INNLENDAR FRÉTTIR 102
Heimilisofbeldi fyrndist á meðan lö
Nefnd um eftirlit með lögreglu telur
rétt að vekja athygli ríkissaksóknara á
máli sem fyrndist í fórum Lögreglunnar
á Norðurlandi eystra. Málið tengist
rannsókn lögreglunnar á máli konu
sem sagðist hafa orðið fyrir
alvarlegu heimilisofbeldi.Nefndin
langan rannsóknartíma málsins og skort
á svörum frá embætti lögreglustjórans á
Norðurlandi eystra. Þetta kemur fram í
úrskurðum nefndarinnar vegna kvartana
almennings undan störfum lögreglu sem
hafa verið kveðnir upp síðustu
mánuði.Til rannsóknar í 3 ár án
ákæruMálið er um 7 ára gamalt.
Upprunalega var skýrsla tekin af
konunni í desember 2018 og var málið
svo fellt niður þremur árum seinna, í
desember 2021, að hluta á þeirri