INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mikil fatajól og jólaverslunin fyrr
Ísvélar, LED-andlitsgrímur, Moon-boots
og sænskt englaspil eru meðal þeirra
vara sem seljast hvað best í aðdraganda
jóla. Vinsælustu vörurnar í ár
andlitsgrímur3. Ljósmyndarammar4.
Sænskt englaspil frá 19485. Úlpur,
kápur og aðrar yfirhafnir6.
Moon-bootsSamkvæmt upplýsingum frá
Benedikt S. Benediktssyni,
framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og
þjónustu, hefur jólaverslunin gengið
mjög vel og raunar betur en flestir
gerðu ráð fyrir. Tilboðsdagarnir
í nóvember hafi verið afar
góðir. Aðsóknin sé enn góð og stöðug
en það sé mat verslunarmanna
að viðskiptavinir séu rólegri en
áður og að þeir gefi sér gjarnan
góðan tíma til að versla, líklegast