INNLENDAR FRÉTTIR 102
Leggja til að innviðagjald skemmtif
og viðskiptanefndar leggur til
að fallið verði frá afnámi
tollfrelsis og hækkun á innviðagjaldi
á skemmtiferðaskip sem koma
til Íslands.Hækkað innviðagjald
á skemmtiferðaskip tók gildi 1. janúar
á þessu ári og varð þá 2500 krónur
fyrir hvern farþega. Ári áður höfðu
skemmtiferðaskip greitt 1000 krónur
fyrir hvern farþega.Í upprunalegu
frumvarpi fjármálaráðherra stóð til að
breyta gjaldinu úr 2500 krónum í
2000 krónur.Nefndin mat þó að
eðlilegra væri að innviðagjald yrði
1600 fyrir hvern farþega fyrir
hvern byrjaðan sólarhring sem skip
dvelur á tollsvæði ríkisins.Tekið er
fram að í umsögnum sem bárust
til nefndarinnar hafi verið borið