INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óvæntur en afar velkominn laumufarþ
Þetta er bara eins og Jesúbarnið, segir
nýbakaður faðir sem vissi ekki að von
væri á nýjum erfingja. Móðirin vissi
það ekki heldur fyrr en hún var komin
af stað í fæðingu - en nýi
fjölskyldumeðlimurinn er kærkomin
viðbót."Svona stutta útgáfan er að við
vorum í vetrarfríi í Skagafirði þá
fjögurra manna fjölskylda og förum
heim aftur bara á mánudegi. Búin að
fara á Akureyri og fara í sund og
gera alls konar hluti. Þá komum við
heim og allir svona pínu lúnir
og Guðfinna fer nú bara inn í
herbergi og leggur sig, er eitthvað
Andri Gunnarsson."Og já var
svolítið þreytt þennan dag ekki alveg
ég sjálf, skýtur Guðfinna
Alda Ólafsdóttir inn í. "Svolítið