INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekkert saknæmt við eldsupptök
Íkveikja var ekki upptök eldsvoða í
ósamþykktri íbúð í Auðbrekku í
Kópavogi. Þetta leiddi rannsókn
lögreglu á eldsvoðanum í ljós. Rannsókn
eldsvoðans, sem varð í byrjun
febrúar, er nú lokið og er komið á borð
ákærusviðs. Einn íbúi hússins var í
haldi lögreglu grunaður um íkveikju, en
rannsóknin leiddi í ljós að ekkert
saknæmt hafi átt sér stað við upptök
eldsins. Líklegast er að eldurinn hafi
kviknað vegna bilunar í raftæki.
Ólíklegt er að gefnar verði út kærur
vegna eldsvoðans. Þetta staðfestir
Heimir Ríkharðsson, lögreglufulltrúi
hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22