INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kvarta til umboðsmanns Alþingis veg
Mýrdalshreppur ætlar að senda kvörtun
til umboðsmanns Alþingis vegna túlkunar
Vegagerðarinnar á lögum um
sjóvarnir.Þetta segir í tilkynningu frá
sveitarfélaginu, sem segir ljóst af
margra ára samskiptum sveitarfélagsins
við Vegagerðina og viðbrögðum
hennar við sjávarflóðum undanfarið að
túlkun stofnunarinnar.Vegagerðin segir
í tilkynningu í dag að Einar
sveitarstjóri Mýrdalshrepps, fari með
rangt mál varðandi hlutverk
hennar. Vegagerðin telji ekki rétt að
henni beri að verja land sem hefur
verið skipulagt. Hið rétta sé að land
þar sem til staðar eru mannvirki séu
sjóvarnalaga skýrtSveitarfélagið segir