INNLENDAR FRÉTTIR 102
Upplifa örugg jól í fyrsta skipti
Konur á aldrinum átján fram
jólin. Jólahaldið var eins og á
stóru heimili, en sporin þangað
geta verið þung.Mörg börn upplifa
örugg jól í fyrsta skipti
í Kvennaathvarfinu. Átta konur og
sex börn héldu þar jól, það
yngsta nokkurra mánaða."Yfir jólin
voru átta konur og sex börn í dvöl
í Kvennaathvarfinu, segir Linda Dröfn
Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaat
það svipað og hefur verið undanfarin
jól? "Það er svo sem engin regla á því.
Við vitum aldrei hvernig jólin
verða. Stundum kemur smá sprengja
- stundum ekki. Þetta er eins og aðrir
algerlega óútreiknanlegt. Erfiðara að