INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stefnt á annan loðnuleitarleiðangur
Loðnan er nokkuð skammt á veg komin í
austur. Rannsóknarskipið Árni
Friðriksson hefur verið í
könnunarleiðangri síðastliðna viku og
er nú komið í land á Akureyri.Loðnan
heldur sig enn frekar norðarlega, að
Óskarssonar, sviðsstjóra uppsjávar
á Hafrannsóknastofnun. Rannsóknarskipið
könnunarleiðangur mánudaginn 5. janúar
og kom í land á Akureyri í dag."Hún var
komin norðaustur af Langanesi, fremsti
hlutinn, og það var óverulegt magn þar
á ferðinni en svo fylgjum við henni
með landgrunnsbrúninni allt vestur
að Kolbeinseyjarhrygg norður af landinu
og þar er öllu meiri þéttleiki. Hann
segir engar ályktanir hægt að draga af