INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sér fyrir endann á Mozzarella-skort
Mozzarella-ostur er byrjaður að streyma
í verslanir á ný eftir að hafa verið
nánast ófáanlegur frá áramótum.Unnendur
hins ítalskættaða osts hafa gripið í
tómt undanfarna daga þar sem
Mjólkursamsalan réði illa við mikla
eftirspurn um hátíðarnar. Aðalsteinn
markaðsstjóri Mjólkursamsölunnar, segir
ástandið hafa verið bagalegt og
viðurkennir að fyrirtækið hafi verið of
seint að bregðast við. "Ostarnir eru
núna komnir aftur í verslanir
og skorturinn sem betur fer
úr sögunni, segir Aðalsteinn.Sagafilm
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22