INNLENDAR FRÉTTIR 102
Svíar í loftrýmisgæslu við Ísland í
Um 110 liðsmenn sænska flughersins eru
væntanlegir til landsins í næsta mánuði
um loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsi
á Íslandi. Þetta er fyrsta
loftrýmisgæsla Svía hér á landi.Fyrsta
ÍslandsstrendurFlugsveit sænska
flughersins er væntanleg til landsins í
byrjun febrúar en þá hefst
loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins
á Íslandi. Þetta er fyrsta
loftrýmisgæsla Svíþjóðar á Íslandi.
Flugsveitin samanstendur af um 110
Gripen orrustuþotum.Framkvæmd
verkefnisins verður með sama
fyrirkomulagi og undanfarin ár og í
við loftrýmisgæsluáætlun Atlantshafsban