INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur vanta EXIT hér á landi
verkefnastjóri afbrotavarna
hjá ríkislögreglustjóra, telur
mikla þörf á átakinu EXIT hér á
landi. EXIT sem hófst í Noregi gengur
út á að styðja við fanga sem
ljúka afplánun og vilja hverfa
frá afbrotum og ofbeldi.Eygló segir
að halda þurfi utan um fólk sem fer
fangelsismálastofnunar. Fólk endi
gjarnan í sama umhverfi og fyrir
fangelsið vegna húsnæðis- og
atvinnuleysis."Við teljum að við getum
gert mikið betur, segir Eygló.Skiptir
fólkiRíkislögreglustjóri horfi til
Norðurlandanna í þessum efnum og
hvernig sé komið til móts við þá sem
hafi framið alvarleg brot og eiga