Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  18/4 
 Landris á stöðugum hraða í Svartsen  
 Landris heldur áfram á stöðugum hraða í
 Svartsengi samkvæmt nýju hættumati   
 Veðurstofu Íslands.Eldgosið      
 við Sundhnúksgígaröðina er stöðugt   
 og gýs úr einum gíg skammt austan   
 við Sundhnúk. Hraunbreiðan heldur   
 áfram að byggjast upp nærri gígunum  
 en hraun rennur einnig í lokuðum    
 rásum um einn kílómetra í suðaustur  
 og eru virk svæði í hraunbreiðunni   
 til móts við Hagafell.Áfram er hætta  
 á gasmengun frá eldgosinu sem     
 getur valdið mengun í byggð      
 á Reykjanesskaganum og er       
 almenningi bent á að fylgjast með á  
 loftgæði og kynna sér þar viðbrögð   
 við loftmengun frá eldgosinu.     
                    
                    
  HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22   
Velja síðu: