INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aðeins 20 eftir á 150 manna vinnust
Yfir þrjátíu manns bætast í
hóp atvinnulausra á Húsavík
um mánaðamótin þegar uppsagnir hjá
stéttarfélags þeirra segir desember
líklega versta tíma árs til að
missa vinnuna.Starfsmenn Kísilvers PCC
á Bakka voru um 150 í upphafi árs.
Um mánaðamótin verða tuttugu
eftir, nokkrir á skrifstofu en flestir
í viðhaldi á húsum og tækjum.
niðri.Aðalsteinn Á. Baldursson,
formaður stéttarfélagsins Framsýnar,
segir að það hafi verið fjölmennt
síðustu daga."Við erum með
Vinnumálastofnun í heimsókn og hér
hefur verið fjölmennt. Fólk sem er að
koma og tala við þau út af stöðu