INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fleiri gular viðvaranir gefnar út
Það spáir slæmu veðri á stórum hluta
landsins.Veðurstofa ÍslandsVeðurstofan
hefur gefið út gular veðurviðvaranir á
Vestfjörðum vegna norðaustan storms og
á Miðhálendinu vegna norðaustan hríðar.
Þær taka gildi seint í kvöld.Á
Vestfjörðum spáir 15 til 23 metrum á
sekúndu með hviðum að 35 metrum,
hvassast á fjallvegum. Veður verður
varasamt fyrir ökumenn á bílum sem taka
á sig mikinn vind.Á miðhálendinu spáir
20 til 28 metrum á sekúndu með hviðum
upp í 45 metra, hvassast við fjöll.
Þar verður snjókoma og skafrenningur
og fólki því bent á að sýna varkárni og
fylgjast með spám.Fyrir eru í gildi
og Suðausturlandi.Viðvaranirnar
falla úr gildi ein af annarri á morgun