Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   31/1 
 Halda fyrsta þorrablótið í Grindaví    
 Fyrsta þorrablót Grindvíkinga          
 frá rýmingu bæjarins 10. nóvember      
 2023 verður haldið í Íþróttahúsinu     
 í Grindavík í kvöld. Uppselt er        
 á viðburðinn og segir                  
 skipuleggjandi miðasölu hafa farið fram
 úr björtustu vonum."Við erum           
 alveg svakalega vel stemmd fyrir       
 þessu. Það hefur gengið ofboðslega     
 vel allur undirbúningur og             
 mér vitanlega er allt að verða         
 klárt. En það er búið að vera          
 þrotlaus vinna síðustu að græja allt   
 sem þarf. Þannig að það eru bara       
 allir kátir,  segir Sigurður           
 Þyrill Ingvason, skipuleggjandi        
 og nefndarmaður                        
 Þorrablótsnefndar Grindavíkur.Von er á 
 um þúsund gestum og segir Sigurður     
 miðasölu langt umfram væntingar."Við   
Velja síðu: