INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ráðgjafafyrirtækið Athygli vinsælt
Hvað gerir ráðherra þegar hann þarf að
takast á við erfiðar spurninga frá
fjölmiðlum, vill ganga úr skugga um að
ræðan sé vel skrifuð eða að réttar
fréttatilkynningu sem senda
á út?Spegillinn kallaði í
nóvember eftir upplýsingum og
öllum tímaskýrslum frá þremur
ráðuneytum í nóvember eftir að hafa
ráðgjafarþjónustu á vefnum Opnir
reikningar.Erum ekki að afvegaleiða
sannleikannMiðað var við tímabilið frá
því að núverandi ríkisstjórn tók við
völdum en þess ber að geta að ráðherrar
eru flestir með aðstoðarmenn,
margir hverjir tvo, og svo eru
ráðuneytin líka með upplýsingafulltrúa
á sínum snærum.Gögnin leiddu í ljós