INNLENDAR FRÉTTIR 102           
 Ekki útséð hvort Arion geri hlé á v    
 Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion  
 banka, segist ekki geta sagt til um    
 hvort Arion banki muni gera hlé á      
 öllum verðtryggðum lánveitingum líkt   
 og Íslandsbanki tilkynnti um í dag."Það
 hafa allir lánveitendur brugðist við að
 einhverju leyti og við sjáum að í      
 mörgum tilfellum hefur verið takmarkað 
 aðgengi að verðtryggðu lánsfé,  segir  
 Erna.Hún segist heilt yfir horfa á     
 ríkisstjórnarinnar jákvæðum augum.     
 Áhugavert sé að sjá ríkisstjórnina taka
 markviss skref að því að fasa          
 út verðtryggingu.Dregur úr sveiflum    
 og óvissuSérstaklega jákvætt           
 við húsnæðispakkann sé að einfalda     
 eigi regluverkið og styðja             
 við framboðshliðina sem Erna segir