INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lést í vinnuslysi á Hvolsvelli
Maður lést í vinnuslysi á Hvolsvelli í
gær. Málið er til rannsóknar hjá
lögreglunni á Suðurlandi. Þetta
Kristinsson, aðalvarðstjóri.Þorsteinn
segir að tilkynning um slysið hafi
borist um þrjúleytið í gær.
Lögregla, sjúkraflutningamenn og
slökkvilið hafi verið kölluð til.
Maðurinn hafi reynst látinn þegar
fyrstu viðbragðsaðilar mættu
á vettvang.Þorsteinn segist ekki
slyssins. Upplýsingaöflun sé í fullum
gangi, en rannsókn sé skammt á veg
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22