INNLENDAR FRÉTTIR 102
Banaslys á Fjarðarheiði undirstriki
Seyðfirðingar segja það svik
að skyndilega hafi verið hætt við
göng undir Fjarðarheiði í
ríkisstjórnarinnar.Í stað þeirra koma
Fjarðagöng inn á áætlunina, en það yrðu
tvenn göng sem myndu tengja saman
Seyðisfjörð og Norðfjörð um Mjóafjörð.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra
segir meiri samfélagslegan ábata
Þórisdóttir, bæjarfulltrúi í Múlaþingi
og Seyðfirðingur, segir það
alvarlegt mál að hætt hafi verið við
göng undir Fjarðarheiðarheiði.
Rök ráðherra haldi ekki vatni."Ef
við förum í göngin sem ráðherra
lagði til í morgun þá erum við ekki
Fjarðarheiðina né Fagradalinn. Þar sem