Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/12 
 Boðar breytingar á hlutdeildarlánum    
 Framlög ríkisins til hlutdeildarlána   
 hækka úr 4 milljörðum króna í 5,5      
 milljarða króna á ári, verði breytingar
 á frumvarpi Ingu Sæland, félags-       
 og húsnæðismálaráðherra,               
 um hlutdeildarlán samþykktar.          
 Ráðherra mælti fyrir frumvarpinu á     
 Alþingi í gær.Hlutdeildarlán eru       
 ætluð tekjulægra fólki til að liðka    
 fyrir íbúðakaupum þess. Miðað er við   
 að fólk sé að kaupa sína               
 fyrstu fasteign eða hafi ekki átt      
 íbúð síðastliðin fimm ár.Frumvarpið    
 er hluti af fyrsta                     
 húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar og    
 felur meðal annars í sér að framlög    
 til hlutdeildarlána hækki úr           
 fjórum milljörðum króna í 5,5          
 milljarða króna á ári þannig að hægt   
 verði að veita fleiri fyrstu kaupendum 
Velja síðu: