INNLENDAR FRÉTTIR 102
Losun vegna landnotkunar og stóriðj
Losun vegna landnotkunar og stóðiðju
skilja eftir sig stærstu kolefnissporin
á Vesturlandi. Samanlagt kolefnisspor
svæðisins árið 2024 nam 135 tonnum á
hvern íbúa. Þetta sýna niðurstöður
í skýrslunni Kolefnisspor
Vesturlands 2024, sem unnin var af
Environice ehf. fyrir Samtök
Sveitafélaga á Vesturlandi.
Fréttavefurinn Skessuhorn greinir svo
frá.Losun vegna landnotkunar var 55%
af heildarlosuninni og losun
frá stóriðjunni á Grundartanga nam
samfélagslosununar á kolefni 10%. Undir
þann flott fellur öll losun frá
daglegum athöfnum almennings og
frátalinni.Losun vegna landnotkunar var
eins og áður segir umfangsmest, eða