INNLENDAR FRÉTTIR 102
Holtavörðuheiði lokuð og víða óviss
Appelsínugular veðurviðvaranir
taka gildi á öllu landinu upp úr
hádegi. Á Reykjanesbraut, Hellisheiði
og í Þrengslum verða óvissustig í
gildi og varað við að vegirnir
fyrirvara. Þungfært er á Bröttubrekku
og á Fróðárheiði og óvissustig í gildi
á báðum vegum. Óvissustig tekur
gildi klukkan þrjú á nær öllum
fjallvegum á Vestfjörðum. Öxnadalsheiði
Holtavörðuheiði er lokuð og Vegagerðin
reiknar ekki með að vegurinn opni í
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22