INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rúmlega 37 þúsund fá jólabónus frá
Meirhluti þingmanna greiddi atkvæði með
frumvarpi Ingu Sæland um eingreiðslu
til þeirra sem hafa fengið greiddan
lífeyri. Rúmlega 37 þúsund manns eiga
von á greiðslu fyrir jól.Greiðslur
þessar voru fyrst teknar upp
í covid-faraldrinum og eru þær
viðbót við hina hefðbundnu
desemberuppbót. Full greiðsla nemur
73.390 krónum, hún er undanþegin skatti
og leiðir ekki til skerðingar á
öðrum greiðslum.Ekki var einhugur
atkvæðagreiðsluna. Þingmenn
Sjálfstæðisflokks og Miðflokks bentu á
að tölur Tryggingastofnunar sýni að
meðal þeirra sem fái þessar greiðslur
sé einstaklingar með mjög háar
tekjur og eignastöðu.Vísuðu þeir
í upplýsingar frá Tryggingastofnun