Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   10/1 
 Mikilvægt að yfirfærsla þjónustunna    
 Um miðjan mars í fyrra var undirritað  
 samkomulag um að ríkið tæki yfir       
 framkvæmd og ábyrgð á fjármögnun       
 sérhæfðrar þjónustu við börn með       
 fjölþættan vanda sem búa utan heimilis.
 Þetta átti að gerast eigi síðar en 1.  
 janúar.Umboðsmaður barna hefur nú sent 
 mennta- og barnamálaráðuneytinu bréf og
 óskað eftir upplýsingum um hvernig     
 þessi yfirfærsla fór fram - ef hún     
 fór fram - og ef ekki hvenær og        
 hvernig yfirfærslan verði."Ég veit     
 ekki hvernig þetta hefur verið gert    
 og hvernig ríkið kemur að              
 þessum málaflokki,  segir Salvör       
 Nordal, umboðsmaður barna."Það er líka 
 mjög mikilvægt að við fáum             
 upplýsingar um það hvaða hópur þetta   
 er nákvæmlega og hvernig hann          
 er skilgreindur, hversu stór er        
Velja síðu: