INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rafmagnslaust á Patreksfirði og í n
Rafmagnslaust er á Patreksfirði
og allri byggð þar í kring.
Í tilkynningu á vef Landsnets segir að
Tálknafjarðarlína 1 milli Keldeyrar og
Mjólkár hafi leyst út um 20 mínútum
fyrir hádegi.Einar Snorri Einarsson,
forstöðumaður á skrifstofu forstjóra
hjá Landsneti, segir í samtali við
fréttastofu að unnið sé að ræsingu
varaafls. Nú sé verið að safna saman
liði til að fara að skoða
línuna.Frá Patreksfirði.RÚV / Ágúst
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22