Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   25/11
 Háskalegt vegna hálku                  
 Skyndileg hálka vegna frostrigningar   
 hefur skapað hættulegar aðstæður víða  
 um land.Reykjavíkurborg hefur varað við
 háskalegum aðstæðum, sér í lagi á      
 göngustígum og í húsagötum.Fréttastofu 
 hafa borist ábendingar frá bæði        
 gangandi og akandi vegfarendum         
 á höfuðborgarsvæðinu sem hafa komist í 
 þann krappann í hálku.Borgin hvetur    
 fólk til að nota mannbrodda, sé það    
 í göngutúrahugleiðingum.Borgin         
 mælir með mannbroddumHjalti            
 J. Guðmundsson,                        
 skrifstofustjóri borgarlands.segir     
 gatnakerfið í lagi að mestu, að        
 undanskildum einstaka húsagötum. "Það  
 sem gerist er að það kemur frostrigning
 sem virkar þannig að það rignir        
 á yfirborðið og frýs strax. Það myndar 
 þessa glerhálku,  segir hann og bætir  
Velja síðu: