Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/9 
 Hefur unnið hjá Ásgarði frá upphafi    
 Ásgarður, vinnustaður fatlaðra, hélt   
 upp á þrjátíu ára afmæli í dag með     
 pompi og prakt. Núverandi              
 og fyrrverandi starfsmenn komu         
 saman ásamt Guðna Th. forseta Íslands  
 sem setti afmælishátíðina við          
 góðar undirtektir. Ás garð ur          
 í Álafosskvossinni er                  
 hand verk stæði fyr ir fólk með        
 þroska höml un og er rekinn án         
 hagnaðar. 37 fatlaðir starfsmenn starfa
 þar í dag ásamt leiðbeinendum.         
 Starfsmenn hanna og þróa leikföng úr   
 náttúrulegum efnum en markmið Ásgarðs  
 er að líta ekki á fötlun sem vandamál  
 heldur sem möguleika. Óskar Albertsson 
 hefur starfað hjá Ásgarði frá upphafi  
 og segist ætla að vera þar næstu       
 20 árin, í það minnsta. "Ég            
 byrjaði 1993 og á 30 ára starfsafmæli  
Velja síðu: