Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/4 
 Viðskipti borgarinnar við Icelandai    
 Reykjavíkurborg hefur á síðustu        
 sex árum keypt flug af Icelandair      
 fyrir 184 milljónir, en fyrir tæpar    
 20 milljónir af Play.                  
 Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins    
 vill að farið verði ofan í saumana     
 á ferðakostnaði                        
 Reykjavíkurborgar.Í reglum             
 Reykjavíkurborgar um ferðaheimildir    
 segir að alltaf skuli velja hagstæðasta
 flugfar sem völ er á. Hildur           
 Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæði
 tók saman viðskipti borgarinnar við    
 íslensku flugfélögin tvö; Icelandair   
 og Play, frá árinu 2019, þegar Play var
 stofnað. Þar má sjá að Reykjavíkurborg 
 hefur greitt Icelandair 183,8 milljónir
 króna á tímabilinu og Play             
 19,4 milljónir."Frá því að             
 flugfélagið Play var stofnað að þá     
Velja síðu: