INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tókust á um stöðu Íslands í valdata
Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu
voru sammála um að staða heimsmála væri
víðsjárverð eftir atburði síðustu daga
og vikna en ósammála hvernig væri
réttast að bregðast við henni.Ber
utanríkisráðherra, flutti á Alþingi í
dag munnlega skýrslu um stöðu
alþjóðamála. Hún teiknaði upp
gjörbreytta mynd af stöðu heimsmála og
sagði framgöngu Bandaríkjaforseta í
garð Grænlands og Danmerkur vera
fordæmalausa - en það hefði verið gott
að sjá hvernig Evrópuríkin hefðu snúið
bökum saman og staðið sem ein heild
sjálfsákvörðunarrétt Grænlendinga. "Við
erum að upplifa hraðar breytingar í