INNLENDAR FRÉTTIR 102
Eldur kviknaði í atvinnuhúsnæði á S
Betur fór en á horfðist eftir að eldur
kviknaði í atvinnuhúsnæði við Stórhöfða
í Reykjavík á fjórða tímanum. Búið er
að slökkva eldinn og enginn er
slasaður, samkvæmt upplýsingum frá
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.Töluve
var virkjað og bæði slökkviliðsbílar og
vettvang.Allar slökkvistöðvar voru
kallaðar út en eldurinn reyndist minni
en talið var í fyrstu.Ekki er ljóst
hvort fólk hafi verið í húsinu
þegar eldur kviknaði en enginn
slasaðist. Búið er að slökkva eldinn og
unnið er að reykræstingu. Eldsupptök
eru ókunn.Fréttin hefur verið uppfærð.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22