INNLENDAR FRÉTTIR 102
Verð lækkar fyrir stóra bíla en hæk
Jeppaeigendur spara tugi þúsunda með
tilkomu kílómetragjalds í
eigendur sparneytinna bíla þurfa að
greiða tugum þúsunda meira en áður.
ASÍ telur þetta koma sér illa
fyrir efnaminni og fara gegn markmiðum
losun gróðurhúsalofttegunda.Eldsneytisv
um þriðjung um áramótin. Á móti kemur
að ökumenn þurfa að greiða
kílómetragjald fyrir hvern ekinn
kílómetra. Kílómetragjald á fólksbíla
er 6,95 krónur. Það þýðir að jeppi og
smábíll bera sama gjald. Miðað við
fimmtán þúsund kílómetra akstur á ári
greiða báðir um 104 þúsund krónur
sparneytnari bíla eru að borga
sama kílómetragjald á ekinn kílómetra