Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/11
 Kanna hvort rétt sé að leyfa geymsl    
 Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði eru        
 að skoða hvort heimilt sé að           
 geyma skotelda í iðnaðarhúsnæði í      
 bænum og hvort farið hafi verið að     
 reglum um kynningu og                  
 samráð.Eigendur húsanna við Straumhellu
 4 í Hafnarfirði hafa                   
 krafið bæjaryfirvöld um skýringar á    
 því hvers vegna heimila á geymslu      
 undir skotelda, með                    
 tilheyrandi sprengihættu, að           
 Straumhellu 6 sem og um heimild til að 
 reisa sjö metra háa gámaveggi milli    
 húsanna sem eiga að vera               
 varnarmúr. Gámarnir eru fylltir af     
 grjóti og sandi. Eins og fram kom í    
 fréttum RÚV áttu þeir fund með         
 Valdimar Víðissyni bæjarstjóra fyrr    
 í vikunni.Grundvallaratriði að tryggja 
 öryggi almennings og innviða"Það er    
Velja síðu: