INNLENDAR FRÉTTIR 102
Virkar best að garga á mávana
Vísindamenn við háskólann í Exeter í
Englandi hafa komist að því að besta
leiðin til að losna við aðgangsharða
máva sé að garga á þá.Vísindamennirnir
lögðu frá sér snakkpoka á jörðina til
að lokka til sín silfurmáva. Þeir
ólíkar hljóðupptökur höfðu á
hegðun mávanna.Á einni upptökunni
heyrist maður öskra: "Nei, haltu
þig fjarri, þetta er maturinn minn!
- á annarri voru þessi orð sögð á öllu
blíðlegri máta og á þriðju upptökunni
mátti heyra söng glóbrystings.Alls
voru tilraunadýrin sextíu og
eitt talsins í níu hafnarbæjum
í Cornwall. Nærri helmingur
þeirra flaug frá snakkpokanum innan
við mínútu eftir að öskrin voru
spiluð. Sjötíu prósent þeirra sem