Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/4 
 11 milljarða tap á fyrsta fjórðungi    
 Íslensku flugfélögin töpuðu samtals 11 
 milljörðum króna á fyrstu              
 þremur mánuðum ársins samkvæmt         
 nýbirtum uppgjörstölum. Rekstur        
 íslensku flugfélaganna er iðulega      
 þyngstur á fyrsta ársfjórðungi         
 enda eftirspurnin minni. Eldhræringar  
 á Reykjanesskaga hjálpuðu heldur       
 ekki til því þær drógu enn frekar      
 úr eftirspurn erlendra ferðamanna      
 hjá báðum flugfélögum. Play            
 birti uppgjör sitt síðdegis og þar     
 er niðurstaðan tap upp á þrjá milljarða
 króna. Handbært fé frá rekstri var 2,4 
 milljarðar króna í lok mars en         
 hlutafjáraukning upp á 4,6 milljarða   
 króna á að tryggja reksturinn til      
 lengri tíma. Tekjuaukningin milli ára  
 nemur 66 prósentum á sama tíma         
 og sætaframboð jókst um 63             
Velja síðu: