INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lilja Alfreðsdóttir býður sig fram
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður
Framsóknarflokksins og fyrrum ráðherra
og þingmaður, ætlar að bjóða sig fram
til formennsku flokksins. Þessu lýsti
Framsóknarfélags Reykjavíkur á Hilton
Reykjavík Nordica rétt um klukkan níu
í kvöld.Í samtali við fréttastofu
nú rétt í þessu segir Lilja að það
að Framsóknarflokkurinn sé
sterkt pólitiskt afl á Íslandi. "Við
höfum sýnt það í gegnum tíðina að
við höfum getað tekist á við
stærstu áskoranir þjóðarinnar og við
erum sannarlega tilbúin til þess
að leiða þjóðina inn í nýja tíma.
Til þess að geta gert það þurfum við
að byggja upp flokkinn og ég er mætt
á skófluna, segir hún.Lilja