Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/1 
 Miklar skemmdir þegar iðnaðarhúsnæð    
 Henning Þór                            
 Aðalmundsson, slökkviliðsstjóri í      
 Norðurþingi, segir að eldur sem        
 kviknaði í iðnaðarhúsnæði í jaðri      
 bæjarins hafi valdið miklum skemmdum.  
 Engin hús eru nálægt svo ekki var hætta
 á að eldurinn breiddist út.Slökkviliðið
 var kallað út upp úr klukkan           
 sex.Kaffistofuendi iðnaðarhúsnæðis     
 skíðlogaði þegar slökkvilið kom að því 
 í morgun. Bílar, tæki og verkfæri voru 
 í húsinu en ekkert fólk."Þegar         
 við komum á staðinn var loginn út      
 um gluggann að sunnanverðu. Það        
 var býsna mikill eldur. Við            
 náðum fljótlega tökum á honum og       
 vörnuðum því að eldur færi inn í       
 bílasalinn en það er mikið tjón þar    
 líka út af hita og reyk. Bílar, tæki   
 og verkfæri voru í húsinu þegar eldsins
Velja síðu: