INNLENDAR FRÉTTIR 102 16/12 Askasleikir kemur í nótt Askasleikir var alveg dæmalaus.Ragnar
Th SigurðssonAskasleikir,
sjötti jólasveinninn, kemur til byggða
í nótt. Askasleikir var sagður eiga það
til að fela sig undir rúmum og sæta
færis að grípa aska, það eru matarílát
úr tré, sem bornir voru fyrir hunda og
ketti eftir að fólk hafði klárað úr
þeim mesta matinn. Þá sleikti hann úr
öskunum það sem eftir var.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22