Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  23/5 
 Nýr meirihluti myndaður við bæjarst  
 Nýr meirihluti hefur verið myndaður í 
 sveitarfélaginu Árborg.        
 Bragi Bjarnason,            
 oddviti Sjálfstæðisflokksins,     
 verður bæjarstjóri en flokkssystir   
 hans Fjóla Kristinsdóttir,       
 fráfarandi bæjarstjóri, hefur     
 yfirgefið meirihlutann.        
 Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með 
 meirihluta í Árborg frá        
 síðustu sveitarstjórnarkosningum. Að  
 þeim loknum var ákveðið Fjóla,     
 sem skipaði annað sætið á       
 lista flokksins, yrði bæjarstjóri   
 fyrri tvö ár kjörtímabilsins og    
 oddvitinn Bragi tæki svo við 1. júní  
 2024. Nú þegar líður að því hefur Fjóla
 hins vegar yfirgefið meirihlutann,   
 að því er segir í tilkynningu,     
 en Sjálfstæðisflokkurinn í       
Velja síðu: