INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aftur úrskurðaður í gæsluvarðhald
Karlmaður um þrítugt hefur
vikulangt gæsluvarðhald á
grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna
rannsóknar lögreglu á mannsláti í
heimahúsi á Kársnesi í Kópavogi í
síðustu viku.Maðurinn sat áður
í gæsluvarðhaldi sem rann út í gær
og var honum þá sleppt úr haldi.
Í tilkynningu lögreglunnar
á höfuðborgarsvæðinu segir að framvinda
í rannsókn málsins hafi leitt til þess
að hann hafi verið handtekinn aftur og
í framhaldinu aftur krafist
gæsluvarðhalds yfir honum.Lögregla fékk
tilkynningu um meðvitundarlausan mann
um fertugt í íbúðinni á sunnudaginn
fyrir rúmri viku. Þegar að var komið
samkvæmt heimildum fréttastofu með