INNLENDAR FRÉTTIR 102
Högnuðust um 32 milljarða með sölu
Sala félaga í eigu Jóns og
Sigurðar Gísla Pálmasona á rekstri IKEA
í Eystrasaltsríkjunum skilaði þeim
32 milljarða króna hagnaði 2024. Gengið
var frá sölunni til Inter IKEA Group í
lok desember það ár. Frá þessu er
greint í Viðskiptablaðinu.Stjórnin
leggur til að eigendur fái 20
milljarða króna í arðgreiðslur.Blaðið
Eignarhaldsfélagsins Hofs, sem
bræðurnir eiga, fyrir árið 2024.
Hagnaður félagsins nam 31,8 milljörðum.
Handbært fé jókst um 57 milljarða króna
frá 31. ágúst til 31. desember 2024 og
var 60,6 milljarðar í lok
ársins.Verslun IKEA í Kauptúni.RÚV /
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22