Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/1 
 Stóðu fyrir kertafleytingu á Tjörni    
 Indivisible Iceland stóðu              
 fyrir kertafleytingu á Tjörninni,      
 í Reykjavík, í dag.Í hópnum            
 eru Bandaríkjamenn búsettir            
 hérlendis og fjölskyldur þeirra.       
 Hópurinn er hluti af                   
 Indivisible-samtökum bandarískra       
 ríkisborgara víða um heim.             
 Tilgangur kertafleytingarinnar var að  
 ár er liðið frá því að Donald Trump    
 tók við embætti                        
 forseta Bandaríkjanna.Indivisble       
 Iceland vill með viðburðinum biðja     
 íslensku ríkisstjórnina að standa      
 með mannréttindum og lýðræði með því   
 að fordæma ofbeldi ICE-liða            
 gegn óbreyttum borgurum                
 í Bandaríkjunum.Nægi þar að nefna þegar
 fulltrúi ICE skaut Renee Good til bana 
 í borginni Minneapolis þann 7. janúar. 
Velja síðu: