INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ákvörðun ráðherra tekin á faglegum
Frostadóttir, forsætisráðherra, segist
hafa vitað að til stæði að auglýsa
stöðu skólameistara Borgarholtsskóla.
Það hefði ekki hvarflað að henni
að stíga inn í málið þar sem ákvörðunin
hafi verið tekin á faglegum forsendum.
Þetta kom fram á þingfundi
fyrir hádegi.Menntamálaráðherra
á sjúkrahúsiÞingmenn stjórnarandstöðunn
gerðu margir hverjir ákvörðun Guðmundar
menntamálaráðherra, um að framlengja
ekki skipunartíma Ársæls Guðmundssonar,
skólameistara Borgarholtsskóla, að
umræðuefni og óskuðu eftir svörum á
hvaða forsendum ákvörðunin hafi
verið tekin.Guðmundur Ingi er
á sjúkrahúsi og var því ekki viðstaddur
umræðurnar. Við það breyttist tónninn