INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lögregla rannsakar mannslát í Kópav
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur
mannslát í Kópavogi til rannsóknar.
Þetta staðfestir Ævar Pálmi
Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn
á miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar
á höfuðborgarsvæðinu við fréttastofu.Á
vef DV segir að einstaklingur hafi
látist í þriggja íbúða fjölbýlishúsi á
Kársnesi. Lögreglumenn hafi verið þar
að störfum stóran hluta dagsins
starfsmenn tæknideildar lögreglunnar.
Frekari upplýsingar um málið munu
liggja fyrir um hádegisbil á morgun.RÚV
/ Ragnar VisageFréttin hefur
verið uppfærð með staðfestingu
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22