INNLENDAR FRÉTTIR 102 7/1 Útlit fyrir norðaustanhríð sunnanti Veðurstofan hefur gefið út
gular viðvaranir vegna
norðaustanhríðar. Veðrið tekur sig upp
síðdegis á Suðausturlandi og undir
Eyjafjöllum í kvöld. Ekki er búist við
því að það gangi niður fyrr en
annað kvöld.Samkvæmt veðurspá er
útlit fyrir norðaustan þrettán til
23 metra á sekúndu og snjókomu.
Búast má við éljagangi og
skafrenningi með takmörkuðu eða lélegu
skyggni og
versnandi akstursskilyrðum.Versta
veðrið verður undir Eyjafjöllum og
í Öræfum.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22