Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   12/6 
 Jarðvísindamenn mátu aðstæður við D    
 Í mikilli rigningu fyrir réttri viku   
 sáu landverðir við Dettifoss að skriða 
 hafði fallið við gljúfurbarminn utan   
 við fossinn. Við frekari skoðun sáust  
 einnig sprungur í berginu sem ekki     
 voru fyrir og hafa nú stækkað.         
 Erindi skriðusérfræðinga að fossinum í 
 dag var að athuga                      
 ummerkin nánar."Stórkostlegt að sjá    
 þessa skriðu og hún er ansi            
 mikil "Það var náttúrulega stórkostlegt
 að sjá þessa skriðu og hún er ansi     
 mikil,  segir Sigurdís Björg           
 Jónasdóttir, skriðusérfærðingur        
 hjá Veðurstofunni. "Það stendur        
 þarna stuðull eftir sem að mun         
 hrynja. Það er erfitt að segja hvenær  
 en það stendur þarna stuðull sem hrundi
 ekki með en er orðinn laus og kominn   
 fram. Svo erum við með skriðusár frá   
Velja síðu: