Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/11
 Farbann yfir móðurinni framlengt um    
 Farbann yfir konu, sem grunuð er um að 
 hafa banað eiginmanni sínum og dóttur á
 Edition-hótelinu í júní, hefur verið   
 framlengt til 27. febrúar. Þetta       
 staðfestir Eiríkur Valberg             
 lögreglufulltrúi í rannsóknardeild     
 lögreglu. Vísir sagði fyrst            
 frá.Aðspurður segir Eiríkur lögreglu   
 binda miklar vonir við að ljúka        
 rannsókn fyrir þann tíma. Hann segir   
 lögreglu bíða gagna frá                
 lögregluyfirvöldum erlendis en         
 fjölskyldan er ættuð frá Frakklandi en 
 hafði lengi verið búsett á             
 Írlandi.Eiríkur segir lögreglu vera    
 komna með nokkuð skýra mynd af         
 atburðarásinni aðfaranótt 14. júní.Hann
 segir rannsóknir sem teygi anga sína   
 yfir landamæri gjarnan taka lengri     
 tíma og því telji hann ekkert          
Velja síðu: