INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aukin hreyfing og útivist á meðal á
Ólöf Rún Erlendsdóttir fréttamaður náði
tali af landsmönnum og spurði hvort
þeir hefðu strengt áramótaheit. Flestir
sögðust ætla að stunda meiri hreyfingu
og útivist á árinu, til dæmis með
því að fara á skíði, vera í
fimleikum og frjálsum og að halda áfram
í fótbolta.Á samfélagsmiðlum er
um markmiðasetningu. Telma
Eiðsdóttir, ráðgjafi hjá fyrirtækinu
Mögnum, segir mikilvægast að spyrja
sig hvers vegna maður vilji
gera hlutina. Hún tekur sem dæmi
hið týpíska áramótaheit að fara út
að hreyfa sig og að borða
hollt."Það eitt og sér er kannski ekki
nógu mikill tilgangur fyrir þig til
að ná markmiðinu. Þannig það er
mjög mikilvægt að þú leggist aðeins