INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samþykkja kaup Landsbankans á TM me
Samkeppniseftirlitið hefur
samþykkt kaup Landsbankans á
TM.Landsbankinn er stærsti
viðskiptabanki landsins og TM er þriðja
stærsta skaðatryggingafélag landsins
jafnframt líftryggingastarfsemi
gegnum dótturfélag sitt TM
líftryggingar hf.Samkeppniseftirlitið
óskaði eftir sjónarmiðum um samrunann
í opnu umsagnarferli og bárust aðallega
keppinautum fyrirtækjanna. Þá var
einnig óskað eftir gögnum frá öðrum
og tryggingafélögum.Hvati til
aukinnar samkeppniÁstæða er til að ætla
að með eignarhaldi Landsbankans á
TM skapist svigrúm og hvatar