Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/1 
 Tugir hafa leitað á bráðamóttöku ve    
 Tuttugu og sex höfðu leitað            
 til bráðavaktar Landspítalans          
 í Fossvogi rétt fyrir klukkan ellefu í 
 dag. Fólkið var með beinbrot           
 og höfuðáverka eftir að hafa runnið til
 í hálku.Andri                          
 Ólafsson, samskiptafulltrúi            
 Landspítala, segir að nokkuð stöðugur  
 straumur fólks hafi verið á            
 bráðavaktina í dag vegna hálkuslysa.   
 Hann segir fyrirséð að dagurinn        
 verði strembinn.Flughált er víða       
 á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hefur lent í
 vandræðum hvort sem það hefur verið    
 gangandi, hjólandi eða á bíl. Til dæmis
 lentu strætisvagn og fólksbíll í       
 árekstri við brúna yfir Bústaðaveg í   
 Reykjavík í morgun.Umferðardeild       
 lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur
 brugðist við sjö hálkuóhöppum í        
Velja síðu: