INNLENDAR FRÉTTIR 102
28/3
Formannsskipti hjá Samtökum atvinnu
Eyjólfur Árni Rafnsson lætur
af formennsku í Samtökum atvinnulífsins
á aðalfundi 15. maí. Hann hefur verið
formaður í átta ár.Eyjólfur Árni
Rafnsson.RÚV / Ragnar VisageÞetta kemur
fram á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar
kemur líka fram að Jón Ólafur
Halldórsson gefi kost á sér. Hann hefur
verið í stjórn samtakanna í áratug.
Hann var formaður Samtaka verslunar
og þjónustu síðustu sex árin.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22