INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fyrirtæki kynna sig og kynnast neme
Ekki er laust við að það hafi
ríkt talsverð samkeppni í Háskólanum
í Reykjavík í gær. Þar sem
ungmenni fengu tækifæri til að bæði æfa
sig í atvinnuviðtölum og koma sér
á framfæri."Ég er að leita
að sumarstarfi sem hentar betur náminu,
prófa eitthvað annað, segir Ásthildur
Elva Þórisdóttir, ein þeirra sem mætti
á framadagana.Þá voru sextíu fyrirtæki
úr hinum ýmsu atvinnugreinum með bása
um allt hús til að kynna sig og
kynnast nemendum. Og hægt að
fínpússa ferilskrána með glænýrri