INNLENDAR FRÉTTIR 102 15/1 Nóg að gera hjá snjómokstursmönnum Mikið hefur snjóað á
Akureyri undanfarna daga og
snjómokstursmenn hafa því haft nóg að
gera.Finnur Aðalbjörnsson er búinn að
vera í 16 ár að moka fyrir bæinn segir
þetta ekki lærast á einum degi."Þetta
er alltaf gaman enn þá, annars
væri maður nú ekkert í þessu ef
þetta væri ömurlegt sko. Hann segir
byrja að moka um fjögur þegar snjórinn
er mikill."2017, þá fórum við 17
nætur í röð klukkan 3 eða 4.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22