INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Völ
höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um
eldsvoða í fjölbýlishúsi í
Vallahverfinu í Hafnarfirði síðdegis.
aðstoðarvarðstjóri segir að tilkynnt
hafi verið um mikinn reyk og allt
tiltækt lið sent á svæðið.Komið hafi á
daginn að eldsvoðinn væri talsvert
minni en talið var í fyrstu og því
stór hluti slökkviliðsins kallaður
til baka. Tveir dælubílar og
tveir sjúkrabílar sinntu útkallinu
sem hafi gekk hratt og vel fyrir sig
og er nú lokið. Eldsupptök liggja
ekki fyrir að svo stöddu.RÚV /
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22