INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kanna hvort laun ræstingarfóks hafi
Verkalýðshreyfingin ætlar að rannsaka
hvort nokkur fyrirtæki hafi lækkað laun
sem um var samið í síðustu
Formaður Starfsgreinasambandsins segir
að ef satt reynist verði það ekki
liðið. Fyrirtækin sem stendur til að
skoða sjá um þrif og hreingerningar
meðal annars hjá ýmsum stofnunum
og fyrirtækjum.Tímakaup eða
tímamæld ákvæðisvinnaMálið snýst um
ákvæði í kjarasamningum sem kallast
tímamæld ákvæðisvinna, en samkvæmt því
er gert ráð fyrir að starfsfólkið klári
ákveðinna tímamarka, sem yfirleitt
kalli á aukinn vinnuhraða. Fyrir það á
að greiða 20% álag ofan á
tímakaup. Fullyrt hefur verið við
fréttastofu að misbrestur sé á þessu og