INNLENDAR FRÉTTIR 102
Réðst á starfsmenn lögreglu eftir h
Einn var handtekinn fyrir líkamsárás í
umdæmi lögreglustöðvar 1 sem hefur
eftirlit með miðbænum, Vesturbæ og
Seltjarnarnesi. Sá neitaði að segja til
nafns við komu á lögreglustöð og réðist
á starfsmenn lögreglunnar.Var
hann vistaður í fangageymslum
vegna ástands. Talsvert var af
minni háttar málum í miðbænum vegna
óláta og slagsmála samkvæmt
dagbók lögreglunnar.Rólegra var í
öðrum umdæmum en þrír ökumenn
voru stöðvaðir í akstri grunaðir
um akstur undir áhrifum vímuefna
af lögreglumönnum á lögreglustöð 2
Hafnafirði, Garðabæ og Álftanesi. Allir
voru lausir eftir sýnatöku
lögreglu.Einn var svo handtekinn í
umdæmi lögreglustöðvar 3 sem