INNLENDAR FRÉTTIR 102
100 ár frá svaðilför Fjalla-Bensa
Benedikt Sigurjónsson, betur þekktur
sem Fjalla-Bensi, hélt af stað upp
að eftirlegukindum, sem síðan
reyndist hin mesta svaðilför.Í tilefni
af þessum tímamótum var gestum boðið að
hlýða á erindi honum til heiðurs í
Gestastofu Gígs í Mývatnssveit
var Fjalla-Bensi?Fjalla-Bensi
var vinnumaður í Mývantssveit sem
gerði það að ástríðu sinni að leita
kinda á aðventunni, sem ekki höfðu
skilað sér af fjalli.Þekktust er
ferðasaga hans veturinn 1925 þar sem
hann, ásamt forystusauði sínum Eitli
og hundinum Leó, hélt upp