INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjölskylduhjálp hættir starfsemi í
Formaður Fjölskylduhjálpar
Íslands segir hryllilegt að tuttugu
og tveggja ára sögu samtakanna ljúki
fjárskorts. Starfseminni á
höfuðborgarsvæðinu lýkur um áramót og í
Reykjanesbæ í lok mars á næsta
ári.Margar meginstoðir ýmist ónýtar
eða þarfnast uppfærslu"Við erum
að vinna síðustu dagana í Iðufelli
í hjálparstarfi og verðum með
tvo úthlutunardaga í næstu viku. En
við höldum okkar striki alveg fram
að áramótum. Þá lokar Iðufellið. En við
verðum kannski í þrjá mánuði
á Reykjanesi og lokum þá þar,
segir Ásgerður Jóna Flosadóttir,
formaður Fjölskylduhjálpar.Ásgerður
segir fjárskort meginástæðuna. Ekki
sé vilji hjá stjórnvöldum að