INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyri
Marko Blazinic var í gær dæmdur
í fjögurra og hálfs árs fangelsi
fíkniefnalagabrot.Brot Blazinic fólst í
því að flytja inn tæp 6,8 kíló af
kókaíni með Norrænu. Kókaínið hafði
68-70% styrkleika og var ætlað
landi. Blazinic flutti efnin í
ellefu pakkningum sem faldar voru
í varadekki og í tveimur pakkningum sem
faldar voru í poka á gólfi undir
bílstjórasæti í Volvo-bíl. Fyrst flutti
hann efnin frá Svíþjóð til Danmerkur og
þaðan til Seyðisfjarðar með
Norrænu. Fíkniefnin fundust við leit
Blazinic viðurkenndi brot sitt hjá