INNLENDAR FRÉTTIR 102
Urmull af jólalegum örnefnum
Urmull er af íslenskum örnefnum
og varla sá hóll eða hæð sem ber
Náttúrufræðistofnun tók saman jólaleg
örnefni og gerði kort í örnefnasjá sem
sýnir dreifingu jólalegra örnefna
um landið.Mörg þessara örnefna tengjast
tröllum, skessum eða Grýlu. Sunnan við
Surtsey er Jólnir, eyja sem varð til
í Surtseyjargosinu en hvarf aftur
í hafið tíu mánuðum eftir að
gosið hófst þar. Í Vestmannaeyjum
er Jólaborðin, móbergshella sem
er milli Háar og Skiphella. Rétt norðan
við Kirkjubæjarklaustur er að finna
Jóltorfu og ofan við Reyðarfjörð er
Grýluklettur.Hægt er að skoða
örnefnasjá Náttúrufræðistofnunar.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22