INNLENDAR FRÉTTIR 102
Breyta afgreiðslutíma vegna "þvinga
Smáríkið hefur breytt afgreiðslutíma
afhendingarstöðva sinna tímabundið í
kjölfar þess að lögreglumenn komu
þangað á tólfta tímanum í gærkvöld og
gerðu starfsfólki að loka. Var það
afgreiðslutími samkvæmt reglugerð um
smásölu áfengis var liðinn, en hann
er klukkan 23:00.Meldingu um
breyttan afgreiðslutíma var bætt við
birtist viðskiptavinum um leið og síðan
er opnuð."Vegna þvingunar hins opinbera
hefur okkur verið gert að breyta
opnunartíma afhendingarstöðva okkar
tímabundið. Smáríkið verður opið kl.
10-23 alla daga vikunnar. Eigandi
Smáríkisins sagði mbl.is að fyrirtækið
ætli að leita til dómstóla vegna
aðgerða lögreglu gegn fyrirtækinu. Hann