INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aft
Inga Sæland segir það eiga eftir
að koma í ljós hvort Guðmundur
Ingi Kristinsson, mennta-
og barnamálaráðherra, snúi aftur
í barna- og menntamálaráðuneytið
að loknu veikindaleyfi. Guðmundur
Ingi fór í tímabundið veikindaleyfi
hjartaaðgerðar sem hann gengst
Ármannsson innviðaráðherra hefur tekið
barnamálaráðherra í fjarveru Guðmundar
Inga. Í tilkynningu á vef
Stjórnarráðs Íslands þann 9. desember
segir að Guðmundur Ingi snúi aftur
til starfa eftir að hann nær
fullum bata.Í Silfrinu í kvöld var
Inga Sæland, formaður Flokks
fólksins sem Guðmundur tilheyrir, spurð