INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kennarar segja upp eða íhuga uppsag
Magnea Arnardóttir deildarstjóri
á leikskóla í Reykjavík hefur sagt upp
störfum og segir marga aðra kennara í
sömu hugleiðingum eftir gærdaginn.
Kennarar voru mjög reiðir eftir að
tillaga ríkissáttasemjara sem
þeir samþykktu var felld í gær
af sveitarfélögum.Það þýðir heldur ekki
að þenja bara út leikskólakerfi
Reykjavíkurborgar enn meira þegar það
vantar 2.500 kennara"Ég tók þá ákvörðun
í gær að segja upp starfi mínu
sem deildarstjóri á Rauðhóli
hjá Reykjavíkurborg og finnst það
vera síðasta vopnið sem ég hef í
þessari baráttu, segir Magnea.Veistu
um fleiri sem hafa sagt upp?"Ég
veit til þess að margir eru að
skrifa bréfin og hugsa sig um núna
um helgina og ég myndi halda að