INNLENDAR FRÉTTIR 102
Amnesty gagnrýna einangrun ungrar k
International sendi í dag frá sér
yfirlýsingu vegna frétta af ungri konu
sem setið hefur í einangrun
í fangelsinu á Hólmsheiði
nánast óslitið frá því í september.
Kallað er eftir tafarlausum umbótum
í íslenskum fangelsum og að stjórnvöld
tryggi rétt þeirra sem sitja í
fangelsi.Konan þjáist af þunglyndi og
ýmsum röskunum og er metin hættuleg
sjálfri sér. Hún var ákærð fyrir
skemmdarverk og bíður nú réttarhalda.
Til stóð að réttarhöld yfir henni færu
fram í desember en greint var frá því í
DV að réttarhöld konunnar
hefðu frestast og verði hún því áfram
yfir áramót.Amnesty á Íslandi segir