INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilja að RÚV sitji hjá og geri eitt
Félag tónskálda og textahöfunda vill að
Íslendingar taki ekki þátt í
Eurovision. Bragi Valdimar Skúlason,
formaður félagsins leggur til að meira
verði gert úr íslensku Söngvakeppninni
í staðinn. Stjórn RÚV tekur ákvörðun um
þátttöku á miðvikudaginn."Við viljum að
Írlands, Hollands, Spánar og Slóveníu
hafa þegar tilkynnt að þeir
sniðgangi Eurovision eftir fund
Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í
síðustu viku þar sem þátttaka Ísraela
í keppninni var staðfest.Bragi Valdimar
segir það hafa verið afstöðu félagsins
til nokkurra ára að Íslendingar ættu
ekki að senda fulltrúa í Eurovision. Á
meðan ekki sé tekin nein ábyrgð
á mannréttindabrotum á Gaza standi hún