Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/1 
 Tókust á um stöðu Íslands í valdata    
 Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu  
 voru sammála um að staða heimsmála væri
 víðsjárverð eftir atburði síðustu daga 
 og vikna en ósammála hvernig væri      
 réttast að bregðast við henni.Ber      
 skylda til að endurhugsa               
 stöðu Íslands.Þorgerður                
 Katrín Gunnarsdóttir,                  
 utanríkisráðherra, flutti á Alþingi í  
 dag munnlega skýrslu um stöðu          
 alþjóðamála. Hún teiknaði upp          
 gjörbreytta mynd af stöðu heimsmála og 
 sagði framgöngu Bandaríkjaforseta í    
 garð Grænlands og Danmerkur vera       
 fordæmalausa - en það hefði verið gott 
 að sjá hvernig Evrópuríkin hefðu snúið 
 bökum saman og staðið sem ein heild    
 um fullveldi og                        
 sjálfsákvörðunarrétt Grænlendinga. "Við
 erum að upplifa hraðar breytingar í    
Velja síðu: