INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ákærður fyrir ofbeldi gegn fangaver
Einstaklingur sem var handtekinn fyrir
líkamsárás í gær og réðst á fangavörð
við komu á lögreglustöð, verður ákærður
fyrir ofbeldi gegn opinberum
starfsmanni. Í dagbók lögreglu kemur
fram að hann hafi neitað að segja til
nafns eftir að hafa verið handtekinn og
við komu á lögreglustöð hafi hann
lögreglu.Hjördís Sigurbjartsdóttir, aðs
höfuðborgarsvæðinu, segir að viðkomandi
sé laus úr haldi en að málið sé í
rannsókn. Hann verði ákærður fyrir
ofbeldi gegn fangaverði.Í dagbók
lögreglu í gær kom einnig fram að þrír
hefðu verið handteknir í hverfi 101
fyrir hótanir og vopnalagabrot. Þeir
voru vistaðir í fangageymslu.
Hjördís segir þetta hafa verið