INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mótmæltu réttarhöldum yfir konum se
"Það er ekki glæpur að bjarga hvölum
og "Það er engin rétt leið til að
breyta rangt stóð á ensku á spjöldum
mótmælenda sem tóku sér stöðu í
Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.Þar
hófust réttarhöld yfir tveimur konum
sem klifruðu upp í möstur hvalbáta í
Reykjavíkurhöfn og hlekkjuðu sig þar
fastar til að mótmæla hvalveiðum.Sahar
Babei og Elissa May Phillips eru
ákærðar fyrir húsbrot og að virða
ekki fyrirmæli lögreglu í mótmælum
sínum í september 2023.Þær héldu til
í útsýnisturnum í möstrum hvalbátanna í
rúmlega sólarhring. Mótmæli þeirra
vöktu mikla athygli. Lögregla kom á
vettvang sem og fjöldi fólks sem lýsti
stuðningi við mótmælin.Hvalur, sem
á hvalskipin, lagði fram kæru