INNLENDAR FRÉTTIR 102
Var í samskiptum við neyðarlínu fös
á gjörgæsludeild eftir að
eldur kviknaði í íbúð hennar
í fjölbýlishúsi við Vatnsholt
í Reykjanesbæ í gær. Henni er
haldið sofandi. Sjö hundar drápust
í eldsvoðanum og einn lifði
af. Slökkvilið fékk tilkynningu
um eldinn rétt fyrir klukkan ellefu
í gærkvöld. Konan var þá föst
í íbúðinni og í samskiptum
við neyðarlínuna."Við fáum strax
í fjarskiptin hvar viðkomandi sé
og upplýsingar um að hún komist
ekki út. Svo var það bara rétt um
það leyti sem við erum að lenda
á vettvangi að þá rofnar samtalið
fáum tilkynningu um það í
fjarskiptin, segir Eyþór Rúnar