INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Ég byrjaði 12 á ýtu en það má ekke
"Það er kannski ekki stereótýpan
að einhver ung stelpa sé á ýtu,
segir Margrét Dana Þórsdóttir. Margrét
er 18 ára, lærir vélstjórn
í Verkmenntaskólanum á Akureyri
og hefur töluverða reynslu af því
að stýra jarðýtum.Áhugann á vélum segir
Margrét hafa kviknað þegar hún var
lítil en fjölskyldan hennar vinnur í
vélum. "Ég byrjaði 12 á ýtu en það má
ekkert mikið tala um það, segir hún.
Hún hafi ekki hafa náð niður á pedalana
þegar hún kveikti á ýtu í fyrsta
sinn.Margrét vinnur á ýtu við að
mala klæðningarefni á Höfn
hverja einustu helgi meðfram náminu.
Hún segist njóta þess að vinna
með höndunum. "Það er mikil tækni á
bak við þetta. Þó maður sitji bara