INNLENDAR FRÉTTIR 102
25/1
Áhyggjuefni ef afhendingu seinkar
Ingileif Jónsdóttir, prófessor í
ónæmisfræði við Háskóla Íslands, segir
það vissulega áhyggjuefni ef afhendingu
bóluefnis seinkar, eins og líklega
verði tilfellið hér á landi. Hins vegar
sé seinkunin fyrst og fremst tilkomin
vegna þess að verið sé að auka
framleiðsluna mikið, og hún skili sér
síðar á þessu ári.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22