INNLENDAR FRÉTTIR 102
"Það er að fara að hægja á
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri Íslands
segir sterkar vísbendingar um að brátt
fari að hægja á efnahagslífinu eftir
mikinn uppgang. Fréttastofa ræddi við
í efnahagslífinu.Hagvöxtur á
Íslandi mældist 0,3% á fyrri hluta
ársins samkvæmt Peningamálum,
riti peningastefnu Seðlabankans. Það
er töluvert minna en gert var ráð fyrir
í ágústspá ritsins. Horfur fyrir næsta
ár hafa þá einnig versnað og vega þar
áföll í útflutningsgreinum þungt."Það
hefur náttúrulega verið mikill
uppgangur á Íslandi, við höfum séð
aukningu í hérna útflutningi, við höfum
séð hagvöxt og fjárfestingu en það
er að fara að hægja á, segir
Ásgeir sem telur nauðsynlegt að horfa
til framtíðar þar sem von sé