Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/1  
 Neyða aldraða til að selja hús sín     
 Sífellt fleiri aldraðir                
 bera neyðarhnapp vegna ótta við        
 ofbeldi nánustu aðstandenda. Fleiri    
 leituðu sér aðstoðar vegna ofbeldis    
 eftir að Súlunesmálið, þar sem         
 kona beitti foreldra sína              
 langvarandi ofbeldi, komst í           
 hámæli."Þegar við sjáum að svona       
 alvarleg mál koma upp þá skekur það    
 samfélagið,  segir Jenný Kristín       
 Valberg teymisstýra                    
 Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir        
 þolendur ofbeldis.Mikil aukning varð í 
 hópi fólks eldra yfir sextugu          
 sem leitaði til Bjarkarhlíðar á        
 árinu sem var að líða.Af               
 tölum Bjarkarhlíðar má sjá að á        
 milli áranna 2024 og  25 varð          
 100% aukning í fjölda þeirra sem eru   
 71 árs og eldri og leituðu             
Velja síðu: