INNLENDAR FRÉTTIR 102
Björgunarsveitir flytja ferðamenn í
Björgunarsveitir á Suðausturlandi vinna
nú að því að flytja fólk í tugum bíla
sem fastir eru í Öræfum í
fjöldahjálparstöð í Hofgarði í Öræfum,
að sögn Jóns Þórs Víglundssonar,
upplýsingafulltrúa Landsbjargar.Illviðr
gengur yfir Suðurland og gular
viðvaranir eru í gildi til klukkan tíu
í kvöld. Björgunarsveitir hafa
aðstoðað ferðafólk í Öræfum frá því
tilkynningu Landsbjörg voru fyrstu
sveitirnar kallaðar út klukkan
hálf eitt.Björgunarsveitin Kári í
Öræfum var þá kölluð út en fljótlega
fjöldi ferðamanna var í vandræðum á
milli Freysness í Skaftafelli
og Fagurhólsmýrar.Björgunarfélag Hornaf
fór á staðinn á tveimur stórum bílum og