INNLENDAR FRÉTTIR 102 2/12 Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Rannsókn Lögreglunnar
á höfuðborgarsvæðinu á
andláti karlmanns um fertugt, sem
fannst látinn í heimahúsi í Kópavogi
á sunnudagsmorgun, miðar ágætlega.Þetta
kemur fram í tilkynningu frá
lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ekki
liggur fyrir með hvaða hætti
andlát mannsins bar að og
vinnu tæknideildar lögreglu í málinu
er ekki lokið. Þá bíður
lögregla niðurstöðu
krufningar.Skýrslutökur hafa haldið
áfram, en enginn er í haldi vegna
málsins.RÚV / Alexander Kristjánsson