INNLENDAR FRÉTTIR 102
Auknar kröfur ýtt mörgum úr einkafl
Flugmenn sem vilja geta rekið
litla flugstarfsemi telja þörf
á einhverju millistigi er
varðar flugrekstur á Íslandi. Ísland
lýtur evrópskum reglum, þar
sem flugrekstrarleyfi þarf til þess
að fljúga með farþega, hvort sem það er
í áætlunarflugi innan- og utanlands eða
útsýnisflug eða könnunarflug í
litlum flugvélum.Flugrekstrarleyfi
voru til umfjöllunar í Kveik fyrr
í mánuðinum. Þar var til að mynda sagt
frá tveimur flugslysum, þar sem
með flugrekstrarleyfi. Axel
Sölvason, flugmaður til margra ára
og fyrrverandi starfsmaður
Mýflugs, skrifaði færslu á Facebook
eftir þáttinn, sem fór í mikla
dreifingu meðal flugmanna og áhugamanna