INNLENDAR FRÉTTIR 102
Silja Bára Ómarsdóttir næsti rektor
Silja Bára Ómarsdóttir verður
næsti rektor Háskóla Íslands. Hún
Karli Magnússyni í kosningum
meðal nemenda og starfsfólks, en
úrslit voru gerð kunn nú rétt í þessu.
Hún hlaut 50,7% atkvæða en
Magnús 47,6%.Kosning hófst í gær og
lauk henni formlega klukkan 17:00
í dag.Magnús og Silja Bára fengu flest
atkvæði í fyrri umferð kjörsins í
síðustu viku. Magnús hlaut þá 33,6%
atkvæða en Silja Bára 29,3%. Þar sem
enginn fékk meirihluta atkvæða fór fram
önnur umferð.Silja Bára naut meira
fylgis meðal starfsmanna en Magnús
var vinsælli meðal nemenda. Magnús
fékk í heildina fleiri atkvæði en
Silja Bára en þar sem atkvæði
starfsfólks vega 70% en atkvæði nemenda