INNLENDAR FRÉTTIR 102
Enn of mikil áhersla á höfuðborgars
Ný samgönguáætlun sem kynnt var
í morgun hefur vakið blendin
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar
í samgöngunefnd Alþingis fagna því
að áætlunin sé komin fram en
hafa skilning á að Austfirðingar
séu ósáttir.Ólafur Adolfsson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður
Miðflokksins í sama kjördæmi segjast
fyrst og fremst ánægð með að búið sé
að leggja áætlunina fram enda hafi þess
verið beðið lengi. Ingibjörg segir þó
ansi stóryrt af ráðherra að tala um að
ríkisstjórnin sé byrjuð að ræsa
vélarnar."Eins og ég sé áætlunina þá er
þetta meira fyrir næstu ríkisstjórnir.
Það er ekki mikið á döfinni 2026