INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rigning eða súld á Norðurlandi en b
Það verður norðlæg átt, 5-10 metrar á
á Norðvesturlandi fram að hádegi.
Á Norðurlandi má gera ráð
fyrir rigningu eða súld með köflum
en veður verður yfirleitt bjart
sunnan heiða. Hiti á bilinu 7-15
stig, hlýjast sunnan til en svalast
verður norðvestan 5-13 metrar á
sekúndu, hvassast á Norðausturlandi.
Það lægir svo annað kvöld. Væta
með köflum á Norður- og Austurlandi
en léttskýjað á Suður- og
Vesturlandi. Hiti verður á bilinu 9-18
stig, hlýjast syðst á landinu. Á
sunnudag er útlit fyrir breytilega átt,
3-8 metra á sekúndu. Þá rignir
á sunnanverðu landinu en lengst
af verður þurrt fyrir norðan.