Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   11/1 
 Aldrei séð jafn litríkt sjónarspil     
 Fjöldi landsmanna urðu varir við magnað
 sjónarspil í gær þegar norðurljósin    
 dönsuðu á himni. Skipstjóri            
 hjá ferðaþjónustufyrirtækinu           
 Eldingu, sem farið hefur með ferðamenn 
 í norðurljósaferðir í rúman            
 áratug, segist aldrei áður á ferlinum  
 hafa séð jafn litrík og                
 falleg norðurljós."Við fórum klukkan   
 níu út og þetta var þegar byrjað       
 yfir, flott ljós, strax klukkan átta   
 um kvöldið eða fyrr. Og svo fórum      
 við bara hérna út í myrkrið og þar     
 sést þetta og fólk nýtur þess          
 mikið betur að horfa á það þar og      
 það logaði allt alveg fram til         
 rétt fyrir ellefu,  segir Guðmundur    
 E. Magnússon                           
 skipstjóri.Ferðamenn orðlausir af      
 undrunGuðmundur segir ferðamennina     
Velja síðu: