyldunnar sendir
á fjölmiðla.Þau höfðu ferðast
til Suður-Afríku til þess að
verja jólunum með drengnum og fara
með jólagjafir til drengjanna sem
þar dvelja."Við erum harmi slegin
og engin orð fá lýst þeirri sorg
sem fjölskyldan gengur nú í
gegnum, segir í yfirlýsingunni.
Frekari upplýsingar verði ekki veittar