INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aukið öryggi í kjölfar banaslysa
Sett hafa verið upp skilti og
til stendur að varða gönguleið
við Brúará, þar sem nokkur slys
hafa orðið á fólki. Sveitarstjóri
segir þetta bráðabirgðaaðgerðir -
meira þurfi til.Erlendur ferðamaður
lést við fall í ána fyrir rúmum
mánuði. Þetta var ekki fyrsta
dauðsfallið þar, annar erlendur
ferðamaður lést við fall í ána í
fyrrahaust og það sama gerðist fyrir
þremur árum þegar kanadískur
ferðamaður drukknaði þar eftir að hafa
bjargað syni sínum sem féll í ána.
Ásta Stefánsdóttir sveitarstjóri
framkvæmdir hafnar til að
auka öryggi."Landeigandi ákvað að
fara strax í að auka öryggi á svæðinu
og það er búið að setja upp meira