INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skúrir á víð og dreif og kólnar þeg
Búast má við dálitlum skúrum á víð og
dreif í dag og næstu daga. Þegar líður
á vikuna fer að kólna og er jafnvel von
á éljum og slydduéljum fyrir norðan.Hæð
yfir Grænlandi stýrir veðrinu næstu
daga. Norðaustlægar áttir verða
ríkjandi með stöku skúrum norðan-
til suðvestantil. Þegar líður á
vikuna kólnar smám saman og þá koma él
eða slydduél einnig við sögu
fyrir norðan.Í dag verður norðaustlæg
átt 3-10 m/s og dálitlar skúrir á
víð og dreif, en 8-15 m/s
á norðvestanverðu landinu. Lengst
af þurrt suðvestantil framan af
degi, en stöku skúrir þar líka
síðdegis. Hiti 5 til 14 stig, mildast
á Suðvesturlandi.Á morgun
verður norðaustan 8-15 m/s,