INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flugeldasala Landsbjargar hafin - s
Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hófst
í dag víðs vegar um land og eru
útsölustaðir um 100 talsins.Sala á
flugeldum hefur verið ein mikilvægasta
fjáröflun björgunarsveitanna í áraraðir
og stendur undir allt að 80
prósentum af rekstrarkostnaði
sveitanna. Auk flugelda bjóða
björgunarsveitirnar upp á svokallað
rótarskot til fjáröflunar.Flugeldasala
er leyfð frá 28. desember til 6. janúar
og almenn notkun flugelda er
leyfð innan sömu tímamarka. Þó er
bannað að sprengja frá tíu á kvöldin
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22