INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sigurvegarar vilja Ísrael úr Eurovi
sigurvegara Eurovision-söngvakeppninnar
kalla eftir því að Ísrael verði
meinuð þátttaka á næsta ári. Þau
mótmæla ákvörðun EBU, Sambands
evrópskra sjónvarpsstöðva, um að leyfa
Ísrael að keppa. Ákvörðunin sé
pólitískur heigulsskapur. Meðal þeirra
Salvador Sobral frá Portúgal,
írska Eurovision-goðsögnin
heldur þátttökuréttiTillaga um
nýjar reglur í Eurovision var samþykkt
evrópskra sjónvarpsstöðva, í síðustu
viku. Þær fela meðal annars í sér
að dómnefndir verða að nýju
í forkeppnum.Reglurnar eru viðbragð við