INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fleiri kostir en gallar við að meir
Ferðaþjónustan hefur haft jákvæð áhrif
á samfélagið í Mýrdalshreppi, segir
sveitarstjórinn. Hvergi á Íslandi er
hlutfall erlendra ríkisborgara hærra en
í Vík í Mýrdal, en meirihluti íbúa þar
er af erlendum uppruna.Hlutfall íbúa af
erlendum uppruna á Íslandi er um 20%. Í
Mýrdalshreppi er hlutfallið 67%.
Sveitarstjórinn, Einar Freyr Elínarson,
segir þetta skýrast af fjöldi
heilsárs atvinnugrein hjá okkur og
gjörbreytt rekstrarskilyrðum ferðaþjónu
þau geta boðið fólki fasta vinnu,
segir Einar Freyr. Fólk sem
kemur erlendis frá til að vinna geti
nú fest þar rætur."Það eru
ótvírætt fleiri kostir við þetta. Ég