INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Grunsamlegar mannaferðir reyndust
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
fékk nokkrar tilkynningar
um líkamsárásir og slagsmál í
gærkvöld og í nótt.Samkvæmt dagbók
lögreglu þurftu lögreglumenn að
eiga samskipti við fólk sem
var óvelkomið þar sem það var
statt, ofurölvi ungmenni sem lá á
grasbala og fólk sem hafði uppi
ógnandi hegðun. Tilkynnt var
um grunsamlegar mannaferðir í
úthverfi í Reykjavík en þar var á
ferðinni maður sem reyndist vera að
tína bláber og sveppi.Þá var eitthvað
um vandræði í umferðinni bæði
vegna búnaðar og ástands farartækja
og ökumanna.Grunsamlegar mannaferðir
í úthverfi í borginni í nótt
reyndist vera maður að tína bláber