INNLENDAR FRÉTTIR 102
Unnið að lagfæringu ýmissa galla á
Unnið er í kapp við tímann að laga ýmsa
galla sem komið hafa upp í nýja
Þórunni Þórðardóttur. Meðal þess sem
verið er að reyna að finna skýringu á
er mikill titringur frá vél og
skipta þurfti út gömlum botnlokum,
Hafrannsóknastofnunar segir að hafi
verið settir í fyrir handvömm.Þórunn
Þórðardóttir kom nýsmíðuð til landsins
snemma í vor og hún leysir af Bjarna
hefur Hafrannsóknastofnun í 55 ár.
Nú hefur hins vegar komið í ljós
að eitt og annað er í ólagi í
þessu nýja skipi.Skipið var smíðað í
Vigo á Spáni og var heildarkostnaður
milljarðar króna. Eggert Benedikt