Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/1  
 Björgunarskip fylgir fiskveiðibáti     
 Vel gekk að dæla sjó úr fiskveiðibáti  
 sem kallaði eftir aðstoð eftir að leki 
 kom að honum síðdegis. Neyðarkall barst
 klukkan 16:15 og þyrla                 
 Landhelgisgæslunnar var kölluð út.     
 Samkvæmt tilkynningu frá gæslunni var  
 þyrlusveit við æfingu í Hvalfirði og   
 gat því brugðist hratt við. Þyrlan     
 var komin á vettvang rúmum             
 tuttugu mínútum eftir að               
 útkallið barst.Tveir voru í fiskibátnum
 og hófu að dæla sjó úr bátnum          
 en samkvæmt fyrstu upplýsingum         
 höfðu dælurnar nokkuð illa undan.      
 Þyrlan fór til Sandgerðis að           
 sækja sjódælur til að hraða            
 útdælingunni. Ekki var talin þörf á að 
 hífa mennina um borð.Sigmaður          
 þyrlunnar seig niður til mannanna      
 með dælurnar. Björgunarskipið Hannes   
Velja síðu: