INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stjórnendur svartsýnni en áður
Meiri svartsýni gætir hjá stjórnendum
fyrirtækja og stofnana en áður um
horfurnar í efnahagsmálum. Nærri
helmingur þeirra spáir nú samdrætti á
næstu tólf mánuðum. Til samanburðar
spáði rúmlega helmingur samdrætti
síðast þegar afstaða þeirra var könnuð,
nýrri skoðanakönnun Maskínu fyrir
Samtök iðnaðarins.46 prósent
stjórnenda telja að hagkerfið dragist
saman en 26 prósent búast við vexti.
Þetta er mikill umsnúningur frá því í
maí þegar 18 prósent spáðu samdrætti
en 56 prósent vexti.Líkt og í
síðustu könnunum telur um
fjórðungur stjórnenda að hagkerfið
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22