Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  13/8 
 Hvalur í vanda á Ísafjarðardjúpi    
 Hvalur, hnúfubakur að því talið er,  
 flæktist í neti og bauju í       
 Ísafjarðardjúpi í dag. Starfsmenn frá 
 Hafró huguðu að hvalnum í dag samkvæmt 
 þeim upplýsingum sem fréttastofu hafa 
 borist.Liðsmenn Björgunarfélags    
 Ísafjarðar sigldu björgunarskipinu   
 Gísla Jóns á níunda tímanum í kvöld  
 þangað sem talið var að hvalurinn væri.
 Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi
 Landsbjargar segir í samtali við    
 fréttastofu að þá hafi ekki sést til  
 dýrsins. Björgunarsveitir aðhöfðust því
 ekkert frekar að sögn Davíðs og    
 liðsinntu strax í kjölfarið vélarvana 
 bát í djúpinu.             
                    
                    
                    
  HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22   
Velja síðu: