INNLENDAR FRÉTTIR 102
26/1
VÍS metur bótaskylduna
Fulltrúar Veitna eiga fund í dag með
forsvarsmönnum Háskóla Íslands, um
tjónið sem varð þegar mörg þúsund
lítrar af vatni flæddu inn í byggingar
skólans í síðustu viku. Veitur segja að
tryggingafélag fyrirtækisins verði að
meta bótaskylduna.