INNLENDAR FRÉTTIR 102
Guðbrandur víkur formlega af þingi
Sandra Sigurðardóttir tók sæti
Guðbrandur Einarsson vék formlega
Sigurðardóttir tók í dag við sæti
Guðbrands Einarssonar á Alþingi.
Guðbrandur tilkynnti fyrir helgi að
hann myndi segja af sér þingmennsku
eftir að í ljós kom að hann hafði
verið yfirheyrður af lögreglu árið 2012
á vændiskaupum.Þórunn Sveinbjarnardótti
forseti Alþingis, las upp
tilkynningu Guðbrands um afsögn og
þakkaði honum fyrir unnin störf og
óskaði honum velfarnaðar í
framtíðinni.Um leið var tilkynnt að
María Rut Kristinsdóttir taki sæti
Guðbrands í umhverfis- og
samgöngunefnd. Sandra verður aðalmaður