Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/1 
 Rafmagnsverð lækkar til garðyrkjubæ    
 Axel Sæland, blómabóndi og             
 formaður garðyrkjudeildar              
 Bændasamtakanna, segir að raforkuverð  
 hafi lækkað til margra garðyrkjubænda  
 um áramótin. Minni nýting hefur verið á
 raforku síðan Norðurál og PCC Bakki    
 stöðvuðu framleiðslu sína á síðasta    
 ári.Að hans sögn hafa Bændasamtökin    
 ekki beina aðgöngu að málunum. Hver og 
 einn bóndi semji fyrir sig."Ég get     
 tekið sem dæmi að í mínu tilfelli munar
 þetta það miklu að við sáum okkur fært 
 að halda vörum óbreyttum um            
 áramótin,  segir hann."Þrátt fyrir     
 hækkaða verðlagsvísitölu og            
 launahækkanir sem tóku gildi um        
 áramótin þá sjáum við okkur fært að    
 fara inn í nýtt ár með sömu verð og    
 vonumst til að þetta haldist út        
 árið. Óbreytt verð þrátt fyrir         
Velja síðu: