Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/1 
 Ungu fólki líður verr og símtölum í    
 Samtölum vegna sjálfsvígshugsana       
 í hjálparsíma Rauða krossins           
 fjölgaði um nærri 70% milli            
 ára. Verkefnastjóri kallar eftir       
 aukinni þjónustu fyrir fólk sem        
 líður illa.54 símtöl á dagStarfsfólk   
 og sjálfboðaliðar hjálparsíma          
 Rauða krossins svöruðu níu             
 þúsund símtölum á síðasta ári.         
 Til viðbótar fóru rúmlega 10.600       
 samtöl í gegnum netspjallið á          
 1717.is.Það þýðir að samtals yfir 20   
 þúsund höfðu samband við 1717 á        
 síðasta ári. Það eru 54 samtöl á dag.  
 Nærri 1730 samtöl snúa að sjálfsvígum  
 og hafa aldrei verið jafn mörg og      
 í fyrra."Það hefur alltaf verið aukning
 milli ára en við höfum aldrei séð þetta
 mikla stökk eins og var núna síðasta   
 ár, þar sem við erum að sjá 67%        
Velja síðu: