Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   11/1 
 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir    
 Héraðsdómur Austurlands hefur          
 dæmt karlmann í tveggja ára            
 fangelsi fyrir nauðgun í apríl árið    
 2024. Hann var dæmdur til að           
 greiða konunni 1,6 milljónir           
 í bætur.Atvikið átti sér stað          
 í gestaherbergi á heimili mannsins     
 og sambýliskonu hans, sem var          
 vinkona konunnar. Hún var sofandi í    
 húsinu þegar brotið átti sér stað og   
 bar vitni fyrir dómi að maðurinn       
 hefði ekki verið sofandi við hlið      
 hennar þegar hún vaknaði               
 um morguninn.Samkvæmt lýsingum         
 á málsatvikum var brotaþoli gestkomandi
 á heimilinu og hafði lagst til svefns  
 eftir skemmtun um kvöldið. Um nóttina  
 hafi hún orðið vör við að maðurinn     
 skreið upp í til hennar og orðið hrædd.
 Hennar fyrstu viðbrögð hafi verið      
Velja síðu: