Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  20/4 
 Krefjast ógildingar á úrskurði     
 Mál nígeríska hælisleitandans Uhunoma 
 Osayomore gegn íslenska ríkinu var   
 þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í  
 morgun. Krafist er ógildingar á    
 úrskurði kærunefndar útlendingamála sem
 staðfesti ákvörðun           
 Útlendingamálastofnunar þess efnis að 
 synja honum um alþjóðlega vernd fyrr í 
 mánuðinum. Ríkið hefur frest til 29.  
 júní til að leggja fram greinargerð í 
 málinu en ekki liggur fyrir hvort   
 Osayomore fái að dvelja hér á landi á 
 meðan á málinu stendur.        
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
Velja síðu: