INNLENDAR FRÉTTIR 102
28 þingmenn flytja tillögu um stuðn
Nærri helmingur þingmanna stendur að
tillögu til þingsályktunar um að styðja
rétt grænlensku þjóðarinnar til
sjálfsákvörðunar. Tillagan var lögð
fram á Alþingi í gær og setja 28
þingmenn nafn sitt við hana. Bryndís
þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er
fyrsti flutningsmaður.Í tillögunni
segir að Alþingi álykti að styðja
rétt grænlensku þjóðarinnar
til sjálfsákvörðunar og að
Alþingi telji að fullveldi
og sjálfsákvörðunarrétt þjóða
eigi alltaf að virða. " Alþingi
álítur að Grænlendingar eigi að
ráða framtíð sinni sjálfir. Hvorki
er vísað til Bandaríkjanna með nafni né
í ásælni Bandaríkjaforseta í að komast
yfir Grænland í tillögunni. Þó má ráða