INNLENDAR FRÉTTIR 102
Útilokar ekki framboð til formennsk
Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarf
og oddviti í Norðausturkjördæmi,
útilokar ekki framboð til formennsku í
flokknum. Ingibjörg hefur sagt við
fjölmiðla að skorað hafi verið á hana
að gefa kost á sér.Sigurður Ingi
Jóhannsson tilkynnti í haust að hann
gæfi ekki kost á sér til endurkjörs.
Lilja Alfreðsdóttir og Willum Þór
Þórsson hafa verið sögð íhuga
framboð. Aðspurð segist Ingibjörg vera
að hugsa málið."Ég hef ekki
tekið ákvörðun um það enn sem komið
er, það er þó nokkur tími
í flokksþingið, það verður um
miðjan febrúar. Núna er bara í
innan grasótarinnar, mikið af
þreifingum hingað og þangað og ég bind