INNLENDAR FRÉTTIR 102
Maður sviptur ökuleyfi fyrir hraðak
Kona var kærð fyrir ofbeldi
gegn lögreglumanni í úthverfi að því
er segir í morgunskeyti Lögreglunnar
á höfuðborgarsvæðinu. Ekki
fylgir sögunni hvert eðli ofbeldisins
var. Lögreglumenn handtóku mann
vopnaðan hnífi sem hafði uppi hótanir
gegn íbúum í búsetuúrræði vestarlega
einnig óvelkomna menn úr íbúð
og dvalarúrræði þar um slóðir. Kona var
handtekin í miðborginni þar sem hún sat
á vélarhlíf bifreiðar á ferð en
handtakan var vegna rannsóknar annars
máls.Auk þessa var ökumaður sviptur
réttindum fyrir að aka á 133 kílómetra
hraða í vesturborginni og
nokkrir sektaðir fyrir að gefa ekki
merki um hvert þeir hugðust aka.
Einn þeirra var einnig á ótryggðum