INNLENDAR FRÉTTIR 102
Reddingakaffi, sokkaprjón og hakkaþ
Þótt úti rigni er margt í boði
sem kryddar tilveruna og veitir
gleði. Það getur átt við um
lagaða vatnssugu, mýgrút af
tölvugögnum eða bara hlýja sokka.
umkringdir prjónalistaverkum Tótu Van
Helzing sem lést úr krabbameini
fyrir nokkrum árum og prjónuðu
fagra ullarsokka til styrktar
Krafti. Margir tóku þátt í hakkaþoni
um hafið á vegum Kóperníkusar
áætlunar ESB og Sjávarklasans. Hóparnir
sem kynntu niðurstöður sínar í dag
eru búnir að sitja sveittir síðan
á föstudag að vinna úr sæg
af upplýsingum eins og til dæmis
að greina líffræðilega kolefnishringrás
í hafinu. Á Borgarbókasafninu í dag
voru svo sannarlega ekki bara