Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/12 
 Skörfum fjölgar aftur eftir fáheyrt    
 Skarfar hafa náð sér aftur á           
 strik eftir mikla fækkun í             
 kjölfar óveðurs 2023. Þetta kemur fram 
 í frétt á                              
 vef Náttúrufræðistofnunar.Mikill       
 fjöldi hreiðra dífilskarfa og          
 toppskarfa skolaðist burt þegar tvær   
 lægðir gengu yfir landið. Áhrifin      
 voru mest í Faxaflóa og                
 norðanverðum Breiðafirði.Niðurstöður   
 talninga í vor benda til þess að       
 báðir skarfastofnarnir séu á           
 uppleið. Fjöldi hreiðra nú sambærilegur
 og 2022. Talin voru                    
 4.727 dílaskarfshreiður og             
 6.107 toppskarfshreiður, sem           
 jafngildir 23% fjölgun dílaskarfa og   
 3% fjölgun toppskarfa milli            
 ára.Í norðanverðum Breiðarfirði, þar   
 sem áhrif óveðursins voru              
Velja síðu: