Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/12 
 Eldur í skemmu við Brimnes             
 Eldur kviknaði í skemmu við            
 bæinn Brimnes við Dalvík í kvöld.      
 Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar      
 var sent á vettvang.                   
 Samkvæmt upplýsingum frá               
 Hörpu Þrastardóttur, varðstjóra        
 hjá lögreglunni á Akureyri,            
 er slökkvistarf enn í gangi.           
 Engin slasaðist.                       
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
    HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22     
Velja síðu: