INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilji Dalamanna og Húnvetninga afdr
Vilji kjósenda í Dalabyggð og Húnaþingi
vestra var afdráttarlaus, þegar þeir
höfnuðu sameiningu sveitarfélaganna,
sveitarfélaganna. Viðræður um
sameiningu hafa staðið frá síðasta
kjörtímabili og íbúakosningum, sem
hófust í lok nóvember, lauk í gær.
Kjörsókn var 60% í Dalabyggð og tæplega
62% í Húnaþingi vestra."Niðurstaðan
er mjög skýr og afdráttarlaus, sem
er alltaf mjög gott í svona
kosningum. Það er vont ef, bæði ef
þátttaka er léleg og niðurstaðan
ekki afdráttarlaus, segir Unnur
sveitarstjóri Húnaþings vestra.Þar voru
73,8% mótfallin sameiningu og
24,2% fylgjandi."Að mínu mati er
einn helsti styrkur í því ferli