INNLENDAR FRÉTTIR 102
Harmar miðnæturklukknahljóm í Hamra
Furðu lostnir Grafarvogsbúar vöknuðu
upp við klukknahljóm á miðnætti sem
ómaði um allt hverfið. Kirkjuklukkur
Grafarvogskirkju hringdu í fimmtán
mínútur. Arna Ýrr Sigurðardóttir,
sóknarprestur í Grafarvogskirkju,
segist ekki hafa neinar skýringar á
þessu. Hún segir að klukkurnar séu að
sjálfsögðu ekki stilltar til að hringja
á þessum tíma sólarhrings."Ég bara bið
afsökunar á þessu ónæði. Okkur þykir
þetta mjög leitt. Við viljum ekki valda
fólki svefnraski og biðjum fólk
Grafarvogskirkju hringdu í fimmtán
mínútur í nótt og ómuðu um allt Hamra-
og Foldahverfi. Sóknarprestur
í Grafarvogskirkju biður Grafarvogsbúa
afsökunar á því ónæði sem