INNLENDAR FRÉTTIR 102
Búið að slökkva eldinn á Snorrabrau
Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi
að Snorrabraut 32 laust fyrir
klukkan átta í kvöld. Allt
tiltækt slökkvilið var sent á vettvang
og tókst að ráða niðurlögum
eldsins fljótt og örugglega. Lokað er
fyrir umferð við húsið á meðan á
aðgerðum stendur. Eldsupptök eru
enn ókunn.Þetta staðfestir,
Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri
höfuðborgarsvæðinu, fulltrúi
slökkviliðsins. Hann segir einn íbúa
til skoðunar á vettvangi en að enginn
hafi verið fluttur á sjúkrahús. Allir
íbúar hússins hafi verið komnir út áður
vettvang.Það staðfestir Birgir Þór
Björnsson, varðstjóri hjá lögreglunni
á höfuðborgarsvæðinu, einnig.