INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis
Sigríður Björk Guðjónsdóttir hætti sem
ríkislögreglustjóri fyrir rúmri viku
eftir nærri aldarfjórðungs feril í
lögreglunni. Ríkislögreglustjóraembætti
er ekkert venjulegt embætti: það sér um
almannavarnir, tryggir öryggi æðstu
ráðamanna landsins, þar er líka vopnuð
sérsveit og greiningardeild sem er
kannski ekki leyniþjónusta en á þó í
öryggisstofnanir.Sagði hagsmuni
lögreglu mikilvægari en sína
eiginSigríður Björk sagði þegar hún lét
af störfum að ástæðurnar fyrir
brotthvarfi sínu væru margar; stærsta
ástæðan væri það mat sitt að ekki væri
til hagsbóta fyrir lögregluna að
umfjöllun síðustu vikna. Framundan