INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þjálfar meðferðargeitur í Eyjafjarð
Sex geitur á Dvergsstöðum
í Eyjafjarðarsveit bíða þess nú að
fá að verða svokallaðar meðferðargeitur
sem munu gegna lykilhlutverki í
fjölbreyttri sálrænni meðferð. Eigandi
þeirra vonar að svo geti orðið seinna
á árinu. Hún segir að geitur sómi
sér vel sem meðferðardýr og
geti gagnast mörgum.Það hafa
kannski margir heyrt um meðferðarhunda,
en ef til vill ekki meðferðargeitur. En
á Dvergsstöðum í Eyjafjarðarsveit er
fyrirtækið Hugarró til húsa, sem er
ætlunin að verði meðferðarúrræði, með
geitur í aðalhlutverki.Geitur
í Eyjafjarðarsveit eiga að
leika lykilhlutverk í sálrænni
meðferð sem stefnt er að því að koma á
fót seinna á þessu ári. Eigandinn