INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forstjóri Norðuráls segir eðlilegt
forstjóri Orkuveitunnar hefur sagt
að dómstólaleiðin verði farin til
Orkuveitunnar og Norðuráls. Norðurál
hefur óskað eftir niðurfellingu á
greiðslum fyrir orku vegna bilunar í
álveri fyrirtækisins.Forstjóri Orkuveit
hefur áréttað að Norðurál hafi sagt á
alþjóðlegum mörkuðum að tryggingar
bættu tjón vegna bilunarinnar í
álverinu, en nú bæri það fyrir sig að
það sé óviðráðanlegur atburður, líkt
Guðlaugsson, forstjóri Norðuráls, segir
áherslu fyrirtækisins vera að lágmarka
það tjón sem bæði það og aðrir
verði fyrir vegna bilunarinnar
á álverinu. Hann segir ekkert óeðlilegt
við að óskað sé eftir við Orkuveituna