INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Þetta er ekki bara fólk í neyslu,
Samhjálpar tefst um óákeðinn tíma
vegna grenndarkynningar. Til stóð að
opna um mánaðarmótin á Grensásvegi
í Reykjavík. Þjónustan er nú tímabundið
í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu við
Hátún. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar
segir ekki auðvelt fyrir kirkjuna að
hafa starfsemina hjá sér yfir aðventu
og jól.200-300 manns fá að borða á degi
hverjumKaffistofa Samhjálpar hefur
verið starfrækt í Borgartúni í tæp 20
ár. Þar fá um 200-300 manns að borða á
hverjum degi, alla daga ársins á milli
klukkan 10-14.Guðrún Ágústa
Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
Samhjápar segir að húsnæðið við
Borgartún hafi alltaf átt að vera til
bráðabirgða."Það átti fyrst bara að
vera í eitt ár og það var alltaf vitað