Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/1 
 Heiða þiggur 2. sætið                  
 Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri  
 og fyrrverandi                         
 oddviti Samfylkingarinnar hefur ákveðið
 að þiggja 2. sætið á lista flokksins   
 í Reykjavík í                          
 komandi borgarstjórnarkosningum. Heiða 
 laut í lægra haldi fyrir               
 Pétri Marteinssyni um oddvitasætið     
 í prófkjöri flokksins                  
 á laugardaginn.Þetta tilkynnir Heiða í 
 færslu á facebook þar sem hún segir að 
 á þennan hátt geti hún best unnið      
 hugsjónum sínum mest gagn. Hún muni    
 áfram gegna skyldum sínum              
 sem borgarstjóri.Facebookfærsla Heiðu  
 í heild:"Ég vil þakka öllum þeim studdu
 mig í forvali Samfylkingarinnar um     
 liðna helgi. Ennfremur vil ég þakka,   
 frá mínum dýpstu hjartarótum, þeim     
 fjölmörgu sjálfboðaliðum sem störfuðu  
Velja síðu: