Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  23/11
 Keyptu Hjörleifshöfða         
 Mýrdalssandur ehf, félag í eigu    
 Íslendinga og Þjóðverja, hefur keypt  
 Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi. Jörðin 
 hafði verið í sölu í á fimmta ár, eða 
 frá því í júní 2016 að sögn Ólafs   
 Björnssonar hjá Lögmönnum Suðurlandi  
 sem annaðist söluna. Mýrdalssandur ehf 
 hefur meðal annars þurrkað sand sem  
 hefur verið fluttur út til       
 sandblásturs. Að sögn Ólafs hyggja nýir
 eigendur Hjörleifshöfða á slíka vinnslu
 á jörðinni. Jörðin Hjörleifshöfði er 
 um 11.500 hektarar og Ólafur segir   
 að verðhugmyndin hafi verið á bilinu  
 hálfur til einn milljarður       
 króna. "Jörðin hafði verið lengi til 
 sölu og allnokkrir sýnt áhuga á þessum 
 tíma, segir Ólafur. Hann segir að   
 salan sé nú í þinglýsingarferli en   
 staðfestir að jörðin hefði selst á   
Velja síðu: