INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Ok flott þá gerum við þetta - Þor
"Jóhannes veit að það eru ekki
til neinir tölvupóstar sem sýna fram
á fyrirmæli um að greiða mútur.
Þess vegna segir hann að ég hafi
gefið fyrirmælin á annan hátt. Það
er rangt hjá Jóhannesi Stefánssyni.
fyrirmæli gefið. Þetta sagði Þorsteinn
Már Baldvinsson, forstjóri Samherja,
í myndbandi sem fyrirtækið
framleiddi og birti ári eftir að
ljóstrað var upp um Namibíumálið. Þar
vísaði hann til orða fyrrum
undirmanns síns Jóhannesar
Stefánssonar, uppljóstrara í
Samherjamálinu. En líka fjölda annarra
vísbendinga um að sitthvað misjafnt
hefði átt sér stað þegar Samherji varð
namibískum sjávarútvegi, á árunum