INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þuríður Lillý vill oddvitasætið hjá
Lillý Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi
í Fjarðabyggð, gefur kost á sér
lista Framsóknarflokksins í
Fjarðabyggð. Hún skipaði annað sætið á
lista flokksins í síðustu kosningum
en Jón Björn Hákonarson oddviti
hyggst hætta í bæjarstjórn.Þuríður
hefur verið formaður skipulags-
og framkvæmdanefndar í Fjarðabyggð
sveitarfélaga á Austurlandi.Í
framboðstilkynningu leggur Þuríður
sérstaka áherslu á áframhaldandi
áframhaldandi eflingu grunnþjónustu
og húsnæðisuppbyggingu. Auk þess