INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fyrrverandi aðstoðarmaður Þorgerðar
Bjarni Halldór Janusson hefur gengið
við Samfylkinguna.AlþingiBjarni
Halldór Janusson ætlar að bjóða sig
fram fyrir Samfylkinguna í Reykjanesbæ
sveitarstjórnarkosningum. Vísir greinir
frá.Ekki liggur fyrir hvaða sæti Bjarni
Uppstillingarnefnd kynnir tillögu að
lista flokksins í Reykjanesbæ á
félagsfundi á þriðjudag.Bjarni var á
meðal fyrstu félaga í Viðreisn og var
ungliðahreyfingar flokksins. Hann tók
sæti á Alþingi sem varaþingmaður
flokksins 2017 og varð þá yngstur til
þess að gera það. Það met hefur síðan
verið slegið. Hann starfaði um tíma
sem aðstoðarmaður Þorgerðar