INNLENDAR FRÉTTIR 102
Harður árekstur á gatnamótum Þorlák
Harður tveggja bíla árekstur varð
á gatnamótum Þorlákshafnarvegar
og Þrengslavegar á fjórða tímanum
í dag. Fimm voru í bílunum tveimur
og farþegar sendir með sjúkrabílum
á Landspítalann til skoðunar, að
Garðarssonar, varðstjóra hjá
lögreglunni á Suðurlandi. Ekkert liggur
fyrir um frekara ástand þeirra annað en
að allir eru með meðvitund.Lokað
var fyrir umferð frá Þorlákshöfn
um tíma en enn er lokað fyrir umferð
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22