INNLENDAR FRÉTTIR 102
Boðar breytingar á hlutdeildarlánum
Framlög ríkisins til hlutdeildarlána
hækka úr 4 milljörðum króna í 5,5
milljarða króna á ári, verði breytingar
á frumvarpi Ingu Sæland, félags-
um hlutdeildarlán samþykktar.
Ráðherra mælti fyrir frumvarpinu á
Alþingi í gær.Hlutdeildarlán eru
ætluð tekjulægra fólki til að liðka
fyrir íbúðakaupum þess. Miðað er við
fyrstu fasteign eða hafi ekki átt
íbúð síðastliðin fimm ár.Frumvarpið
húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar og
felur meðal annars í sér að framlög
til hlutdeildarlána hækki úr
fjórum milljörðum króna í 5,5
milljarða króna á ári þannig að hægt
verði að veita fleiri fyrstu kaupendum