Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   10/1 
 Langþreytt á gruggugu vatni úr Gráb    
 Gruggugt neysluvatn hefur lengi plagað 
 íbúa í uppsveitum Borgarfjarðar sem fá 
 vatn undan Grábrókarhrauni. Fulltrúar  
 Veitna segjast skilja gremjuna og unnið
 sé að lausn."Þú veist aldrei hvenær    
 þú átt von á þessu, aldrei. Það        
 getur verið til dæmis þegar þú ætlar   
 að þvo hvíta þvottinn þinn,            
 sagði Vilhjálmur Hjörleifsson, íbúi    
 í Norðurárdal. Hann blés til íbúafundar
 á Hótel Varmalandi í gær, þar sem      
 neytendur vatnsins fóru yfir stöðuna   
 ásamt fulltrúum frá Veitum. Yfirlýsing 
 fundarins Á þeim 18 árum sem           
 Grábrókarveita hefur verið í rekstri,  
 hefur grugg í neysluvatni frá henni    
 verið viðvarandi vandamál. Fundurinn   
 skorar á forráðamenn Veitna ohf. að    
 ganga nú þegar í það verk að           
 afhenda notendum Grábrókarveitu        
Velja síðu: