INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vonast til að aflétta rýmingum í fy
Í kringum 190 manns hafa þurft
að yfirgefa heimili sín í
Neskaupstað og á Seyðisfirði síðustu
tvo daga vegna snjóflóðahættu.
Hættustig almannavarna er í
gildi.Kristján Ólafur Guðnason,
yfirlögregluþjónn á Austurlandi segir
hættu enn til staðar."Jú það er ennþá
hætta og rýmingar þar af leiðandi enn
til staðar. En vonandi með
minnkandi ofankomu þá smátt og smátt
dregur mjög úr henni, og hratt. Og
við vonumst til að það verði hægt
að aflétta rýmingum í fyrramálið, svona
kannski rétt um hádegi en það kemur
bara í ljós í birting. Appelsínugul
viðvörun rennur út á miðnættiEkki er
vitað til þess að snjóflóð hafi fallið
á Seyðisfirði en í Neskaupstað
hafa flóð náð að varnargörðum. Þau