INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mikill meirihluti fylgjandi því að
70% þjóðarinnar eru hlynnt því
bannaðir börnum yngri en 16 ára á
samfélagsmiðlabanni og 18% eru hvorki
með eða á móti slíkum hugmyndum. Þetta
könnunar Prósents.Konur eru hlynntari
því að samfélagsmiðlar verði
bannaðir börnum. Það vilja 74% kvenna á
móti 67% karla. 9% kvenna eru
andvígar banni en 14% karla.Bann
við samfélagsmiðlanotkun barna undir
16 ára aldri tók nýverið gildi
í Ástralíu. Guðmundur Ingi Kristinsson,
sem nú er í leyfi sem mennta- og
barnamálaráðherra, lagði í síðasta
mánuði fram frumvarp um bann við
símanotkun barna í grunnskólum. Hann
hefur sagt símanotkun barna vandamál og