INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rósa hættir í bæjarstjórn: "Annasam
oddviti Sjálfstæðisflokksins í
Hafnarfirði, ætlar að stíga úr
hlutverki sínu sem bæjarfulltrúi
flokksins í sveitarfélaginu. Frá þessu
greindi hún í færslu á Facebook í
kvöld. Þar segist hún hafa tilkynnt
um starfslok sín sem bæjarfulltrúi
á bæjarstjórnarfundi í dag."Það
lá fyrir þegar ég náði kjöri á
Alþingi að ég myndi hætta í
bæjarmálunum síðar á árinu, segir Rósa
við fréttastofu. Það hafi
dregist örlítið, meðal annars því hún
fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar."Það var
mikilvægt að klára það verkefni og þá
var þetta fullkominn tímapunktur til
að kveðja í dag. Rósa varð
oddviti Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði