INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rakel Elíasdóttir ráðin framkvæmdas
Rakel Elíasdóttir var skipuð í embætti
framkvæmdastjóra Menntasjóðs námsmanna
á mánudaginn og tekur við embætti á
nýársdag 2026. Tilkynnt var á
vef stjórnarráðsins á þriðjudag að
Logi Einarsson menningar-,
nýsköpunar- og háskólaráðherra hefði
skipað Rakel í embættið.Áslaug
nýsköpunarráðherra tilkynnti
þáverandi framkvæmdastjóra
sjóðsins, Hrafnhildi Ástu
Þorvaldsdóttur, í september í fyrra að
menntasjóðsins yrði auglýst til
umsóknar þegar skipunartíma
hennar lyki.Hrafnhildur hafði
verið framkvæmdastjóri sjóðsins frá
árinu 2013 en nokkur styr stóð þá