INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flughált víða um land: Vegfarendur
Mikil hálka er víðast hvar á landinu,
eftir rigningu og frost í dag.
Vegagerðin biður fólk sem er á ferðinni
um að aka varlega."Veðuraðstæður eru
frekar slæmar svo víða hefur
myndast flughálka og þá aðallega á
Austur- og Suðurlandi. Vegfarendur
eru beðnir að aka miðað við aðstæður
vef Vegagerðarinnar um færð
á vegum."Skilyrði fyrir ísingu og hálku
eru fyrir hendi í kvöld og nótt víða um
land, segir í athugasemd veðurfræðings
á vef Veðurstofu Íslands.Í kvöld gengur
í vestan og norðvestan 8-13
metrar austast, en annars
hægari suðvestlæg átt. Léttir
til austanlands, en slyddu- eða
snjóél vestantil.Mikil hálka hefur
myndast víða um land, einkum á Austur-