INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nærri fjórðungs samdráttur framlegð
Framlegð í sjávarútvegi minnkaði um 23%
á milli áranna 2023 og 2024. Þetta sýna
nýjar tölur úr sjávarútvegsgagnagrunni
Deloitte. Í gagnagrunninum er horft til
afkomu 112 fyrirtækja í sjávarútvegi
aflamarks. Deloitte greinir
ársreikninga þessara fyrirtækja og
leitar upplýsinga annars staðar,
meðal annars frá Hagstofunni
og Fiskistofu. Niðurstöður
Deloitte fyrir 2024 voru kynntar
á Sjávarútvegsdeginum í Hörpu
Jónasson, endurskoðandi hjá Deloitte,
segir þennan samdrátt einkum skýrast
af minna virði uppsjávarafla.
Ekkert hafi verið veitt af loðnu í
fyrra, auk mikils samdráttar í
síldveiði. Þá hafi makrílafli einnig