INNLENDAR FRÉTTIR 102
37 mínútur gætu liðið frá lendingu
Læknar hafa áhyggjur af því að enginn
lendingarpallur fyrir sjúkraþyrlur
verði við nýjan Landspítala. Það getur
heilbrigðisþjónustu, segir
gjörgæslulæknir.Nýr Landspítali er ein
dýrasta framkvæmd Íslandssögunnar og
þar á starfsemin að vera komin á
fullt fyrir árslok 2030. En eitt
hefur ekki verið ákveðið: hvort og
hvar þar verði lendingarpallur
þyrlur Landhelgisgæslunnar með
sjúklinga á tveimur stöðum í Reykjavík.
Annars vegar á lendingarpalli
við sjúkrahúsið í Fossvogi. Þangað
fara flestir sjúklingar og þar eru
50 metrar frá pallinum inn
á sjúkrahúsið. En svo eru aðrir fluttir
á Landspítala við Hringbraut - þar sem