INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vanda þurfi til verka við ráðningar
Vanda þarf mjög vel til verka
við ráðningar leikskólastarfsfólks
til að tryggja öryggi barna,
segir umboðsmaður barna. Hið
svokallaða Múlaborgarmál sé mjög
alvarlegt og mikilvægt sé að styðja vel
við börnin, fjölskyldurnar
á leikskólanum.Starfsmaður
á leikskólanum Múlaborg í
Reykjavík hefur verið ákærður fyrir
nauðgun og kynferðisbrot gegn barni
í leikskólanum. Foreldrar
barnsins leituðu til lögreglu. Tólf
meint brot til viðbótar voru kærð
til lögreglu en rannsókn þeirra
var felld niður. Nokkrir foreldrar
Múlaborg."Þetta er mjög alvarlegt mál
og það er auðvitað mjög mikilvægt að