Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  24/7 
 Nýr vegur "bylting fyrir íbúa     
 Nýr vegur um Hrafnagil hefur      
 verið tekinn í notkun. Vegurinn á að  
 bæta umferðaröryggi í         
 þorpinu.Umferð hefur verið hleypt inn á
 nýjan veg austur fyrir Hrafnagilshverfi
 í Eyjafjarðarsveit. Vegurinn      
 hefur hingað til legið í gegnum    
 mitt þorpið. Framkvæmdir við að    
 færa hann hófust árið 2022.      
 Ákvörðunin um færsluna var tekin á   
 grundvelli mikillar fólksfjölgunar   
 og uppbyggingar á           
 Hrafnagili. Íbúafjöldi hefur rúmlega  
 tvöfaldast frá árinu 2006 og eru íbúar 
379 talsins.            
 Sveitarfélagið Eyjafjarðarsveit óskaði 
 eftir því að vegurinn yrði færður út  
 fyrir þorpið, fyrst og fremst til að  
 auka umferðaröryggi enda        
 hafði umferðarhraði um þorpið oft   
Velja síðu: