INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rannsókn á kynferðisbroti gegn ungu
Rannsókn á kynferðisbroti gegn ungum
dreng á heimili hans í Hafnarfirði er
lokið. Málið er komið til ákærusviðs
lögreglunnar, þar sem afstaða verður
tekin til þess hvort ákæra verði gefin
Baldursdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjón
höfuðborgarsvæðinu, staðfesti þetta
við fréttastofu.Maður er grunaður um
að hafa farið inn á heimili
fjölskyldu í Hafnarfirði að næturlagi
og brotið á tíu ára gömlum dreng
í svefnherbergi hans. Rannsókn málsins
var að lokametrunum í byrjun nóvember
en þá beið lögregla niðurstaðna úr
DNA-prófi. Bylgja segir niðurstöðurnar
komnar og málið því komið á borð
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22