INNLENDAR FRÉTTIR 102
Súkkulaði- og rörafyrirtæki opnuð í
Það er ýmislegt fleira á döfinni
í Grindavík en uppbygging eftir eldgos.
Nokkur óvenjuleg sprotafyrirtæki hafa
tekið þar til starfa. Súkkulaðigerðin
Neskja, sem opnuð var í nóvember, er
Kjartanssyni matreiðslumeistara og
Chidapha Kruasaeng eftirréttakokki
og súkkulaðigerðarmanni, sem
tvisvar hefur unnið gull með
íslenska kokkalandsliðinu. Hún segir
marga hafa komið og verslað hjá þeim
um jólin. "Það er mjög gott
fólk hérna. Austar í Hafnargötu
liggja hnausþykk plaströr meðfram
húsnæði Þorbjörns, þar sem fiskur
var unninn þar til nýlega. "Við
völdum að fá aðstöðu hér því
staðsetningin er góð fyrir
viðskiptavini okkar, segir Davíð