INNLENDAR FRÉTTIR 102
Borgin upplýsti True North ekki um
Forsvarsmönnum True North var
ekki greint frá því að skemman
í Gufunesi, sem brann til kaldra kola á
mánudag, hefði verið metin óhæf til
afnota áður en leigusamningur var
gerður. Reykjavíkurborg gerði engar
umbætur á skemmunni þrátt fyrir að
slökkvilið teldi hættulegt að nýta
hana.Allt brann sem brunnið gat eftir
að eldur kom upp í skemmunni í
geymdi framleiðslufyrirtækið True
fjölda verkefna.Óásættanlegur frágangur
rafmagns hættulegReykjavíkurborg
átti skemmuna og leigði til True
North en húsaleigusamningur
var undirritaður 17. mars 2024.
Mánuði fyrr, 16. febrúar,