INNLENDAR FRÉTTIR 102
15/5
Hitamet maímánaðar er fallið
Tveir drengir njóta veðurblíðunnar á
Lómatjörn á Egilsstöðum.RÚV / Rúnar
Snær ReynissonHitamet maímánaðar er
fallið. Hiti mældist 26,3 stig á
Egilsstaðaflugvelli nú síðdegis. Fyrra
metið var 25,6 stig, sem mældist á
Vopnafirði í maí 1992.Haraldur
Eiríksson, veðurfræðingur á
Veðurstofu Íslands, staðfestir að
Veðurstofan viti ekki til þess að hærri
hiti hafi mælst á landinu í maí.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22