Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   16/1 
 Stjórnendur íslenskra fyrirtækja ný    
 Fjórðungur stjórnenda í                
 íslenskum fyrirtækjum nýtir sér        
 gervigreind mikið í daglegum störfum   
 sínum. Hlutfallið nærri tvöfaldaðist   
 frá lokum 2024 til loka síðasta árs.   
 Í upphafi árs 2024 sögðust             
 5% stjórnenda nýta sér                 
 gervigreind mikið við dagleg störf.    
 Þetta hlutfall hefur því fimmfaldast   
 á innan við tveimur árum. Þetta        
 sýna niðurstöður nýrrar                
 könnunar Prósents.Samkvæmt             
 niðurstöðum Prósents eru stjórnendur   
 stærri fyrirtækja líklegri til að nýta 
 sér gervigreind en stjórnendur         
 minni fyrirtækja. 19% stjórnenda       
 hjá fyrirtækjum með 1 til 10           
 starfsmenn segjast nýta sér gervigreind
 mikið. Í fyrirtækjum með 51 starfsmann 
 eða fleiri segjast 34% stjórnenda      
Velja síðu: