Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/1 
 Eyjólfur boðar u-beygju á leigubíla    
 Leyst verður úr þeirri óreiðu          
 sem skapast hefur á                    
 leigubílamarkaði með lagabreytingum og 
 nýrri reglugerð, segir                 
 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra.   
 Hann lagði fram drög að reglugerð      
 til kynningar í samráðsgáttinni        
 í fyrradag.Í drögunum er meðal         
 annars kveðið á um að leigubílar       
 fái sérstök bílnúmer með öðru útliti   
 en almennir bílar, að                  
 eftirlit Samgöngustofu með rekstrinum  
 verði hert og að leigubílastöðvar      
 verði að setja og birta                
 eigin hátternisreglur. Að auki eru     
 gerðar ítarlegri kröfur um framsetningu
 á verðskrá í leigubílum og tryggt      
 að próftaka fari fram án               
 utanaðkomandi aðstoðar.Eyjólfur fjallar
 um reglugerðarbreytinguna              
Velja síðu: