Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   11/12
 Kona sem varð fyrir bíl á Suðurland    
 Áttræð kona er látin eftir alvarlegt   
 umferðaslys sem varð á Suðurlandsbraut 
 í Reykjavík á mánudaginn. Þetta kemur  
 fram í tilkynningu frá Lögreglunni     
 á höfuðborgarsvæðinu. Konan            
 var fótgangandi á leið yfir götuna,    
 við hótelið Hilton Reykjavik           
 Nordica, þegar hún varð fyrir bíl sem  
 ók til vesturs á Suðurlandsbraut.Konan 
 var eftir það flutt á Landspítalann    
 og lést þar í gær.Að sögn              
 lögreglu miðar rannsókn á málinu vel.  
 Talið er að staða                      
 gangbrautarljósanna hafi verið með þeim
 hætti að rautt ljós hafi verið fyrir   
 akandi umferð þegar slysið             
 varð.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu    
 rannsakar tildrög slyssins             
 ásamt Rannsóknarnefnd samgönguslysa.   
    HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22     
Velja síðu: