INNLENDAR FRÉTTIR 102
Neytendasamtökin töpuðu í vaxtamáli
Hæstiréttur hafnaði í dag
kröfum Neytendasamtakanna í
máli samtakanna gegn Arion banka
verðtryggðra fasteignalána og staðfesti
þar með niðurstöðu Landsréttar.
Bankinn hafði áður unnið málið
í héraðsdómi. Neytendasamtökin
töldu vaxtaskilmála bankans ekki vera
hafnaði bankinn.Breki Karlsson
formaður Neytendasamtakanna
segir niðurstöðuna vonbrigði."Auðvitað
er þetta aðeins öðruvísi en við
lögðum upp með. Við fórum í þetta af
því að við töldum okkur hafa rétt
fyrir okkur. En svo reyndist ekki
vera. Hæstiréttur er ekki sammála
því, segir Breki. "Þetta eru
smá vonbrigði. En að sama skapi