INNLENDAR FRÉTTIR 102
Einn látinn eftir bílslys á Fjarðar
Einn er látinn eftir tveggja
bíla árekstur í Stafdal á Fjarðarheiði
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu
var snjóþekja á vettvangi
og skafrenningur þegar óhappið varð."Sá
er talinn var alvarlega slasaður,
farþegi í annarri bifreiðinni, er
látinn, segir í tilkynningu frá
lögreglunni á Austurlandi.Alls voru
átta í bifreiðunum og voru allir
fluttir á heilsugæslu Egilsstaða.
Vinnu lögreglu er lokið á
vettvangi. Rannsókn slyssins er í
Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22