INNLENDAR FRÉTTIR 102
Finnur vill leiða VG í borginni
Finnur Ricart Andrason gefur kost á sér
til oddvita Vinstri grænna í Reykjavík
fyrir komandi borgarstjórakosningar.
Hann vill vera hluti af sameiginlegu
framboði á vinstri vængnum."Kjósendur
eiga skilið að fá einn skýran
og sameinaðan valkost til
vinstri. Slíkt samstarf yrði í þágu
réttláts og græns samfélags. Ég vona
að vinstri vængurinn velji
samstarf frekar en sundrung,
segir Finnur.Finnur hefur starfað á
sviði umhverfismála undanfarin ár og
umhverfissinna.Líf Magneudóttir er
sitjandi oddviti VG. Hún hefur sagst
vilja leiða flokkinn bjóði hann fram
undir eigin merkjum, en ekki hefur
verið tekin formleg ákvörðun
um það.Finnur Ricart.Aðsend