INNLENDAR FRÉTTIR 102
Traust til kirkjunnar og ánægja með
Traust til Þjóðkirkjunnar hefur ekki
mælst meira í sautján ár. 47% prósent
aðspurðra í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups,
segjast nú bera frekar mikið, mjög
mikið eða fullkomið traust til hennar.
Þetta er mikil breyting frá
síðustu könnun í september fyrir
tveimur árum, þegar það var 28% prósent
og hafði aldrei mælst lægra.Traust
til kirkjunnar mældist yfir
50 prósentum framan af öldinni, en féll
töluvert eftir efnahagshrun eins og
stofnana samfélagsins. Nýr biskup
hefur tekið við frá síðustu mælingu,
þessa breytingu?"Við höfum
undanfarið verið að draga frá og opna
fyrir og sýna allt það mikla starf sem
fram fer í Þjóðkirkjunni og það