INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hvessir um land allt og kafaldsbylu
Vonskuveður verður á Suðausturlandi,
einkum þó í Öræfum. Útlit er fyrir
storm í mestallan dag og í kvöld. Mikið
snjóar fram að kvöldmat. Vindur getur
farið yfir 40 metra á sekúndu
í staðbundnum vindhviðum.Varasamt getur
veðrið hamast.Veðurfræðingur Vegagerðar
varar við byljóttum vindi frá níu til
níu á kaflanum frá Skaftafelli austur
að Hofi.Veður verður skaplegra
annars staðar en vindur þó allt að
átján metrar á sekúndu. Víða
verður snjókoma eða slydda en
úrkomulítið á Vesturlandi.Veðurspáin
er svohljóðandi:Norðaustan tíu
til átján metrar á sekúndu í dag,
suðaustanverðu landinu. Snjókoma eða
slydda með köflum, en úrkomulítið