INNLENDAR FRÉTTIR 102
Beitti foreldra sína viðvarandi and
Í dómi Héraðsdóms Reykjaness er mjög
alvarlegu ástandi lýst á heimili
Margrétar Höllu Hansdóttur Löf og
foreldra hennar að Súlunesi í Garðabæ í
rúma fjóra mánuði áður en hún réði
föður sínum bana 11. apríl
síðastliðinn. Héraðsdómur dæmdi
Margréti fyrr í dag í 16 ára fangelsi
fyrir að verða föður sínum að bana og
fyrir stórfellda líkamsárás gagnvart
móður sinni.Í dómnum er því lýst að
Margrét og foreldrar hennar hafi
reglulega leitað sér aðstoðar vegna
erfiðra heimilisaðstæðna allt frá 2019.
sögðu fjölskyldufræðingar og
sálfræðingar að Margrét hefði reglulega
tekið skapofsaköst sem beindust
að foreldrum hennar.Margrét
Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra