INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hvalveiðivertíðinni lokið
Hvalveiðivertíðinni lauk í dag
og veiddust alls 24 langreyðar
Loftsson, forstjóri Hvals hf.,
staðfesti þetta við mbl.is.Vertíðin var
sú síðasta í fimm ára veiðileyfi
Hvals hf. Það kemur nú í hlut
matvælaráðherra, að ákveða hvort leyfið
verði endurnýjað.Hvalveiðitímabilið
átti að hefjast 21. júní en degi
veiðarnar tímabundið. Þær voru aftur
leyfðar með hertum skilyrðum í enda
ágúst eftir að ráðherra kynnti
nýja reglugerð. Henni var ætlað að
bæta umgjörð veiða á langreyðum.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22