INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áföll í æsku auka líkur á neikvæðri
Konur sem hafa gengið í gegnum áföll í
æsku eru líklegri en aðrar til að líta
á fæðingu barns síns sem neikvæða
upplifun. Þetta sýna niðurstöður nýrrar
rannsóknar. Skoða þarf hvernig hægt er
að styðja betur við þennan hóp,
höfunda rannsóknarinnar."Þetta er
fyrsta rannsóknin þar sem þetta samband
er skoðað, segir Emma. Við
gerð rannsóknarinnar voru svör kvenna
úr rannsókn Háskóla Íslands, Áfallasaga
kvenna, borin saman við fæðingaskrá.
Rúmlega 31.000 konur svöruðu könnun
Áfallasögu kvenna."Þar erum við þá með
bæði hvernig konan upplifði
fæðinguna sína, hvernig hún lýsir því
sjálf, og svo líka hvernig fæðingin
var skráð, segir Emma. "Það sem
við sáum er að ef kona hafði