INNLENDAR FRÉTTIR 102
Versnandi mataræði Íslendinga áhygg
Mataræði Íslendinga hefur þróast til
verri vegar síðasta áratug, segir
verkefnastjóri næringar hjá Landlækni.
Íslendingar eru þyngstu íbúar
Norðurlandanna samkvæmt niðurstöðum
NORMO 2025, skýrslu um matvæli og
heilsu."Niðurstöðurnar eru ekki góðar,
við sjáum að mataræði hefur þróast til
verri vegar frá 2014, þegar
síðasta könnun fór fram. Við sjáum líka
að það eru fleiri sem flokkast
með ofþyngd og offitu og svo
hreyfum við okkur ekki nóg,
Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri næringar
hjá Embætti landlæknis.Eykur líkur á
langvinnum sjúkdómumNeysla á afurðum
úr jurtaríkinu hafi minnkað
en sælgætisneysla, gosdrykkja og
önnur óhollusta aukist. Svipaða