INNLENDAR FRÉTTIR 102
Unglingadrykkja eykst að nýju
Unglingadrykkja hefur aukist verulega
síðastliðin tvö ár. 22,4% unglinga í
8.-10. bekk segjast hafa drukkið áfengi
og 7% þeirra segjast hafa orðið ölvuð
um ævina. covid-faraldrinum,
auðveldara aðgengi að áfengi og
auknu ábyrgðarleysi foreldra er um
SAMFÉS.Árið 1993 var farið í gríðarlegt
átak sem snéri að því að draga
úr unglingadrykkju og fresta því
að börn neyttu áfengis. Það tókst
mjög vel og vakti heimsathygli. Við
sem unglingadrykkja var ekki
lengur vandamál hér á landi nema að
mjög litlu leyti. Breyting hefur orðið
daginnValgeir Þór Jakobsson formaður
SAMFÉS segir að rúmlega 64% stjórnenda