INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gæludýraeigendur miklu ánægðari með
Fleiri eru ánægðir en óánægðir
með breytingar á lögum um hunda-
og kattahald í fjölbýli, samkvæmt nýrri
könnun Prósents. Alþingi samþykkti í
nóvember að leyfa hunda- og kattahald í
fjölbýli óháð því hvort aðrir íbúar
samþykktu það eða ekki.Athygli vekur að
út frá búsetuformi er minnstur
stuðningur og mest andstaða
við lagabreytinguna meðal íbúa
í einbýlishúsum sem lögin hafa þó ekki
áhrif á.49 prósent þeirra sem svöruðu
könnun Prósents segjast ánægð með
breytinguna en 32 prósent óánægð. 18
prósent taka ekki afstöðu.Íbúar í
tvíbýli, þríbýli og fjórbýli eru
jákvæðastir (56 prósent ánægðir og 28
prósent óánægðir) en íbúar í
einbýlishúsi neikvæðastir (41 prósent
ánægðir og 35 prósent óánægðir).Konur