INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tekst á við Morgunblaðið um vímuefn
Mennta- og barnamálaráðuneytið birti á
föstudag færslu á vef stjórnarráðsins
þar sem Morgunblaðið var sakað um að
fara með rangt mál í fréttum
um vímuefnaneyslu ungmenna
á Íslandi.Deilan gengur út á
Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar og
barnamálaráðherra á Alþingi um
fjölmiðlaumfjöllun upp úr henni.
Niðurstöður æskulýðsrannsóknarinnar
gáfu til kynna að drykkja meðal
íslenskra unglinga væri ekki að
aukast. Þessar niðurstöður voru á skjön
starfsmanna félagsmiðstöðva á landinu,
sem sögðust í nýlegri könnun
flestir telja að unglingadrykkja