Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   10/1 
 Tvöfalt meira atvinnuleysi á Suðurn    
 Mikið atvinnuleysi á Suðurnesjum miðað 
 við aðra landshluta er högg segir      
 forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ og 
 fá störf auglýst. Unnið er að því að   
 fjölga atvinnutækifærum í bænum til    
 að bregðast við.Atvinnuleit til        
 lengri tíma getur tekið á.             
 Á samfélagsmiðlum segist fólk hafa sótt
 um margar vinnur síðan í haust en ekki 
 fengið viðtal, og fleiri segjast vera í
 sömu sporum. Ein lýsir því að með      
 hverjum deginum minnki                 
 sjálfstraustið.Atvinnulausum fjölgar   
 lítillega á milli mánaða. Í nýrri      
 mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar er   
 skráð atvinnuleysi 4,4%, það þýðir að  
 í kringum níu þúsund manns eru         
 án atvinnu. Hlutfall                   
 erlendra ríkisborgara á                
 atvinnuleysiskrá er í kringum 60% í lok
Velja síðu: