INNLENDAR FRÉTTIR 102
Meirihluti þjóðarinnar sat stjarfur
Strákarnir okkar náðu aðeins jafntefli
gegn Svisslendingum á Evrópumótinu í
dag og framhaldið er tvísýnt."Veistu
mér er bara óglatt, ég er bara það
stressuð, segir Thelma Lind
Viktorsdóttir systir Bjarka MásÞað var
ekki laust við að taugarnar væru þandar
Más Elíssonar."Það eru svo
miklar tilfinningar og það er það
sem gerir þetta svo skemmtilegt,
segir Elsa Hrönn Reynisdóttir
móðir Bjarka Más.En það var ekki bara
á heimili Bjarka Más þar sem
púlsinn hækkaði á meðan leiknum stóð.
Miðað við óformlega könnun
fréttastofu komst lítið annað að
hjá þjóðinni.Eru færri en venjulega
á þessum tíma í sundi?"Já miklu færra,
ég taldi þrjá á öllu svæðinu þegar ég