INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stefna ríkinu út af Sóltúni: "Við v
Hópur aðstandenda á Sóltúni ætlar að
stefna íslenska ríkinu út
Aðstandendurnir telja að með
framkvæmdunum sé verið að brjóta gegn
mannréttindum heimilisfólksins. Þetta
segir Einar Stefánsson augnlæknir.
Eiginkona Einars, Bryndís Þórðardóttir,
er með alzheimer og hefur búið
á Sóltúni í þrjú ár.Starfsemi
Sóltúns byggir á samningi við
Sjúkratryggingar Íslands en reksturinn
er í eigu einkaaðila.Framkvæmdirnar á
Sóltúni eiga að taka tvö ár.
Eiginkona Einars býr á efstu hæð
hússins. Hluti framkvæmdanna snýst um
að byggja heila, nýja hæð ofan
á hjúkrunarheimilið. Heimilisfólkið