INNLENDAR FRÉTTIR 102
SAk sendi út ákall um mönnun á Kris
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur birt ákall
öldrunarþjónustu á Kristnesi í
Eyjafirði til að hægt verði að halda
sjö daga deild opinni.Þar er eina
sérhæfða endurhæfingardeildin
utan höfuðborgarsvæðisins og
hafa sjúklingar fengið þjónustu sjö
verður deildinni hins vegar lokað
um helgar og sjúklingar sendir
heim.Í tilkynningu Sjúkrahússins
á Akureyri (SAk) segir að mikið
álag hafi verið á sjúkrahúsinu
til lengri tíma og mönnun verið
mikil áskorun. Því sé umhugað
um þjónustuna í Kristnesi og því
hafi verið ákveðið að reyna til
hlítar að auka mönnun, með því að