INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kæra mál ríkisendurskoðanda til rík
Endurskoðendaráð hefur kært ákvörðun
lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu
að vísa frá kæru ráðsins gegn
ríkisendurskoðanda. Kæran laut að
undirritunum ríkisendurskoðanda á
ársreikningum ríkisfyrirtækja í
fyrra.Fram kom í ársskýrslu
endurskoðendaráðs fyrir 2024 að ráðið
teldi ríkisendurskoðanda hafa brotið
lög um endurskoðendur og lög
um ársreikninga og að ráðið hefði vísað
málinu til lögreglu.Áslaug Árnadóttir,
formaður endurskoðendaráðs,
staðfesti ákvörðun ráðsins við MBL.is.
Hún sagði þar að ráðið hefði
kært ákvörðun lögreglustjórans
8. október.Greint var frá því
í september að endurskoðendaráð
hefði kært ríkisendurskoðanda