INNLENDAR FRÉTTIR 102
Húsnæði og starfsháttum breytt efti
Gera á breytingar á húsnæði
allra leikskóla Reykjavíkur og
breyta vinnulagi til að koma í veg
fyrir að starfsfólk sé utan sjónmáls
Nokkrir foreldrar hafa tekið börn sín
af leikskólanum Múlaborg eftir að
kynferðisbrot starfsmanns þar gegn
barni.Það tekur tíma að endurvinna
traust til leikskólastarfs eftir
meint kynferðisbrot gegn barni
á Múlaborg, að mati stjórnanda
hjá borginni. Breyta á húsnæði
og vinnulagi leikskóla til að koma
í veg fyrir að starfsfólk sé eitt
með börnum.Í Reykjavíkurborg eru um
90 leikskólar. 20 eru einkareknir og 70
eru reknir af borginni. Eftir að málið
kom upp var stjórnendum leikskólanna