INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjórar viljayfirlýsingar undirritað
fjórar viljayfirlýsingar um starfsemi
á Bakka. Fleiri fyrirtæki hafa
sýnt áhuga og vonast er til að
einhver ný starfsemi hefjist í
atvinnuuppbyggingar á Bakka við
Húsavík. Það var gert eftir að
starfsemi PCC á Bakka lagðist að mestu
niður og farið var að leita að öðrum
tækifærum á Bakka.Björn Gíslason gegnir
starfi verkefnastjóra. "Mitt hlutverk
er að fylgja eftir þeim hugmyndum
og verkefnum sem fyrirtæki hafa
sýnt áhuga á að byggja upp á Bakka
og styðja við þau fyrirtæki og
þá fjárfesta sem eru á bakvið
þau. Sömuleiðis að reyna að þróa
og samhæfa iðnaðarsvæðið við þá sýn sem