INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vill auka rannsóknarheimildir lögre
Dómsmálaráðherra ætlar að
auknar rannsóknarheimildir, sem hún
segir nauðsynlegar svo hægt sé að
tryggja öryggi fólks í landinu.
Íslensk lögregluyfirvöld verði að
standa jafnfætis lögreglu á
hinum Norðurlöndunum. Fjöldamorð
og hryðjuverk voru á meðal þess
sem fjallað var um á öryggis-
og varnarmálaráðstefnu ríkislögreglustj
í gær. Ógn sem óhugnanlegt er að hugsa
til að geti raungerst hér á Íslandi, en
sem lögregluyfirvöldum tókst að
afstýra á síðasta ári. Hins vegar
tókst þremur erlendum ríkjum að
stunda hér njósnir. "Stóra málið
er kannski að í þessu breytta landslagi
sem við erum að horfa upp á í dag