INNLENDAR FRÉTTIR 102
Framleiða snjó í fyrsta sinn innan
Þrátt fyrir snjóleysi gæti verið hægt
að fara á skíði í Ártúnsbrekku í
innan borgarmarkanna."Við erum
að framleiða snjó fyrir borgarbúa,
sem eru að glíma við snjóleysi
þessa dagana. Okkar markmið er að
sem flestir komist út til að
hreyfa sig, segir Nils Óskar
Nilsson, verkefnastjóri hjá menningar-
og íþróttasviði Reykjavíkurborgar.Snjóf
á föstudagsmorgun og síðan þá er
snjóbyssan búin að sprauta þremur til
fimm lítrum á sekúndu af nýföllnum snjó
í brekkuna.Markmiðið er að opna
skíðasvæðið á miðvikudaginn. En
skiljanlega var erfitt fyrir marga að
bíða og einhverjir tóku forskot á