INNLENDAR FRÉTTIR 102
Miðflokkurinn nartar í hæla Sjálfst
Miðflokkurinn er á miklu flugi og bætir
við sig tæpum fimm prósentustigum
milli mánaða.Flokkurinn mælist með
16,3% í nýjum þjóðarpúlsi Gallups.
Miðflokkurinn hefur mælst með frá
kosningum og raunar hefur hann ekki
verið jafnstór ef frá er talið
skammvinnt flug í könnunum snemma
haustið 2024.Fylgisaukningin er í
samræmi við niðurstöður könnunar
Maskínu, sem var birt fyrir tveimur
vikum. Bæði könnunarfyrirtækin hafa
nú birt sína fyrstu könnun frá
flokksþing helgina 11. 12. október. Þar
urðu breytingar á forystu
flokksins þegar Snorri Másson var
kjörinn varaformaður.Sjálfstæðisflokkur