INNLENDAR FRÉTTIR 102
Inflúensan er fyrr á ferðinni
en síðastliðna vetur og enn á
uppleið. Fyrstu vikuna í desember lágu
27 á Landspítala með inflúensu.
Þetta kemur fram í tilkynningu
frá Heilbrigðisráðuneytinu.Einstaklinga
áhættuhópum eru hvattir til að þiggja
bólusetningu gegn inflúensu, einnig
þótt þeir hafi þegar veikst af henni í
haust eða vetur.Heilbrigðisstofnanir
og hjúkrunarheimili eru hvött til
að gera eigin ráðstafanir
varðandi almennar sóttvarnir til að
minnka smitdreifingu innan stofnunar
varðandi heimsóknir, notkun
andlitsgríma og handhreinsun.Fram kom í
fréttum í vikunni að mikið álag hefur
verið á Barnaspítala Hringsins
vegna inflúensufaraldursins. Barnasmits