INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í bo
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavíkurborg
mælist með 31 prósent fylgi, samkvæmt
nýrri könnun Maskínu og greint var frá
á Vísi. Samfylkingin mælist næststærsti
flokkurinn með 25,5 prósenta
fylgi.Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur
aukist síðan í júní þegar það mældist
Samfylkingarinnar dalar lítillega en
flokkurinn mældist með 29,4 prósent
í júlí.Viðreisn mælist með 11,9 prósent
og Miðflokkurinn 8,5 prósent, þrátt
fyrir að flokkurinn sé hvorki með
borgarfulltrúa né oddvita. Píratar
mælast með 6,4 prósent, Sósíalistar með
fimm prósent, Framsókn 4,4 prósent
og Vinstri græn 4,2 prósent.
Flokkur fólksins mældist með 4,6
prósent í júlí en fylgi flokksins í
þessari könnun er 2,6 prósent.Könnunin