INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur mikilvægt að hlusta á kerfið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og
vinnumarkaðsráðherra segist treysta að
kærunefnd útlendingamála hafi komist
synja Venesúelabúum um vernd,
eftir faglegum leiðum.Á annað
þúsund Venesúelabúa mega búast við að
fá endanlega synjun um vernd hér
á landi á næstunni.Samkvæmt
úrskurði kærunefndar útlendingamála
er staðan í Venesúela breytt
og ríkisborgarar Venesúela geta
snúið til baka.Nefndin kvað upp
þrjá úrskurði í vikunni vegna
ákvarðana Útlendingastofnunar um að
synja hælisleitendum frá Venesúela
um alþjóðlega vernd."Í fyrsta lagi
er ekki alveg ljóst hversu margt
þetta fólk þetta verður. Ef
úrskurðirnir eru fordæmisgefandi þá