INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rafmagnsferjan Herjólfur siglir aðr
Herjólfur, rafmagnsferjan sem siglir
til og frá Vestmannaeyjum, er hætt að
hlaða í Vestmannaeyjum vegna verulegra
hækkana á gjaldskrá fyrir flutning
raforku til eyja. Þetta hafa
Eyjafréttir eftir framkvæmdastjóra
Herjólfs, Ólafi Jóhanni Borgþórssyni.Í
kjölfar hækkunarinnar mun Herjólfur
sigla á olíu frá Vestmannaeyjum
til Landeyjahafnar. Ferjan mun þó
áfram halda áfram að hlaða
í Landeyjahöfn, þar sem verð er
mun hagstæðara, og siglir því áfram
á rafmagni aðra leið.Landsnet
verið upplýstirHerjólfur var hannaður
sem rafmagnsferja til að draga
kolefnisspor ferjusiglinga. Ólafur
segir með ólíkindum að ríkið skuli