INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Forræðishyggja og miðstýring er of
Skuldabréfamarkaður hér á landi
er stærri en hlutabréfamarkaður.
ávöxtun fyrirtækjaskuldabréfa verið
almennt hærri en hlutabréfamarkaðar.
Því hefur frekar borgað sig að
lána fyrirtæki en að slást
Jakobsson, hagfræðingur og greinandi
hjá Jakobsson Capital, segir Ísland
of háð skammtímafjármögnun. Skortur
ónæg fjárfesting í nýsköpun sé því
ekki tilviljun."60% fjármögnunar
í íslenskum krónum er til skamms tíma.
Það hefur afleiðingar. Það þýðir það að
60% af skuldum í íslenskum krónum er á
gjalddaga á næstu 12 mánuðum. Það
hefur afleiðingar vegna þess að