INNLENDAR FRÉTTIR 102
Erfitt að gera plön í óvissuástandi
framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
segir erfiðara fyrir fyrirtæki sem eiga
í viðskiptum við Bandaríkin að
tollahótanir Bandaríkjaforseta.Þetta
undirstriki þá óvissu sem ríki
í alþjóðaviðskiptum. "Og það
virðist ekki lát á þeirri óvissu,
segir Sigurður. "Við trúum því að
rétta leiðin til að leysa úr þessum
málum sé með samtölum en ekki með
þeim aðgerðum sem boðaðar hafa
viðskiptalegir hagsmunir í húfi á
báða bóga. Sigurður segir að flest
gerð viðskiptasamninga við
Bandaríkin. "Ísland er þar með talið og
við höfum bent á og höfum mikla trú