INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rannsaka rusl: "Það sem landsmenn g
Árleg ruslarannsókn stendur nú yfir í
móttöku- og flokkunarstöð Sorpu
í Gufunesi í Reykjavík, þar sem
farið er í gegnum fimm tonn af sorpi
þremur vikum.Gunnar Dofri
Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu-
segir markmiðið með rannsókninni
að greina hverju fólk er að henda,
í hvaða tunnur og hvort árangur sé
núverandi flokkunarkerfi."Niðurstöður
eru þær að íbúar á höfuðborgarsvæðinu
eru rosalega duglegir að flokka.
af endurvinnsluefnum eða þeim
blönduðu tunnunni. Og það sem við sjáum
líka er að í matarleifatunnunni