INNLENDAR FRÉTTIR 102
Las fjögurra blaðsíðna samantekt og
Stjórnarandstaðan á Alþingi gagnrýndi
Eyjólf Ármannsson, innviðaráðherra,
vegna frétta sem birtust í gær um að
hann hefði ekki lesið skýrslu sem hann
vísaði til í samgönguáætlun og
að skýrsluhöfundar væru honum
skýrslunnar.Ingibjörg Isaksen,
þingflokksformaður Framsóknarflokksins
og þingmaður Norðausturkjördæmis,
kallaði eftir því frá forsætisráðherra
og innviðaráðherra hvernig
þessar faglegu forsendur hefðu
verið fengnar. Jens Garðar
Sjálfstæðisflokksins, sagði ráðherra
hafa unnið eftir skýrslu sem hann hefði
ekki lesið og það undistrikaði það
sem Austfirðingar hefðu vitað og
nú væri búið að staðfesta. "Þetta