Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  23/11
 Fleiri áfangastaðir yfir hátíðarnar  
 Icelandair stefnir að því að fjölga  
 áfangastöðum og flugferðum yfir    
 hátíðarnar og verður lagt kapp á að  
 koma farþegum á áfangastaði fyrir jól 
 og áramót. Jólaáætlun félagsins er nú 
 komin í sölu. Brottfarir á vegum    
 Icelandair hafa verið allt niður í ein 
 á dag undanfarnar vikur og verður um  
 talsverða aukningu að ræða. Í     
 tilkynningu frá Icelandair segir að  
 margir Íslendingar sem búi erlendis  
 kjósi að koma heim fyrir hátíðarnar.  
 Sóttvarnayfirvöld hafa mælst til þess, 
 í ljósi fyrirkomulags sóttvarna á   
 landamærunum, að fólk komi heim í   
 síðasta lagi 18. desember til að eiga 
 möguleika á að vera laus úr sóttkví á 
 aðfangadag.              
                    
                    
Velja síðu: