INNLENDAR FRÉTTIR 102
Búin að vinna heimavinnuna og tilbú
Frostadóttir, forsætisráðherra, færði
Húsvíkingum og nágrönnum þau skilaboð
á ráðstefnu um framtíðina á Bakka
að stjórnvöld hafi fulla trú á
svæðinu þrátt fyrir erfiðleika í
kjölfar lokunar kísilvers PCC. Þau hafi
trú á Norðurþingi og áformum um
frekari atvinnuuppbyggingu þar.250
manns á ráðstefnu um framtíðina á
Bakka"Það er ástæðan fyrir því að við
höfum stigið inn, við hlustuðum á
ákall meðal annars sveitarstjórnar
en líka atvinnulífs á svæðinu.
Við komum með verkefnastjóra hérna
inn á svæðið sem ríkið fjármagnar
að stóru leyti ásamt sveitarfélaginu og
höfum líka verið að fjárfesta
í innviðum hérna. Á ráðstefnunni heyrðu
um 250 manns af áformum um sókn í