INNLENDAR FRÉTTIR 102 13/12 Eldur í fjölbýlishúsi á Snorrabraut Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi
að Snorrabraut 32 í kvöld. Allt tiltækt
slökkvilið hefur verið sent á svæðið.
Þetta staðfestir
fulltrúi slökkviliðsins en talið er að
allir séu komnir út úr húsinu. Búið er
að loka fyrir umferð
við húsið.Sjónarvottar segja
mikla brunalykt á vettvangi og eins
og sjá má á ljósmyndum hefur glerið
í glugga á annarri hæð hússins
verið brotið.AðsendAðsendAðsend
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22