INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fangar á Hverfisgötu fá geðþjónustu
Geðheilbrigðisþjónusta við fanga verður
stórbætt með tilfærslu hennar til
Landspítala. Heilbrigðisráðherra segir
ekki ásættanlegt að fólk fái ekki
þá þjónustu sem því beri.Geðheilsuteymi
fangelsa flyst frá heilsugæslunni
á höfuðborgarsvæðinu til Landspítala í
apríl til að geta sinnt betur þörfum
alvarlega veikra fanga. Úttekt á
teyminu fyrir tveimur árum sýndi að
fangar fá ekki geðheilbrigðisþjónustu í
samræmi við lög en teymið starfar
aðeins á dagvinnutíma og hefur ekki
fasta viðveru í fangelsunum.Úttektin
var gerð af embætti landlæknis,
Alma Möller þáverandi landlæknir
og núverandi heilbrigðisráðherra bindur
vonir við þennan flutning og segir að
verið séer að fara yfir alla starfsemi
teymisins.Hvergi nærri hætt umbótum"Það