Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/1  
 Árás á Taívan geti leitt til heimss    
 Í áramótaávarpi sagði Xi               
 Jinping, forseti Kína, enn á ný að til 
 stæði að sameina Kína og Taívan        
 aftur undir einni stjórn. Þá           
 var umfangsmiklum heræfingum Kínverja  
 í kringum Taívan nýlokið.Í Þetta helst 
 í dag er sjónum beint að stöðunni á    
 Taívan og samskipti Kínverja og Taívana
 sett í sögulegt samhengi um leið og    
 rýnt er í hvernig mál gætu þróast þar á
 næstu misserum, og möguleg áhrif á     
 önnur ríki.Geir Sigurðsson, prófessor  
 í kínverskum fræðum, telur ólíklegt að 
 það komi til vopnaðra átaka á milli    
 Kína og Taívan á næstunni. Ef það      
 gerist geti það þó mjög auðveldlega    
 leitt til einhvers konar               
 heimsstyrjaldar."Þessar                
 miklu heræfingar sem voru hérna um     
 daginn voru auðvitað mjög stórar       
Velja síðu: