INNLENDAR FRÉTTIR 102
Leiðtogaprófkjöri Viðreisnar lokið:
Viðreisn í Reykjavík velur sér nýjan
oddvita í leiðtogaprófkjöri flokksins
sem lauk klukkan sex. Sitjandi oddviti
flokksins, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir,
ætlar ekki að gefa kost á sér áfram en
fjögur eru í framboði; Aðalsteinn
Leifsson, Björg Magnúsdóttir,
kjörsóknSverrir Páll Einarsson,
formaður kjörstjórnar, segir
prófkjörið heilt yfir hafa gengið vel
og þátttökuna framar vonum.
Kosningu lauk klukkan sex og var
kjörsókn 72%. Hann segir að kjörstjórn
hafi borist ábending um hugsanlegt
brot á kosningalögum sem sé
til skoðunar."Ég get staðfest að
okkur barst ábending og við tökum
allar ábendingar sem berast til