Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   13/10
 Losun dróst saman milli ára            
 Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman
 um 3,7 prósent á síðasta ári eftir að  
 hafa aukist mikið árið áður eftir að   
 áhrifa covid-faraldursins á            
 efnahagslíf heimsins hætti að          
 gæta.Þetta kemur fram í nýjum tölum    
 Hagstofunnar sem birtar voru í morgun. 
 Þar kemur fram að flutningastarfsemi   
 stóð undir 33,2 prósentum af           
 þeim gróðurhúsalofttegundum sem        
 íslenska hagkerfið losaði í fyrra. Næst
 komu framleiðslugreinar með 29,6       
 prósent og landbúnaður og sjávarútvegur
 með 19,2 prósent.Til samanburðar       
 var losun frá heimilum 7,8 prósent     
 af heildinni.Hagstofan beinir          
 augum sínum sérstaklega að losun       
 vegna aksturs. Hún var 12,1 prósent    
 af heildarlosun hagkerfisins í         
 fyrra. Heimilisbílar losa 63,1 prósent 
Velja síðu: