INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Framtíðin er þeirra sem láta draum
"Ég er með Tourette og einhverfu
og væga þroskahömlun en þetta
hefur bara styrkt mig ennþá betur og
það þýðir að ég vil fara ennþá lengra
í því sem ég er að gera, segir Magnús
Orri.Magnús Orri er mörgum kunnur úr
þáttunum Með allra augum sem sýndir eru
á RÚV. Hann hefur nýlokið við
heimildarmynd sína "Sigur fyrir
sjálfsmyndina sem verður sýnd á RÚV
29. desember."Þessi saga er
Special Olympics sýnir líka að allir
geta stundað íþróttir og allir eiga
að fá tækifæri til að prófa og æfa
og keppa í íþróttum. Magnús Orri
segir aðalmálið að tækifæri
og hvatningu."Ég er svo ánægður
og þakklátur fyrir allt sem ég hef gert
fyrir íþróttahreyfinguna, gert fyrir