INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Það er stundum talað eins og helmi
Viðtal við Ingu Sæland, nýjan mennta-
og barnamálaráðherra, í Kastljósi í gær
vakti sterk viðbrögð. Inga dró upp
dökka mynd af stöðu menntakerfisins, og
boðaði róttækar breytingar.Í
þætti kvöldsins var rætt um
stöðu menntakerfisins, vandamál
Amalíu Björnsdóttur, prófessor
við menntavísindasvið Háskóla
Íslands, og Magnús Þór Jónsson,
formann Kennarasambands Íslands.KÍ og
Inga ná höndum samanMagnús
segir viðbrögð gærdagsins sýna að
engum sé sama um menntamálin. Það
hafi einnig leitt það af sér
að Kennarasambandið átti góðan fund með
Ingu í dag þó svo að ýmislegt hefði
mátt betur fara í viðtalinu í gær."Við
teljum okkur vera bara á góðum stað með