INNLENDAR FRÉTTIR 102
Skyndileg hálka vegna frostrigningar
hefur skapað hættulegar aðstæður víða
um land. Reykjavíkurborg hefur varað
við háskalegum aðstæðum, sér í lagi
í húsagötum.Fréttastofu hafa
borist ábendingar frá bæði gangandi
á höfuðborgarsvæðinu sem hafa komist í
þann krappann í hálku. Áður hafði bæði
Veðurstofan og Vegagerðin varað við
hálkunni.Borgin hvetur fólk á götum úti
til að fara með sérstakri gát í kvöld
og gangandi vegfarendur nota
mannbrodda, sé kostur á.Vetrarþjónusta
borgarinnar mun salta götur í nótt.
HREYFILL TAXI, SÍMI: 5 88 55 22