INNLENDAR FRÉTTIR 102
10,7 milljarða afgangur af rekstri
samstæðu Reykjavíkurborgar var jákvæð
um 10,7 milljarða á fyrstu níu
Árshlutareikningur borgarinnar fyrir
tímabilið var afgreiddur í borgarráði í
dag. Afgangurinn jókst um 9,1
milljarð frá sama tíma í fyrra og þetta
er um 800 milljónum króna
betri niðurstaða en áætlað
var.Í tilkynningu borgarinnar er
vakin athygli á aukinni óvissu
í efnahagsumhverfinu. Útlit er
fyrir minni hagvöxt, hærri verðbólgu
og lakari horfur á vinnumarkaði,
auk þess sem útflutningshorfur
eru dræmari. Enn sem komið er
hefur þetta takmörkuð áhrif á
vinnumarkað og heimili í Reykjavík, að