INNLENDAR FRÉTTIR 102 7/12 Einn alvarlega slasaður eftir umfer Ekið var á hjólreiðamann
á Skagfirðingabraut á Sauðárkróki
í gær. Hann var fluttur
alvarlega slasaður með sjúkraflugi
á Landspítalann í Fossvogi.
Þetta staðfestir Sigurður
Hólmar Kristjánsson, lögreglustjóri
hjá lögreglunni á Norðurlandi
vestra. Héraðsmiðillinn Feykir
greindi fyrst frá. Sigurður Hólmar
hafði ekki upplýsingar um
líðan mannsins.Sauðárkrókur.RUV.IS
/ Jóhannes Jónsson
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22