Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/12 
 ESA samþykkir endurnýjun og breytin    
 Eftirlitsstofnun EFTA (ESA)            
 hefur samþykkt endurnýjun á            
 fyrirkomulagi ríkisaðstoðar til        
 einkarekinna fjölmiðla. Áætlað er að   
 útgjöld ríkisins vegna styrksins nemi  
 500 milljónum krónaStyrkjum            
 til einkarekinna miðla var komið á     
 með lögum árið 2021 og hefur           
 verið úthlutað árlega síðan. Í         
 fyrra útdeildi úthlutunarnefnd         
 550 milljónum króna í                  
 rekstrarstuðning til alls 27           
 fjölmiðla. Fjölmiðlanefnd auglýsti     
 eftir umsóknum einkarekinna fjölmiðla  
 um rekstrarstuðning í síðasta          
 mánuði. Umsóknarfrestur var til        
 16. nóvember.Ríkisaðstoðin miðar að    
 því að bæta starfsskilyrði             
 einkarekinna fjölmiðla og gera þeim    
 þannig kleift að halda áfram að        
Velja síðu: