Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/12 
 Unnið að lagfæringu ýmissa galla á     
 Unnið er í kapp við tímann að laga ýmsa
 galla sem komið hafa upp í nýja        
 hafrannsóknaskipinu                    
 Þórunni Þórðardóttur. Meðal þess sem   
 verið er að reyna að finna skýringu á  
 er mikill titringur frá vél og         
 skipta þurfti út gömlum botnlokum,     
 sem forstjóri                          
 Hafrannsóknastofnunar segir að hafi    
 verið settir í fyrir handvömm.Þórunn   
 Þórðardóttir kom nýsmíðuð til landsins 
 snemma í vor og hún leysir af Bjarna   
 Sæmundsson sem þjónað                  
 hefur Hafrannsóknastofnun í 55 ár.     
 Nú hefur hins vegar komið í ljós       
 að eitt og annað er í ólagi í          
 þessu nýja skipi.Skipið var smíðað í   
 Vigo á Spáni og var heildarkostnaður   
 við smíði þess um fimm                 
 milljarðar króna. Eggert Benedikt      
Velja síðu: