INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aðalsteinn Leifsson íhugar að fara
aðstoðarmaður utanríkisráðherra og
varaþingmaður Viðreisnar, segist vera
að velta fyrir sér hvort hann ætli að
bjóða sig fram í Reykjavík
í sveitarstjórnarkosningum á
næsta ári.Hann var gestur í Vikulokunum
á Rás 1 í dag, ásamt Dóru
Björt Guðjónsdóttur, formanni
borgarráðs og oddvita Pírata í
borgarstjórn og Júlíusi Viggó
Ólafssyni, formanni Sambands
ungra Sjálfstæðismanna.Aðalsteinn
segir verkefni Reykjavíkurborgar
mikilvæg og skipta miklu máli fyrir
daglegt líf fólks. Algjört ákall sé
fyrir breytingar í Reykjavík og
það sjáist meðal annars á
niðurstöðum skoðanakannana sem gerðar
hafa verið undanfarið. Uppbyggingu