INNLENDAR FRÉTTIR 102
Afleysingastofa ekki hugsuð til að
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar var
stofnuð sem tilraunaverkefni 2018 og
hefur verið starfrækt síðan. Í fréttum
í gær var fjallað um aðstæður foreldra
barna á leikskólanum Funaborg í
Grafarvogi sem þurfa að vera heima einn
vegna fáliðunaráætlunar. Þá sagði
Heiða Björg Hilmisdóttir til
skoðunar hvort Afleysingastofa gæti
Birna Birgisdóttir, sviðstjóri
starfsumhverfissviðs Reykjavíkurborgar,
Afleysingastofu að hún leysi vanda
einstakra starfsstöðva sem glími
við manneklu, "heldur fyrst og
fremst að geta brugðist við þörf
fyrir tímabundna afleysingu