INNLENDAR FRÉTTIR 102
Síminn kaupir Pei og Motus
Síminn hefur undirritað samning um kaup
á félaginu Greiðslumiðlun Íslands en
félagið á og rekur greiðslulausnina Pei
Motus. Kaupverðið er 3,5 milljarðar
króna. Í tilkynningu frá Símanum segir
að gert sé ráð fyrir að tekjur
Símans aukist um 2,6 milljarða króna á
ári eftir kaupin.Kaupin eru
háð samþykki Samkeppniseftirlitsins."Ár
GMÍ við að þróa stafrænar lausnir
fjármálaferla fyrirtækja á margt
sammerkt með þeirri vegferð sem
fjártækniarmur Símans hefur verið á
síðustu ár, er haft eftir Maríu
Björk Einarsdóttur, forstjóra
Símans.Í gær var tilkynnt
um skipulagsbreytingar hjá
félaginu, þar sem fjarskipta-