INNLENDAR FRÉTTIR 102
Veðurstofan varar við varasömu ferð
Gular veðurviðvaranir taka
gildi klukkan sex í fyrramálið
fyrir Suður- og Suðausturland
vegna austan- og norðaustanstorms
með hvössum hviðum sem slegið geta í
35 metra á sekúndu. Veðurstofan
varar við varasömu ferðaveðri. Gott er
að fylgjast með færð á vegum á
vef Vegagerðarinnar. Þegar líður
á morguninn bætast við viðvaranir fyrir
stærstan hluta landsins að Norðurlandi,
Austfjörðum og höfuðborgarsvæðinu
undanskildu. Veðrið á að ganga niður
eftir því sem líður á daginn.
svohljóðandi:Allhvass austanvindur,
hvassviðri, stormur eða rok og rigning,
en hægari austantil og talsverð úrkoma
um tíma. Allhvass suðaustanvindur
eða hvassviðri síðdegis og skúrir,