INNLENDAR FRÉTTIR 102
Innanlandsflugi aflýst og gul viðvö
Innanlandsflugi var víða aflýst í dag.
Gul veðurviðvörun er í gildi
á Suðausturlandi til klukkan tvö
á Reykjavíkurflugvelli var aflýst í dag
nema flugi til og frá Egilsstöðum. Á
Akureyrarflugvelli var einu flugi frá
Þórshöfn og einu flugi til Vopnafjarðar
aflýst, annað var á áætlun. Öllu flugi
á Egilsstaðaflugvelli var aflýst
nema til og frá Reykjavík.
einngi aflýst.Guð veðurviðvörun er í
gildi á Suðausturlandi vegna
norðaustan hvassviðris eða storms til
klukkan tvö í nótt. Óveður er í
Öræfum samkvæmt upplýsingum á
Umferðin.is. Hálka eða hálkublettir eru
á nokkrum leiðum á Suðurlandi