INNLENDAR FRÉTTIR 102
María Ellen býður sig fram sem oddv
María Ellen Steingrímsdóttir
hefur tilkynnt að hún gefur kost á
sér sem oddviti Viðreisnar í Kópavogi
sveitarstjórnarkosningum. María Ellen
hefur setið í setið í Menntaráði og
Jafnréttis- og mannréttindaráði
Kópavogsbæjar sem fulltrúi Viðreisnar.
Þá var hún einnig varaforseti
Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisna
Viðreisnar í Kópavogi fer fram þann 7.
febrúar. "Ástæðan fyrir því að ég býð
mig fram til forystu eru málefni
ungs fólks og barnafjölskyldna
lækka leikskólagjöldin og
forgangsraða meira fjármagni í
grunnskólana, segir María Ellen
í framboðstilkynningu sinni.
María Ellen Steingrímsdóttir vill