INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hvatti landsmenn til að hafna svart
Kristrún Frostadóttir flutti
sem forsætisráðherra Íslands í kvöld.
Í ávarpinu sagði hón áramótin augnablik
sem táknrænt sé fyrir framrás tímans.
"Nýtt ár tekur við af gömlu og tengir
hið liðna við það sem verða skal hjá
hverjum og einum, fjölskyldu okkar og í
lífi þjóðarinnar. Kristrún
sagði mismunandi tilfinningar bærast
í brjóstum fólks á áramótunum og að ár
sem hafi verið einum gott og gæfuríkt
geti verið öðrum erfitt. "Öll upplifum
við sigur og þraut. En í flestum okkar
togast á margvíslegar tilfinningar:
gleði og sorg, söknuður og von
væntumþykja, einmanaleiki. Kristrún
rifjaði upp sögur af uppvexti föður
síns í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði