Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/7  
 Umhverfismat vegna áforma um vindor    
 Stormorka ehf. hefur lagt              
 fram umhverfismatsskýrslu vegna        
 áforma um að reisa vindorkuver í       
 Dalabyggð í skipulagsgátt.Stormorka    
 ehf. áformar að reisa 118              
 megavatta vindorkuver á 415 hektara    
 svæði í landi Hróðnýjarstaða. Gert er  
 ráð fyrir að reisa 18 vindmyllur       
 á framkvæmdasvæðinu og að afl          
 hverrar verði 6,6 megavött.Allir geta  
 kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og    
 veitt umsögn í gegnum                  
 skipulagsgáttina fyrir 28. ágúst.      
 Stormorka mun halda kynningarfund      
 á umhverfismatsskýrslunni þann         
 21. ágúst.Íbúar á svæðinu í kring      
 hafa lýst yfir áhyggjum af sjón-       
 og hljóðmengun en einnig telja         
 þeir eignir sínar geta fallið í        
 verði vegna vindorkuversins. Þá        
Velja síðu: