INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kæra ákvörðun HER fyrir að veita Hy
Stjórn húsfélagsins Hverfisgötu 94 96
til úrskurðarnefndar umhverfis-
ákvörðun heilbrigðiseftirlits Reykjavík
að gefa út starfsleyfi fyrir
rekstur bakarísins og kaffihússins
Hygge í fjöleignarhúsinu við
Barónsstíg 6.Starfsleyfið var samþykkt
til tólf ára með skilyrðum um
að rekstraraðili geri allt til að
koma í veg fyrir ónæði. Ekki má vera
með starfsemi í rýminu frá 23:30
til 07:00 að morgni.Leyfið nær
einnig til hitunar og eldunar á
tilbúnu hráefni á staðnum, s.s.
samlokum og smáréttum, framleiðslu á
súpum og forpökkuðum sultum, salötum,
mauki og skálum til dreifingar á
aðra staði.Krafðist þess að