INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stefnir í 26 milljarða króna halla
Ríkissjóður verður rekinn með
26 milljarða króna halla á næsta
ári. Þetta er tíu milljarða króna
upphaflegu fjárlagafrumvarpi sem lagt
var fram í september.Fjárlaganefnd
Alþingis hefur frá í september
ríkisstjórnarinnar á sínu borði.
Endurtekin áföll í efnahagslífinu - svo
sem fall Play, lokun PCC á Bakka og
stórtæk bilun í álveri Norðuráls á
Grundartanga - flæktu fjárlagagerðina
enda forsendur töluvert breyttar frá
því frumvarpið var lagt fram.
Samkvæmt starfsáætlun þingsins átti
önnur umræða um fjárlögin að fara fram
á þriðjudaginn en ljóst er að sú umræða
hið minnsta.Hagstofan hefur