INNLENDAR FRÉTTIR 102
Enn mikið hvassviðri syðst á landin
Hvöss austanátt verður ríkjandi
í landinu í dag. Hvassast verður syðst
á landinu, til dæmis í Mýrdal og
Öræfum. Þar getur orðið varasamt veður
fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn
vind. Einnig getur orðið hvasst við
Esju upp úr hádegi.Veðurspáin
er svohljóðandi:Austan átta til fimmtán
metrar á sekúndu, en fimmtán til 23 við
suðurströndina. Dálitlar skúrir eða él,
en bjart með köflum vestantil.Bætir í
úrkomu syðst með morgninum og þykknar
upp vestanlands með vætu á stöku
stað. Hiti 0 til 6 stig, en um eða
undir frostmarki á Norður-
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22