INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rannsóknarnefnd um snjóflóðið í Súð
vegna snjóflóðsins í Súðavík 16.
janúar 1995 hefur lokið rannsókn
sinni. Nefndin var skipuð á
grundvelli ályktunar Alþingis 30. apríl
2024. Henni var falið að varpa ljósi
á ákvarðanir og verklag stjórnvalda
eftir það.Nefndin afhendir
forseta Alþingis skýrslu um rannsóknina
á mánudag. Kynning á helstu
atriðum skýrslunnar fer fram síðar
þann sama dag og hún birt."Opnað
verður fyrir aðgang að skýrslunni
vef rannsóknarnefnda Alþingis, þ.e.
rannsóknarnefndarinnar https://rna.alth
í tilkynningu nefndarinnar.Snjóflóðið
lenti á 20 húsum í miðju þorpinu í