Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   1/1  
 Vinsælasta gildi landsmanna er kærl    
 Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands
 vék orðum sínum að gildum landsmanna,  
 geðheilbrigðismálum og jákvæðri        
 fréttaumfjöllun í nýárspredikun sinni í
 dag. Hún sagði augljóst að þjóðin      
 þyrfti að leggjast á eitt þegar það    
 kemur að geðsjúkdómum og               
 andlegum veikindum.Hún byrjaði þó      
 predikun sína á að vekja athygli á     
 að kærleikurinn væri vinsælasta        
 gildi ársins meðal landsmanna.         
 Fólki bauðst á heimasíðu               
 Þjóðkirkjunnar að búa til sinn eigin   
 kross og raða gildum eftir mikilvægi á 
 hann.Meðal gilda voru til dæmis        
 þakklæti, ást, örlæti, gleði og fleira.
 Það gildi sem flestir völdu í miðju    
 krossins, sem hefur þannig mest vægi,  
 var kærleikur."Er jólin gengu í        
 garð var langvinsælasta                
Velja síðu: