INNLENDAR FRÉTTIR 102
Loðnir gestir á hóteli í Hörgársvei
Fólk sem fer af landi brott
yfir hátíðarnar þarf jafnan að
skilja gæludýrin eftir. Á hundahóteli
í Hörgársveit fer vel um loðna gesti og
engar áhyggjur þarf að hafa
af sprengjulátum. "Það er ekkert skotið
upp hérna í sveitinni, segir Óskar
Harðarson, hundahótelstjóri.Óskar
segir mikilvægt að eigendur fái
að fylgjast náið með sínu dýri og líðan
þess meðan á dvölinni stendur. "Þess
vegna sendi ég alltaf á morgnana þegar
þau fara út í leik. Þá tek ég myndband
af hundunum sem eru úti og sendi
á fólkið þannig að það sjái
hvernig aðstæðurnar eru. Eftir dekur
um jólin geta hundarnir svo dvalið í ró
og næði í sveitinni fjarri sprengingum
og látum á meðan nýtt ár gengur í garð.
"Það eru sumir sem eru að koma hérna