INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Ég er að hætta að verða maðurinn s
Halldór Árnason hóf að skrifa
niður minningar sínar og hugsanir
þegar minnisglöp fóru að gera vart
við sig."Ég er að hætta að
verða maðurinn sem ég var og ég þekkti
og verða einhver annar maður sem
ég þekki ekki, og þetta er mjög
erfitt að ganga í gegnum. Þegar
Halldór fékk vísbendingar um að
mögulega væri hann að þróa með sér
alzheimer fór hann að skrifa um það
sem gerist á daginn, en líka um
það hvernig honum líður sem
ferðalangi á leið inn í óminnislandið,
eins og hann orðar það sjálfur.Hann
telur mikilvægast að halda sér
virkum, takast á við áskoranir og vera
í samskiptum við fólk þótt það sé ekki
alltaf einfalt."Ég var einu sinni