Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   17/1 
 Vill að ríkið setji markmiðin og hæ    
 Mariana Mazzucato er prófessor         
 í nýsköpunarhagfræði við               
 University College London og einn      
 af áhrifamestu hagfræðingum heims nú um
 mundir. Hún hefur verið stjórnvöldum   
 fjölmargra ríkja til ráðgjafar um      
 opinbera verðmætasköpun, sem er        
 hennar sérsvið.Mazzucato var gestur    
 á morgunfundi forsætisráðuneytisins    
 í Grósku í vikunni í tilefni           
 af atvinnustefnu                       
 ríkisstjórnarinnar, sem nú er í mótun. 
 Á fundinum kvaðst Kristrún             
 Frostadóttir forsætisráðherra vera     
 undir miklum áhrifum frá hugmyndum     
 hennar.Hingað til hefur ekki verið     
 mótuð ein heildstæð, formleg           
 atvinnustefna á Íslandi. Í reynd má þó 
 segja að stefna stjórnvalda hafi falist
 í því að knýja fram hagvöxt með því að 
Velja síðu: