INNLENDAR FRÉTTIR 102
Deildi nöfnum skjólstæðinga Útlendi
Starfsmaður Útlendingastofnunar deildi
nöfnum skjólstæðinga stofnunarinnar með
Instagram. Upplýsingafulltrúi
stofnunarinnar segir það skýrt brot á
trúnaði að deila upplýsingum um
skjólstæðinga og að slík mál séu
tekin alvarlega.Gímaldið greinir
frá málinu, en miðillinn hefur
skjáskot af færslum starfsmannsins
undir höndum. Samkvæmt miðlinum
deildi hann m.a. verkefnalistum
úr vinnunni þar sem fram koma
nöfn skjólstæðinga.Á einni mynd
af slíkum verkefnalista má sjá
nöfn þriggja skjólstæðinga og
yfir myndina skrifar starfsmaðurinn:
"3 kínverjar búnir komnir með
klára synjun! Not all heroes
wear capes .Í annarri færslu, þar