INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mál flóttafólks og hælisleitenda fæ
Framkvæmdastjóri Rauða krossins hefur
áhyggjur af því að rof verði á þjónustu
við flóttafólk og hælisleitendur þegar
þrír samningar félagsins við
og félagsmálaráðuneytið renna út. Rauði
krossinn hefur þurft að segja upp
þrettán starfsmönnum á tveimur mánuðum
vegna þessa."Við vitum ekki hvað tekur
við og höfum áhyggjur af því að þetta
verði ákveðið þjónusturof við þennan
hóp. En við höfum lýst okkur reiðubúin
að aðstoða Vinnumálastofnun við það
að taka við þessari þjónustu,
Ólafsson, framkvæmdastjóri
Rauða krossins.Vinnumálastofnun tekur
við umsækjendur um alþjóðlega
vernd þegar samningurinn við