Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   31/1 
 75 ár síðan Glitfaxi fórst með 20 m    
 75 ár eru í dag liðin frá              
 einu mannskæðasta                      
 flugslysi Íslandssögunnar þegar        
 Glitfaxi fórst með 20 manns innanborðs 
 á leið sinni frá Vestmannaeyjum        
 til Reykjavíkur. Flak vélarinnar       
 hefur enn ekki fundist. Talið er að    
 það liggi á hafsbotni suður            
 af Álftanesi.Síðdegis 31. janúar       
 árið 1951 fórst Glitfaxi, vél          
 Flugfélags Íslands, með 17 farþega     
 innanborðs, - 15 karlmenn, eina konu   
 og ungabarn hennar, og þriggja         
 manna áhöfn, tvo unga flugmenn og      
 eina flugfreyju.Víðtæk leit hófst      
 strax út frá Álftanesi, á hafinu       
 og meðfram strandlengjunni             
 til Keflavíkur. Leitað var um          
 allan Faxaflóa, án                     
 árangurs. Björgunarvesti fannst        
Velja síðu: