INNLENDAR FRÉTTIR 102
Laufey í hópi þeirra sem hljóta fál
Íslendinga heiðursmerki hinnar
íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn
á Bessastöðum í dag. Fálkaorðan
er veitt tvisvar á ári, annars vegar
á þjóðhátíðardegi Íslendinga þann
17. júní. Þessir voru sæmdir
heiðursmerki fálkaorðunnar á nýársdag.
Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkona
og söngkennari, fyrir framlag
til klassískrar tónlistarmenntunar.Ásge
fyrrverandi knattspyrnumaður,
knattspyrnu.Bragi Valdimar Skúlason,
hugmynda- og tónhöfundur, fyrir framlag
til þróunar og varðveislu
íslenskrar tungu.Guðrún Þorgerður
Larsen, jarðfræðingur, fyrir framlag