INNLENDAR FRÉTTIR 102
Má vakta vinnurými starfsmanna í Ed
vinnurými starfsmanna í Eddu,
samkvæmt úrskurði Persónuverndar.
Stofnunin leitaði til Persónuverndar
eftir að tveir starfsmenn lögðust
gegn myndavélaeftirliti á
starfsstöð sinni og vísuðu í lög
um persónuvernd.Í Eddu eru
varðveitt söguleg handrit og önnur
gögn. Þau eru vistuð á sérstöku
öryggissvæði. Í erindi Árnastofnunar
segir að myndavélar gegni
lykilhlutverki við að tryggja þar
sígæslu.Staðsetning myndavéla hafi
verið kynnt öllu starfsfólki og sérstök
áhersla lögð á að þeir sem þar starfi
staðsetningu myndavélanna. Vöktun á