INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vegrið fór í gegnum bíl rétt fram h
Nýverið var sett upp nýtt vegrið
á Sæbraut og Kringlumýrarbraut, sem er
hærra en vegriðið sem var þar áður, en
því er ætlað að verja hjólreiðamenn
fyrir umferðinni.Vegriðið olli
miklum skaða þegar bíl var ekið á það
um helgina, á gatnamótum Sæbrautar
og Dalbrautar, en það stakkst í
gegnum vélina, gegnum mælaborðið og upp
í gegnum þakið. Einungis munaði nokkrum
sentimetrum að það færi í ökumann
bílsins og þá hefði vart þurft að
spyrja að leikslokum.Vegagerðin lítur
atvikið mjög alvarlegum augum. "Því
að þetta vegrið er vottað með evrópskum
gæðavottunum þannig að við töldum að
þetta væri í fullkomnu lagi. En síðan
kemur þetta í ljós þannig að við
þurfum að skoða þetta alveg upp á