INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vinstri græn og Vor til vinstri far
Vinstrihreyfingin-grænt framboð
í Reykjavík og Vor til vinstri ætla að
bjóða fram sameiginlegan lista
í borgarstjórnarkosningum.Sanna Magdale
Mörtudóttir frá Vori til vinstri mun
leiða framboðið og fulltrúar Vors til
vinstri skipa einnig fjórða og fimmta
sæti. Fulltrúar VG munu skipa
önnur, þriðja og sjötta sæti
listans. Sætum fyrir neðan það verður
skipt með jafnræði að leiðarljósi,
í hefðbundnum fléttulista."Nú er
sinnað félagshyggjufólk standi saman
gegn sundrungu og spyrni við
þeirri þróun að pólitíska miðjan
færist sífellt lengra til hægri.
Slík þróun má ekki verða hinn
íslenskum stjórnmálum, segir í