INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kalla eftir rannsókn á snjóflóðinu
Fjölskylda sem lenti í snjóflóðinu á
Flateyri 1995 vill sams konar rannsókn
og nýlega var kynnt um Súðavíkurflóðið.
Nú séu liðin þrjátíu ár og ekki hægt að
bíða mikið lengur."Við bara skiljum
í raun ekki af hverju það er ekki hægt
að skoða okkar snjóflóð líka, segir
Sóley Eiríksdóttir. Hún var ellefu ára
þegar snjóflóð féll á Flateyri. Hún
fannst í rústum húss fjölskyldunnar og
var bjargað úr snjónum.Í viðtali við
fréttastofu helgina eftir snjóflóðið
sagðist Sóley strax hafa vitað hvað
væri að gerast, enda hafði mikið
verið fjallað um snjóflóðið í
Súðavík.Það liðu níu mánuðir milli
þessara mannskæðu flóða. Fjórtán létust
Flateyri."Af hverju var ekki hættulínan
færð neðar eftir snjóflóðið í