INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ákærður fyrir að nauðga ungum dreng
Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið
ákærður fyrir að nauðga tíu ára dreng í
miðjan september.Héraðssóknari hefur
auk þess krafist gæsluvarðhalds
yfir manninum.Vísir greinir
frá.Grunaður um að hafa brotist inn á
heimili drengsinsMaðurinn er grunaður
heimili drengsins að næturlagi í
september og brotið á honum í
svefnherbergi hans.Rannsókn málsins
lauk í desember og það var í
Héraðssaksóknara.Samkvæmt heimildum
fréttastofu fundust lífsýni mannsins á
fötum drengsins.Hildur Sunna
Pálmadóttir, sviðsstjóri ákærusviðs
hjá lögreglunni, sagði í samtali
við fréttastofu skömmu fyrir jól að