Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   12/6 
 Krefst tæplega 2 milljarða bóta frá    
 Vestmannaeyjabær krefst tæplega        
 2 milljarða króna bóta                 
 frá Vinnslustöðinni, Hugin ehf         
 og tryggingafélaginu Vís vegna         
 tjóns sem varð á vatnslögn til         
 Eyja, þegar                            
 uppsjávarskip Vinnslustöðvarinnar rak  
 akkeri í lögnina í nóvember            
 2023.Stefnan var þingfest í Héraðsdómi 
 Suðurlands í dag. Hún byggir meðal     
 annars á því að það teljist fullsannað 
 að stórfellt gáleysi hafi              
 valdið tjóninu og því telur bærinn     
 að félögin beri fulla ábyrgð á því.    
 Í tilkynningu segir að                 
 Vinnslustöðin hafi hafnað óskum        
 bæjarins um viðræður vegna málsins, og 
 freisti þess að takmarka bæturnar við  
 360 milljónir króna, samkvæmt          
 sérstöku heimlidarákvæði               
Velja síðu: