INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lífskjör fatlaðs fólks muni batna,
Rúnar Björn segir það tímamót
að samningurinn skuli nú loks lögfestur
á Íslandi, og bindur vonir við að það
verði hvatning fyrir önnur lönd að
lögbinda hann. Til lengri tíma muni
þetta hafa mikla þýðingu fyrir daglegt
líf fólks, og sérstaklega í
dómsmálum, þar sem nú verði að taka
tillit til ákvæða samningsins."Ég vil
benda á að þetta þýði ekki bara
aðeins betri félagsþjónusta fyrir
fatlað fólk, heldur snýst þetta um
svo miklu miklu meira. Þetta snýst
um aðgengi, þetta snýst um
vinnumál, skólamál, fjölskyldulíf
fatlaðs fólks, segir Rúnar Björn.
"Það hafa tapast mál um aðgengismál
á Íslandi, en nú munu kannski
dómarar hafa betri leiðbeiningar, sem
geta nú unnist þegar aðgengi