INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjögur börn á Íslandi getin með sæð
Sjaldgæf og hættuleg genastökkbreyting
fannst í dönskum manni sem gaf sæði í
Evrópska sæðisbankann í Kaupmannahöfn
undanförnum mánuðum, ásamt
hópi rannsóknarblaðamanna hjá
sjónvarpsstöðva, rannsakað málið til
hlítar. Sæði mannsins var sent til
fjórtán landa og málið hefur áhrif á
hundruð barna og fjölskyldur
þeirra.Fjögur börn í tveimur
fjölskyldum eru fædd á Íslandi eftir
gjöf frá manninum. Þau voru öll getin á
Art Medica sem lokaði í lok árs 2015.
Fjallað var ítarlega um málið í
Kastljósi í kvöld.Fjögur börn voru
getin með sæði danska sæðisgjafans
Kjelds hér á landi. Þau voru getin á
Art Medica sem lokaði 2015. Ekki