INNLENDAR FRÉTTIR 102
Grund við Hringbraut í Reykjavík. Að
auki er Ás í Hveragerði og Mörkin í
hatti Grundarheimilanna.RÚVTakmarkað ne
er á Grundarheimilunum í varúðarskyni
vegna tölvuárásar sem uppgötvaðist í
gær. Áhrifa gætir einnig á símkerfi
og tölvupóst."Unnið er að því
með færustu sérfræðingum að leita
að uppruna árásarinnar og koma kerfunum
upp að nýju í forgangsröð út frá
mikilvægi. Reikna má með að áhrifin
verði a.m.k. einhver næstu daga, segir
í tilkynningu.Unnið er að því að
tilkynna málið til opinberra aðila, svo
sem Persónuverndar, Cert-IS og
Embættis landlæknis.Aðstandendur hafa
sms-skilaboðum. Vera kann að einhverjir
sem ekki eru lengur aðstandendur hafi