Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   17/9 
 Mestu mátar eftir hundavinaverkefni    
 Hundar gegna mikilvægu hlutverki       
 í gegnum Rauða krossinn og taka þátt í 
 að draga úr einmanaleika               
 fólks. Hundurinn Moli er þar á meðal og
 á orðið fallegt samband við vin        
 sinn Pálma.Hundurinn er besti          
 vinur mannsins og vinátta Pálma og     
 Mola er gott dæmi um það. Moli         
 og eigandi hans Hrefna eru hluti       
 af Hundavinaverkefni Rauða krossins sem
 ætlað er að rjúfa félagslega einangrun 
 og minnka einmanaleika. Pálmi, Moli og 
 Hrefna hafa síðan í apríl hist alla    
 miðvikudaga. Þau viðra Mola aðeins úti 
 en Moli nýtur sín ekki síður vel heima 
 hjá Pálma þar sem hann kemur sér vel   
 fyrir á mjúku teppi. "Þetta er         
 bara meiriháttar,  segir Pálmi         
 Pálmason. "Maður er náttúrlega svo     
 mikill dýravinur og svo er það         
Velja síðu: