INNLENDAR FRÉTTIR 102
Málsmeðferð á umsókn um leyfi til h
Umboðsmaður Alþingis telur
að málsmeðferð matvælaráðuneytisins
á umsókn um leyfi til hvalveiða
árið 2024 hafi ekki verið í samræmi
við stjórnsýslulög. Þetta kemur fram
í áliti stofnunarinnar sem var birt
Gunnarsdóttir þáverandi matvælaráðherra
tilkynnti ákvörðun sína um að
leyfa hvalveiðar á veiðitímabilinu
2024 þann 11. júní sama ár.
Bjarkey sagði sér skylt að gefa leyfið
út burtséð frá eigin skoðunum og stefnu
Vinstri grænna.Hvalur hf. kvartaði yfir
málsmeðferð ráðuneytisins í kjölfar
umsóknar um leyfi til veiða á
langreyðum og að ráðherra hefði ekki
verið heimilt að tímabinda leyfið við
eitt ár. Framkvæmdastjóri Hvals