INNLENDAR FRÉTTIR 102
Land við Öskju hefur risið um nærri
Fyrir fáum dögum varð jarðskjálfti í
Öskju 3,5 að stærð og þótt það séu
kannski ekki fréttir að jarðskjálfti
mælist í Öskju, þá eru svo stórir
skjálftar ekki algengir þar."Ekkert
mjög algengir en þeir eru ekkert
einstakir. Það gerist alveg annað
slagið að það verða svona skjálftar
þarna en þeir eru alls ekki algengir,
segir Benedikt G. Ófeigsson,
fag stjóri af lög un ar mæl inga
hjá Veður stofu Íslands.Geta
verið margar ástæður fyrir svo
stórum jarðskjálftaHann segir ekkert
hægt að lesa eitthvað sérstaklega
í þennan skjálfta. "Nei það getur verið
erfitt að lesa eitthvað í einstaka
skjálfta. Það eru margar ástæður sem
geta verið fyrir þeim og erfitt erfitt
að túlka svona einstaka atburði,