INNLENDAR FRÉTTIR 102
Laugarnestangi friðlýstur
Laugarnestangi var í dag friðlýstur af
Jóhanni Páli Jóhannssyni, umhverfis-,
orku- og loftslagsráðherra.Athöfnin fór
fram í Listasafni Sigurjóns
Ólafssonar sem er til húsa
á Laugarnestanga.Friðlýsingin er gerð á
grunni tillögu Minjastofnunar Íslands
en samkvæmt tillögunni er menningar- og
búsetulandslag Laugarnestanga talið
Reykjavíkur.Þar megi sjá áhrif mannsins
á umhverfi sitt allt frá upphafi
byggðar í Reykjavík og fram á okkar
daga. Verndaráætlun Laugarnestanga
hefur gilt frá 2016 til að tryggja
að fornleifar þar glatist ekki.Þar
biskups, holdsveikraspítala og
stríðsminjar. Þá eru þar einnig minjar