INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir einangrunarvist brjóta alla s
Geðheilbrigðismál fanga eru
og heilbrigðisráðherra hefur
Landspítala. Nanna Briem,
framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala,
sagði í hádegisfréttum útvarps að
unnið væri að úrbótum.Í fréttum RÚV í
gær var sögð saga konu með
geðraskanir sem hefur sætt
einangrunarvist í fangelsinu á
Hólmsheiði meira eða minna síðustu tíu
vikur. Móðir hennar segir að heilsu
hennar hraki jafnt og þétt vegna
þessarar meðferðar.Brot gegn
samningi Sameinuðu þjóðanna"Almennt í
þessum málaflokki er þetta lýsing á
því hvernig við höfum komið fram
við fólk sem þjáist mikið í
þessu landi, segir Grímur