Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   31/1 
 Lögregla stöðvaði bílaþjóf með nagl    
 Karlmaður var handtekinn eftir langa   
 eftirför lögreglu við Miklubraut á     
 sjöunda tímanum í kvöld. Jóhann Karl   
 Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn,   
 segir við fréttastofu að maðurinn      
 hafi ekið bíl sem stolið var           
 í hádeginu.Ökumaðurinn stöðvaði        
 ekki bílinn fyrr en eftir að hafa      
 ekið yfir naglamottu lögreglu.Eftirför 
 í drjúga stundLögreglumenn komu auga á 
 bílinn við Ikea seinni partinn. Þá     
 hafðist eftirför sem varði í drjúga    
 stund. Jóhann Karl lýsir því að        
 lögregla hafi elt manninn víða um      
 höfuðborgina."Inn í Garðabæ og aftur   
 inn í Reykjavík og niður í Borgartún.  
 Sæbrautina. Bara úti um allt,  segir   
 Jóhann Karl."Svo ná þeir að kasta      
 naglamottu fyrir hann á Sæbrautinni og 
 hann fer þarna upp á Miklubrautina og á
Velja síðu: