INNLENDAR FRÉTTIR 102
Getur munað milljónum á bílaverði v
Átta milljón króna fólksbíll sem gengur
fyrir bensíni gæti kostað um 9,6
milljónir á næsta ári. Breytingar á
vörugjaldi bíla taka gildi þann 1.
janúar og gert er ráð fyrir um 20%
hækkun á bílum sem ganga fyrir
jarðefnaeldsneyti."Það er sem sagt
verið að hækka vörugjöld verulega á
alla bíla sem að einhverju leyti
nota jarðefnaeldsneyti, segir
Benedikt S. Benediktsson,
framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins."
sumum tilvikum eru bílarnir kannski
að fara að hækka um rúmlega 20%
eða eitthvað þess háttar. Hugsaðu
þér, með svona huggulegan bíl, þá
munað milljónum. Sala dregst
yfirleitt saman síðla í desember en