INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekki hafi staðið til að rífa allt h
Forsvarsmenn Árkórs ehf. segja að ekki
hafi staðið til að rífa Fannborg 2 án
leyfis. Engin vinna sé hafin við
niðurrif á húsinu enda hafi tilskilin
leyfi til þess ekki verið veitt. Húsið
er í eigu fyrirtækisins og stendur til
að íbúðarhús verði byggð á lóð
þessi.Í húsinu standi hins vegar
yfir innanhússrif sem leyfi
að byggingarfulltrúi Kópavogs
hefði stöðvað ólöglegt niðurrif á
húsinu í gær.Í yfirlýsingu sem Árkór
ehf. sendi frá sér í dag segir að
ráðist hafi verið í afmarkað niðurrif
utan á húsinu þar sem þakskyggni
hússins hafi verið rofið að hluta.
Þetta hafi verið gert til að
koma sorpgámi sem næst húsinu.
Þannig væri hægt að losa efni úr