INNLENDAR FRÉTTIR 102
Útlit fyrir varasamar vindhviður un
Mjög hvasst verður í hviðum syðst
á landinu þegar austanáttin sem
hefur ríkt á landinu gæti náð
stormstyrk. Búast má við mjög
hvössum vindstrengjum við
Mýrdalsjökul, undir Eyjafjöllum og í
vestanverðum Öræfum. Þar gæti vindur
farið í allt að 35 til 40 metra á
sekúndu frá hádegi í dag fram á kvöld
á morgun. Því gæti verið varasamt
að fara þarna um á ökutækjum sem taka á
sig vind.Vegagerðin er að
kanna aðstæður á vegum þegar þetta
er skrifað. Hálkublettir eru á
vegum þar sem búið er að meta
aðstæður. Hér má sjá nýjustu
upplýsingar um færð.Veðurspáin
er svohljóðandi:Austan átta
til fimmtán, en fimmtán til 23
við suðurströndina. Að mestu þurrt