Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   19/4 
 Fjölbreytnin skiptir meira máli en     
 Það er sennilega nokkuð óhætt          
 að fullyrða að það ríki ekki           
 beint stöðugleiki í íslenskri          
 pólitík. Kannski er þó öruggara að     
 segja að það sé ekki lognmolla. Það    
 er ólgusjór. Við erum að fara          
 í forsetakosningar þar                 
 sem forsætisráðherrann                 
 okkar fyrrverandi er þar               
 meðal frambjóðenda. Og hún             
 leiðir, samkvæmt skoðanakönnunum. Á    
 meðan reynir ríkisstjórnin sem hún fór 
 úr að sigla skútunni á sæmilega        
 beinni braut. Fyrir utan reglulegar    
 og misskemmtilegar fréttir frá         
 þinginu og heimsóknum                  
 forsetaframbjóðenda á sveitabæi, höfum 
 við eitt traust tæki sem segir okkur   
 hvernig landið liggur                  
 raunverulega: skoðanakannanir."Er      
Velja síðu: