INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þessir skólar mætast í fyrstu umfer
spurningakeppni framhaldsskólanna hefst
þann 5. janúar, alls eru 27 skólar
skráðir í keppnina. Sigurvegari Gettu
Betur 2025, Menntaskólinn við
Hamrahlíð, fær að sitja hjá í
fyrstu umferð.Fyrsta umferð er 5., 6.
og 7. janúar, hér fyrir neðan má
sjá hvaða skólar mætast í
fyrstu umferð.Seinni umferð er 19. og
21. janúar og sjónvarpsútsending
hefst þann 26. febrúar.Nýr
spyrillHelga Margrét Höskuldsdóttir er
nýr spyrill í keppninni, þá tekur
hún við keflinu af Kristni
Óla Haraldssyni, Króla, sem hefur
verið spyrill undanfarin tvö ár.
Helga hefur um árabil verið tengd
Gettu betur sem spurningahöfundur
og dómari.Sigurlaugur Ingólfsson