INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hvassviðrið á undan rólegri tíð
Síðasti dagur hvassra austanátta rennur
að líkindum upp í dag því búist er við
hægari vindum á morgun. Hvassviðri eða
stormur verður með suðurströndinni í
dag en hægari vindur annars staðar.
Það bætir þó í vind í höfuðborginni
upp úr hádegi og verður einna
hvassast við Esju.Austanátt, átta
til fimmtán metrar á sekúndu,
suðurströndina. Skúrir eða él, en
léttskýjað að mestu vestantil. Hiti
frá frostmarki að sex stigum, en um
eða undir frostmarki á Norður-
og Austurlandi.Dregur smám saman
úr vindi í kvöld og nótt, austlæg
átt fimm til þrettán á morgun,
hvassast syðst. Skúrir eða slydduél
sunnan- og austantil, annars víða