Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/1 
 Blása nýju lífi í Latabæ á þrítugas    
 Latibær og litríkar persónurnar sem þar
 búa voru kynnt til sögunnar í bókinni  
 Áfram Latibær eftir Magnús Scheving    
 árið 1995. Hugmyndin með Latabæ er að  
 hvetja börn og foreldra þeirra til     
 hreyfingar og hollari                  
 lifnaðarhátta.Vinsælt barnaleikrit var 
 gert eftir bókinni og rétt eftir       
 aldamótin samdi Magnús við             
 sjónvarpsstöðina Nickolodeon um gerð   
 sjónvarpsþátta, sem nutu mikilla       
 vinsælda víða um heim.Fyrirtækið var í 
 eigu erlendrar fjölmiðlasamsteypu      
 frá 2011 til 2024, þegar Magnús        
 keypti réttinn aftur. Hann segir það   
 gaman að taka við Latabæ á             
 ný."En auðvitað er maður smá þreyttur  
 að hafa verið með Latabæ í öll         
 þessi ár. En Latibær hefur alltaf      
 gefið mér til baka, sérstaklega        
Velja síðu: