Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/12 
 Banaslys á Fjarðarheiði undirstriki    
 Seyðfirðingar segja það svik           
 að skyndilega hafi verið hætt við      
 göng undir Fjarðarheiði í              
 nýrri samgönguáætlun                   
 ríkisstjórnarinnar.Í stað þeirra koma  
 Fjarðagöng inn á áætlunina, en það yrðu
 tvenn göng sem myndu tengja saman      
 Seyðisfjörð og Norðfjörð um Mjóafjörð. 
 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra    
 segir meiri samfélagslegan ábata       
 af þeim.Hildur                         
 Þórisdóttir, bæjarfulltrúi í Múlaþingi 
 og Seyðfirðingur, segir það            
 alvarlegt mál að hætt hafi verið við   
 göng undir Fjarðarheiðarheiði.         
 Rök ráðherra haldi ekki vatni."Ef      
 við förum í göngin sem ráðherra        
 lagði til í morgun þá erum við ekki    
 að leysa vandamálið með                
 Fjarðarheiðina né Fagradalinn. Þar sem 
Velja síðu: