Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  23/5 
 Austfirðingar reiðir yfir bílastæða  
 ISAVIA hefur mildað nokkuð áform sín um
 bílastæðagjöld             
 við innanlandsflugvellina       
 á Egilsstöðum, Akureyri og Reykjavík og
 nú verður ekki rukkað fyrr en eftir 5 
 klukkustunda stopp. Auglýsing þar sem 
 gjaldið er sagt eiga að bæta      
 ferðaupplifun hefur vakið reiði á   
 Austurlandi.Ætluðu að rukka þá sem   
 stoppuðu lengur en í korterÞað vakti  
 hörð viðbrögð á Austurlandi í vetur  
 þegar ISAVIA innanlandsflugvellir   
 tilkynntu að farþegar sem fara um   
 flugvellina á Egilsstöðum og Akureyri 
 yrðu rukkaðir fyrir að nota      
 bílastæðin. Þeir sem stoppuðu lengur en
 15 mínútur þyrftu að greiða 350    
 krónur fyrir hverja klukkustund eða  
 1750 krónur fyrir sólarhringinn    
 fyrstu vikuna. Daggjaldið myndi svo  
Velja síðu: