INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gróðureldur ofan Húsavíkur og íbúar
Gróðureldur kviknaði í Húsavíkurfjalli
á sjötta tímanum á gamlárskvöld. Allt
tiltækt slökkvilið í Norðurþingi
og nágrannasveitarfélaginu Þingeyjarsve
hafa barist við eldinn í kvöld í
þurrum gróðrinum.Henning Þór
Aðalmundsson, slökkviliðsstjóri í
Norðurþingi, sagði þeim hafa tekist að
slökkva síðustu glæringarnar upp úr
klukkan sjö í kvöld. Eldurinn hafi þó
verið mikill og erfitt að ráða
niðurlögum hans. Hann hafi dreifst
hratt þegar fór að blása."Ég á von á
Henning. "Veðurguðirnir stóðu bara ekki
slökkviliðsstjórinn til úrkomuspár sem
ekki rættist.Hafa áhyggjur af þurrki
á fleiri stöðumHenning segir slökkvilið
víðar um Norðurland deila áhyggjum