Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/12 
 Veiðigjöld á makríl og þorski hækka    
 Atvinnuvegaráðuneytið hefur            
 birt auglýsingu um veiðigjald 2026.    
 Þar hækkar veiðigjald á makríl mest,   
 um tæplega sextán krónur á kílóið      
 á milli ára. Þorskur hækkar næst mest, 
 um rúmlega 22 krónur á kílóið á milli  
 ára.Veiðigjaldið gildir frá 1. janúar  
 2026 til 31. desember og er gjald í    
 krónum á hvert kíló óslægðs afla.      
 Veiðigjald á markíl er núna 10,43      
 krónur á kílóið en með hækkuninni      
 verður það 26,17 krónur á kílóið.      
 Veiðigjald á þorski er núna 28,68      
 krónur á kílóið en hækkar upp í        
 50,79 krónur.Veiðigjald á              
 öðrum fisktegundum eins og löngu,      
 keilu, steinbít, hlýra og síld lækkar  
 en veiðigjald á ýsu,                   
 ufsa, þykkvalúru/sólkola og            
 grásleppu hækkar.Veiðigjald fyrir      
Velja síðu: