INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjölmargir skora á Pétur sem liggur
Pétur Marteinsson rekstrarstjóri
og fyrrverandi atvinnumaður
í knattspyrnu hefur fengið
hvatningu frá fjölda Samfylkingarfólks
oddvitasæti Samfylkingarinnar í
Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum
Hilmisdóttir borgarstjóri hefur ein
lýst því yfir að hún vilji leiða
flokkinn í borginni, en heimildir
fréttastofu herma að leit hafi staðið
yfir, bæði leynt og ljóst,
að frambjóðanda sem gæti skorað hana
á hólm. Fram kom í Speglinum
fyrir nokkru að nokkuð sé síðan fólk
með tengingar við forystu
flokksins hafi farið að kanna hjá
ýmsu nafntoguðu fólki hvort það
hefði áhuga á að fara fyrir flokknum