INNLENDAR FRÉTTIR 102
Búið að skrá kílómetrastöðu á 85% b
Landsmenn hafa skráð kílómetrastöðu á
85 prósent þeirra rúmlega 300 þúsund
bíla sem ný lög um kílómetragjald ná
yfir. Greiða á kílómetragjald
mánaðarlega og er fyrsti gjalddagi 1.
febrúar. Greiðslurnar reiknast út
frá tveimur síðustu skráningum
á kílómetrastöðu á þeim tíma
sem viðkomandi hefur átt bílinn.
Ef tvær skráningar liggja ekki
fyrir áætlar Skatturinn meðalaakstur
og reiknar greiðslur út frá því.Hægt er
að uppfæra skráningu á kílómetrastöðu á
30 daga fresti.Bílar á ferð.RÚV /
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22