INNLENDAR FRÉTTIR 102
Slökkvilið búið að ná stjórn á eldi
Allt tiltækt slökkvilið Norðurþings var
kallað út í morgun eftir að eldur
kviknaði í iðnaðarhúsnæði sunnarlega á
Húsavík. Eldurinn logaði í
verkstæði verktakafyrirtækisins
Garðvíkur. Það staðfestir
eigandi fyrirtækisins, í færslu
á Facebook.Talsverður eldur var
í húsinu þegar slökkviliðið kom
að vettvangi að sögn Kristjáns
varaslökkviliðsstjóra. Ekki er talið að
neinn hafi verið í húsinu.Hann segir
slökkviliðið búið að ná stjórn á
eldinum. Enn séu þó glóðarhreiður víða
og talsverður hiti í þakinu.Henning
slökkviliðsstjóri segir þakið hafa á
endanum verið rofið. Hann segir