INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ísafjarðarbær skilar meira en millj
Ísafjarðarbær kemur vel undan síðasta
ári. Í ársreikning sveitarfélagsins
fyrir árið 2024 sem er til seinni
umræðu á fundi í dag kemur fram
að rekstrarniðurstaða í A hluta var 487
milljónir. Samanlagður afgangur í A og
B hluta er 1.174 milljónirGylfi
Ólafsson, formaður bæjarráðs, segir
miklu muna um að höfnin skilar 474
milljónum í afgang af rekstri.Hann
þakkar árangurinn annars vegar
styrkri stjórn í velferðarmálum
í atvinnulífinu. Afgangurinn geri bænum
kleift að lækka skuldahlutfall hratt og