INNLENDAR FRÉTTIR 102
Afsökunarbeiðni Þórunnar einlæg og
Þórunn Sveinbjarnardóttir,
forseti Alþingis, baðst í morgun
afsökunar á framkomu sinni á þingfundi
á föstudaginn, eftir að kallað
var eftir því. Þar heyrðist hún
stjórnarandstöðunnar. Ingibjörg
Isaksen, þingflokksformaður
Framsóknarmanna, segir það miður að
þingmenn hafi þurft að kalla
eftir afsökunarbeiðninni en að hún
telji hana þó vera einlæga."Hún kom
fram í dag og baðst afsökunar
einlæglega og í rauninni er það bara
þannig að það mun taka okkur tíma, og
traust stjórnarandstöðunnar aftur. Ingi
bindur vonir við að þingið geti haldið
áfram uppteknum hætti og náð
ágætis þinglokum fyrir jól. Hún