INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fær ekki bætur vegna reykeitrunar þ
Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum telur
ökumann sem varð fyrir reykeitrun þegar
rúta brann við Þingvallavatn árið 2023
ekki eiga rétt á bótum úr
slysatryggingu ökumanns.Eldur kom upp í
rútunni þann 4. júlí 2023
við Þingvallavatn. Ásamt ökumanni
voru 27 farþegar í rútunni
lögregluskýrslu segir að ökumaðurinn
hafi stöðvað rútuna í vegarkanti og
komið öllum farþegum út. Engum farþega
varð meint af vegna eldsins.Eftir
að hafa komið farþegum út
kom ökumaðurinn öllum farangri
úr bílnum. Í málsatvikum segir að
hann hafi andað að sér töluverðum
þessu stóð.Úrskurðarnefnd
í vátryggingamálum hefur fellt úrskurð