INNLENDAR FRÉTTIR 102
Helmingi fleiri óánægð en ánægð með
Fyrir hvern einn sem lýsir ánægju með
að Fjarðagöng séu tekin fram fyrir
næstu samgönguáætlun eru tveir
óánægðir. Þetta er niðurstaða nýrrar
skoðunar Prósents.Fyrri umræða
um samgönguáætlun er á dagskrá Alþingis
í dag.Í könnun Prósents, sem var gerð í
desember, segjast 39 prósent óánægð með
áform Eyjólfs Ármannssonar
innviðaráðherra sem vill taka
Fjarðarheiðargöng úr samgönguáætlun og
setja Fjarðagöng þar inn í staðinn.
Stærsti hópur svarenda, 42 prósent,
segist þó hvorki ánægður né óánægður
með áformin.Fjarðarheiðargöng voru
næst á dagskrá í eldri samgönguáætlun
en Eyjólfur vill leggja áherslu á önnur
göng.Lítill munur er á afstöðu fólks
milli höfuðborgarsvæðisins