INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hafnasjóður kemst ekki undan endurg
Hafnasjóður Norðurþings verður
að endurgreiða Gentle Giants
- Hvalaferðum 36 milljónir
sem sjóðurinn hafði innheimt
í farþegagjald. Þetta varð
endanlega ljóst í gær þegar
Hæstiréttur neitaði að taka fyrir
áfrýjun hafnasjóðs.Forsvarsmenn
farþegagjaldið hefði verið ólöglega
innheimt 2016 til 2023 þar sem það tæki
ekki mið af kostnaði hafnarinnar.
Fyrirtækið tapaði málarekstrinum í
Héraðsdómi Norðurlands eystra en stóð
Landsrétti.Þessum dómi vildu
forsvarsmenn hafnasjóðsins fá snúið í
Hæstarétti og óskuðu eftir
áfrýjunarleyfi. Þeir sögðu að
niðurstaðan varðaði grundvöll og