INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tveir voru fluttir á slysadeild eft
Tveir voru fluttir til aðhlynningar á
slysadeild eftir tveggja bíla árekstur
í Breiðholti í kvöld. Hurð á öðrum
bílnum þurfti að spenna upp með glenni
svokölluðum til að koma einstakling úr
henni.Þetta staðfestir Stefán Már
Kristinsson, varðstjóri hjá
Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
Hann gat ekki staðfest hvort þeir tveir
sem fluttir voru á slysadeild
hefðu komið úr sama bílnum eða
sitt hvorum.Bílarnir tveir skullu
saman á gatnamótum Breiðholtsbrautar
og Jaðarsels. Í frétt mbl.is segir
að engir farþegar hafi verið í
bílstjórarnir tveir.Slökkviliði barst
tilkynning um áreksturinn, sem varð
og Breiðholtsbrautar, skömmu fyrir