INNLENDAR FRÉTTIR 102
11/8
Blaðamenn boðaðir aftur í skýrslutö
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur
boðað blaðamennina fjóra sem hafa
réttarstöðu sakbornings vegna meintra
brota á friðhelgi einkalífs, til
skýrslutöku að nýju. Þegar er búið að
taka skýrslu af tveimur þeirra.