INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur Ísland hafa gert rétt að taka
Róbert Spanó, lagaprófessor
forseti Mannréttindadómstóls Evrópu,
segir það ekki óeðlilegt að
meirihluti aðildarríkja Evrópuráðsins,
27 af 46, hafi sent frá sér
yfirlýsingu um að nauðsynlegt sé að
endurskoða ákvæði Mannréttindasáttmála
Evrópu. Yfirlýsingin hafi farið fram
á réttum vettvangi og boði
frekara samtal um málefni hælisleitenda
og flóttafólks.Ríkin fara fram
á endurskoðun sáttmálans meðal
annars svo ríki eigi auðveldara með
að vísa burt útlendingum sem gerst hafa
sekir um alvarlega glæpi.Kallað var
einnig eftir því í yfirlýsingunni að
hvort Mannréttindadómstóllinn hefði
á undanförnum árum víkkað út