Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   18/1 
 Fólk hefur týnst í kerfinu             
 Fólk í öryggisgæslu er vistað víða um  
 land, oftast í íbúðarhúsum,            
 og yfirleitt þegar talið er að af      
 því stafi hætta. Verði frumvarp        
 félags- og húsnæðismálaráðherra að     
 lögum verður öll öryggisgæsla á        
 einum stað, í nýrri miðstöð            
 um öryggisráðstafanir sem á að reisa   
 á Hólmsheiði.Frumvarpinu var dreift    
 á Alþingi skömmu fyrir jól - en        
 hefur ekki komist á dagskrá. Þar segir 
 að gildandi lög hafi verið sett        
 fyrir meira en 80 árum, úrræði hafi    
 verið af skornum skammti, ekki hafi    
 verið skýrt í hverju öryggisgæsla      
 felist, ábyrgð hafi verið óljós og     
 fólk hafi týnst í kerfinu.             
 Ráðherra hafði samráð við Geðhjálp og  
 fleiri samtök.Dæmi eru um að fólk sem  
 þarf öryggisgæslu hafi týnst í         
Velja síðu: