INNLENDAR FRÉTTIR 102
Inga Sæland og Ragnar Þór taka við
Inga Sæland ætlar að taka við mennta-
og barnamálaráðuneytinu af Guðmundi
Inga Kristinssyni sem hefur ákveðið að
láta af embætti. Ragnar Þór
Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks
og húsnæðismálaráðherra.Þetta
kemur fram í færslu Ingu á
Kristinsson tilkynnti um ákvörðun sína
fyrir stundu. Hann gekkst
undir hjartaaðgerð í desember og
segist vilja einbeita sér að því að
ná bata."Ég hef ákveðið að færa mig
um set og taka við embætti mennta-
og barnamálaráðherra. Flokkur
fólksins var beinlínis stofnaður á
sínum tíma til bæta kjör barna sem
búa við fátækt. Fjölmargar
áskoranir bíða úrlausna í ráðuneytinu