Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   19/12
 Fjögur vilja verða ríkislögreglustj    
 Alls bárust fjórar umsóknir um embætti 
 ríkislögreglustjóra sem auglýst var    
 þann 3. desember síðastliðinn.         
 Umsóknarfrestur rann út þann 18.       
 desember. Þetta kemur fram í           
 tilkynningu dómsmálaráðuneytisins.Þorbj
 Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra,     
 skipar í embættið þegar nefnd sem falið
 verður að meta hæfni umsækjenda hefur  
 lokið störfum. Skipað er í embættið    
 til fimm ára í senn.Sigríður           
 Björk Guðjónsdóttir lét af             
 embætti ríkislögreglustjóra í          
 síðasta mánuði. Hún sagði af sér       
 eftir tveggja vikna umræðu um          
 fjármál embættis hennar. Spegillinn    
 greindi frá því að eitt fyrirtæki með  
 einn starfsmann hefði fengið um        
 160 milljónir greiddar fyrir ráðgjöf   
 og verkefni á fimm árum.               
Velja síðu: