INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Við ætlum ekki að auka hlutfall þe
Í nýrri samnorrænni rannsókn kom í ljós
þyngstir Norðurlandabúa. Tæplega
70% fullorðinna mælast annaðhvort
í yfirþyngd eða í offitu og það sama á
við um fjórðung barna.Dóra
landlæknisembættinu, segist ekki hafa
mestar áhyggjur af fólki sem er í
ofþyngd heldur ef offita er að
aukast."Við höfum sett okkur það sem
markmið að við ætlum ekki að auka
hlutfall þeirra sem greinast með
offitu, segir Dóra.Hildur Thors,
læknir í offituteymi Reykjalundar,
segir athyglisvert hvernig unga
fólkið heldur áfram að þyngjast á
Íslandi þegar breytingar eru í lífinu
og streitan eykst þegar fólk fer