Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/12 
 Áfall þegar stjórnarmaður var handt    
 Fjölmiðlar fjölluðu í gær um           
 mál Gunnars Gíslasonar, lögmanns       
 á fertugsaldri, sem sat í tæpar        
 þrjár vikur í gæsluvarðhaldi og        
 einangrun í tengslum við               
 rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi    
 eystra á skipulagðri glæpastarfsemi.   
 Gunnari var sleppt úr haldi            
 á föstudag.Fátítt er að lögmenn        
 séu hnepptir í gæsluvarðhald, hvað     
 þá að þeir séu hafðir í einangrun      
 í jafn langan tíma. Stefán A. Svensson,
 formaður Lögmannafélagsins, sagðist    
 í samtali við Spegilinn að félagið gæti
 ekki tjáð sig á meðan málið væri á     
 rannsóknarstigi.Formaður Félags        
 talsmanna umsækjenda um alþjóðlega     
 vernd segir það hafa verið áfall þegar 
 stjórnarmaður í félaginu var handtekinn
 nýverið og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Velja síðu: