INNLENDAR FRÉTTIR 102
Suðurnesjabær selur hlutabréf til F
samþykkti samhljóða að taka tilboði
Fossa fjárfestingarbanka í hlut
bæjarins í Hreyfingu hf. Fyrirtækið
er líkamsræktarstöð og heilsurækt
í Glæsibæ í Reykjavík.Í skriflegu svari
frá Árna Gísla Árnasyni, sviðsstjóra
stjórnsýslu- og fjármálasviðs hjá
Suðurnesjabæ, við fyrirspurn
fréttastofu segir að bærinn hafi átt
0,077% hlut í Hreyfingu hf. Það eru
14.529 hlutir. Kauptilboðið hljóðaði
upp á 1.162.284 krónur.Annarra tilboða
í hlut sveitarfélagsins var ekki leitað
né óskað eftir vinnu við verðmat á
hlutnum, "enda myndi það seint svara
kostnaði fyrir svona lítinn hlut en
óformleg könnun leiddi í ljós að
tilboðið er í takt við nýleg viðskipti